Dagur - 11.11.1953, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 11. nóvember 1953
D A G U R
7
Skoðanakönnun § Danmörk slaðfestir,
ðimennmgur
lagið eins nauðsynlegt nú og
Menn hafa enga trú á að nein siefnu
breyting hafi orðið hjá Rússastjórn
!ð-
r an
Taflslaðan í „kalda stríðinu“ í
milli austurs og vesturs hlýtur
jafnan að hafa veruleg áhrif á
viðhorf manna til utanríkismála
og eins og nú standa sakir, á af-
stöðu manna um öll vestræn
lönd til Atlantshafsbandalagsins.
Fyrr á þessu ári virtist mörgum
í bili, að upp væri að rofa, eftir
andlát Stalins. Og óneitanlega sá-
ust þá ýmis teikn á himni stjórn-
málanna, sem gátu gefið til kynna
að Rússar hyggðust, um sinn a. m.
k., að slaka á heimsvaldastefnu
sinni og taka upp friðsamlegri sam-
búðarhætti en gilt höfðu undanfar-
in ár. Um þær mundir bar mjög á
góma um vestræn lönd nauðsyn
Atlantshafsbandalagsins og raddir
heyrðust um, að það hefði gert sitt
gagn og mundi síður nauðsynlegt í
framtíðinni.
Friðarsólin gengur undir.
Hér á íslandi urðu þessi teikn til
þess að ýmsum virtist ástæða til
að endurskoða afstöðuna til her-
varna Iandsins og upp úr þeim
jarðvegi sprátt hinn svonefndi
Þjóðvarnaflokkur. En þessi friðar-
sþl var ekki íengi á lofti. Þegar
kom fram á mitt sl. sumar, gerðizt
það æ tíðara, að ábyrg blöð um
vestræn lönd, tjáðu vonbrigði sín
yfir þróun heimsmálanna. Utan-
ríkisstefna Rússa virtist aftur vera
orðin fjandsamlegri vestrænu ríkj-
unum en fyrstu mánuðina eftir
dauða Stalíns. Það var engu likara
en valdhafarnir í Kreml hefðu
tendrað friðarpípuna rétt á meðan
þeir voru að tryggja sig í sessi og
meðan átökin við Bería voru að
ráðast til úrslita, en að því búnu
væru teknir upp fyrri hættir.
Ástandið versnar.
Endahnúturinn á þessari þróun
er svo orðsending Rússa til Vest-
uarveldanna í sl. viku, þar sem
þeir raunverulega hafna boði Vest-
urveldanna um þátttöku í utanrík-
isráðherrafundi í Lugano. í þessari
orðsendingu eru þau skilyrði sett
fyrir þátttöku þeirra í nokkurri
ráðstefnu um heimsvandamálin,
sem teljast mega afarkostir, enda
fyrirfram vitað, að samþykkt
þeirra af hálfu Vesturveldanna er
útilokuð með öllu. Það er til dæm-
is um viðræðugrundvöllinn, að
Rússar krefjast þess að áætlanir
um stofnun Evrópuhers verði lagð-
ar á hilluna, hersveitir Bandarikj-
anna í Evrópu verði kvaddar heim,
og Atlantshafsbandalagið lagt nið-
ur. Með öðrum orðum, að teknir
verði á brott hornsteinar utanríkis-
etefnu vestrænu þjóðanna og Atl-
antshafsbandalagsins. Eftir þessi
síðustu skipti, er óvissan í heims-
málunum áreiðanlega jafnmikil og
fyrrum og þörfin á samtökum
vestrænu ríkjanna vissulega engu
minni en á stjórnartíð Stalíns.
Skoðanakönnun í Danmörk.
Eftir þessa atburði er nokkurn
veginn víst, að meðal Vestur-Ev-
rópuþjóðanna er fylgi almennings
við Atlantshafsbandalagið engu
minna en í upphafi. Þetta er ekki
sagt út í bláinn, því að í sl. mán-
uði voru birtar í Danmörk mjög
athyglisverðar niðurstöður skoð-
anakönnunar um þessi efni, sem
framkvæmd var á vegum dönsku
Gallup-stofnunarinnar. Þá var að
vísu aftur farið að syrta í álinn í
heimsmálunum, en þó hvergi nærri
eins mikið og nú, því að þá var enn
von til að takast mundi að koma á
viðræðum stórveldanna um vanda-
málin og e. t. v. greiða eitthvað úr
mestu flækjunni og bægja stríðs-
óttanum frá í bili.
Spurningar, sem danska Gallup-
stofnunin lagði fyrir fólk í öllum
stjórnmálaflokkum var á þessa
leið:
Hvernig lítið þér á þróunina
í Rússlandi — teljið þér um að
ræða stefnubreytingu, sem þýtt
gæti meiri möguleika fyrir aust-
ur og vestur að komast að sam-
komulagi, eða álítið þér að hér
sé ekki um að ræða neitt, sem
áhrif muni hafa á sambúðina?
Seinni spurningin var á þessa leið:
Teljið þér þróunina í Rúss-
landi hafa gert Atlantshafs-
bandalagið meira eða minna
nauðsynlegt nú en t. d. fyrir
ári síðan?
Trúa ekki á stefnubreytingu.
Niðurstaða þessarar skoðana-
könnunar varð í stuttu máli sú, að
meginþorri dansks almennings hef-
ur enga trú á því að þróunin í
Rússlandi boði friðsamlegri txma
og jafnframt er ljóst, að lýðræðis-
flokkarnir allir telja þörfina á Atl-
antshafsbandalaginu sízt minni nú
en áður. Aðeins kommúnistar og
radikalir töldu friðarhorfurnar
hafa batnað og Atlantshafsbanda-
lagið óþarft og kom það ekki á
óvart. I sumum flokkum er banda-
lagið talið enn meiri nauðsyn nú
en áður. Ástæðurnar, sem menn
færðu fram fyrir þessari skoðun,
voru aðallega, að það hafi sýnt
sig, að samstaða lýðræðisþjóðanna
hafi borið árangur, og líkur séu til
þess, að það eina, sem Rússar beri
virðingu fyrir og haldi þeim í
skefjum, sé sameinaður máttur
lýðræðisrikjanna. Og ekki sé orðin
nein stefnubreyting hjá Rússum og
því sama ástæða og fyrr og ekki
minni að halda saman og standa
fast með óbreyttri stefnu.
Hvarvetna í lýðræðisflokkunum
varð vart við mikla tortryggni gagn
vart utanríkisstefnu Rússa og að
Alþýðuflokksmenn hafa flutt
frumvarp á Alþingi, sem líklegt er
til að vekja athygli og umrœður þvi
að þar er ráðgerð breyting á Itosn-
itigafyrirkomulagi til Alþingis og
þar með rofin þögnin, sem um það
mál hefur verið um. sinn. Mun
frumvarp þetta þykja hið alliyglis-
verðasta, ekki sizt vegna þess að með
þvi er stefnt að þvi að lcckna eitt
mesta vatidamál islenzkra stjárn-
mála, þ. e. óvissuna um stjórnar-
stefnuna er gengið er til kosiiinga,
og langvinna samninga eftir kosn-
ingar um stjórnarmyndanir. Mundi
frv. þetta, cf fram nœði að ganga,
sluðla að sköpun samlients meiri-
hluta á Alþingi, og er þvi þess vert,
að það sé kynnt og rœtt.
Þau atriði frumvarþsins, sem
mestu máli skiþta, eru efnislega á
þessa leið:
Tveir eða fleiri stjórnmálaflokk-
ar geta gert með sér kosningabanda-
lag. Heimild þessi nær þó aðeins
til flokka, sem hafa landslista í
kjöri og átt hafa fulltrúa á alþingi
síðasta kjörtímabil.
ATKVÆÐATÖLUR LAGÐAR
SAMAN
í einmenningskjördæmum skal
leggja saman atkvæðatölur fram-
bjóðenda þeirra ílokka, sem gert
hafa með sér kosningabandalag í
kjördæminu, ef enginn þeirra nær
kosningu án þess. Sé þessi atkvæða-
tala hærri en atkvæðatala nokkurs
annars frambjóðanda í kjördæminu
reiknast öll atkvæðin þeim fram-
bjóðanda bandalagsílokkanna, er
hæsta atkvæðatölu hlaut, og nær
hann þá kosningu.
í tvímenningskjördæmum skal á
sama hátt leggja saman atkvæðatöl-
ur íramboðslista þeirra stjórnmála-
flokka, sem gert hafa með sér kosn-
ingabandalag í kjördæminu, ef þeir
fá ekki tvo lrambjóðendur kjöi'na
í kjördæminu án þess. Skulu öll
atkvæðin talin þeim framboðslista
bandalagsflokkanna, sem flest fékk
atkvæði. Skal sú atkvæðatala skera
úr um það, hve margir frambjóð-
endur liafa náð kosningu af list-
anum. Sama gildir um varamenn.
Atkvæði skulu talin hvorum cða
hverjum bandalagsflokki um sig, ef
samtala atkvæðanna nægir ekki til
þess, að stærri eða stærsti banda-
lagsflokkurinn fái kjöi'inn fram-
bjóðenda, sem clla helði ekki náð
kosningu.
Þá eru sérákvæði um kosningar í
Reykjavík.
menn töldu mjög óvarlegt að
treysta því, að útlitið batnaði.
Sko'ðanir annars staðar sennilega
svipaðar.
Enda þótt ekki liggi fyrir skoð-
anakannanir af þessu tagi í öðrum
Atlantshafsríkjum, verður að telj-
ast mjög liklegt, að málin séu þar
metin svipað og í Danmörk. Má m.
a. ráða það af kosningaúrslitum, t.
d. í Noregi, og aukakosningum í
öðrum löndum, t. d. í Bretlandi.
Kommúnistar og þeirra fylgifiskar
hafa ekki hlotið fylgi af andstöðu
sinni gegn Atlantshafsbandalaginu
nema síður sé.
GETA KOSIÐ EINN
FLOKKINN
í kjördæmum, þar sem stjórn-
málaflokkar hafa með sér kosninga-
bandalag, skulu kjörseðlar vera
þannig úr garði gerðir, að kjósandi
geti látið í ljós, ef hann vill ekki
láta telja atkvæði sitt frambjóðcnda
eða lista bandalagsflokks. Skulu
slík atkvæði þá ekki talan með í
þeirri heildaratkvæðatölu bandalags
ílokkanna, sem sker úr um það
hvaða lrambjóðandi hafi náð kosn-
ingu eða hversu margir frambjóð-
endur af framboðslista eða listum.
ÚTHLUTUN
UPPBÓTASÆTA
Ef stjórnmálaflokkar hafa liaft
með sér kosningabandalag og feng-
ið vegna þess kjörna fleiri þing-
menn en ella, skulu við úthlutun
uppbótaþingsæta þeim flokki, sem
viðbótarþingsæti fær, talin öll at-
kvæði bandalagsflokkanna í þeim
kjördæmum, þar sem viðbótarþing-
mennirnir voru kjörnir. Ef fram-
bjóðendur af framboðslistum beggja
eða allra bandalagsllokkanna í
Reykjavík hetðu náð kosningu án
bandalags, en bandalagsflokkarnir
fá samt fleiri frambjóðendur en ella
kjörna vegna bandalagsins, skal
Jxeim flokki, sem viðbótarþingsæti
lær, Jxó aðeins talið svo mikið af
atkvæðum hins eða hinna, að nægi-
legt hafi reynst til Jxess að fá kjörna
Jxá tölu þingmanua, sem hann hef-
ur fengið.
Eyfirzku skipin héldu
til Grundarfjarðar
Þrjú skip héðan af Akureyri eru
farin til Breiðafjarðar til síldveiða,
Snæfell, Súlan og Akraborg. En
ágæt síldveiði hefur verið á
Grundarfirði síðan 2. nóvmber, og
hafa skip fyllt sig þar hvert á fæt-
ur öðru á degi hverjum síðan. Er
hér um að ræða 22—25 cm. langa
síld, allt að 15% fita og er að
mestu látin í bræðslu. Norðanskip-
in héldu fyrst inn í Isafjarðardjúp,
en síld sú, sem þar hafði orðið
vart, reyndist vera kræða, og héldu
þau þá suður. Var þeirra von í
Grundarfjörð í gær.
Frumvarp um kosningabandalög
lagt fram á Alþingi
Ætlast til að slík skipan tryggi bandalags-
flokkum sama rétt og einum flokki - ætti að
stuðla að myndun meirihluta á þingi
ÚR ERLENDUM
BLÖÐUM
Raunhyggja verkalýðs-
hreyfingarinnar
Tímarit brezku samvinnu-
félaganna, The Co-operative
Review, birti eftirfarandi grein
í októberheftinu sl. Enda þótt
rætt sé um brezk viðhorf, eiga
þessar hugleiðingar víðar við
og sýna glöggt þann misniun,
sem er á framkvæmdum og
kenningum verkalýðsforingja í
Bretlandi og t. d. hér á landi.
RAUNSÆI ÞAÐ, sem fram
kemur í viðhorfi Alþýðusambands-
þingsins síðasta (The Union Con-
gress) til efnahagslegra vandamála
þjóðfélagsins í dag, lofar góðu um
framtíð efnahagslegs lýðræðis.
— Leiðtogar Alþýðusambandsins
sýndu mikið hugrekki er þeir
ræddu skýrt og skorinort og aftur
og aftur hinar óþægilegu stað-
reyndir um lífsstig launanna og
hvernig það hvílir beinlínis á
framleiðslunni. Það hefði verið
auðvelt fyrir þá, að fara í kringum
þessar staðreyndir, en þeir kusu
heldur þann kostinn, að segja all-
an sannleikann, sem sé, ssS kaup-
hækkanir án tilsvarandi fram-
leiðsluaukningar, mundi skjótfarn-
asta leiðin til þess að lækka lífs-
stig fólksins í stað þess að hækka
það.
Og fulltrúarnir á Alþýðusam-
bandsþinginu studdu hina vitur-
legu stefnu leiðtoganna, og það er
þeim til hróss. Þessi ábyrgðartil-
finnings, sem einkenndi störf Al-
Jjýðusambandsþingsins, er raunar
eðlileg af hálfu samtaka, sem eru
byggð upp á mjög svipaðan hátt
og samvinnuhreyfingin. Alþýðu-
sambandið og samvinnuhreyfingin
voru stofnuð af sömu frumherjun-
um, og þessi samtök hafa síðan
sótzt eftir stuðningi sams konar
fólks. En síðan styrjöldinni lauk,
hefur þeirri skoðun vaxið fylgi
meðal verkalýðsleiðtoganna, að
ekki sé nægilegt að einskorða
stefnuna við málefni framleiðsl-'
unnar til þess að tryggja afkomu
verkamannsins og forða honum og
fjölskyldu hans frá arðráni. Verka-
lýðsfélögin skilja það vel, að ekki
er einhlítt að sigra í kaupdeilu, en
þær kjarabætur eru jafnharðan
étnar upp af verðhækkunum frá
hendi hringa og samsteypa, sem
verkamenn hafa ekkert vald yfir.
Stundum er það meira að segja
eina ráðið, til þess að verja verka-
fólk fyrir arðráni kapítalista af
J)essu tagi, að beina öllum við-
skiptum launafólksins til sam-
vinnufélaganna og jafnframt að
byggja samvinnuverksmiðjur og
koma á stofn þjónustu á sam-
vinnugrundvelli, sem ekki lúta á
neinn hátt valdi hinna kapítalísku
auðhringa.
SAMVINNUSTEFNAN hefur
heillar aldar reynslu í að berjast
gegn slíku arðráni og það er örv-
andi, að finna það nú, að Alþýðu-
sambandsþingið virðist sjá það æ
betur ,að leiðin til þess að vernda
launþegann fyrir ósanngjörnu verð-
lagi, lélegum vörum og útilokun
markaða, er að notfæra sér skipu-
lag samvinnuhreyfingarinnar í
verzlun og framleiðslu að fullu.
Þetta er líka hin eina lýðræðislega
leið. Glöggskyggnir verkamenn sjá
það líka betur en fyrr, að efnahags-
legt lýðræði verður því aðeins að
veruleika, ef ,undir það fellur kaup-
máttur launanna ekki síður en
ákvörðun kaupgjaldsins sjálfs.
—o—
FULLTRÚAR samvinnumarma
og verkalýðsleiðtogar hafa á liðn-
(Framhald á 11. síðu).