Dagur - 19.08.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 19.08.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. ágúst 1953 DAGUR y' • Bróðir okkar, stjúpfaðir og fósturfaðir, JÓN J. BERGDAL, bókbindari, sem andaðist að heimili sínu 13. ágúst sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 22. ágúst n.k. kl. 13.30. Venzlamenn. EEH! Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför ÞORGEIRS AGÚSTSSQNAR. Aðstandendur. (ITSALAN heldur áfram. Nýjar vörur daglega. Verzl. SKEMMAN. Frá Barnaskóla Ákureyrar Skólinn hefst miðvikudaginn 2. sept. n. k., kl. 10 árdegis. Mæti þá öll börn fædd árið 1944, 1945 og 1946. Á sama tíma hefst sundkennsla í sundlaug bæjarins fyrir þau börn, sem voru í 4., 5. og G. bekk í vetur, og ekki lrafa lokið sundprófi. Er rnjög áríðandi at börnin mæti og ljúki sundprófi sínu. Kennarafundur þriðjudaginn 1. sept., kl. 1 síðdegis. Hannes Magnússon. *llt IIIIIIIIIIIIIIIIIKIIMtMtttdllimillllltlllllllllllllllllll, | ■ NÝJA BÍÓ Myndir vikunnar: Kínverski kötturinn | Spennandi sakamálamynd um æf- ; intýri lögreglumannsins Charlie Clian. \ Kona í vígamóð Sprengldagileg og fjörug amcrísk gamanmnyd í eðfileguin litum frá villa vestrinu. Aðalhlutverk: BETTY GRABLE. «iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii« •iiit(iiliimtiiifiiMil"ói(,4,*"ii""""l'*"i"i*i"ii""i'ii SKIALDBORGAR-BÍÓ í kvöld kl. 9: | Milljónakötturinn f (Rhubarb) ! Bráðskemmtileg, ný, ame- i j rísk mynd. j Aðalhlutverk: Ray Milland Jan Sterling. áiiniiiliiiiiliiiiiiiiiiliiiiuiiiittuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil íbúð til sölu Eg vil selja íbúð mína, sem er tvö herbergi, eldhús og geymsla. — Uplýsingar í Ránargötu 3, milli kl. 7 og 8 e. h. næstu daga. Gunnar Kristjánsson. sulfu- og saffgerSar: r. rr Vínsýra í bréfum Betamon Flöskulakk Sellophanpappír Korktappar. Kaupfélag Eyfirðinga Nýletiduvörudeild. ‘*#I#,#>#'#'#I#'##'#I#»#'#>#I#'#»#»##>#'#>#'#'#>#'#>##»#^##^#S#>#>#^^##>#S#'#^#^^#S#^#^#S#^^*»^^»^>J Hinar eftirsóttu, gráu Yinnubuxur komnar aftur. Ennfremur gráar VINNUSKYRTUR. Vefnaðarvörudeild. Merino ullargarnið komið aftur. Vefnaðarvörudeild. BANN Að gefnu tilefni er öllum óviðkomandi bönnuð berja- taka í landi Hóla í Öxna- dal. Kári Þorsteinsson. Stúlka, eða eldri kona, óskast um óákveðinn tíma. Afgr. vísar á. 6 manna bíll, amerískur, til sölu. Smíða- ár 1947. Afgr. vísar á. DANSLEIKUR að þinghúsi Glæsibæjarhrepps laugardaginn 22. þ. m. Hefst kl. 10 e. h. Veitingar á staðnum. Kvenfélagið. Sel reknetakúlur Hallgrímur járnsmiður. Reiðhjól Karlmannsreiðhjól til sölu Afgr. vísar á. Ólafsfirðingafélagið á Akiireyri ráðgerir skemmtiferð til Ólafsfjarðar um næstu helgi, ef næg þátttaka fæst. Farið verður seinnipartinn á laugardaginn og komið aftur á sunnudagskvöld. Væntanlegir jDátttakendur skrifi nöfn sín á lista hjá Antoni Ásgrímssyni, Verzl. Heklu eða í Nýlenduvöru- deild KEA. NEFNDIN. Happdræfti Háskóla íslands Endurnýjun til 9. flokks hefst 24. þ. m. Verður að vera lokið 9. september. Munið að endurnýja í tíma! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Hús til sölu Nýlegt steinhús, á fallegum stað í bænuin, er til sölu ef viðunandi boð fæst. íbúðin er 5 herbergi, stórt hall, eldluis og bað. — Ágætt þvottahús og geymsla. Afgr. vísar á. TILKYNNING Þar sem íbúðum þeim, sem nú eru í byggingu hjá Byggingafélagi Akureyrar, verður ráðstafað fyrir næstu mánaðamót, þurfa þeir félagsmenn, sem óska að fá íbúð í.húsunum, að gefa sig fram við undirritaðan nú þegar, eða í síðasta lagi fyrir 28. þessa mánaðar. Akureyri, 18. ágúst 1953. Erlingur Friðjónsson. Bezti sykurinn til sultu- og saftgerðar er strásykurinn frá Brasilíu. Sætari og auðbræddari en annar sykur! Verðið það sania og á venjulegum strásykri hjá oss, kr. 3.15 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin. f###########################################!##################<li5 NÝKOMNIR: Kven-strigaskór m. svampsólum, á kr. 27.00 og 45.00. §kódeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.