Dagur - 02.02.1954, Blaðsíða 7

Dagur - 02.02.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. febrúar 1954 D A G U R 7 - Kosningaúrslilin (Framhald af 1. síðu). arflokkurinn verulega fylgi sitt, en hefur þar tvo fulltrúa sem fyrr, þá Guðmund Sveinsson og Guðjón Ingimundarson. — Urslit urðu þessi: Alþýðufl. (A).114 atkv. (2) Framsóknarfl. (B) 139 atkv. (2) Sósíalistafl. (C) 54 atkv. (0) Sjálfst.fl. (D) 183 atkv. (3) Sjómannalisti (E) 37 atkv. (0) Þjóðvarnarfl. (F) 52 atkv. (C) Á kjörskrá voru 651 og 5i3 kusu. Úrslitin 1950: Alþýðufl. (A) 144 atkv. (2) Framsóknarfl. (B) 120 atkv. (') Sósíalistafl. (C) 53 atkv. (>) Sjálfst.fl. (D) 208 atkv. (3) Siglufjörður. Á Siglufirði jók Framsóknar- flokkurinn verulega fylgi sitt cg bætti við sig fulltrúa. Á hann nú tvo fulltrúa í bæjarstjórn, þá Ragnar Jóhannesson og Bjar :a Jóhannsson. Alþýðuflokkur og kommúnistar töpuðu sínum full- trúa hvorir. Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. (A) 3341 atkv. (3) Framsóknarfl. (B) 256 atkv. (I) Sósíalistafl. (C) 352 atkv. (.:) Sjálfst.fl. (D) 421 atkv. (3) Á kjörski;á voru 1621 og 14C5 neyttu atkvæðisréttar. Úrslit 1950: Alþýðufl. (A) 440 atkv. (3) Framsóknarfl, 212 atký. (1) Sósíalistafl. (C) 519 atkv. (3) Sjálfst.fl. (D) 349 atkv. (2) Óíafsfjörður. í Ólafsfirði bættu Framsóknar- menn nokkuð við atkvæðatölu sína,"þótt töluvert hefði fækkað á kjörskrá. — ■ Fengu þeir tvo menn kjörna sem fyrr, og eru fulltrúar þeirra Gottlieb Hall- dórsson og Stefán Ólafsson. — Úrslitin urðu þessi: Alþýðufl. (A) 49 atkv. (0) Framsóknarfl. (B) 116 atkv. (2) Sósíalistafl. (C) 65 atkv. (1) Sjálfst.fl. (D) 171 atkv. (3) Húsavík. Á Húsavík höfðu Framsóknar- menn og Sjálfstæðismenn saman lista og jók hann verulega fylgi sitt frá bæjarstjórnarkosningun um 1950. Fékk hann þrjá menn kjörna eins og þá eru fulltrúar Framsóknarflokksins í bæjar- stjórn þeir Karl Kristjánsson og Þórir Friðgeirsson. — Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. (A) 182 atkv. (2) Framsóknarfl. og Sjálfst,- fl. ((B) 316 atkv. (3) Sósíalistafl. 187 aotkv. (2) Á kjörskrá voru 765 en 698 kusu eða 91,6%. Úrslit 1950: Alþýðufl. (A) 1 3-atkv. (2) Framsóknarfl. og Sjálfst,- fl. (B) 258 atkv. (3) Sósíalistafl. 19 atkv. (2) þeim Jóni Þorsteinssyni og Björgvin Jónssyni, átti einn full- trúa áður. Sæti þetta vann Fram- sóknarflokkurinn af Alþýðufl. — Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. (A) 83 atkv. (2) Framsóknarfl. (B) 92 atkv. (2) Sósíalistafl. (C) 48 atkv. » (1) Sjálfstæðisfl. (D) 156 atkv. (4) Á kjörskrá voru 479 og 383 kusu. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 110»atkv. (3) Framsóknarfl. 53 atkv. (1) Sósíalistafl. 51 atkv. (1) Sjálfstæðisfl. 152 atkv. (4) Neskaupstaður. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 414 atkv. (3) Framsóknarfl. 152 atkv. (1) Sósíalistafl. 73 atkv. (0) Sjálfst.fl. 418 atkv. (3) Hafnarfjörður. Seyðisfjörður. Á Seyðisfirði nær tvöfölduðu Framsóknarmenn fylgi sitt frá síðustu bæjarstjórnarkosningum og komu að tveim fulltrúum I Neskaupstað juku Framsókn- armenn mjög fylgi sitt og eiga nú tvo fulltrúa í bæjarstjórn, þá Jón Einarsson og Ármann Eiríksson. Við bæjarstjórnarkosningarnar 1950 voru Alþýðufl., Sjálfst.fl. og Framsóknarfl. saman um listtf og fengu þrjá kjörna og áttu Fram- sóknarmenn einn þeirra. í Nes- kaupstað hefur Framsóknarfl. pví bætt við sig fulltrúa, og unnið hann af kommúnistum. — Úrslit núna urðu þessi: Alþýðufl. (A) 115 atkv. (1) Framsóknarfl. (B) 143 atkv. (2) Sósialistafl. (C) 332 atkv. (5) Sjálfst.fl. (D) 109 atkv. (1) Á kjörskrá voru 788 og 712 kusu. Úrslit 1950: Alþ.fl., Framsóknarfl. og Sjálfstfl. 243 (3) Sósíalistafl. 415 atkv. (6) Eins og sjá má af úrslitum þess- um er nú meira en lítið farið að hrynja undan einveldi kommún- ista í Neskaupstað, þótt þeir haldi enn meirihluta í bæjar- stjórninni. Vestmannaeyjar. í Vestmannaeyjum tapaði Framsóknarflokkurinn allmiklu miðað við síðustu bæjarstjórnar kosningar, en það stafaði af klofningi sem varð um framboð ið. Þar missti flokkurinn annan fulltrúa sinn og hefur nú aðeins einn, Þorstein Þ. Víglundsson. — Úi'slitin urðu þessi: Alþýðufl. (A) 196 atkv. (1) Framsóknarfl. (B) 196 atkv. (1) Sósíalistafl. (C) 441 atkv. (2) Sjálfst.fl. (D) 950 atkv. (4) Þjóðvai’nai'fl. (F) 210 atkv. (1) Á kjörskrá voru 2354 og þar af kusu 2040. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 280 atkv. (1) Framsóknarfl. 404 atkv. (2) Sósíalistafl. 371 atkv. (2) Sjálfstæðisfl. 7337 atkv. (4) Keflavík. í Keflavík jókst fylgi Fram sóknarmanna verulega, en þeir hafa einn fulltrúa sem fyrr, Val- tý Guðmundsson, og oddaaðstöðu í bæjai'stjórn. — Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. (A) 521 atkv. (3) Framsóknarfl. (B) 218 atkv. (1) Sósíalistafl. (C) 112 atkv. (0) Sjálfst.fl. (D) 529 atkv. (3) Ákjörskrá voru 1619 og 1403 kusu. í Hafnai-firði hefur Framsókn- ai'flokkurinn ekki boðið fram áð- ur til bæjai'stjórnai'kosninga, en fékk nú verulegt fylgi. Helzta breytingin þar var annars sú, að Alþýðufl. tapaði meirihluta sín- um og hafa kommúnistar nú oddaatkvæði. — Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. (A) 13306 atkv. (4) Framsóknarfl. (B) 143 atkv. (0) Sósíalistafl. (C) 266 atkv. (1) Sjálfst.fl. (D) 1247 rtkv. (4) Úrslitin 1950: Alþýðufl. 1331 atkv. (5) Sósíalistafl. 285 atkv. (1) Sjálfst.fl. 973 atkv. (3) 189 (2) (1) (2) Dalvík. Á Dalvík bætti Framsóknai'fl. við sig, en hefur tvo fulltrúa sem áður, Jón Jónsson og Jón Stef- ánsson. — Úrslit urðu: Alþýðufl. (A) 121 atkv. Framsóknarfl. (B) 154 atkv, Sjálfst.fl. (D) 74 atkv. Iðnaðarmenn (E) 36 atkv. Á kjörskrá voru 491 og þar af kusu 392. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 164 atkv. Framsóknarfl. 148 atkv. Sjálfstæðisfl. 76 atkv. (2) (2) (1) (0) (2) (2) (1) Borgarnes. ' , í Borgarnesi voru tveir listar, verkamanna og samvinnumanna armai's vegar og Sjálfstæðis- manna hins vegar. — Fékk hinn fyi’rnefndi 4 menn kjörna. — Úr sht ui'ðu þessi: Sjálfst.fl. (A) 189 atkv. Vei'kam. og samvinnumenn (B) 201 atkv. Á kjörskrá. voru 466 og kusu. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 45 atkv. Framsóknarfl. 98 atkv. Sósíalistafl. 72 atkv. Sjálfstæðisfl. 170 atkv. (3) (4) 406 (1) (2) (1) (3) Bíldudalur. Á Bíldudal voru tveir listar, B-listi óháðra, og stóðu Fi'am- sóknai-menn að honum ásamt fleirum. Fékk hann 123 atkv. og menn. Fulltrúar Framsóknar- manna eru: Gunnar Ólafsson, Brynjólfur Eiríksson og Ásgeir Jónasson. Listi Sjálfstæðismanna fékk 59 atkv. og 1 kjörinn. Á kjörskrá voru 240 og kusu. Úrslitin 1950 urðu: Framsóknarfl. 69 atkv. Sósíalistafl. 37 atkv. Sjálfstæðisfl. 90 atkv. Sjálfstæðismenn hafa því tap- að einum fulltrúa til óháða list— ans. Reyðarfjörður. Úi'slit á Reyðai'fii'ði ui'ðu þau, að samvinnumenn fengu tvo kjörna sem fyrr, þá Þorstein Jónsson og Björn Eysteinsson. — Úi’slit urðu þessi: Frjálsl. kjós. (A) 88 atkv. (2) Samvinnum. (B) 105 atkv. (2) Sjálfst.fl. 72 atkv. (1) Á kjörskrá voru 308 og þar af kusu 267. Úrslitin 1950: Frjálsl. kjós. (A) 99 atkv. (2) Samvinnum. (B) 99 atkv. (2) Sjálfst.fl. 56 atkv. (1) Patreksfjörður. Á Pati'eksfirði skeðu þau tíð- indi, að Sjálfstæðisfl. sem hafði átt sjálfkjöi'inn lista við síðustu kosningai’, varð nú í minnihluta. Framsólmarmenn fengu tvo kjörna, þá Boga Þórðárson og Sigurð Jónsson. — Úi’slit urðu xessi: Alþýðufl. (A) 157 atkv. (2) Framsóknarfl. (B) 116 atkv. (2) Sjálfst.fl. (D) 164 atkv. (3) Hvammstangi. « Listi Sjálfstæðismanna hlut 47 atkv. ' og 2 menn kjöi’na. Listi samvinnumanna og verkamanna 86 atkv. og 3 menn kjörna. Árið 1950 fékk Alþýðufl. 26 at- kv. og 1 kjörinn, samvinnumenn 74 atkv. og 3 kjörna. — Listi vei’kamanna fékk þar einn kjör Bolungavík. í Bolungavík urðu úrslit þessi: Alþýðufl. (A) 70 atkv. (1) Framsóknarfl. (B) 47 atkv. (1) Sósíalistafl. (C) 44 atkv. (1) Sjálfst.fl. (D) 179 atkv. (4) Á kjörskrá voru 412 og 370 kusu. Fulltrúi Framsóknarmanna er Þórður Hjaltason. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 97 atkv. (2) Framsóknarfl. 72 atkv. (1) Sjálfstæðisfl. 168 atkv. (4) Blönduós. Á Blönduósi báru samvinnu menn fram lista gegn Sjálfstæðis- flokknum o. fl. — Fékk hann einn mann kjörinn, Pétur Péturs- son. — Úrslit urðu þessi: Sjálfst.fl. (A) 159 atkv. (4) Samvinnum. (B) 74 atkv. (1) Á kjörskrá voru 283 og 238 kusu. Úrslitin 1950: Sjálfst.fl. o. fl. (A) 150 atkv. (4) Samvinnumenn (B) 69 atkv. (1) UR BÆ OG BYGGÐ ta HULD, 5954237 — VI — 2. I. O. O. F. = 135258V2. = Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudaginn kemui’. — P. S. Kaþólska kapellan (Eyrai’lands- veg 26). Lágmessa kl. 10.30 ár- degis á sunnudag, sem er 5. sunnudagur eftir þi’ettánda. Öll- um heimill aðgangufr við mess- ur. Drengjadeildin: — Fundur klukkan 5 í kapellunni. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára böi’n í kapellunni, 7—13 ára börn í kii-kjunni. Bekkjarstjói’ar eiga að vex-a.mætitr kl. 10.10. Félagar! Leikstof- ur félagsheimilis templai’a að Varð- borg verða opnar fyrir félaga í dag og annan hvern miðvikudag fyrst um sinn. — Nýir félagar geta lát- ið innrita sig á staðnum, ef þeir óska. Börn frá 8—13 ára fá að- gang kl .6—8 e. h., eldri félagar kl. 9—11 e. h. — Til skemmtunar: Billiai’d, borðtennis, bob, bækur, kvikmyndir (skíða- og knatt- spyrnumyndir). Fjöltefli (Jón Sigurgeii’sson teflir). — Að- gangur ókeypis. — Fjölmenn- ið. Nánar í götuauglýsingum. — Stjórnin. Stúkan Brynja heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 8. febr. kl. 8.30 e. h. Venjuleg fundar- störf. Ymiss skemmtiatriði. Innlcndar kvikmyndir vei’ða sýxxdar á sunnudaginn fi’á kl. 5 —5.30 að Sjónarhæð. Almenn samkoma á eftir. Jóhann Steins- son talar. Allir velkomnir. — Sunnudagaskóli kl. 1. — Aði’ar samkomur sem venjulega. Bazar og kaffisölu hefur Kvennadeild Slysavai’nafélagsins hér sunnudaginn 7. febrúar að Hótel KEA kl. 14,30. Ágóðinn gengur til Björgunai’skútusjóðs. Þess er vænst að bæjai’menn fjöl- menni og styrki gott málefni. Félagar! Munið framhalds- fundinn um Iðnaðai-málastofnun- ina i Gagnfi-æðaskólanum kl. - Sveitir og veður fregnir 8.30 í kvöld. Akureyrar. Iðnaðarmaixnafél. (Framhald a 5. síðu). 5. Veðurstofan ætti að gefa út glögga handbók um veður- fræði, litla og ódýra, svo að hver maðui' gæti hengt bókina upp við útvarp, tekið og haft við hendina. Þar ætti að vei’a glögg og greinargóð skýi’ing á meginatriðum veðurfi’æðinnar, svo sem hvernig vindar blása kringum hæðir og lægðir, orðaskýringar o. s. frv. Mjög smækkuð veðurkort af ná- grenni landsins mundu einnig koma að góðu gagni. Þau þyrftu að sýna þá staði, sem oftast eru nefndir í veðurlýs- ignum, og gefa hugmynd um fjarlægðir. Yztafelli, 15. janúar 1954. Jón Sigurðsson. Skenuntiklúbbur templara. — Skemmtikvöld í Vai’ðboi’g föstu- daginn 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Til skemmtunar: Félagsvist. — ? — Dans. — S. K. T. Kristniboðshúsið Zíon. Fimmtu- dag, 4. febr., kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur og sambænastund. — Sunnudag, 7. febr., kl. 8.30 e. h.: Samkoma. Benedikt Jasonarson talar — Gjöfum til ki’istniboðsins í Konsó veitt móttaka.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.