Dagur


Dagur - 06.12.1952, Qupperneq 5

Dagur - 06.12.1952, Qupperneq 5
Laugardaginn 6. descmbcr 1952 D A G U R 5 Það er kominn tími til aS kaupa í JÓLA- BAKSTURINN Hyggin húsmóðir kynnir sér vöruverðið áður en hún gerir innkaupin! Eins og að undanförnu höfum vér á boðstóium allar fáanlegar mafvörur með hagsfæðu verði og margar mikið ódýrari en annars staðar þekkist, svo sem: Hveiti, Keynofe, nr. 1 kr. 3.00 pr. kg Sfrásykur . kr. 3.90 Hveiti í smápokum, 10 Ibs - 16.00 pr. pk | I Molasykur . - 5.10 íiótsykur:. - 4.10 pr. kg : Púðursykur .. .. - 3.70 Kanríís - 6.50 - - | Sagógrjón .. .. - 5.70 ....... . .... Hafragrjón - 3.90 - - j | Rúsínurmeðsfeinum .. .. .. .. .. - 10.00 Sfeinlausar Rúsínur, dökkar - 12.40 - - ] Kúrennur .. - 15.40 Blandaðir Ávextir, þurrkaðir - 2D.00 - - I | og fjölda margt fleira . V Auk þess höfum vér allf í jólabaksfurinn: Vdnillesykur, Skraulsykur, Kókosmjöl, Sulfur, Marmelade, Kúrennur, Sýróp, Kardemommur, heílar og steytfar, Sætar Möndlur, Kanel, Ger, islenzkt og úflent, Engifer, Natron, Vanillesfengur, Kókossmjör, Smjörlíki, Sveskjur, tvær sfærðir, Allar íegundir af Brauðdropum, og ófal, ótal margt fleira Ymiskonar vörur: Hindberjasaff, Sykurvafn, Tómafsósa, Tómafsafi, Ananas- safi, Appelsínusafi, Grape Fruif safi, Súpufeningar, Súpulitur, Soya, Álls konar sósur í glösum, Þurrkuð Epli og Þurrkaðar Apríkósur Niðursoðið grænmeti: Aspargus, Grænar baunir, Grænmefissúpa, Tómatsúpa, Aspargussúpa, Uxahalasúpa, Kjúklingasúpa, Gulrætur, Blandað grænmefi, og ótal margt fleira. Niðursoðnir ávextir: Ananas, Perur, Apríkósur, Jarðarber, Hindber, Plómur Símið eða sendið í næsta útibú eða beint í Nýlenduvörudeildina. — Síminn er 1718. Utanbæjármenn! Hringið í síma 1718, og vér sjáum um sendingar með mjólkurbílunum! Ekkert heimsendingargjald! Sendum um bæinn tvisvar á dag! Símanúmer útibúanna eru: Útibúið í Strandgötu 1381 Útibúið í Hafnarstræti Sími 1409 Útibúið í Brekkugötu Sírni 1446 Útibúið í Hamarstíg Sími 1494 Útibúið í Glerárþorpi 1725 Húsmæður! Gjörið svo vel að geyma þessa auglýs- ingu og hafið hana til athugunar. Kaupfélag Eyfirðinga N ýlendu vörudeildin

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.