Dagur - 02.02.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 02.02.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 2. febrúar 1954 Kosningaúrslii í nokkrum þorpum Hofsós. Þar hlaut listi Alþýðufl. og Framsóknarfl. 101 atkv. og 4 menn kjörna. Listi sjómanna og verkamanna hlaut 37 atkv. og 1 kjörinn. Árið 1950 varð sveitarstjórn þar sjálfkjörin. Hellissandur. Á Hellissandi hlaut listi óháðra 94 atkv. og 3 menn kjörna, Sjálf- stæðisfl. 78 atkv. og 2 menn, og listi óháðra sjómanna, verka- manna og bænda, 14 atkv. og engan kjörinn. Ái'ið 1950 varð sveitarstjórn sjálfkjörin. Flateyri. Listi Alþýðufl. og Framsókn- arfl. 112 atkv. og 3 menn kjörna. Listi Sjálfstæðisfl. 77 atkv. og 2 menn. 1950 listi almennra kjósenda 121 atkv og 4 menn kjörna, en listi Sjálfstæðisfl. 47 atkv. og 1 mann. Fáskrúðsfjörður. Á Fáskrúðsfirði hlut listi allra flokka, A-listinn, 78 atkv. og 3 menn kjörna. B-listinn, óháði'a, hlaut 79 atkv. og 4 menn kjörna. Úrslit 1950 urðu_ að listi, Al- þýðufl. og Framsóknarfl., hlaut 101 atkv. og 5 menn, en sósíalist- ar 42 atkv. og 2 menn kjörna. Eyrarbakki. Á Eyrarbakka fékk Framsókn- arflokkurinn einn kjörinn sem fyrr, Helga Vigfússon. — Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. (A) 154 atkv. (4) Framsóknarfl. (B) 40 atkv. (1) Borgaralisti (D) 85 atkv. (2) Á kjörskrá voru 327 og þar af kusu 292. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 174 atkv. (5) Framsóknarfl. 44 atkv. (1) Sósíalistafl. 13 atkv. (0) Sjálfstæðisfl. 66 atkv. (1) Hveragerði. Alþýðufl. og Framsóknarfl. 65 atkv. (1) Sósíalistafl. 77 atkv. (1) Sjálfst.fl. 166 atkv. (3) Úrlif 1950: Alþýðufl. og Framsóknarfl. 93 atkv. (1) Sósíalistafl. 80 atkv. (1) Sjálfstæðiesfl. 74 atkv. (1) Njarðvíkurlireppur. Þar urðu úrslit þessi: Verkam. (A) 49 atkv. (1) Sjálfst.fl. (B) 195 atkv. ((3) Sósíalistafl. (C) 49 atkv. (1) Sandgerði. í Sandgerði urðu úrslit þessi: Alþýðufl. (A) 168 atkv. (3) Sósíalistafl. (C) 90 atkv. (1) Sjálfst.fl. (D) 94 atkv. (1) Úrslitin 1950: Alþýðufl. 154 atkv. (3) Sósíalistafl. 37 atkv. (0) Sjálfst.fl. 96 atkv. ((2) k Hnísdaluí. Þar urðu úrslit þessi: Óháðir (A) 52 atkv. (2) Sjálfst.fl. 96 atkv. (5) Árið 1950 varð einn listi sjálf- kjörinn. Eskifjörður. Þar bættu Framsóknarmenn mjög við sig og fengu þrjá menn af lista þeim, sem þeir báru fram ásamt óháðum og Alþýðufl. — Úrslit urðu þessi: Framsóknarfl., Alþýðufl. og óháðir (A) 146 atkv. (3) Verkalýðsfél. (C) 80 atkv. (2) Sjálfst.fl. (D) 112 atkv. ' (2) Á kjörskrá voru 407 og 348 kusu. Úrslitin 1950 urðu: Alþýðufl. 57 atkv. (1) Framsóknarfl. 50 atkv. (1) Sósíalistafl. 80 atkv. (3) Sjálfst.fl. 70 atkv. (2) Súðavík. Þar urðu úrslit þessi: Vinstrim. (A) 69 atkv. (3) Bændur (B) 37 atkv. (1) Sjálfst.fl. (C) 30 atkv. (1) Úrslit 1950: Þorpsbúar (A) 87 atkv. (4) Bændur (B) 41 atkv. (1) Stykkishóhnur. í Stykkishólmi missti Sjálf- stæðisflokkurinn meirihluta, sem hann hefur haft lengi. — Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. og Framsóknarfl. (A) 140 atkv. (2) Sjálfst.fl. (B) 185 atkv., (3) Óháðir borg. (C) 105 atkv. (2) Á kjörskrá voru 491 og 422 kusu. Úrslit 1940: Alþýðufl. og Framsóknai-fl. 177 atkv. (3) Sjálfst.fl. 213 atkv. (4) Stokkseyri. Þar jók Framsóknarfl. fylgi sitt um þriðjung og bætti við sig full- trúa, hefur nú tvo, þá Sigurgrím Jónsson og Gísla Gíslason. — Úr- slit urðu þessi: Listi Bjarma (A) 63 atkv. (1) Framsóknarfl. (B) 97 atkv. (1) Óh. verkamenn (C) 47 atkv. (1) Sjálfst.m. (D) 101 atkv. (3) Á kjörskrá voru 336 og atkv. greiddu 311. Úrslit 1950: Bjarmi 129 atkv. (3) Framsóknarfl. 64 atkv. (1) Sjálfst.fl. 11 4atkv. (3) Skagaströnd. Alþýðuflokkurinn hlaut 40 at- kv. og engan kjörinn. Listi Fram- sóknarmanna og sósíalista hlaut 95 atkv. og 2 kjörna og Sjálfstæð- isfl. 124 atkv. og 3 kjörna. Seltjarnarneshreppur. Þar hlaut listi óháðra 146 atkv. og 2 kgörna. Listi Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl. hlaut 170 atkv. og 3 kjöma. Selfoss. Þar bættu samvinnumenn verulega við sig og bættu við sig fulltrúa og fengu þrjá, þá Sigurð I. Sigurðsson, Guðmund Helga- son og Ingólf Þorsteinsson. — Úr- slit urðu þessi: Býli til sölu Býlið ARNARHOLT í Arn- arnesshreppi er til sölu og laust til ábúðar á komandi vori. Ný- byggt fjós fyrir 5 kýr. 45—50 dagsl. ræktanlcgt land. Nokk- uð þegar ræktað. Landið að mestu afgirt. Aukahlunnindi er, að landið liggur að sjó. — Tækifæriskaup. — Góðir grciðsluskilmálar. Nánari uppl. gefur Vilhjálmur Árnason, sími Hjalteyri. Laglient stúlka óskast nú þegar. Saumastofa Björgvins Friðrikssonar s.f. Landsbankahúsinu. Sími 159ó. Stúlkur, atlmgið! Sem ný skíðaföt úr vönduðu efni til sölu í Gufupressu Akureyrar, Skipagötu 12. K j 61 f ö t, lítið notuð, til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í Saumastofu KVA. Nýkomin köflótt fataefni og svört dragtarefni. — Mjög fjölbr. úrval af efnum væntanlegt á næstunni. — Sýnishorn fyrir- liggjandi. Saumastofa Björgvins Friðrikssonar s.f. Landsbankahúsinu. Sími 159ó. Tapazt hefir Sparksleði merktur Vilborg. Skilist vin- samlega í Gagnfræðaskólann. Rafvirkjanemi Reglusamur, duglegur pilt- ur getur komizt að sem nemi nú þegar. Afgr. vísar á. Herbergi, helzt á Syðribrckkunni, ósk- ast til lcigu um miðjan mán- uðinn. Afgr. vísar á. Samvinnum. ((A) 246 atkv. (3) Óháðir (B) 55 atkv. (0) Sjálfst.m. (D) 251 atkv. (4) Á kjörskrá voru 640 og 582 kusu. Úrslitin 1950: Samvinnum. 131 atkv. (2) Óháðir 59 atkv. (1) Sjósíalistar 82 atkv. (1) Sjálfst.m. 167 atkv. (3) Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands BÓKBANDS- og SAUMANÁMSKEIÐ félagsins hefjast í næstu viku. STJÓRNIN. Símar: 1488 og 1026. Vil kaupa Til sölu ný fjögra kóra píanó-har- monika með átta hljóm- breytingum og tenorsaxo- fonn. — Upplýsingar í síma 1242 og að Staðarhóli eftir kl. 7 á kvöldin. Karl Adólfsson. Vinna Ungan, reglusaman mann, með stúdentsmenntun, vant- ar vinnu nú þegar. Upplí í síma 1435 eftir kl. 2. Gæsadúnn Hálfdúnn Dúnhelt léreft hlátt. Fiðurhelt léreft blátt. Vinnufataefni raut, grænt. Vinnufatnaður Vinnuvettlingar Sjómannapeysur. • ÁSBYRGI h.f. Fddfastur steinn 1”—2”. Eldfastur leir nýkominn. Væntanlegt á næstunni: Gluggatjalda stangir margar gerðir. Rullupenslar amerískir. Byggingavörudeild KEA. Nýkomið Útsögunar áhöld fyrir unglinga ★ Svifflug módel ★ Barnaverkfæri Axel Kristjánsson h.f. Málning 8c Járnvörur Brekkug. 1 — Sími 1356 Góðar trésmíðavélar, eldci eldri en 5—6 ára, sant- byggðar eða sérstæðar. Afgr. vísar á. Mig vantar Ráðskonu frá 14. maí Helzt eldri konu. Talið við mig sem fyrst. Hallgrímur járnsmiður. Til sölu: 4 tn. vörubíll, lítið keyrð- ur og vel með farinn; einnig boddí með stoppuðum sæt- um. — Hagkvcæmt verð, ef samið er strax. Afgr. vísar á. Nýkomið úrval af >: Stjörnu lyklum Töngum og öðrum verkfætum Axel Kristjánsson h.f. Málning & Járnvörur Brekkug. 1 — Sími 1356 r Ymsar nýjungar / 1 Plastvörum teknar upp í dag og næstu daga. Axel Kristjánsson h.f. Málning & Járnvörur Brekkug. 1 — Simi 1356

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.