Dagur - 06.12.1952, Síða 8
8
Laugardaginn 6. desember 1952
Bagxjk
Blekkingin mikla um markaði fyrir
framleiðsluvörur ausfan jámtjalds
Sænski verzlunarmálaráðherrann vitnar í Stalín til þess
að sýna fram á óheilindi kommúnista
Úrslitin í Jðju" - fláttskapur
kommúnista í verkfallsmálinu
Allir íslendingar þekkja full-
yrðingar kommúnista hér um
markaðina fyrir sjávarafurðir í
Rússlandi og löndunum fyrir
austan járntjald. Það á að vera
ríkisstjóminni hér að kenna og
Marshallsamstarfinu, að ekki eru
meiri viðskipti við kommúnista-
ríkin.
Um þetta hafa kommúnistar
jafnan mörg orð í blöðum og á
mannfundum. Þessi söngur er
ekkert sérstakt fyrirbæri hér á
landi. Um gjörvalla Vestur-Ev-
rópu er sami tónninn. Ríkis-
stjórnir lýðræðisríkjanna notfæra
sér ekki hina miklu möguleika til
hagkvæmra viðskipta við komm-
únistalöndin, er orðtak og árás-
arefni kommúnistaflokkanna í
þessum löndum.
Umræður í sænska þinginu.
íslenzka ríkistjórnin hefur
hvað eftir annað sýnt fram á, að
margar tilraunir eru gerðar á
hverju ári til þess að selja Rúss-
um og fleiri Austur-Evrópulönd-
um sjávarafurðir, en stjórnar-
völdin í þessum löndum, einkum
Rússlandi sjálfu, taka lítið undir
slíkar málaleitanir. En kommún-
istar reka áróður sinn eigi að
síður. Sama sagan gerizt í öðrum
löndum, því að allir stax-fa í'étt-
ti'únaðai'mennii'nir á sömu ,,lín-
unni“. Nýlega vakti kommún-
istaþingmaður í Svíþjóð máls á
því í þingræðu, að sænska ríkis-
stjói-nin notfærði sér ekki mögu-
leikana til stóraukinna verzlun-
ai'viðskipta við kommúnistaríkin.
Þetta varð til þess að verzlunar-
málaráðherrann gaf ítax'lega
skýi-slu um þessi viðskipti og
horfurnar á því, að á þeim mark-
aði mætti byggja í framtíðinni.
Var ræða hans athyglisverð og
fróðleg fyrir okkur ekki síður en
Svía. RáðheiTann benti t. d. á þá
ei-fiðleika, sem ei’u samfara
veizlun við kommúnistalöndin.
Þau halda í gildi sti'öngum inn-
flutningshöftum og banna sumar
vörutegundir, sem þau keyptu á
fyrri tíð, alveg. Þau bjóða að
vísu stundum allhátt vex'ð fyi'ir
framleiðsluvörur, en greiða þær
með eigin fx-amleiðslu, sem þau
setja þá geýsihátt og óeðlilegt
vei-ð á. Viðskiptin væru því ærið
oft miklu óhagkvæmai’i en liti út
fyrir við fyrstu sýn. Ráðherrann
sagði
að allar líkur hentu til þes að
verzlunarviðskipti lýðræðis-
þjóðanna við kommúnistalönd-
in mundu fara minnkandi og
hann vitnaði í sjálfan Stalín til
sönnunar máli sínu. Las hann
kafla úr hinni miklu tímarits-
grein, sem Stalín birti um það
bil, sem þing kommúnista-
flokksins var að hefjast í haust
og kommúnistar um allar jarð-
ir eru nú að lesa á sellufundum
með tilhlýðilegum skýringum
lærimeistaranna.
Kommúnistgr í sænska þing-
inu; sem hlýddu á oi'ð ráðhei'X'ans,
héldu því fi’am, að ráðherrann
hefði með höndum ónákvæma
þýðingu á gi'ein Stalíns, en því
var þó ekki að heilsa.
Ummæli Stalíns.
Danskt blað hefur nýlega tekið
þessi mál til meðferðar og styður
eindregið ummæli sænska ráð-
herrans og ber fyrir sig viður-
kennda'þýðingu á grein Stalíns,
sem birtist í danska kommúnista-
blaðinu „Land og Folk“. í gi-ein-
inni bendir Stalín á, að löndin
austan jái’ntjalds vinni að stór-
aukinni iðnaðai'fi'amleiðslu heima
fyi'ir og segir síðan, samkvæmt
fi'ásögn ,.Land og Folk“:
„Með öryggi er hægt áð halda
því fram, að slík framþróun
innan iðnaðarins muni fljótt
ná því marki, að í stað þess að
þessi lönd (Austur-Evrópu-
löndin) þurfi að flytja inn vör-
ur frá kapítalísku löndunum,
verða þau í þörf fyrir að flytja
út umfrarhvörur af framleiðslu
sinni.“
Af þessu leiðir, segir Stalín,
samkvæmt þessum heimildum, að
það svið; sem kapítalísku löndin
„geta notáð krafta sína til að
notfæra sér hráefni jarðarinn-
ar, munu ekki víkka heldur
þrengjast og möguleikarnir til
þess að selja á heimsmarkaðin-
um nxunu minnka fyrir þessi
lönd jafnframt því sem ónotuð
iðnaðarorka þeirra eykst. í
þessu er fólgin mögnun krepp-
unnar í hinu kapítalíska heims-
kcx'fi, í sanxbandi við möguleik-
ana á heinxsmarkaðinum. ... “
Það er því ljóst, að Stalín
í'eiknar með því að löndin austan
járntjalds verði skjótlega þess
umkomin að loka alveg fyrir
vöruinnflutning fi'á hinum vest-
ræna heimi, og það er auglýsni-
lega stcfna hans og ósk, að þessu
marki verði náð sem fyrst. í þessu
sambandi er vert að minna á frá-
sagnir konxmúnistablaða lxér og
annai's staðar um aukningu fiski-
flota Rússa og af stórfelldum fiski
skipasmíðum þeirra í þýzkum
skipasmíðastöðvum.
Alger niótsetning.
Stefna valdhafanna þar eysti'a
er því í algerri mótsetningu við
það, sem handlangai'ar þeirra í
öðrum löndum, — lx'ka hér á ís-
landi ,— halda fram. Mai-kvisst er
stefnt að því með öllum í'áðum að
draga úr innflutningi á hvers
konar vai'ningi frá Vestur-Ev-
í'ópu. Markaðirnir eystra eru að
Verkfallsmenn
hafna enn tilmæl-
um nrn frestun
Enn hafa orðið bréfaskipti í
milli ríkisstjórixarinnar og
samninganefndar verkalýðs-
félaganna. Hafði ríkisstjórnin
bent á, að svör við fyrirspurn-
um þeim, er ncfndin liafði bor-
ið franx viðkomandi efnahags-
málum, mundu ekki fást nema
að undangeixginni ramxsókix, er
tæki nokkurn tíixxa og ástæðu-
laust virtist að láta þúsundir
manna eiga í verkfalli á meðan.
Var því stungið upp á því, að
vei'kfallinu yrði frestað um
ákveðimx tínxa nxeðaix á athug-
uxx stæði. Þesari uppástungu
hafnaði samningaiiefndin. Við-
ræður deiluaðilá munu lítimx
árangur hafa borið til þessa og
voru ekki taldar horfur á því
síðdegis í gær að deilan mundi
leysast með skjótum hætti héð-
aix af. En viðræðum er samt
haldið áfram.
\
Fyrsta för til
timglsins eftir
10—15 ár
Um sl. nxánaðamót kom út
bók í hiixuixx enskunxælandi
heinxi eftir dr. Werixer von
Braun, þýzka vísiixdamanninn,
sem fann upp og stóð fyrir
framleiðslunni á hinum frægu
V—2 rakettuspreixgjum Hitl-
ers. Voli Braun er íxú tæknileg-
ur ráðuxxautur aixxeríska flug-
hcrsins um fjarstýrð rakettu-
vopix. f bók sinni heldur hamx
því fram, að innan 10—15 ára
nxuni maðurinn hafa sigrast á
fjarlægðinni til tunglsins. Öll
aðalvandamálin í sambandi við
geinxflug eru leyst, skrifar
doktorinn. Ef nú væri byrjað
að starfa að framkvæmdum, á
gruixdvelli þeirrar vitneskju
sem fyrir hendi er, væri hægt
innan 10 ára að setja fyrstu
nxillistöðiixa upp í liáloftin, þ. e.
a. s. svonefnt „gerfitungl“, þar
sem menn gætu lifað og starfað.
Þetta „tuxxgl“ mundi verða í
1G000 km. fjarlægð frá jörðu og
snúast umhvcrfis jörðina eins
og hnöttur, með feykilegum
hraða. Sú þjóð, sem fyrst kem-
ur sér upp slíkri geimstöð,
muix jafrxframt vei'ða hemað-
arlega einráð á jörðunni, að
áliti von Brauns, því að frá
slíki'i stöð væri auðvelt að gera
kjarnorkuárás á hvaða stað
sem er á hnettiixum.
minnka en ekki stækka, sam-
kvæmt kenningum sjálfs æðsta
prestsins, fullyrðingar kommún-
ista um hið gagnstæða er blekk-
ing ein og áróðursefni fyrir
flokka þeii'ra á heimavígstöðvun-
um. ■
(Framhald af bls. l)l
Skyldu kommúnistar ætla að
vinna í þessum dúr í vei’kfalls-
málunum? Ekki er það ólíklegt.
Á bak við tjöldin er stuðlað að
því að samúðai'vei'kfall vei'ði
ekki gert og verkfallið í heild
þannig veikt, enda þótt í blöðum
og á mannfundum sé talað dig-
urbaikalega um samheldni og
„stéttvísi“. Þetta fi'amferði á að
stuðla' að því, að vei'kfallsmálin
komist sem fyi'st í óefni og svo á
að kenna Alþýðusambandsstjórn-
inni og Alþýðuflokknum um allt
saman. Þannig er ljóst, að fi'á
sjónarhóli kommúnista er vei'k-
fallið þýðingax'mest sem pólitískt
pókerspil en „kjarabæturnar"
láta þeir sér í léttu í'úmi liggja.
Og Alþýðuflokkui'inn, með Al-
þýðusambandsstjórnina í bi'oddi
fylkingar — og hinn nýkjörna
formann fremstan, — virðist
óðfús að láta kommúnista
teyma sig út í fallgröfina, sem
þeii- hafa búið þeim á næsta leiti,
og þeir þrjóskast við að leiða
vei'kfallsmálin inn á skynsamlega
braut eins og bent hefur verið á í
bréfum ríkisstjprnarinnar, þ. e.
að fresta verkfallinu meðan at-
31 félag þegar komið
í verkíallið
31 félag á öllu landinu hafa
byrjað verkfall og 14 önnur munu
bætast í hópinn í næstu viku að
því talið er en nokkur vafi mun
þó leika á því, hvort öll félögin,
sem talin hafa verið hlynnt sam-
úðarverkfalli hefji það að sinni.
Til dæmis hefur Bílstjórafélagið
hér á Akureyri ekkert ákveðið
um það ennþá, hvenær samúðar-
verkfall þess hefst og kann það að
dragast. Vandræðin, sem frá verk-
fallinu stafa, fara ört vaxandi,
einkum í Reykjavík. I höfninni
þar liggja þegar Arnarfellið, með
mikið af ávöxtum, og Gullfoss með
öll jólatrén, og von er á fleiri skip-
um. Iðnaðarframleiðsla er stöðvuð
og skortur á ýmsum iðnaðarvörum,
svo sem smjörlíki og kaffi, og þó
mun mjólkurskorturinn vera erfið-
astur fyrir marga.Uti um land eru
áhrif verkfallsins minni, enda þátt-
taka félaganna í því mun minni þar
en syðra. Hér i bæ eru áhrifin ekki
tilfinnanleg fyrir daglegt líf borg-
aranna enn sem komið er enda
þótt öll vei'kamannavinna liggi
niðri. Nóg brauð fengust t.d. i
gær i bænum þrátt fyrir verkfall
bakaranna.
50 þúsund lítrar mjólkur á
dag komast ekki á markað
Talið er að um 50 þús. lítrar
mjólkur komist ekki á markað á
degi hverjum af Suðurlandi meðan
verkfallið stendur. Stunda bændur
smjör- og skyrgerð, en gefa bú-
peningi undanrennu. Smjörfram-
leiðslan er talin muni nema 2
tonnum á dag,
hugun á efnahagsmálunum og
líklegum aðgerðum fer fram.
Aþýðuflokkurinn á að fá skellinn.
Líklega gera Alþýðuflokks-
menn þetta ekki sízt af ótta við
árásir kommúnista, en framkomá
kommúnista í sambandi við Iðju
sýnir tvímælalaust.j að kratórnir
fá yfir sig svikabrígsl og árásir
kommúniste, hvernig svo sem
þeir snúa sér í þessum málum
héðan af. Kommúnistar eygja í
gegnum verkfallsmálin tækifæri
til þess að klekkja á Alþýðusam-
bandsstjórninni og Alþýðuflokkn
um svo að um munar þegar út í
óefnið er komð og þangað vilja
þeir leiða foi’ustuna sem fyrst og
virðist þeim miða vel áfram um
þessar mundir.
í bílar konia til
Akureyrar - segir
Fjárhagsráð
Frá því var skýi't hér í blaðinu
nýlega, að Fjárhagsráð hefði út-
hlutað Bílstjórafélagi Ákureyrar
3 bílum af 62, sem til landsins
koma frá ísrael og er það rétt
hermt. Hins vegar upplýsir nú
ráðið, að að auki komi 2 bílar til
bæjai’ins, þótt e kki sé til Bíl-
stjórafélagsins, því að Kr. Krist-
jánsson; eigandi Bifreiðastöðvar
Akureyrar, fær 2 bíla. Koma því
alls 5 bílar hingað og telja Fjár-
hagsráðsmenn að Akureyri sé
ekki afskipt í bílaúthlutun þess-
ari. Miðað er við skráðan leigu-
bílafjölda á hverjum stað. í Rvík
eru 450 slíkir bílar skráðr, og fá
bílstjórar þar 40 bíla af þessum
ísraelsbílum og Keflavík og
Hafnai'fjörður 6 að auki. Hér á
Akureyri eru skráðir 60 leigubíl-
ar, og koma hingað 5 nýir bílai’.
Þegar þannig er að farið, að miða
við ástandið sem búið er að skapa,
kemur út sú niðui'staða, að í hlut
Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og
Keflavíkur falla a. m. k. 3 hlutir
á móti hvei'jum 1, sem lands-
byggðin á von á, af eftirsóttum
varningit sem ríkisvaldið úthlut-
ar. Bílstjórar úti á landi, sem
þui'fa á nýjum bíl að halda, verða
því enn að treysta mest á svarta
marlcaðinn í Reykjavík og bregð-
ur þeim ekki við.
„Aumingja Hanna"
frumsýnd í kvöld
Leikfflag Akureyrar hefur
frumsýningu á sjónleiknum
„Aumingja Hanna“ eftir K.
Horne, í kvöld. Leikstjóri er
Guðm. Gunnarson. Eins og áður
er frá skýrt er þetta fjörugur
gamanleikur og koma fram bæði
gamalkunnir og nýjir leikkraftór.
Önnur sýíiing er aanað kvöld.