Dagur - 06.06.1953, Blaðsíða 8

Dagur - 06.06.1953, Blaðsíða 8
8 Bagur Laugardaginn 6. júní 1953 Fjölmennur fundur Framsóknar- manna í Dalvík Ræðumönnunum var mjög vel tekið Sl. mðvikudagskvöld efndu Fram- sóknarmenn til landsmálafund- ar á Dalvík. Reeðumenn voru Ey- steinn Jónsson fjármálaráðherra, Bernharð Stefánsson, alþingismað- ur, Tómas Árnason, héraðsdóms- lögmaður og Garðar Halldórsson, bóndi, Rifkellsstöðum. Þrátt íyrir aff margir Framsóknar- menn væru á affalfundi ICEA og auk þess mikil atvinna á Dalvík og menn niðursokkhir í hana, var fundarsókn ágæt. Þess má geta, aff fundarfall varff á fundi, sem Sjálf- stæffismenn boðuffu til þar ytra fyrir skömmu. yfirlit seinustu ára og gerffu grein fyrir stefnu Framsóknarflokksins. Var máli þeirra vel tekiff. — Rök- studdar vonir standa til, aff fyígi Framsóknarflokksins fari vaxandi meðal útgerffarmanna hér viff fjörff- inn. Sú skoffun er æ að breiðast út, aff Framsóknarflokkurinn sé eini stjórnmálaflokkurinn, sem á örlaga- stundum styffur málstaff landsbyggff- arinnar og gætir jafnréttis hennar. Er mikill sóknarhugur meffal Framsóknarmanna á Dalvík, sem eru ákveffnir i því aff vinna aff því öllum árum aff senda nú tvo full- trúa af lista Framsóknarmanna á Ræðumenn ræddu stjórnmáia- Lánveitingar Ræktunarsjóðs 185 sinnum meiri 1951 en 1946 Bezti úrskurðurinn í þeirri deilu, hvort mismunandi hafi verið búið að landbúnaðinum á undanförnum árum, er að birta nokkrar tölur, sem skýra þetta mál betur en nokkuð annað. Hér á eftir fer yfirlit um lánveitingar úr Ræktunarsjóði á ár- unum 1942—1951: Ár 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 kr. 243.400.00 70.500.00 231.200.00 92.800.00 1.726.700.00 3.520.700.00 5.152.800.00 7.495.500.00 10.438.300.00 17.160.000.00 Kr. 46.131.900.00 Hér fer á eftir yfirlit um lán og önnur framlög til Ræktunar- sjóðs árin 1943—1952: Ár 1948 stofnlán — 1950 af gengishagnaði, nú brcytt í fast framlag og óafturkræft — 1951 af tekjuafgangi, nú breytt í fast framlag og óafturkræft — 1952 alþjóðabankinn Styrkur 1947—1953 kr 10.000.000.00 — 7.089.621.70 — 7.500.000.00 — 7.827.825.00 — 3.000.000.00 Kr. 35.417.4446.70 Ens og þefta yfiriit ber með sér, hafa lánveitingar Ræktun- arsjóðs ctóraukizt scinustu árin og þó cinkum cftir að Her- mann Jónasson varð landbúnaðarráðherra. Þetta stafar af því, hve vel hefur verið gengið fram í því að afla fjármagns handa sjóðmmi. Það er cftirtektarvert, að árið 1951 voru lánveitingar sjóðsins 185 sinnum mciri cn 1946, síðasta ár nýsköpunar- 5 stjórnarinnar. 5 Virkisstjóri að störfum í Reykjaiók Verkamaðurinn í gær vill ekki kannast við það, að frambjóðandi kommúnista í Eyjafjarðarsýslu hafi verið virkisstjóri í grjótvirkjum þeim, scm kommúnistar höfðu á þjóðvegunum í kringum Reykjavík á sl. vetri, enda mun virkisstjóm ekki vera starf, sem Eyfirðingum getzt sérlega vel að. En það eru fleiri til frásagnar um þessa hluti en kommúnistar sjálfir. Myndin hér að ofan er tekin við víggirðing- ar kommúnsta í grennd við Reykjavík. Maðurinn scm stendur upp við jeppann, vinstra megin, ljós- klæddur ,er frambjóðandi kommúnista í Eyjafjarðarsýslu, Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur úr Rvík. Mun hann, ásamt nokkrum stofukommúnistum, hafa stjórnað ofveldisverkunum, sem unnin voru þarna. Lygasaga kommúnista um síldina - Aðalfundur KEA (Framhald af 1. síðu). Þá var eftirfarandí tillaga sam- þykkt í einu hljóði: „Aðalfundur KEA skorar á stjórn félagsins að hlutast til um að halda uppi öflugri fræðslu- starfsemi á félagssvæðinu.“ Þá var samþykkt lagabreyting, sem felur í sér skipulagsbreyt- ingu á fyrirkomulagi endurskoð- unar hjá félaginu. KOSNINGAR. Bernharð Stefánsson var end- urkjörinn í stjórn félagsins, Hólm geir Þorsteinsson var endurkjör- inn endurskoðandi, varaendur- skoðendur voru kjörnir Garðar Halldórsson á Rifkelsstöðum og Marteinn Sigurðsson sýsluskrif- ari. Fulltrúar á aðalfund SÍS voru þessir kjörnir: Jakob Frímanns- son, Ak., Þórarinn Kr. Eldjárn, Tjörn, Björn Jóhannsson, Lauga- landi, Brynjólfur Sveinsson, Ak., Hallgrímur Jónsson, Ak., Halldór Guðlaugsson, Hvammi, Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum, Jón Jónsson, Böggvisstöðum, Hólm- geir Þorsteinsson, Ak., Ingimund- ur Árnason, Ak., Eiður Guð- mundsson, Þúfnavöllum, og Jón- as Kristjánsson, Ak. Kommúnistablöðin birta nú með stórum fyrirsögnum mynd skreytta frásögn af því að „frystihússtjóri KEA hafi látið fleygja 50—70 tunnum af beitusíld í sjóinn“, eins og blöðin orða það. Myndin, sem blöðin birta, sannar þó ótvírætt að enginn starfsmaður KEA er að moka síld í sjóinn, enda eru það helber ósannindi að síld hafi verið fleygt að tilhlutan KEA. Fyrir helgina hafði Frystihús K. E. A. tilkynnt, aff vegna ísfram- leiðslu yrffi ekki unnt aff taka á móti síld til frystingar fyrr en á þriffjudag. Affrir veiðimenn en þeir, sem kommúnistablöffin bera fvrir brjósti, geymdu sína síld í „lásum“ á mcffan. A laugardagskvöldiff fór síldarverksmiffjan á Dagverðareyri fram á aff frystihúsiff tæki viff síld- inni. Mun verksmiffjan hafa ætlað aff kaupa, en taliff magniff of lítiff. En af fyrrgreindum ástæðum var þaff ekki hægt. Veiðimennirnir munu síffan hafa sclt eitthvaff af síldinni, en afganginn geymdu þcir í bátnum fram á mánudag, en fluttu hann svo niffur aff Odd- eyrartanga, til þess að geta Ijós- myndað hann þar. Er síðan reynt aff nota þetta atvik til jrcss aff svívirffa kaupfélagiff og frystihússtjórann, og enda jrótt allir, sem til jjekkja, viti, aff menn þeir, sem síldina áttu, geta sjálfum sér um kennt. Frystihúsiff hér reynir ævinlega aff greiffa fyrir mönnum, eftir því sem unnt er, enda er jress ])á vænzt, aff samvinnan sé gagnkvæm og aff tillit sé tekiff til aðstæffna á hverj- um tíma. Fiskimenn hér vita j)að, aff ekki er unnt aff frysta síld og framleiffa ís á sama tíma, og verff- ur að hliffra til af jjeim sökum. En pólitískir ævintýramenn vita jjetta ekki effa kæra sig ekki um að vita þaff. ASalatriSið í Jreirra augum er aff grxpa hvert tækifæri til þess aff ófrægja pólitíska andstæffinga, og er lygasaga kommúnista um síld- ina glöggt dæmi um vinnubrögff og sanleiksást þeirra, sem kommúnista- blöffin rita. Heklumót á Akureyri Samband norðlenzkra karla- kóra, Hekla, hefur söngmót hér á Akureyri og í Skagafirði dagana 13.—14. júní næstkomandi. Mót- ið sækja þessir karlakórar: Karla kór Mývetninga, Karlakór Reyk- dæla, Karlakórinn Þrygur, Húsa- vík, Karlakórinn Heimir, Skaga- firði, Karlakórinn Geysir á Ak- ureyri og Karlakór Akureyrar. Frairisóknarmenn! Kosningaskrifstofan fyrir bæ og sýsln er í Hafnarstr. 93. Opin kl. 10-10. Sími 1443. Kjörskráin liggur frammi. Kærufrestur er útrunninn 6. júní. — Hafið samband við skrifstofuna. Vinnum ötullega að sigri Framsóknarflokksins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.