Dagur - 02.02.1954, Blaðsíða 2

Dagur - 02.02.1954, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 2. febrúar 1954 Samvinnuhreyfingin og bæjarfélagið Dagskrármál landbúnaðarins: Rætt rnn heyverkun á síðasta bæiidaklíshbsfiiiidi Máléfni til umræðu vár: Hey- minna en í velverkuðu, útiþurrk- verkun. Framögumaður: Árni Jóns- Akureyri mun vera hlutfalls- lega stærsti samvinnubær heims- ins. Hér hefur samvinnuhreyf- ingin náð að festa svo djúpar rætur og koma svo mörgu góðu til leiðar, sem um langa, ókomna tíma mun setja óafmáanlegan svip á þennan bæ. Samtök sam- vinnumanna hér hafa verið svo stórfelld, að þau í mörgu tilliti líkjast fögru ævintýri, sem rætzt hefur á hinn dásamlegasta hátt. Þetta fagra ævintýri hefur á svo margvíslegan hátt gripið inn í líf bæjarbúa, bætt það og fegrað á marga lundu, og því og eingöngu þess vegna hafa bæjarbúar þús- undum saman gengið í þennan félagsskap sjálfum sér og sínum til blessunar. f dag er þetta æv- intýri enn að gerast, hér er enn verið að skapa; hér er enn verið að grípa á nýjum verkefnum, til þess eingöngu að bæta hag fjöld- ans og hjálpa honum í lífsbarátt- unni. — Þótt undarlegt megi virðast hættir mörgum við, já alltof mörgum, að eygja það ekki sem er aðgerastviðhliðinaáþeim. Þeir sjá oft betur það sem gert var áður en þeir hófu göngu sína með hinum skapandi aðgerðum samvinnuhreyfingarinnar. Sam- vinnuhreyfingin miðar að auð- jöfnun, og er í eðli sínu gegn hvers konar auðsöfnun, og alveg sérstaklega beirri auðsöfnun sem fengin er með margþættu kaup- mennskubralli. Hins vegar vill samvinnuhreyfingin styðja hvers konar samtök manna til þess að ná sem beztum arði af iðju sinni, og með samvinnusamtökunum tryggja neytendum sem beztar vörur við sanngjörnu verði, og endurgreiða þeim arð viðskipt- anna í lok hvers árs. Þetta hefur sá mikli fjöldi, sem Blessaður, Konráð minn. ÞökR fyrir bréfið. Það er ekki margt sem okkur ber á milli og sumt má samræma. Þér þykir bragfræðin of stutt. En eg held ekkert um það, sem eg veit, að bragfræði er mjög leiðin- leg nema fyrir grúskara. Þess vegna reyndi eg að vera stuttorður. „Málfræðistaglið“ er á góðri leið að ganga af tungu okkar dauðri. — Það kemur í stað lifandi kynna við lifandi bókmenntir. Þetta verða skólamenn að vita áður en það er um seinan. Svo er það þríliðurinn enn. Fornskáld notuðu oft þríliði, jafnt þó þeir ekki „þekktu hugtak- ið þríliður“. En hjá þeim gilti þrí- liðurinn sem stúforð eða tvíliður: Verpur vígroða um víkinga. (Völsungakviða). Eða sem tvíliður: Arf Fjörsunga und sig þrungið. (V.kv.). byggt hefur upp samvinnuhreyf- inguna hér í bæ skilið í æ ríkara mæli, og því hefur tekizt að gera þau sterku átök hér, til þess eins að bæta og fegra líf einstaklings- ins. Samvinnuhreyfingin er í æ rík- ara mæli að ryðja sér rúm í heiminum. Samtök Sameinuðu þjóðanna er samvinna um lausn heimsvandamálanna og sú eina leiðin, sem fær þótti til þeirra átaka. Þessi samtök eru með hverju ári sem líður að verða sterkari og sterkari. Þessi samtök hafa með Kóreustyrjöldinni staðist fyrstu og erfiðustu eldraunina og komið úr henni sterkari og traustari en áður. Þessi samtök eru sá vonar- bjarmi hrjáðs mannkyns, sem lit- ið er til og treyst í því efni að fyrirbyggja nýja heimsstyrjöld. En þótt samvinnuhreyfingin eigi sér marga aðdáendur, sem skipta tugum milljóna um allan heim, þá er því eigi að neita að hún á sér líka sterka öfundar- menn, menn sem skilja að þessi hreyfing er myllusteinn um háls þeirra og mun er tímar líða svifta þá aðstöðunni til að arðræna ein- staklinga og þjóðir. Þessir menn eiga einnig heima í þessu bæjar- félagi, og þeir finna að til hvaða ráða sem þeir grípa, þá dugar þeim ekkert. Þeir verða að horfa á áframhaldandi viðgang og vöxt þessara samtaka. Þeir skilja að viðhorf þeirra til einstaklinganna, er úr sér gengið, eins konar nátt- tröll, sem er að daga uppi. Sam- tök samvinnumanna er bjarmi hins nýja tíma, samtök fólksins, þar sem hver leiðir annan að því marki að bæta og fegra lífið í bróðurlegri samvinnu. Samvinnumaður. Eins er það í rímnaháttum, „hann er þar mjög algengur enn í dag“. (Þín eigin orð!) En þar gildir hann líka sem stúf- orð og tvíliður eða sem tvíliður — og þar að auki stundum sem tvílið- ur og stúforð, en það held eg þekk- ist ekki í fornum kveðskap og raunar ekki í elstu rímum. (Sakn- arðu setunnar úr elstu?) Þér finnst eg vera of linur í sóknum gegn skáldaleyfum. En þröngt yrði um skáldskapinn ef þau væru öll úr gildi numin. Þó er fjarri mér að leggja niður það bragvöndunar- fjárhagsráð, sem skammtar þessi leyfi. T. a. m. get eg vel þolað að þrí- liður sé hafður fyrir tvílið, eins og er í vísu Þorsteins sem þú tilfærir: Við höfum sungið, við höfum kysst. — Hjá mér hefur misritast í greininni um bögu Narfa og Kor- máks. Rangt er hjá þér, að hv. í vísu- brotinu úr Kormákssögu eigi að stuðla við kv. Þarna átti að standa k. en ekki kv. Þetta er svo augljóst að það er hótfyndni hjá þér að nefna það, — í stuðlum er enginn munur á kv. og k., annar en sá og sá munur skiptir ekki máli þarna. A þesslum tíma var aldrei stuðl- að hv. og k., svo að vitað sé. Nú færist rangur framburður á hv. í aukana og er hinn rétti fram- burður nærri horfinn. Snorrivildi hafa einn stuðul í frumlínum forn- yrðislags, en það varð aldrei að lögum, — sem betur fer. Þú skilur ekki aðstöðu mína til fráhendu. En sjáðu nú til. Það væri mikið ósamræmi í því að hafa fer- skeytlu fráhent sem sérstaka brag- ætt, en að t. a. m. skammhent frá- hent væri kyrrt í skammhendu- ættinni. Slíkt misræmi varð eg að forðast. Snorri segist hafa „gert glöggva grein til bragar“ með því að yrkja hundrað bragarhætti. Eg hef vit á því að gera engan samanburð á mér og Snorra. Eg reyndi að gera svo glögga grein sem eg gat fyrir rímnaháttum, með því að yrkja fjögur hundruð og fimmtíu hætti. Þínar athugasemdir eru til gagns og því þakka eg þér fyrir þær. Ef þú vilt, er eg enn til viðtals, um þessi mál, — í Degi; eða á Fræði- mannaþingi (Grúskaraþingi) í Reykjavík árið 19?? Gæfin lengi gefi þér góðan hug og snilli. Engar fræða erjur hér okkar vinsemd spilli. Sveinbjörn Beinteinsson. Á siðasta Bændaklúbbsfundi mættu 78 manns. Var þá rætt um súgþurrkun og votheysgerð og liafði Árni Jónsson, tilraunastjóri, fram- sögu. Er útdráttur úr framsöguræðu hans birtur hér í blaðinu í þættin- um um dagskrárniál landbúnaðar- ins. Margir bændur tóku þátt í umræðum og gerðu þeir samanburð á reynslu sinni af votheysgerð og súgþurrkun, og samanburð á kostn- aði við þessar lieyverkunaraðferðir. Lýstu þeir hinum augljósu kostum votheysgerðar, en jafnframt þeim göllum, er fram gætu komið, eink- um ef mistök yrðu með framkvæmd- ir. Þeir, sem liafa votheysturna, lýstu ánægju sinni yfir þeim og töldu heyið verkast mjög vel í þeim, en áherzlu bæri að leggja á það, að fylla Jrá á sem skemmstum tíma. í ljós hefir og komið, að heyið hefir verkazt illa, ef það hefir ofþorrnað í meðferðinni, áður en það var lát- ið i turninn. Saxblásara töldu menn hafa verulega þýðingu við votheys- gerðina. Jónas Kristjánsson, mjólkursam- lagsstjóri, skýrði fyrir bændum, hversu mikla þýðingu það gæti haft, með tilliti til vinnslu á neyzlu- vörum úr mjólkinni, að fyllstu var- úðar væri gætt við meðferð og notkun votheys, einkum ef óheppi- leg gerjun hefði komizt í það, sem valdið gæti því, að útilokað væri að son. Framsögumaðurinn fór nokkrum orðum um helztu heyverkunarað- ferðir sem hér eru notaðar, svo sem venjulega útiþurrkun, súgþurrkun, hraðþurrkun, votheysgerð, kald- verkun, heitverkun (sætheysgerð) og turnverkun. Fruntmælandi benti m. a. á, að markmiðið með þurrk- un heys væri að þurrka heyið svo mikið að Jrað Jjyldi geymslu án þess að hitamynduri ætti sér stað í hey- geymslum. Með því að fá vatns- innihald heysins niður í 15—18% við þurrkun, með livaða aðferð sem liún er framkvæmd, eru möguleikar á því að geyma liey um lengri eða skemmri tíma, án Jress að efnatap verði nema mjög óverulegt. Frum- mælandi benti á, að erlendar at- huganir og tilraunir hefðu sýnt, að heppilegt væri að liiti í hlöðum yrði fyrstu geymsluviku 28—32 stig. Á því liitastigi störfuðu gerlar, sem hefðu nokkur álirif á ilm heysins og gerðu það lystugra. Ef hiti í ó- hröktu heyi færi upp í 35 stig, byrj- aði að koma í ljós bliknun á grænu lieyri. Efnatap í fullverkuðu þurr- heyi, miðað við efnainnihald í ný- slegnu grasi, er 20—25%, og mikið meira, ef hcyið lirekst úti. Taldi frummælandi, að efnatapið í súg- þurrkuðu lieyi myndi vera lítið gera úr mjólkinni 1. flokks vöru. Þar sem nú virtist óhjákvæmilegt að leita eftir markaði erlendis fyrir mjólkurafurðir, Jrá væri ekki talið frambærilegt nema það allra bezta, og til Jress að geta framleitt það, yrði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu og meðferð frá fyrstu hendi. Einnig varaði hann við að senda mjólk til Samlagsins úr kúm, sem fengið hefðu penicilin-spraut- ur, fyrr en öruggt væri, að áhrifa þess gætti ekki í mjólkinni eða ekki fyrr en 3—4 dögum eftir sprautun. Flestir ræðumenn töldu þýðing- armikið að fergja votheyið, en þó höfðu nokkrir bændur fengið vel verkað vothey í háum turnum, án þess að fergja með öðru en ný- slegnum arfa eða öðrum úrgangs- gróðri. Það kom greinilega fram við um- ræðurnar, að bændur telja súg- Jjurrkun meðal hinna þýðingar- meiri framfara síðustu ára. En kostnaður við súgjmrrkun virðist mjög misjafn, og er full ástæða til að rannsaka betur með skýrslusöfn- un, í hverju liggur hinn misjafni kostnaður bænda við fóðurfram- leiðslu. Sterkar óánægjuraddir komu fram um fastagjald á rafknúnum mótorum til súgþurrkunar, sem að- eins eru notaðir einn Jjriðja hiuta uðu heyi, en kostir súgjrurrkunar- innar lægju fyrst og fremst í því, að með Jjcirri aðferð væri heyjjurrk- unin miklu öruggari, Jxir sem ekki þyrfti að þurrka heyið úti nema 1 —2 daga, í stað 3—4 daga í hag- stæðri heyskapartíð. Um tilraunirnar á Sámsstöðum um hraðjiurrkun á grasi sagði frum- mælandi, að sú þurrkunaraðferð hefði reynzt of dýr vegna Jjeirrar miklu olíu, sem færi til þess að liita upp 'loftið, sem blásið væri í gegnum grasið, til Jjess að þurrka það. Um votheysgerðina sagði frum- mælandi m. a., að minnst efnatap yrði við kaldverkunaraðferðina, eða 15—20%, og mætti þá ekki hitinn íara yfir 30 stig, Jjví að með Jjeim hita væru skilyrði fyrir heppilegan gerlagróður fyrir hendi — mjólkur- sýrugerðina. Smjörsýru- og rotnun- argerlar hefðu mjög slæm skilyrði við þennan hita, en ef lritinn færi t. d. upp í 40 stig, snerust þessi skilyrði við, þannig að Jjá ætti liin slæma gerjun við betri skilyrði að búa. Aftur á móti, þegar hitinn íer upp í 50—70 stig, verður heyið heit- verkað, sæthey: Þessi heyverkun hefur í för með sér nrikið efnatap, 25—35%, en lieyið getur orðið lyst- ugt til gjafar, en á'hrif' á mjólkur- magn liefur Jjað ekki. Frummælandi taldi Jjað skoðun sína, að Jjað skipti miklu máli, hvernig látið væri í votheyslilöður, og taldi að söxun á heyinu væri ör- uggasta ráðið til að tryggja góða verkun á votliéýi, Jjar sem gerð í heyinu ætti að fara fram af sjálfu sér. Reynslan við turnverkað vot- hey er að sannfæra fleiri og íleiri um Jjetta, enda næst loftið bezt úr heyinu með þessu móti. Frummælandi minntist á, livort ekki mundi rétt að reyna vatnsfyllta gúmmíbelgi sem farg á votheyshlöð- ur, Jjví að Jjað væri nokkurn veg- inn víst, að farg hefði verulega Jjýðingu fyrir verkunina í heyinu í cfnameternum. Kosningavísa. Þessi kosningavísa var á ferð- inni hér í bænum í gær, eftir að kunnugt varð um endanleg úr- slit hér: „Lofts er blika Ijót og kvik lómar svikafullir, upp sig fika og fyrir vik ■ finnast mikil blýantsstrik11! ársins og Jjað þann tíma, sem lítið álag er á raforkustöðvum. Auk lundarstjórans og Jjeirra, er áður eru nefndir, tóku Jjessir menn Jjátt í umræðunum: Gunnar Krist- jánsson, Jón G. Guðmann, Eggert Davíðson, Ólalur Jónsson, Jón Bjarnason, Jón Laxdal, Jóhannes Laxdal, Jónas Halldórsson. Næsti Bændaklúbbsfundur verð- ur næsta Jjriðjudagskvöld 9. Jj. m., kl. 9 e. h. að Hótel K.E.A. Þá verð- ur rætt um byggingamál sveitanna. Síðara bréf Sveinbjarnar á Drag- hálsi fil Konráðs Vilhjálmssonar Fjölmenni á fundi Bændakliibbsins er rætt var um lieyverkun

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.