Dagur - 25.04.1953, Blaðsíða 2

Dagur - 25.04.1953, Blaðsíða 2
2 DAGUR Laugardaginn 25. apríl 1953 Grænar haunir Tómas Árnason: Sfefna Framsóknarflokksins í sjávarúfvegsmálum (Framhald). SMÁBÁTAÚTGERÐIN. Framsó'knarnokkurinn liefur frá fyrstu tíð stutt smáútgerðina, sem stunduð er allt í kringum land. Á nýafsttfcnu flokksþingi var lögð á- herzla á, að fullt tillit vceri tekið til smábáiautgerðarinnar i löggjöf og stjórnarframkvamdum varðandi sjáva ríi tvegsmá I. A seinasta Alþingi fluttu þing- menn flokksins tillögu um rekstrar- lán til opinna vélbáta, og náði sú tillaga samþykki Alþingis. Fyrr í vetur skrifaði ég í Dag greinarkorn um þessa tillögu. Þá lýsti flokks- þingið yfir þeirri stefnu, að Fisk- veiðdsjóði fslands yrði gert að skyldu að lána stofnlán til opinna vélbáta á sama hátt og til annarra báta. AFURÐASALA. Stefna Framsóknarflokks'ins kom fyrst greinilega fram í tillögu til þingsályktunar, er flutt var á Al- þingi 1924, þar sem aðallega er rætt um að koma „föstú skipulagi á söltt sjávarafurðn erlendis, pann- ig, að fflltírh framleiðendum, jafnt smáum sem stórnm, sé tryggt sann- virði". Hefur það ætíð verið stefna flokksins, að berjast gegn öllum ó- þarfa milliliðum í þessum málum sem öðrum, til þess að sjórtifchn fengi sem sannast verð fyrir feng sinn. Framsóknarflokkurinn álítirr, að sölufyrirkomulagi á -íslenrkum fiski sé mjög ábótavant. Eitt af stærstu málum þjóðarinnar er ger- breyting á þeim stofnunum, sem annast fisksöluna, og rekstrarfyrir- komulagi þeirra. Eftir verðhrunið á saltfiski eftir 1930, var stofnað Söhrsambánd íslenzkra fiskframíeíð- enda (S. í. F.). Samtök þessi éru laus í sniðum ög ólík því, sem sam- vinnumenn vildu, en hins vegar er á valdi atvinnumálaráðherrans að veita þeim einkasiilu, og hafa þau hana nú að mestu. Framsóknar- menn fluttu á Alþingi 1951 frum- varp um það, að Samband ísl. sam- vinnufélaga fengi leyfi til að flytja út saltfisk, en eigi náði það fram að ganga. Yfirleitt hefur fyrirkomúlag á síldarsÖIu Undir stjórn Sfldarútvegs- nefndar gefizt vel. Þá hefur einnig verið rýmkað til um sölu á saltfiski. Að iiðru leyti þyrfti að fara fram heildarendurskoðun á sölufyrir- komulaginu. Mikil tortryggni er ríkjandi varðandi fisksölu úr landi. fiað eina rétla er, að útgerðarmenn og sjómenn fái ncégilega hlutdeild i sölusamtökunum. Á pann eina hált geta peir vcrið vissir um, að hejðarlega sé haldið á mótlefnurn péssum. FJÁRMAGN TIL SJÁVARÚT- VEGSINS. — LÆKKUN VAXTA. Flokksþingið taldi nauðsynlegt, að útgerðinni vceri jafnan séð fyrir fulhuegjnndi, hagkvtemum rekstrar- iánurn i taka tíð, og vexlir af peim lcékhaðir frá pví, sem nú er. Einnig, að stefnu bankanna bæri að breyta :í það horf, að lánum til 'útgerðar verði beint til verstöðva viðs vegar um landið mcira en nú er gert, og bankaútibúunum gefnar frjálsari hendur um útlán i pvi skyni. Á þennan hátt mætti stuðla að fjfil- breyttari atvinnuháttum og meiri atvinnu út um landsbyggðina, því að það, sem fyrst og fremst drcgur fólk utan af landsbyggðinni og ti! Reykjavíkur, eru slæm afkomuskil- yrði og litlar framfarir. Þá telur þingið, að gera purfi róttcekar ráðstafanir til að auka fjármagn Fiskveiðasjóðs íslands, meðal annars með lántökum, eftir því sem unnt er. — Einnig er ccski- legt, að Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins verði tryggt framlag Landsbank- ans, sem var 100 milj. kr. sem fast stofnfé til starfsemi sinúar. Þannig að þetta fé verði ekki greitt inn til Landsbankans heldur haldið áfram á þeirri braut að byggja upp og endurnýja vélbátaflota landsmanna. STUÐNINGUR VIÐ STÆRSTA MÁL SJÁVARÚTVEGSINS. Flokkurinn var því mjög fylgj- and, að fiskiflotinn yrði aukinn eftir styrjöldina, en fékk því hins- vegar ekki ráðið, að útgerðmni yrði tryggður viðunnaiidi rekstraT- gruncTvi)Tlúr méð. stöðvun dýrtið- arfnnar. En eins og tekið er fram áður.-hefir það. ætíð verið stéfna Framsóknarflokksins, að þeir, sem sjávari'ítveg stúnda eða réka. njóti þess verðs fyrir afurðrr sínar, að þei'r hafi sambærileg kjfir við aðra. Þess vegna greiddu allir þingmenn Framsóknarflokksins atkvæði .með gengisbreytingunni árið 1939, og aftur 1950. Flokkurinn var einnig á móti hækkiin króntmnar 1924-25, sem varð útgerðinni tíl stórtjóns. Þegar á dagtnn kom, að gengrs- brytingin 1950 nægði tftgerðinni ekki, studdi flokkurinn útgáfir „jBátáHstarts", en með þeirri ráð- stöfun fékk bátaútvegurinn umráð yfir helmingnum af þeim gjaldeyri, sem kemur inn fyrir útfluttan báta- fisk. — Framantaldar ráðstafanir um gengi íslenzku krónunnar eru án efa þær þíðingarmestu, sem gerðar hafa verið í þágu sjávar- útvegsins að hálfu löggjafavaldsins. Býlið Grafarholt er til sölu og laust til ábúðar í fardögum eða ef til vill 14. maí rtæstkomandi. — Býlinu geta fylgt nokkrar kindur. — Tilboðum sé skilað fyrir lok þessa mánaðar til Flalls Sigurbjörnssonar, Skattstófutini, Akureyri. Tek að prjóna: Barna- og herrasokka, eínnig barnanærfatnað. Fljót afgreiðsla! Uppl. í Grunddrgötu 5. Hundur, með mórauðan haus, tapaðist sl. þriðjudag. Þeir, sem verða hans varir, eru vinsamlega beðnir að láta vita að Stóra-Hamri. útlendar, í heilum dósum og hálfum. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræíi 89 — Sími 1714 Ránargötu 10 — Sími 1622 Niðursoðnir ávextir: Ný sending kemur í búðirnar í dag: Blandaðir ávextir Ferskjur Perur Apricosur Kirsuber Jarðarber Kjötbúðir KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Bl.grænméti þurrkað, afbragðsgott, nýkomið, Kr. 5.00 bréfið. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Nv sending af j O Útlendri sultu: Jarðarberjasulta Kirsuberjasulta Ribsberjasulta Apricosusulta Kemur í búðirnar í dag. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. NÝTT Rauðkál með sunnudagssteikinni. Kjötbúðir KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Nýj ar vorur: koma í búðirnar í dag: NIÐURS. ÁVEXTIR: Apricosur Perur Kirsuber Ferskjur Blandaðir ávextir Jarðarber. SULTUR: Apricosusulta Hindberjasulta Kirsuberjasulta Ribsberjasulta J arðarber j asulta. GRÆNAR BAUNIR heil- og hálfdósir. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlencluvörudeildin og útibú. Rafmagnsskömmtunin Hverfin verða straumlaus frá kl. 10.30—12, ef þörf krefur, • eins og.-luk'. scgir:-.-. ...» . .• - w • w Mánudaginn 27. apríl: Miðbærinn. Þriðjudaginn 28. apríl: - Syðri brekkan og innbærinn. Miðvikudaginn 29. apríl: Neðri hluti Öddeyrar. Fimmtudaginn 30. apríl: Efri hluti Oddeyrar. Föstudaginn 1. maí: Ytri brekkan óg Glerárþorp. Laugardaginn 2. omaí: Miðbærinn. Geymið auglýsimgúna! Rafveita Akureyrar. 10—30 cm. 40—65 cm. — opnir. Vefnaðarvörudeild. •#s#s#s#s#s#s#s##S#s#*s#s#N#s& Nylon-gaberdine skyrtur PRJÓNABINÐI Vefrmðarvörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.