Dagur


Dagur - 10.02.1954, Qupperneq 2

Dagur - 10.02.1954, Qupperneq 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 10. febrúar 1954 r, ? Aðalf undur GOLFKLÚBBS AKUREYRAR verður haldinn sunnudaginn 14. febrúar næstkomandi, að Hótel KEA (Rotarysal), ld. 1.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. STJÓRNIN. i: jj Svötr tík, hvítgul á bringu, löppum og víðar, er í óskilum á Arnar- hóli í Öngulsstaðahreppi. FRÍMERKI Kaupi frímerki ávallt hæsta verði; verð allt upp í kr. 150.00 fyrir st. Umboðsmenn óskast; há ómakslaun greidd. Utvega öll fáanleg útlend frí- merki og aðrar frímcrkjavör- ur. — Viltu eignast 1000 frí- merki ólílc frá frönskum ný- lendum, sendu þá 25 st. (stimpluð) af Alþingishúsinu eða 20 sett (stimpluð) af Sveini Björnssyni. * Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum pr. Staðarhóll, S.-Þing. v — - - ? Aðalfundur Skógræktarfélags Akureyrar verður haldinn í fundarsal íþróttabandalags Akureyrar sunnudag- inn 14. febrúar, kl. 4 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Rúllu- pennslarnir, sem allir geta málað með, nýkomnar. Byggingavörudeild KEA. 3 Búnaðarsamband Eyjafjarðar VANTAR RÁÐUNAUT frá 15. maí næstkomandi. Laun samkvæmt gild- andi lögum. Umsóknir sendist undir- rituðum fyrir 15. marz n. k. Ármann Dalmannsson Akureyri . ■ i y. * '«*>%■•. . .. . r U tl e n t: HVÍTKÁL RAUÐKÁL RAUÐRÓFUR Sendum lieim. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. AÐALFUNDUR Stangveiðifélagsins STRAUMAR, verð- ur haldinn að Hótel KEA, sunnudaginn 14. febrúar 1954, kl. 4 e. h. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Stjórnin. t. — Aðalf undur Skagfirðingafélagsins verður haldinn sunnudaginn 14. febrúar næstkomandi, kl. 16.30, í Túngötu 2. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Árshátíðin. — Rætt um sameiginlega árshátíð Hún- vetninga og Skagfirðinga. 3. Önnur mál. Fjölmennið og takið nýja félaga með. STJÓRNIN. — —— — .... j r Utvatnaður S ALTFISKUR KINNAR GELLUR Siginn ÞORSKUR Sendum heim. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. ÓDÝRT! ÓDÝRT! Kvenbomsur með Va hæl — brúnar, svartar á kr. 19.00 og 29.00. Skódeild — Þurrkað rauðkál Þurrkað grænmeti blandað Nýlenduvorudeildin og útibú. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar JÓSEFS HALLDÓRS. Margrét Randversdóttir, Benjamín Jósefsson. Áðalf undur Byggingarfélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 11. þ. m. í Túngötu 2, kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Akureyri, 8. febrúar 1954. Félagsstjórnin. NYKOMIÐ: Mikið úrval af Flóka-inniskóm á karlmenn, kvenfólk og börn. Skódeild Vr#########################^#####################^#############á Lúðuriklingur afbragðsgóður — nýkominn. Nýlenduvörudeildin og útibúin. M#########*########J ( ‘#############################################################J'/ | Gólfteppafilt nýkomið. Vefnaðarvörudeild. *####»####»###################################################^ > | Kuldaúlpm* á börn og fullorðna. SAMFESTINGAR, fóðraðir, á böm. Mikið og gott úrval. V efnaðarvörudeild. I.*!#############################################################1

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.