Dagur


Dagur - 23.09.1953, Qupperneq 2

Dagur - 23.09.1953, Qupperneq 2
2 DAGUR Miðvikudaginn 23. sept. 1953 Hrörnun og undanhald sósíalism- ans um gjörvalla Yestur-Evrópu Eftir styrjöldina fór sósíalism- inn sigurför um Evrópu. Svo að segja hverjar kosningar á fyrstu árunum eftir stríðið, færðu nýja 3igra. Sú skoðun varð almenn, að ekk- ert mundi framar stöðva framgang sósíalismans, hann mundi leggja undir sig jörðina áður en öldin væri liðin. En ekki er allt, sem sýnist. Evrópa varð ekki sósíalisk. Fram- sóknin var stöðvuð, og svo bvrjaði hrörnunin og undanhaldið. Fyrst töpuðust einar og cinar kosningar, svo kom hrunið. Þau eru fá, lönd- in, sem í dag lúta stjórn sósíalista, þegar frá eru skilin einræðislöndin í Austur-Evrópu. í gjörvallri Evrópu er aðeins ein þjóð, sem hefur yfir sér ríkisstjórn sósíaldemókrata. Það eru Norð- menn. í Svíþjóð cru jafnaðarmenn að yísu áhrifamiklir enn, en þar situr J)ó samsteypustjórn að völd- um. Sömuleiðis í Hollandi og Aust- urrfki. Annars staðar í Evrópu hcfur jafnaðarmönnum verið Jjokað burt úr stjórnaraðstfiðu. Jafnvel Belgía lýtur ekki lengur sósíalískri stjórn. Stærsta ósigurinn var ])ó í Bret- landi. Þróunin í Bretlandi. Arið 1945 taldi brezki Verka- mannaflokkurinn ])að eitt höfuð- íverkefni sitt að hafa pólitíská leið- tsögu fyrir Evrópu. Útsendarar stjórnarinnar á ráðstefnum og þingum lúifðu oft afgerandi áhrif a framvindu mála þar og ckki sízt í ])á pólitík, sem jafnaðarmanna- ilokkarnir á meginlandinu ráku. En brezka íhaldsstjórnin hafði ekki setið nema eitt ár að völdum, þegar augljóst var, að áhrif brezku jafnaðarmannanna þoldu ekki um- skiptin. Aukakosningarnar, er háð- ar hafa verið í Brctlandi, sýna frá- hvarfið frá sósíalískum kennisetn- ingum alveg greinilega. Klofning- urinn í Itrezka jafnaðarmanna- tlokknum bætist ofan á erfiðleik- ana, og það er álit æ fleiri manna ) Bretlandi, að Verkamannaflokk- arinn sé ekki hæfur til þess að taka við stjórnarforustunni, eins og nú standa sakir. Vfstaða verkalýðshreyfingar- tnnar. Þetta viðhorf kemur í rauninni greinilega fram í afstiiðu brezku /erkalýðshreyfingarinnar til ríkis- itjórnarinnar. Þau hafa haft vin- jamleg samskipti við stjórnina, og dlar spár um verkfallsöldur hafa irðið hrakspár cinar. Það hefur og vakið mikla athygli og skapað auk- nn glundroða í brezka jafnaðar- mannaflokknum, að ýmsir leiðtogar verkalýðshrevfingarinnar hafa tekið jpp samstarf við stjórnina um að iínema þjóðnýtingu sumra iðn- 'reina, sem komið var á í tíð jafn- iðarmanna. Þykir sumum þar koma ram, að verkalýðshreyfingin sé að i»erða frábverf þjóðnýtingu af feng- nni reynslu liðinna ára. Ekki er svo að skilja, að brezka /erkalýðshreyfingin sé að segja skilið við jafnaðarmannaflokkinn, aeldur yirðist sem leiðtogar hennar telji sennilegast, að jafnaðarmenn komist ekki til valda aftur um langt tkeið og rétt sé þvi að haga stefn- unni í s’amræmi við það. Sambúð verkalýðshreyfingarinnar og ríkis- stjórnar Churchills bendir og til þess, að forustumenn verkalýðsfé- laganna sjái og skilji þá vaxandi andúð, sem ríkisrekstur, embættis- mannavald og skriffinnska þjóð- nýttra fyrirtækja á að mæta meðal verkamannanna, scm við hin þjóð- nýttu fyrirtæki vinna. Afstaða samvinnumanna. U Glögg vísbending um breytta af- stöðu manna í Bretlandi er sam- búð samvinnumanna og jafnaðar- manna þar fyrr og nú. Eftir stríðið, 1945, fylgdu samvinnumenn jafrt- aðarmannaflokknum hiklaust að málum, og studdu þjóðnýtingar- fyrirætlanirnar í árdögum þeirra. F.n með hverju árinu hefur andúð samvinnumanna á krcdduvísindum sósfalismans farið vaxandi. Og er helztu kennisetningapostular sósíal- ismans létu í það skína, að þeir vildu þjóðnýta verzlunarrekstur og iðnað, sem samvinnufélögin hafa byggt upp og telja sig leysa bezt fyrir þjóðarbúskapinn, kom snurða á þráðinn. — Ársþing samvinnu- manna á Bretlandi hafa hvað eftir annað skilið glöggt á milli sam- vinnustefnu og sósíalisma og bcnt kredduvísindamönnunum-á, að þó að samleið sé að ýmsum áföngum, geti samvinnumenn aldrci fallizt á að fcla ríkisembættismönnum þau fyrirtæki fólksins, sem hafa sannað tilverurétt sinn og ágæti með ára- tuga starfi. Virðist því svo, sem bil- ið í milli samvinnumannanna og kredduvísindamanna sósíalismans verði sífellt breiðara, og það verður vafalaust ekki brúað aftur til fram- búðar. Skipbrotsmenn. En það, sem veldur mestu um hrörnun sósíalismans meðal frjálsra þjóða er, að sósíalisminn hefur beðið skipbrot í lífinu sjálfu. Sé)s- íalisminn átti að færa þjóðunurn aukna lífshamingju og aukið rétt- læti. En þegar til lifsreynslunnar sjálfrar kom fann fólkið, að það var ekki hamingjusamara en áður undir stjórn fjarlægs cmbættis- mannakerfis, og réttlætið fór ekki elcli um löndin að heldur. Það kom auk þess í ljós, að kerfi sósíalista varð víða til þess að draga úr fram- leiðslu og minnka mögulcika þjóð- anna til bctri lífsafkomu. Utan Evrópu — um hinn frjálsa heirn — eru sömu tíðindi að gcrast. L Ástrah'u og Nýja Sjálandi er sós,- íalisminn á undanhaldi. Og í Am- eríku hefur hann aldrei náð fót- festu. íhaldið hagar seglum eftir vindi. Á hinu leitinu er svo hin harð- svfraða auðgunar- og íhaldsstefna á undanhaldi. Osigur sósíalismans er ekki vegna þess að menn telji málum sínum betur komið í hönd- um íhaldsmanna. Sú staðreynd hef- ur leitt til ])ess, að fhaldsflokkarnir hafa tekið upp frjálslyndari stefnu, en mest munar um það, að fjáls— lyndir borgaralegir flokkar hafa fengið betri aðstöðu til að vinna að áhugamálum sínum. Það eru milliflokkarnir á meginlandi Evr- é>pu, sem hafa hrundið í fram- Allfaf eitthvað nýfl! Fólk, sem fylgist með framleiðslu verksmiðj- unnar um þessar mundir, hefir orð á því að alltaf sé eitthvað nýtt að koma fram. Þetta eru orð að sönnu og því til staðfestingar má benda á eftirfarandi: Barnateppin nýju Tvílitu ullarteppin Nýju kápuefnin Kjólaefnin nýju Nærfatabandið, eingirni. Allar þessar vörur fást í kaupfélögum lands- ins og víðar. Komið, skoðið, kaupið, ef varan og verðið er við yðar hæfi. L ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Sími: 1085 Segldúkaábreiður (PRESENINGAR) 3Ú2 X4/4 °S 4V2X5V2 meter! • ‘ ; ’ i- > Járn- og gjervörudeild. Tilboð óskast i: í húseignina Gránufélagsgötu 1, þar á meðal stór leigu- . lóð. — Tilboðum óskast skilað til undirritaðs fyrir lok | þessa mánaðar. BJÖRN HALLDÓRSSON, Strandgötu 35. Skemmtiklúbbur IÐJU verður n. k. föstudagskvöld í Alþýðulnisinu kl. 8.30 e. h. stundvíslega. — Spiluð verður félagsvist, og dans á eftir. Verðlaun veitt. Stjórnandi Þoleifur Þorleifsson. Nokkur skírteini óseld. Má panta í síma 1544. STJÓRNIN. IÞROTTIR Eyfirzk met. Stjórn UMSE hefur staðfest eftirtalin Eyjafjarðarmet, sett 1952 og 1953: 800 m. hlaup, 2,07,0 mín, Hall- dór Pálsson. Hástökk, 1,65 m., Hörður Jó- hannsson. Þrístökk, 13,65 m., Árni Magn- ússon. Stangarstökk, 3,16 m., Stefán Ámason. Kúluvarp, 13,33 m., Gestur Guðmundsson. Kringlukast, 42,68 m., Gestur Guðmundsson. Langstökk kvenna, 4,24 m., Helga Árnadóttir. Eyfirzka knattspyrnan. Ellefti leikur eyfirzku knatt- spyrnunnar fór fram að Árskógi, Árskógsströnd, sunnudaginn 13. þ. m. með leik milli UMF Reynis og UMF Æskunnar. UMF Æskan sigraði alla sína leiki í síðari um- ferð og er nú orðið hæst að stiga- tölu með 10 stig. Næst kemur UMF Reynir með 8 stig, en það félag á eftir að leika einn leik enn þá og hefur því möguleika til þess að verða jafnhátt Æskunni að stigafjölda. Fara þá leikar aft- ur fram milli UMF Reynis og UMF Æskunnar. Lið UMF Æskunnar: > >'• Mai-kv.: Benedikt. Friðbjömss.' V.bakv.: Helgi Sigurðsson. H.bakv.: Haukur Berg. V.frv.: Pálmi Valdemarson. M.frv.: Hreinn Ketilsson. H.frv.: Ragnar Geirsson. V.úth.: Kristján Benediktsson. V.frh.: Steingr. Valdemarsson. M.frh.: Grímur Jóhannesson. H.frh.: Ingi Þór Ingimarsson. H.úth.: Jón Bjamason. Lið UMF Ársólar og Árroðans (sameiginleg): Markv.: Stefán Jónsson. V.bakv.: Ragnar Bollason. H.bakv.: Þór Hjaltason. V.frv.: Sigurgeir Garðarsson. M.frv.: Jón Jónsson. H.fi’v.: Jón Árnason. V.úth.: Sigurgeir Halldórsson. V.frh.: Ki-istján Jónsson. M.frh.: Örlygur Helgason. H.fih.: Hallgr. Aðalsteinsson. H.úth.: Óttar Bjöx-nsson. kvæmd sumum helztu framfaramál- um landsins, alveg eins og Demó- krataflokkurinn í Bandaríkjunum vann stétrvirki á tímum Roosevelts og Trumans. Hér heima á íslandi er þróunin svipuð. Kredduvísindi sósíalista eru á undanhaldi. Ihaldsflokkurinn Jtorir ekki lengur að koma til dyr- anria eins og hann cr klæddur, cn svei])ar sig sauðargæru frjálslyndis í ýmsum málum og kemst nokkuð áleiðis af þeim sökum. En framtíðin tilheyrir lxvorki í- haldi né sósíalistum, heldur frjáls- lyndum, borgaralegum flokki, sem hafnar öfgunum til beggja banda en vinnur að lýðræðislegr'i upp- byggingu eftir leiðum samvinnu og samhjálpar. Tómar: HÁLFTUNNUR KVARTTUNNUR ÁTTUNGAR Kjötbúðir KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622.. Lamba: Lifur og hjörfu Daglega nýtt. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1G22.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.