Dagur - 11.11.1953, Síða 1
12 SÍÐUR
GJALDDAGI
blaðsins var 1. júlí. — Léttið
innheimtnna! Sendið aígr.
áskriftargjaldið!
DAGUR
kemur næst út á regluleg-
um útkomudegi, iniðviku-
daginn 18. nóvember.
XXXVI. árg.
Akureyri, miðvikudagnn 11. nóvember 1953
58. tbl.
Flóttameim heilsast
Tveir ílótíamcnn úr ríkjum komir.únista hittust nýlega New York,
í kirkju hins heilaga Patriks, og kynnti Spellman kardínáli í New
York þá að aflokinni guðsþjónusíu í kirkjunni. Þeir eru Jarccki
flugliðcforingi, t. v., sá er flaug með MIG orrustuflugvél frá Póllandi
til Borgundarhólms sl. sumar og Song Yung Cho, ungur flóttamaður
úr.dán ofbeldisárás kommúnista í Kóreu.
200 Junnur síldar veiddust hér á
Akureyrarpolli í gær
Vart við síld víða í Eyjafirði
Sameigtfilegtir iundur bæjarsfiórnar og
íiTOvum iiraoirysisnus!
Samþykkt að leita eftir ákveðnum
svörum ríkisstjórnar imi málið áður
en nokkur ákvörðun er tekin Iiér
Útgerðannenn vantrúaðir á rekstursmöguleika
hraðfrystihúss, sem þarf að treysta á togaraafla
Síðdegis í gær fékk m.b. Garðar
frá Rauðuvík, eign Valtýs Þor-
steinssonar útgerðarmanns, 200
tunnur síldar hér á Akureyrar-
polli, í einu kasti. í gærkveldi var
báturinn aftur kominn á veiðar,
cnda bafði hann lóðað á talsverða
síld hér á Pollinum. Skipstjóri á
Garðari er Friðþjófur Guðlaugs-
son.
Síldin reyndist vera 17—25 cm.
löng, eða ekki ósvipuð stærð og nú
veiðist í Grundarfirði, en um fitu-
magn var ekki vitað. Þó taldi Val-
týr Þorsteinss. horfur á því að það
væri sæmilegt, er blaðið ótti tal
við hann i gaerkveldi. Hann skýrði
einnig svo frá, að undanfarna tvo
daga hefði m.b. Garðar leitað síld-
ar á Eyjafirði og hefði orðið var
við síld allvíða, en í dag fór bátur-
inn út með nót — hringnót — í
fyrsta sinn. Þá hafa bátar, sem
sækja á fiskimið hér við fjarðar-
munnann og jafnvel utar, skýrt svo
frá, að þeir hafi orðið varir við
talsverða síld.
Hvað verður gert við aflann?
I gærkvöld var ekki fullráðið,
hvað gert yrði við síldina, enda
nokkur vandkvæði á því að koma
henni í verð. Líklegast var þó að
hún yrði látin í þró ein'iverrar
síldarverksmiðjunnar og þá senni-
lega í Krossanesi.
SÍÐUSTU FRÉTTIR.
Garðar kastaði aftur í gærkvöldi,
en fékk þá aðeins 10 tn. virtist
síldin hafa dreift sér meir, er
kvölda tók.
Utanríkisráðherra, tlr. Krist-
inn Guðmundsson, hefur lagt
fyrir ríkisstjórnina tillögur
Framsóknarflokksins um nýja
skipan varnarmálanna, og eru
þær nú til umræðu í orðsend-
ingu um þessi málefni, sem
ráðherrann hefur samið og
send mun vera liandaríkja-
stjórn.
Þetta er árangur af samþykktum
síðasta flokksþ,ings Framsóknar-
manna og samþykktum miðstjórn-
ar nú eftir að Framsóknarflokkur-
inn hefur tekið við utanríkismál-
unum.
I aðalatriðum eru aðgerðir þær,
sem nú eru ráðgerðar þessar:
Fiskkaupmenn í Grims-
by undirbúa uppreisn
Auðséð er nú að fiskkaupmenn
í Grimsby eru að undirbúa upp-
reisn gegn togaraeigendum og eru
miklar líkur á að þeir hefji brátt
fiskkaup af Dawson .1 gær héldu
þeir fund um málið. Nær 400 kaup
menn voru á fundi og var sam-
þykkt með 147 atkv. gegn 121 að
hefja fiskkaup á ný, en 141 sat
hjá. Vegna þessarar litlu þátttöku
var ákveðin leynileg atkvseða-
greiðsla og fer hún fram á morgun.
Er víst talið, að þeir, sem
vilja hefja kaupin, verði þá i veru-
legum meirihluta og er þá sá múr
togaraeigendanna fallinn.
Arsskemmtim Fram-
sólmarfélaganna
21. þessa mánaðar
Ákveðið er, að ársskemmtun
Framsóknarfélaganna á Akureyri
verði haldin að Hótel KEA laugar-
daginn 21. þ. m. og er þess fastlega
vænst, að flokksmenn fjölmenni á
samkomuna. Tilhögun verður nán-
ar auglýst síðar. Er skorað á
flokksmenn í bæ og byggð, að ráð-
stafa þessu laugardagskvöldi ekki
til annars.
$ Erlendir verktakar og er-
lendir verkamenn hér á
landi, hverfi úr landi hið
fyrsta. I*. e. Hamiltonfé-
lag og allt það fólk, sem
hingað kom á þess vegum,
hverfi burt.
Q Settar verði reglur um
einangrun herstöðvanna.
Q Islenzka ríkið taki að sér
að sjá um gerð og viðhald
mannvirkja varnarliðsins
hér á landi.
£) íslendingar taki að sér
gæzlu radarstöðvanna.
Síðan dr. Kristinn Guðmunds-
son tók við embætti utanríkisráð-
herra, hefur hann unnið að því að
Á bæjarstjórnarfundi fyrra
þriðjudag var hraðfrystihúss-
bygging á Akureyri til umræðu i
tilefni af tillögu frá fulltrúum Al-
þýðuflokksins í bæjarstjórn. í til-
lögu þessari var, eftir almennan
inngang um nauðsyn á að efla at-
vinnulíf bæjarins, þeim tilmælum
beint til hraðfrysthússnefndar,
sem starfandi er á vegum bæjar-
stjórnar, að hún geri gangskör að
því afla tafarlaust áætlana um
liraðfrystihússbyggingu og rekst-
ur.
Ennfremur var í tillögunni
ákveðið að boða til fundar nú í
þessari viku með hraðfrystihúss-
nefnd, stjórn og framkvæmdastj.
Útgerðarfélags Akureyringa, öðr-
um útgerðarmönnum og aðilum,
sem áhuga hafa á eða hafa hags-
muna að gæta varðandi stofnun
hraðfrystihúss í bænum. Skyldi
verkefni fundarins vera að kanna
vilja útgerðarinnar í þessu efni og
leitast við að finna bakhjarl til
framkvæmda.
Fundur á mánudaginn.
Þessi fundur var haldinn sl.
mánudag og voru þar mættir 19
hefja samninga við Bandaíkja-
stjórn um þessi atriði og hefur nú
gengið frá orðsendingu um þetta
efni eins og fyrr segir ,er send mun
verða innan skamms. Þessar að-
gerðir eru í samræmi við sam-
þykktir flokksþings og miðstjórnar
og sérstakrar nefndar, sem flokk-
urinn kaus til að starfa að þessum
málum, og í beinu samræmi við
gagnrýni Framsóknarmanna á
framkvæmd varnarsáttmálans, sem
fram kom á flokksþinginu og í
blöðum flokksins.
Hér er um mikilvæga stefnu-
breytingu að ræða í sambúðarmál-
unum, sem mjög hafa verið umtöl-
uð. Verður nánar um þessi mál
raett hér í blaðinu síðar.
menn, úr bæjarstjórn og frá útgerð-
arfyrirtækjum og skyldum aðilum
í bænum. Frummælandi var annar
fulltrúi Alþýðuflokksins í bæjar-
stjórn, Bragi Sigurjónsson, og
skýrði hann tilganginn með flutn-
ingi fyrrnefndar tillögu og ræddi
síðan horfur á byggingu hraðfrysti-
húss og um reksturshorfur, sem
hann taldi vænlgar og byggði þá
skoðun á .upplýsingum frá hrað-
frystihúsaeigendum í Húsavík og á
Akranesi. Taldi hann eðlilegast að
útgerðin væri eigandi að hrað-
frystihúsi hér.
Að lokinni ræðu frummælanda
tóku til máls nokkrir fundarmenn,
m. a. Helgi Pálsson, formaður
hraðfrystihússnefndar bæjarins.
Kom fram í ræðu hans að nefndin
hefði talið hlutverki sínu lokið
með útvegun áætlana þeirra, er
Gísli Hermannsson verkfræðingur
gerði að tilhlutan nefndarinnar á sl.
ári og þá voru lagðar fram hér.
Hins vegar hefði nefndin nú óskað
að fá áætlun um minna hús, en þá
var ráðgert, og væri hennar von
innan skamms. Helgi taldi, að
stofnkostnaður við hraðfrystihús
það í Siglufirði, sem nýlega er tek-
ið til starfa, með 15 smál. dagleg-
um afköstum, mundi nema um 3
millj. króna. Síðar á fundinum kom
fram að þessi upphæð mundi nema
um 5 millj. króna.
Eftir nokkrar umræður, bar
frummælandi fram svohljóðandi
tillögu:
„Sameiginlegur fundur bæjar-
stjórnar Akureyarr, hraðfrysti-
hússnefndar bæjarins, stjórna
Krossanessverksmiðjunnar og
Útgerðarfélags Akureyringa og
annarra útgerðaraðila staðarins,
haldinn 9. nóv. 1953, ítrekar þá
samþykkt bæjarstjórnar frá 3.
nóv. sl., að afla skuli eins fljótt
og framast er unnt nákvæmra
áætlana um byggingu og rekstur
hraðfrystihúss á Akureyri. Jafn-
framt felur fundurinn bæjarstj.
og þingmanni bæjarins að leita
(Framhald á 8. síðu).
Bændaklúbburinn byr j-
ar starf á ný
Bændaklúbburinn svonefndi —
óformlegur félagsskapur bænda og
annarra, sem hafa áhuga fyrir
landbúnaðarmálum — hóf vetrar-
starfið fyrra þriðjudag og var þar
rætt um kornræktartilraunirnar að
Sámsstöðum og hafði Ólafur Jóns-
son héraðsráðunautur framsögu.
Á þriðjudagskvöldið kemur verð-
ur rætt um tilraunir í kartöflurækt.
Aðgerðir Framsóknarmanna í hervarnamálunum:
r
Islenzka ríkið arniist gerð og viðliald mannvirkja