Dagur - 10.02.1954, Síða 3

Dagur - 10.02.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 10. febrúar 1954 D A G U R 3 * 111111 ■ 11111 ii i ii 11 ■ 1111111 ■ 1111 ■ 11111111111111 ■ 11 m i ■ 11111111 ■ 111, Maðurinn minn, BALDUR JÓHANNES BJARNASON, fyrrum hreppstjóri í Flatey, andaðist 7. febrúar. — Jarðar- förfin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 13. febrúar og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Helgamagra- stræti 44, kl. 1,30 e. h. María Gunnarsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæru eigin- konu, móður, tengdamóður, önnnu og systur, VILBORGAR HALLDÓRU SÖLVADÓTTUR, og heiðruðu minningu hennar á margvíslegan hátt. — Guð blessi ykkur öll. Eiginmaður, börn, tengabörn, barnabörn og systir. Faðir minn, AÐALSTEINN HELGASON, andaðist að heimili sínu, Rauðumýri 11, 9. þ. m. — Jarðar- förin ákveðin síðar. Gunnar Aðalsteinsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞORVALDAR JÓNASSONAR netagerðarmanns. Börn og tengdabörn. 99U Leíðin llggur til okkarl Ávallt eitthvað nýtt ög gott í matinn. Allt sent heim yður að kosnaðarlausu. Kjötbúðir og útibúin í bænum. Áðalf undur Akureyrardeildar KEA verður að VARÐBORG fimmtudaginn 18. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. Á fundinum verða, meðal annars, kosnir 73 fulltrúar á aðalfund KEA og 25 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjórans, Armanns DaJmannssonar, eigi síðar en þremur dögum fyrir fundinn. Deildarstjórnin. í Frá landsímanum Vegna fyrirhugaðrar ‘stækkunar á bæjarsímastöðinni hér, þurfa þeir, sem óska að fá síma, að senda mér skrif- legar umsóknir fyrir 15. þ. m. Þeir, sem áður hafa pantað síma, þurfa að endurnýja pöntun sína fyrir sama tíma. Eyðublöð undir símapöntun liggja frammi á skrif- stofu minni. ’,5AV. 1 Símastjórinn. NÝJA-BÍÓ \ sýnir í kvöld og armaðkvöld \ | Skyndibrúðkaup f LARRY PARKS og [ BARBARA HALE I ★ i á föstudag | Loftbrúin I sönn lýsing á birgðafluttn- \ ingum til Berlínar, síðasta j sýning. t ★ i mn helgina | Síðasti sjóræninginn i amerísk mynd í litum ! PAUL HENREID og | JACK OAKIE •■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,,- ■111111111111111111111111111111111111111111111111111111,,iullllll|a Skjaldborgarbíó | Þjóðvegur 301 § Óhemju spennand ný amer- j i ísk mynd, byggð á sönnum j i viðburðum. ! STEVE COCHRAN \ \ VIRGINIA GREY \ Bönnuð yngri en 16 ára. j i (Verður sýnd aðeins tvisvar \ \ eða þrisvar sinnum.) *"iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiii,ii,iii,ii„i„„i’ Kven-armbandsúr (úr stáli) týndist í bænum 2. febrúar. Skilist á afgr. blaðsins eða Lögreglustöð- ina, gegn fundarlaunum. í Chevrolet Stuðfjaðrir S tuðf j aðraboltar chromaðir Framrúður í fólksbíla Rúðufilt Rúðurennur Gúmmílistar Rúðuþurrkur Leggir og blöð ★ Borðar — Hnoð Höfuðdælur Þenjarar (cylendrar) Slöngur Rremsugúmmí allar gerðir Bremsukaplar. Véla- og búsáhaldadeild Hraðsuðupottar Hraðsuðukatlar f .W: \ , Véla- og búsáhaldadeild Fyrirliggjandi í Chevrolet: Vélar (chomplet) Vélar (strip) Blokkir 216” og 235” Stimplar 216” og 235”, std., 0,30 og 0,40 Stimpilhringar 216” og 235”, std., 0,10, 0,30 og 0,40 Stimpilboltar std., 002, 003, 005, 010 Stimpilboltafóðringar std. Sveifarásar Höfuðlegur std. og yfirstærðir Stimpilstangir allar gerðir Kvistásar Kvistáslegur std. og yfirstærðir Kvistáslijól í settum og laus Dexel Vippur og öxlar í settum V atnsdælulegur Vatnslásar Vatnshosur Vatnskassar Vatnskassalok Viftureimar Viftur 4 og 6 blaða Straumskiptilok (chomplet) Straumskiptar Straumskiptihamrar Straumþéttar Platínur Vacuum Kertaleiðslur Kerti 10, 14 og 18 mm Dynamóar Anker Legur — Trissur Straumlokur Startarar — anker Startarakol Fóðringar — Bendix Rofar — Framlugtir Afturlugtir og gler Parklugtir og gler Ljósarofar Ljósaskiptar Ljóskerfi Flauturofar (Cut Out) Flautuhringir Flautur Flautuleiðslur (í stýrisrör) Amper-mælar Lugtahringir ytri og i'nnri Blöndungar Blönd og Rochester Lofthreinsarar Benzíndælur Blöðkur — Armar Öxlar — Ventlar Pakningar — Glös Mælar — Tanklok Koplings-Diskar —Fóðringar —Borðar —Flnoð —Dexel complet og laus —Gafflar og gormar —Pedalaöxlar og fóðringar —Pedalagúmmí Koplingshús Gírkassar complet (vöru og fólks- bíla) Gírkassahylki (vöru- og fólksbíla) Gírkassahjól (vöru- og fólksbíla) Gírkassaöxlar (vöru- og fólksbíla) Gírskipti-vacuum Gírskiptiklær Hjöruliðir — Drifsköft (vöru- og fólksbíla) Drifskaftslegur Drifskaftsstólar (complet) Hausingar Drif (einföld og tvöföld) Drifhús Öxulendahjól Millihjól — Krossar Þveröxlar— Pakkdósir Stýrimaskinur (vöru- og fólksbíla) Stýrisöxlar Stírisarmar Stírisendar Togstengur Spindilboltar Spindlar — Hjólnöf Felgur — Felguboltar Fjaðrir og augablöð Gormaplön Slitboltar (allar gerðir) Fjaðraboltar Fóðringar — Rær Hengsli — Fjaðraeyru Fjaðranöf Fjaðragúmmí Stuðpúðar Stuðdemparar F j aðraspennur Frambitar (sverari gerð) Bretti (vöru- og fólksbíla) _ Kælishlífar (vöru- og fólksbíla) KaupfélagEyfirðinga Véla- og biisáhaldadeild.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.