Dagur - 30.09.1953, Blaðsíða 2

Dagur - 30.09.1953, Blaðsíða 2
2 T D AGUR Miðvikudaginn 30. sept. 1953 Ritvélar (Erika) Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. P E R L O N sokkar frá kr.30.00 parið. NYLON sokkar frá kr. 21.75 parið. BÓMULLAR sokkar frá kr. 11.00 parið. Verzlunin DRÍFA Servieflur Skólaföskur Verð frá kr. 60.00. Jám- og glervörudeiid. PIANO, 2 stoppaðir stólar, sófi, tví- breiður dívan o. fl. til sölu vegna brottflutnings, í HViðargötu 7. Sími 1513. Manniöfl Jám- og glervörudeild. Teiknibó Járn- og glervörudeild. Til sölu gluggar og gluggagrindur með heilum rúðum. Afgr. vísar á. Stíilka óskast. Upplýsingar í síma 1507 eða í Ægisgötu 29. NÝTT! »em allar dömur þurfa að eignast fyrir veturinn. Verð kr. 80.00. Verzlunin DRÍFA Næsta mánudag seljum við l-blússur frá „Percé“ í London iðeins ein af hverri tegund. Vokkrar í stórum númerum. Ath.! Blússurnar verða í ^lugganum um næstu helgi. Verzlunin DRÍFA SÍMI: 1521. Unglingsstúlka óskast til heimilisstarfa hálf- an daginn. ' Afgr. visar á. Jám- og glervörudeild. Fafabursfar Járn- og glervörudeild. Thuriuers Snittkassar Snittbakkar Snitttappar Klúbbar Vindur Jára- og glervörudeild. ahco Skiptilyklar Rörtengur Skrúftengur Klípitengur Bílatengur Jám- og glervörudeild. PARIS Ung hjón með. tvö börn vantar stúlku til ársdvalar í París.^ Afs;r. vísar á. Til leigu herbergi, með forstofuinn- gangi, á hentugum stað í bænum, fyrir sjómann. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vist nálægt Reykja- vík. Gott kaup. Upplýsingar í síma 1543. Armbandsúr hefur fundizt. Réttur eig- andi gefi sig fram í Ný- lenduvörudeild KEA og greiði þessa auglýsingu. Vetrarmaður óskast til að hirða fjós. Afgr. vísar á. S t ú 1 k a óskast í vist, hálfan cða heil- an daginn. Upplýsingar síma 1315. Fullorðin kona óskast til hjálpar við lieim ilisstörf hálfan eða allan dag inn eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 1047. h/gibjörg Rist. Til sölu Borð og dívan. Afgr. vísar á. Vetrarmann, vanan skepnuhirðingu, vant- ar mig nu þegar. Ragiiar Davíðsson Grund. Unglingsstúlka óskast til heimilisstarfa í vetur. Sér herbergi. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vist til Siglufjarðar. Gott kaup. Sér herbergi. Uppl. í Sniðgötu 1. Sími 1633. Til leigu tvær samliggjandi stofur á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 1063. Gullarmbandsúr tapaðist hér í bæ sl. mánu dag. Finnandi vinsamlegast skili því gegn fundarlaunum í Bjarmastíg 7. Sími 1526. HUSVORÐ vantar í Skjaldborg nú þeg- ar. — Tekið á móti umsókn- um og upplýsingar veittar í Skjaldborg (miðhæð) kl. 5—6 e. h. í dag og á morgun. Svarað í síma 1124 á sama tima. Hvsstjórnin. Sófasett nýlegt, til sölu með tæki færisverði. Afgr. visar á. Herbergi á Oddeyri til leigu. Afgr. vísar á. UPPROÐ verður haldið að Syðra- Brekkukoti í Arnarneshreppi þriðjudaginn 6. október n. k, kl. 2 e. h. Seldir verða 10 hrútar þar af einn, sem hlaut verðlaun veturgamall. Greiðsla við hamarshögg. Jón Rósinantsson. Pablum barnamjöl í smáum og stórum pökkum. Nýlenduvörudeild og útibú Niðursoðnir ávexfir Fjölbreytt úrval. Nýlenduvörudeildin og útibú. Mann vantar til að kynda miðstöðvar- ketil í Símahúsinu. 2 stór herbergi til leigu. Aðgangur að eld- unarplássi gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 1407. Mig vantar stúlku nú þegar. Mikil frí. UpptýSfíJgar í sima 1496. Fróðasundi 4. Gott herbergi til leigu í Eyrarveg 35. KVÍGA svört að lit með hvítt í vinstri hupp og hvítan leist á vinstra afturfæti, er í óskil- um í Lögmannshlíð. Verður seld að hálfum mánuði liðn- um, sem óskilapeningur, ef eigandi gefur sig ekki fram innan þess tíma og borgar áfallinn kostnað. Hreppstj. Ghesibæjarhr. Góðar kýr TIL SÖLU. AðaJsteinn Helgason, Króksstöðum. Almennur dansleikur verður haldinn í Samkomu- húsi Svalbaðstrandar (Slát- urhúsball) n. k. laugardag. Hefst kl. 9.30 síðdegis. Góð músik. — Veitingar. á staðnum. Framkvæmdanefndin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.