Dagur


Dagur - 11.10.1953, Qupperneq 2

Dagur - 11.10.1953, Qupperneq 2
2 D AGUR Miðvikudaginn 14. október 1953 Frá FjórSnngsþingi Austíirðinga í s. 1. raánuði Oskir æskuaranna eru mikilvægir lífsförunautar Þeir, sem eru heiðarlegir og eiga starfsgleði, fá óskirnar uppfylltar Ávarp Þorsteins M. Jónssonar til nemenda við setningit Gagnfræðaskóla Akureyrar 1. október Kæru nemendur! Eileíta ársþing Fjórðungs- þings Austfirðinga var haldið að Egilsstöðum dagana 19. og 20. september s. 1. Voru þar mættir fulkrúar allra sýslu- og bæjarfélaga á Austurlandi, 14 að tölu. Fundarstjóri var Þor- steinn Sigfússon, bóndi, Sand- brekku og ritari Sigurður Vil- hjálmsson, bóndi Hánefsstöð- um. Helztu gcrðir þingsins, auk af- greiðslu ársreikninga og fjárhags- áætlanir, voru þcssar: Raforkumálin. I. Raforkumál Austurlands voru að þessu sinni aðalviðfangsefni þingsins. Varðandi þau var eftir- farandi ályktun gerð með sam- þykki allra fundarmanna: Fjórðungsþing Austfirðinga tclur, að of lengi hafi dregizt, að hefjast hailda um sameiginlega vatnsvirkj- un til rafmngnsframleiðsfu fyrir Austurfand og álítur einsýnt að slík virkjun eigi nú að sitja í fyrir- rúmi fyrir öðrum virkjunum í land- inu, þar sem fjórðungurinn hcfur fram að þessu verið afskiptur um, fjárfrámlög til slíkra framkvæmda. Ríkisstjórnin hefur nú gefið fyr- irheit um mikil fjárframlög til raf- virkjana á næstu árum og lækkun á rafmagnsverði jrar sem það er iiæzt. — Jaffiírftmt því sem Jiingið fagnar þessum fyrirheitum og lýs- ir tráusti sínu á jrví, að við þau 'verði staðið, væntir þess, að ríkis- :>tjórnin láti jregar á næsta ári byrja að reisa sameiginlega orkustöð fyr- ir miðbik Austurlands. Samkvæmt áreiðaníegurn heimildum liggja mi iyrif allar hauðsynlegar verkfræði- legar atlniganir og áætlanir um vatnsvirkjtm fyrir nefnt svæði, og virðist Jhnginu Jjví með öllu ástæðu ’laus frekari dráttur á framkvæmd- um en orðinri er. Fjórðungsjringið leggur áherzlu á, að haldið sé áfrarn og hraðað rann- sóktíunt á möguleikum til rafvirkj- unar fyrir önnur austfirzk byggðar- 'l(ig við sjó og í sveit, og að hafizt verði hánda um framkvæmdir þeg- ar niðurstöður af Jjessum rannsókn- •um liggja fyrir. Telur þingið ann- að óviðunandi, en að þessai' raf- virkjanir komist í framkvæmd á næstu 5-10 árum. Jafnframt Jtessu vill Jjingið að :iratn fari atliugun á því, hver úr- :ræði séu tiltækilegust til Jjcss, að gera hlut þeirra sveitabæja, sem ekki geta í náinni framtíð fengið rrku frá sameiginlegri virkjun, /egna Jiess hve áfskekktir Jteir eru, iambærilegan við hlut þeirra, sem fá rafmagn frá slíkri veitu, m. a. neð því að slíkum aðilum verði séð fyrir hagkvæmum lánum til að eignast tæki til JVess að bæta úr ddsneytis- og hitunaiþörf. Fjórðtingsþingið telur nauðsyn- (egt, að nefnd fari héðan að aust- in til Reykjavíkur Jiegar í næsta nánuði til Jjess, að vinna að J)ví 'ið þing og stjórn, að orðið verði /ið óskum ])ingsins um raforku- tramkvæih'dir. 1‘ingið safnþykkir því tð fara Jiess á leit við aðila ])á, sem tð þinginu standa, að þeir tilnefni !iver um sig cinn mann í nefnd, er íari í þessa sendiför og vinni að tramgangi málsins og að hver að- iii beri kpstnað af ferð og starfi sins fulltrtia. I'ingið fc!ur fulltrúiun samstarfs- aðilanna hér á þinginu, að f:i þvi framgengt við sýslunefndirnar og bæjarstjórnirnar, sem hlut eiga að málþ að Jjær. tilnefni incnn í þessa fyrirhuguðu séndinéfnd. Samgöngumál. Ií. Um samgöngumál Austurlands var eftirfarandi ályktun samþykkl í einu hljóði: Fjórðungsþing Austfirðinga legg- ur áherslu á það, að póst- og síma- málastjórnin skipuleggi áætlunar- bílferðir þannig um Austurland, að þ:er standi í betra samræmi hver við aðfa eh vériö hefur. Sérstaklega verði áætlunarferðir milli Atist- fjarða og Egilstaða skipulagðar í sambándi V.ið [iugsamgöngtir um flugvöllinn á Egilstöðum. Fjórðungsþing 'Aúsffirðinga ,'lýs- ir ánægju sinni yfir þeirri ráðstölun að hafa strandferðaskipið Hefðu- IjreiiT að staðalch'i í förum frá Reykjavík til AuSturlands. Hins- vegar telur Jiingið, óviðunnandi, vegna samgangna innan fjórð- ungsins, að skipið komi ekki við á hverri höfn í báðum leiðum. Osk- ar Jjingið Jjcss eindregið, að skipa- útgerðin lireyti Jressu og láti Herðu- breið framvegis koma við á öllum Ausþfjarðahöfnunum í báðum léið- um. FjórðungsJjing Austfirðinga í- trekar samþykkt síná frá Jringinu 1952, um athuganir og mælingar á vegastæði um Oxarheiði. Fjórðungsþing Austlirðingar tel- ur brýna nauðsvn bera til Jjess. að Jiegar verði hafizt handa um end- urbyggingu Fagradalsvegaj, með tilliti til vetrarumferðar. Fjórðungsþing Austfirðinga vill vekja athygli á Jieirri slysahættu, sem dráttur á endurbyggingu Lag- arfossbrúar lilýtur að hafa í för með sér. Skornr Jiingið á Alþingi/ að veita fé til endurhyggingar brúar- innar og hefja framkvæmdir þegar á næsta sumri. Fjórðungsþing Austfirðinga tel- ur, að brú á Hofsá í Álftafirði sé nú mest áðkaílandi umhót á vega- sambandi Austur-Skaptafellssýslu við Austurland. Fjórðungsþing Austfirðinga í- trekar fyrri óskir uni ílugvelli í liinum ýmsu byggðarlögum austur- lands. Ú tibú fi á Búnaðarbankanum. Um útibú frá Búnaðarbankanum var samþykkt svofelld ályktun með öllum atkvæðum: Fjórðungsþing Austfirðinga, hald ið að Egilsstöðum 19. sept. 1953, skorar á Jhngmenn Austfirðinga, að vinna að Jjví, að sem allra fyrst verði stofnsett útibú á Austurlandi frá Búnaðarbankanum. Útflutningsverðmæti Austfirðinga. Eftirfarandi tillaga um rannsókn á útfhitningsverðmætum hér á Aust- urlan'di var sajnJjykkt samhljóða: Fjórðungsþing Austfirðinga sam- þykkir, að kjósa þrjá mcnn í nefnd, cinn frá Seyðisfirði, einn úr Nes- kaupstað og einn af Eskifirði. Hlut- verk nefnda'r þessarar skal vera, að safna skýrshmi um verðmæti út- f I u t n i ngsfra mleiðsl u Au st f j arða, með það m. a: í'yrir auðum, að komnst að raun um, hver cr hlutur Austfirðinga í útflulningsfram- leiðslunni rniðaff við aðra lands- menn, og að hafa mcð höncluvii á- um önnur atriði varðandi hlutdeild Austfirðinga í framleiðslu Jijóðar- innar. Birt var á þinginu úrslit skoð- anakönnunar um stjórnarskrármál- ið, sem fjórðungsþirtgið hafði ákveð ið, að láta fram fara á Austurlandi. Verður Niðurstaða jressarar skoð- á'nakönnunar birt almenningi í sér- stakri fréttatilkynningu til útvarps og blaðn. í stjórn fjórðungsþingsins voru kosnir: Bjarni Þórðarson, Nesi, Gunnlaugur Jónasson, gjaldkeri, Scyðisfirði, Kristján Benediktsson, bóndi, Einholti, Lúðvík Ingvarsson, sýslumaður, Eskifirði og Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku. For- seti Jhngs var kosinn: Gunnlaugur Jónasson. Einhugur og bezta samkomtilag ríkti á Jiinginu um málefni Austur- lands. Flugvallargerð fyrir- lniguð á Húsavík I sl. viku kom Agnar Kofoed- Hansen ffugvallarstjóri til Húsa- víkur og að beiðni forráðamanna bæjarins þar athugaði hann flug- vaflarstæði í grennd við kaupstað- inn, en til þessa hafði verið talið ógerlegt að koma þar upp flugvelli, þótt leikmönnum virðist það undar legt. Flugvallarstjóra leizt mjög vel á flugvallarstæði í landi Héð- inshöfða og Bakka, um 3 km. frá kaupsiaönum, og er nú mikill áhugi meðal Húsvíkinga og fleiri Þingeyinga að hafizt verði handa um flugvallargerð eins fljótt og kostur er, því að það mundi gjör- breyta aðstöðu héraðsisn til sam- gangna, einkum á vetrum. Þá skoð- aði flugvallarstjóri flugvallarstæði í Flatey og leizt það ákjósanfegt. JEPPI, í góðu lagi, til söiu. Afgr. vísar á. Öll munið þið hafa heyrt sagnir um óskasteina og óskastund. Ef maður hafði óskastein í hendi sér, þá gat hann óskað sér hvers, er hann vildi. Sömuleiðis gat hann óskað sér hvers er hann vildi, ef hann hitti óskastundina. — En óskasteinar voru jafnan mjög fá- gætir og erfitt var að hitta óska- stundina. Þá sögðu þjóðsög- urnar, að hver sá, er kæmist und- ir regnbogafóí, þannig, að hon- um sýndist bogaendinn standa of- an í hvirfli sér, ætti ráð á hverri þeirri ósk, sem hanfi vildi, meðan hann stæði þar. En þetta heíur víst engum tnanni tekizt. En sagnir þessar sýnast sprottnar upp af þeirri skoðun manna, að sjaldan rætist óskir þeirra. Öll þráum við svo margt, óg oft höfum við sagt, það vildi eg, að eg gæti þetta og þetta eða þetta og þetta yrði. Þrár okkar og óskir eru systur, nátengd- ar hvor annarri, þær eru föru- nautar okkar gegnum allt lífið. Og það er ekki svo lítið undir þessum förunautum komið. Eg vil segja, að á þeim velti að mestu hamingja okkar og óhamingja. En ef rétt er sú .skoðun þióð- trúarinnar, að óskir manna rætist sjaldan, eru þær þá nokkuð annað en þýðingarlaus hugarburður? En við skulum aðgæta, að þessi skoð- un, er speglast gegnum þjóðtrúna er frá þeim tíma, er þjóðin, að minnstar kosti allur almenningur, átti fárra úrkosta völ. Þá gat ekki stúlka, hversu greind sem hún var, eða þótt hún óskaði, fengið að læra að skrifa. Fyrir fátækan pilt var nærri því eins örðugt að kom- ast í skófa eins og komast undir friðarbogann. En á þessu, sem á ótal mörgu öðru, hefur orðið stökk- breyting á tiltölulega fáum áratug- um Nú er ekki eins erfitt, að fá óskir sínar til þess að rætast eins og áður. Nú getum við samþykkt það, sem þýzka stórskáldið Göthe sagði: „Það sem menn óska sér í æsku fá þeir ríkulega uppfyllt á elliárum." Við getum nú gengið lengra í þessari skoðun, og sagt fullorðnisárum í stað elliárum. Eg sagði áðan, að óskirnar Væru okkar lífsförunautar. Þær hjólpa okkur til þess að grípa tækifærin, þegar þáu gefast og full- nægja þrám vorum. En eins og aðrir félagar og lífs- förunautar eru misjafnir, sumir góðir aðrir síðri, þannig er það og líka með óskirnar. Féiagar og föru- nautar hafa mikil hrif á líf okkar, en þó hafa engir félagar eða föru- nautar meiri óhrif á líf okkar, en okkar eigin óskir og éigin þrár. En eins og margar óskir manna vefða driffjöðrin í lífi þeirra til þess að hefja þá á hærri meniiingarsíig og til meiri og meiri þroska, þá geta og óskir sumra manna verið svo lágsigldar, að þær hefti framgang þeirra og lífsvelgengni. Eg vil nú nefna til skýringar fá dæmi um óskir manna: Sumir óska* sér að þurfa sem minnst á sig að leggja og fá sem mesta hvíld. Þó óska margir sér mikilla skemmtana og fjöl- breyttra. Aðrir óska sér að hafa jafnan næga vinnu. Einn vill verða bóndi, annar sjómaður, þriðji iðnaðarmaður, fjórði lcennari, og svo mætti lengi telja. Þá eru marg- ir sem þrá að verða efnalega sjálf- stæðir, hvaða-stöðu,- sem þeir ann- ars óska sér. A.llmargir vilja verða vel menntaðir og vita margt. Og þá eru og margir, ér viija verða vel metnir, og enn éru fóeínir, er ;þrá að láta sem mest gott af sér leiða x lífinu og hjálpa þeim mönnúm, sem eru hjólparþúrfar. En óskir manna geta verið óteljandi, svo margbreytilegar eru þær. Þessar óskir, er eg nefndi, eru nokkuð misjafnar, en það er sameiginlegt þeim öllum, að í flestum tilfellum geta þær rætzt, undir því þjóðskpulagi, er við búum við. En þær eru misjafnlega heppi- legar. Sá, sem óskar sér mikillar hvíldar og lítillar áreynslu, á mjög auð- velt með að láta þá ósk rætast. En hann verður letingi, oftast févana og lítils metinn. Sá, er þráir miklar skemmtanir, fær sömuleiðis óskir sínar til að rætast með auð- veldu móti. En honum er hætt við að lenda inn á refilstigu skemmt- analífsins, teiga þar bikara með göróttum drykkjum, sem Sinfjötli forðum. En eg bið ykkur að misskilja mig ekki. Eg er ekki á móti hóf- legum saklausum skemmtunum, heldur sjúklegri skemmtanafýsn. Sá maður, sem er vinnugefinn, mun jafnan geta fengist við eitt- hvað. Hann fær óskir sínar upp- fylltar. Það, sem þið óskið ykkur að verða, getið þið flest orðið, ef ósk- irnar eru nógu ákveðnar. Sá er þráir að verða athafnamaður verður það, ef heilsa hans leyfir. Sá, sem þegar í æsku vill verða efnalega sjálfstæður venur sig á hófsemi, sparsemi cg skynsamlega meðferð fjór. Nógar eru til bækur og skólar til að fræða þá, er vilja vita mikið. Og sá er óskar sér.að verða vel metinn, fær óskir sínar (Framhald á 11. síðuj.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.