Dagur - 14.01.1953, Blaðsíða 7

Dagur - 14.01.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 14. janúar 1953 DAGUE 7 Dansleikur að Hótel KEA næstkoraandi láugardagskyöld kl. 9. — Nýju og gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar á kr. 15.00 seldir við innganginn. Hótel KEA. Auglýsing u ra á b u r ð Áburðarpantanir afhendist fyrir 15. febrúar næstkomandi. til skrifstofu vorrar Þessar áburðartegundir eru vœntanlegar og áectlað: verðið Kalkammoniaksaltpétur, 20i/o% 75 kg kr. 78.00 Ammonsúlfatsaltpétur, 26% . . . 75 — — 100.00 Þrífosfat, 43% 100 - - 157.00 Kalí klórsúrt, 50% 100 - - 80.00 Kalí brennisteinssúrt, 50% .... 100 - - 114.00 Blandaður áburður, 10-12-15% . 50 - 72.00 Tröllamjöl 50 - - 65.00 A£ blandaða áburðinum verður aðeins lítið magn, aðallega til garðræktar. Tilskilið er, að áburðurinn sé greiddur við afhend- ingu. Allar pantanir séu komnar fyrir 15. febrúar. Reykjavík, 12. janúar 1953. Áburðarsala ríkisins. Bitulac í mörgum litum, fyrirliggjandi. Mikil verðlœkkun! Byggingavörudeild KEA Veentanlegt nœstu daga: Olíumálning ýmsir litir. Allskonar lökk Pólitúr o. fl. Byggingavörudeiid KEA Höfum nú fyrirligjandi Höfum nú fyrirliggjandi Asbest-plötur Masonite-plötur Walborðs-plötur Byggingavörudeild KEA 7 K uldi aúlpur með gærufóðri kr. 695.00 með ullarfóðri - 570.00 ^——— % Vef naðaruörudeild. j Sir z f jölbreytt úrval, nýkomið Vefnaðarvörudeild. Ölsett, í mörgum litum r Avaxtasett í mörgum litum Jám- og glervörudeild. i Flaue 1 slétt og rifflað, nýkomið Vefnaðarvörudeild. Hraðsuðukatlar, 3 lítra Hraðsuðupottar, 3-12 lítra Jám- og glervörudeild. r Utidyramottur Baðmottur Baðkersgrindur Járn- og glervörudeild. Hitamælar Loftvogir Vekjaraklukkur 'Ujp iœ Járn- og glervörudeildin Oliuluktir Prímusar Jám- og glervörudeild. Kirkjan. Messað í Akureýrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. F. J. R. Happdrætti skáta 1952. Dregið var í happdrætti B. í. S. þ. 20. desember 1952. Vinninga á happ- drættinu hlutu eftirtalin númer: Ferð með Gullfossi til Kaupm.h. og til baka á fyrsta farrými nr. 2402; vasapeningar 100 kr. á mánuði í tvö ár nr. 9384; 8 vikna sumardvöl að Úlfljótsvatni nr. 2409; 8 vikna sumardvöl að Úlf- Ijótsvatni nr. 1605; reiðhjól nr. 10806; kuldaúlpa nr. 252; tjald og svefnpoki nr. 241. Skrifstofa B. í. S., skátaheimilinu, Reykjavík, sér um afhendingu vinninganna. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 18 janúar n.k. kl. 10 f. li. Kosning embættismanna. 'Verð- laun afhent. Ný framhaldssaga. Leikþáttur. Frá Skákfélagi Akureyrar. — Fundardagar félagsins eru á mið- vikudags- og föstudagskvöldum í Verkalýðshúsinu. N.k. miðviku- dagskvöld heimsækja 10—15 pilt— ar úr Menntaskóla Akureyrar skákfélagið og tefla við félags- menn. Á föstudagskvöldið teflir skákmeistari Norðurlands, Jón Þorsteinsson, samtímaskák við félagsmenn og aðra er áhuga hafa á skák. Æskilegt að menn hafi með sér töfl. Skákþing Norð- lendinga hefst þ. 23. þ. m. á Ak- ureyri. Þátttaka tilkynnist til for- manns félagsins, Jóns Ingimars- sonar, Klapparstíg 3,, fyrir 20. janúar. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 200 frá B. J. B. Mótt. á afgr Dags. Dánardægur. Nýlega er látin í Húsavík Guðrún Guðnadóttir, móðir Jóhanns Ólasonar. Guðrún sál. var háöldruð kona. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 100.00 frá S. T. — Kr. 50.00 frá Svövu. — Kr. 15.00 frá konu. — Gjöf kr. 25.00 frá N N. — Þakkir. Á. R. Brúðkaup. 28. desember voru gefin saman í hjónaband á Siglu- firði ungfrú Jóhanna Jóhanns- dóttir og Hróar B. Laufdal, tré- smiður, Akureyri Séra Kristján Róbertsson gaf brúðhjónin sam- an. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100 frá G. K. Mótt. á afgr. Dags. Gjöf til Sólheimadrengsins. Kr. 100.00 frá Rannv. Líndal. Mótt. á afgr Dags. Hið árlega ,,hjónaball“ Ár- kógsströndunga var haldið í hinu myndarlega skóla- og samkomu- húsi sveitarinnar sl. laugardag. Undir borðum flutti séra Fjalar Sigui-jónsson ræðu og fimm- menningarnii/ sem mörgum eru að góðu kunnir, sungu við ágætar undirtektir. Dans var stiginn lengi nætur. Samkoman fór fram eins og bezt verður á kosið, en henni stjórnaði Jóhannes Trausta son. Brúðkaup. Þann 6. janúar sl. yoru gefin saman í hónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þóra Þorsteinsdóttir og Þórhallur Börn Einarsson sjómaður. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Helga-Magrastræti 36, Akureyri. Skemmtiklúbbur templara hef- ur annað skemmtikvöld sitt að Hótel Norðurland 16. jan. næstk. Hefst með félagsvist kl. 8.30 e. h. S. K. T. □ Rún 59531147 — 1. Atg.: I. O. O. F. = 1341168Ea = Messað í Lögmannshlíð n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Gjörið svo vel og látið boðin berast um Hlíðina. P. S. Leikfélag Akureyrar hefur nú sýnt „Aumingja Hönnu“ 11 sinn- um við ágæta aðsókn. Var yfir- fullt á sýninguna á sunnudags- kvöldið. Næsta sýning er í kvöld (miðvikudag) og síðan á laugar- dags- og sunnudagskvöld næstk. Sjónarhæð. Grímur Sigurðsson talar á samkomu kl. 5 næstk. sunnudag. Allir velkomnir. — Sunnudagaskólinn er k. 1. Öll börn og unglingar velkomin. Hjónaefni. Trúlofun sína opin- beruðu á aðfangadag sl. ungfrú Anna Eyþórsdóttir Tómassonar forstjóra, Akureyri, og Ragnar Jensson, bílstj., ísafirði. — 10. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ung- frú Hólmfríður Hólmgeirsdóttir, útibússtjóri KEA, og Níels Krtig- er trésmiður. — Um jólaleytið opinberuðu þau trúlofun sína ungfrú Þorgerður Ragnarsdóttir frá Stekkjarflötum í Eyjafirði, vefnaðarkennari í Tóvinnuskól- anum á Svalbarði, og Kristján Jónasson, trésmiður, Fjarðar- stræti 17, ísafirði. Æskulýðs- félag Akureyr- kirkju. Yngsta deild heldur 1 ■ ■ . ’ 'fund £ kapell- unni á sunnudaginn kemur kl. 10.30 £ h. — en Mið-deild kl. 8.30 e. h. Ferðamálafélag Akureyrar. — Stjórn félagsins hefur nýlega skipt með sér verkum: Kristján Kristjánsson, forstjóri, er for- maður, Haukur Snorrason, ritstj., varaform., Kristinn Jónsson, frv.kv.stj., gjaldk., Kx-istj. Sigurðs son, hótelstjóri, ritari. Meðstjórn- endur eru: Hei'mann Stefánsson, íþróttakennari, Jakob Frímanns- son, framkvæmdastj., og Karl Friðriksson, verkstj. Flugbjörgunarsveit Akureyrar hét aðalfund sinn sl. laugardag. Um 80 manns eru skráðr félagar í sveitinni og mættu um 50 á fundinum. Stjói-n sveitarinnar var endurkjörin: Kristinn Jóns- son, framkvstj., form., Sigurður Jónasson, fulltr., ritari, Þorst. Þorsteinsson, ski-ifstofum., gjald- keri. Meðstjórnendur: Guðm. Karl Pétursson, yfiilæknir, og Karl Magnússon, járnsmiður. — Skipulagsstjóri sveitarinnar er ráðinn Tryggvi Þorsteinsson, kennari.Sveitinni hefur þegarbor izt myndarleg gjöf: kr. 5000.00 frá Kvennadeild Slysavarnafélagsins hér á Akureyri. Ákveðð var að beita sér fyrir námskeiðum í vet- ur, í fei-ðatækni og hjálp í við- lögum. Fyri-nefnda námskeiðið hófst í fyrrakvöld og mættu þá 41 þátttakandi Leiðbeinandi er Tryggvi Þorsteinsson skátafor- ingi. Hjónaehii. Nýlega hafa opin- berað trúofun sína ungfrú Rósa Kristjánsd., Litla-Hamri, Eyja- firði, og Ti-yggvi Jónatanson, bóndi, sama stað. — Ungfrú Gígja Vilhjálmsdóttir, símamær, Akur- eyri, og Yngvar Hóseas Sigmars- son, sjómaður, Akureyri. — Ungfrú Guðrún Sigurbjörnsdótt- ir frá Björgum í Köldukinn, og Brynjólfúr Jónsson, bifreiðastj. frá Hólum í Eyjafirði, BSA, Ak- ureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.