Dagur - 10.02.1954, Page 8

Dagur - 10.02.1954, Page 8
8 Baguk Miðvikudaginn 10. febrúar 1954 SlS sækir um leyli til að höggsleypuverksmiðju Vonir til að framkvæmdir hefjist í sumar. Veitir mikla vinnu og sparar gjaldeyri Selveiðar Sunnmæringa 1953 r Ur ársskýrslu selveiði-deildarinnar Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga er í ráði, að Sambandið komi hér upp högg- steypuverksmiðju að hollenzkri fyrirmynd. Er það álit sérfræð- inga, að framlciðsla slíkrar högg- steypu hér á landi sé mjög hag- kvæm við ýmsar byggingar, veiti mikla vinnu við framleiðslu og samsetningu húsanna. geti lækk- að byggingarkostnað og sparað verulega gjaldeyri. Samband íslenzkra samvinnu- félaga sótti hinn 13. jan. sl. um leyfi til þess að mega verja um- boðslaunum sínum vegna högg- steypu, sem vamarliðið flytur til landsins, til þess að kaupa vélar og tæki í nýja verksmiðju til framleiðslu á steinsteyptum hlut- um í byggingar hér á landi og notkunar fyrir landsmenn. Hefur Sambandið sótt um innflutnings- leyfi fyrir vélum verksmiðjunnar í þeirri von að geta hafið fram- leiðslu á þessu ári. Jafnframt hef- ur verið sótt um gjaldeyrisleyfi fyrir þeirri upphæð, sem á vantar umboðslaunin fyrir byrjunar- framkvæmdum. Getur lækkað byggingarkostnað. Afskipti Sambandsins af högg- steypu og samskipti þess við hið hollenzka firma, N. V. Schokbe- ton, byggist á þeirri trú, að þessi nýja byggingaraðferð geti orðið til þess að lækka verulega húsa- gerð hér á landi, en jafnframt getur orðið mikill gjaldeyris- sparnaður i innflutningni bygg- ingarefnis. Hins vegar mundi vinna við framleiðslu og saman- Vöruskiptajöfnuðurinn varð á sl. ári, samkvæmt bráðabirgða- yfirliti frá Hagstofu fslands, óhagstæður um 405 millj. kr. — Nam verðmæti útflutningsins alls 706 millj. kr., en innflutningsins 1.111 millj. kr., og er þar með talin 26 millj. kr. upphæð fyrir skipum, sem keypt voru til Iands- ins. Árið 1952 var verðmæti útflutn- ingsins tæplega 640 millj. kr., en innflutningsins tæplega 910 millj. kr., og þar af rúmlega 21 millj. kr. fyrir skip. Vöruskiptajöfnuð- urinn var þá óhagstæður um 270 millj. kr. En nú er hann óhag- setningu húsanna verða mjög mikil. Sambandið hefur á síðastliðnu ári þrívegis sent sérfræðinga utan til þess að kynna sér höggsteypu- framleiðslu og telja þeir, að fram- leiðsla steypunnar hér á landi gæti haft mikla þýðingu við margs konar byggingar, t. d. smáíbúðir, vöruskemmur, margs konar iðjuver, hlöður o. fl. Ætti (Framhald af 1. síðu). Verðlagskrárn.: Jak. Frímannss. Sjúkrahússn.: Sverrir Ragnars, Sigurður O. Björnsson, Sigríður Þorsteinsdóttir. Varamenn: Gísli Konráðsson, Kristófer Vilhjálmss., Helgi Pálss. Barnaverndarnefnd: Haraldur Sigurðsson, Anna Helgadóttir, Margrét Sigurðardóttir, Friðrik J. Rafnar, Gunnhildur Ryel. Varamenn: Kristín Konráðs- dóttir, Pétur Sigurgeirsson, Mar- grét Jónsdóttir, Þorbjörg Gísla- dóttir, Jóhanna Júlíusdóttir. íþróttanefnd: Ármann Dal- mannsson, Þorsteinn Svánlaugs- son, Tómas Björnss., Tr. Þorst. Varamenn: Ármann Helgason, Alfreð Möller, Vignir Guðmunds son, Gunnar Oskarsson. Húsmæðraskólanefnd: Jóhann Frímann, Guðm. Jörundsson. Kjörskrárnefnd: Haukur Snorra son, Jón Sólnes, Jón Þorsteinsson. Yfirkjörstj.: Brynjólfur Sveins- son og Kristján Jónsson. Varayfirkjörstjórn: Indriði Helgason og Jón Þorsteinsson. Byggingamefnd Sjúkrahússins: Jakob Frímannsson, Stefán Ág. Kristjánsson, Óskar Gíslason, Jón Þorvaldsson. stæður um þriðjungi hærri upp- hæð. Mikill innflutningur í desembcr. Verðmæti útflutningsins í des- ember 1952 var tæpar 42 millj. kr., en innflutningsins tæplega 67,5 millj. f desember 1953 nam útflutningurinn hins vegar tæp- lega 79,5 millj. en innflutningur- inn 171,3 millj., og varð vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 91,8 millj. kr. Þess ber þó að gæta um desember, að allur skipainnflutningur ársins kom á þann mánuð og fimmtungur alls olíu- og benzíninnflutnings. slolnselja hér slík framleiðsla að geta létt mjög undir með þeim fjölda manna, sem reisa þui'fa smáíbúðir, og loks er höggsteypan talin mjög hentug sem þakefni í margs kon- ar hús. Hópferð til Indlands Alþjóðlega ferðaskrifstofan Wata, eins konar sam- vinnufyrirtæki og efnir til hóp- ferða landa og heimsálfa milli. Orlof er meðlimur þessa félags- skapar af íslands hálfu og býður nú upp á hópferð til Indlands og Ceylon næsta vor. Áætlað er að ferðin taki rúmlega mánuð. — Geta menn nú þegar keypt far- seðla á skrifstofu Orlofs í Rvík. Krossanes: Guðmundur Guðl., Jón Árnason, Björn Jónsson, Guðm. Jörundsson. Varamenn: Þorst. Stefánsson, Jóhannes Jósepsson, Bragi Sigur- jónsson, Jón G. Sólnes. Sjúkrasamlagsstjórn: Jóhann Frímann, Halldór Friðjónsson, Rósberg G. Snædal, Gunnar H. Kristjánsson. Varamenn: Arngrímur Bjarna- son, Magnús Albertsson, Jón Ingimarsson, Sigurður Jónasson. Endurskoðendur bæjarreikn.: Brynj. Sveinsson, Páll Einarss. Varamenn: Gísli Konráðsson og Árni Sigurðsson. Stjórn Sparisjóðsins: Haukur Snorrason og Kristján Jónsson. Varamenn: Skúli Magnússon og Tómas Steingrímsson. Endurskoðendur Sparisjóðsins: Gestur Ólafsson, Sigurður Jónas- son Varamenn: Áskell Jónsson og Sveinn Tómasson. Stjórn Eftirlaunasjóðs bæjar- ins: Jón Sólnes og Guðmundur Guðlaugsson Varamenn: Guðm. Jörundsson og Þorst. M. Jónsson. Vinnumiðlunarnefnd: Halldór Ásgeirsson, Árni Þorgrímsson, Jón Ingimarsson, Jón Þorvalds- son, Sveinn Tómasson. Varamenn: Haraldur Þorvalds- son, Arnfinnur Arnfinnsson, Árni Böðvarsson, Jóhánnes Halldórs- son, Svafar Jóhannsson. Sáttanefnd: Friðrik J. Rafnar og Jón E. Sigurðsson. Varamenn: Pétur Sigurgeirs- son og Jóhann Frímann. Áfengisvarnanefnd: Eiríkur Sigurðsson, Hannes J. Magnús- son, Bjarni Halldórsson, Ragnar Steinbergsson, Einar Krist- jánsson, Stefán Ág. Kristjánsson. Vallarráð: Ármann Dalmanns- son, Sigurður Bárðarson, Einar Kristjánsson. Varamenn: Haraldur Sigurðs- son, Þorsteinn Svanlaugsson, Árni Sigurðsson. Botnsnefnd: Ríkharð Þórólfs- son og Gunnar H. Kristjánsson. Lystigarðsstjórn: Anna Kvaran, Steindór Steindórsson, Jón Rögnvaldsson. Varamenn: Arnór Karlsson, Ingibjörg Rist, Mart. Sigurðsson. Fræðsluráð: Þórarinn Björns- son, Brynjólfur Sveinsson, Þórir Daníelsson, Friðrik J. Rafnar, Aðalsteinn Sigurðsson Vinnuskólan.: Árni Bjarnar- son, Hlín Jónsdóttir, Guðrún Guðvarðardóttir, Guðmundur Jörúndsson. í ársskýrslu selveiðideildar Sunnmæra og Álasunds er sagt þannig frá veiðum á ýmsum veiðislóðum síðastliðið ár: í Vesturísnum (þ. e. norður af fslandi) voru 22 skip frá Ála- sundi og Sunnmæri. Veiðitíminn var stormasamur, og veiði því yfirleitt fremur lítil, frá 500— 2500 selir með um 430 smálestir spiks. Fjögur stærstu skipin héldu áfram veiðum gamalsels á Nýfundnalandsslóðum. Á Nýfundnalands-slóðum stund uðu reglulega veiði frá upphafi þrjú stærstu selveiðiskipin frá Sunnmæri og fengu allgóða veiði, bæði ungsel og gamalsel. Um 1. maí fóru fjögur stærstu skipin úr Vesturísnum til Ný- fundnalands á gamalselsveiðar. Varð veiðin alls á þessum slóðum um 63.800 selir með um 1000 smá- lestir spiks. í „Strætinu“ (þ. e. Grænlands- hafi) voru 15 skip að veiðum. — Blöðruselsveiðin misheppnaðist sökum erfiðra og óhagstæðra ísa- laga. Alls veiddust þar um 2000 selir með um 60 smálestir spiks. Hákarlaveiðarnar voru einnig fremur lélegar (á sömu slóðum). Skipin 14 fengu um 400 smálestir lýsis alls.------ „Álögu-öldin“. í skýrslunni segir m. a. á þessa leið: „Sú freisting er mjög nærtæk að nefna vora tíma „Álögu-öld- ina“. Sérstaklega hefur selveiði- flotinn orðið fyrir barðinu á sí- auknum, nýjum álögum og gjald- skyldum síðan á hernámsárun- um, samtímis því sem hagnaður- Búnaðarblaðið Frevr 1.—2. tbl. 1954, cr nýkomið út. Flytur það, auk ávarpsorða rit- stjórans, Gísla Kristjánssonar, grein um fyrirhugaða fræðslu- starfsemi á sviði landbúnaðarins. — Bændafarir eftir Þorstein Sig- urðsson. — Landbúnaðurinn 1952. — „Margt kemur upp, þeg- ar hjúin deila“ eftir Helga Har- aldsson. — Um innlátningu á sauðfé eftir Játvarð Jökul. — Justas von Liebiz eftir Olav Svanberg prófessor. — Hús- mæðraþáttur, um bækur o. fl. Rússneskur sendi- herra hér Hinn 19. janúar féllst rikis- stjórn íslands á það, að ríkis- stjórn Ráðstjórnarríkjanna skip- aði herra Pavel Konstantinovitch Ermoshin sendiherra Ráðstjórn- arríkjanna á íslahdi. Hr. Ermoshin hefur síðan 1952 verið sendiráðunautur í sendi- ráði Ráðstjórnarríkjanna í Stokk hólmi. Hann hefur starfað í utan- ríkisþjónustu ríkisstjórnar sinnar síðan 1937. (Frá utanríkisráðuneytinu). inn af veiðum þessum hefur farið þverrandi. Nýjustu álögurnar eru sölu- skattur á kosti og öllum farar- reiða. Deildin hefur skorað á Fjármálaráðuneytið að ráðstafa málum þannig, að atvinna við ís- hafsveiðar verði undanþegin þessu gjaldi, og samtímis óskað eftir bráðri afgreiðslu og máls- meðferð." „Rannsóknargjaldi3“. „Um gjald þetta hefur verið rætt við fleiri tækifæri. Hefur deildin látið í ljós við yfirvöldin, að ósanngjarnt sé að krefjast gjalds þessa reglulega, og þar sem atvinnuvegur þessi berst nú í bökkum og á við fjárhagsörðug- leika að stríða. Samfara þessu hefur verið bent á, að ósann- gjarnt sé, að leggja sérstakan rannsóknarskatt á selveiðamar, fyrst ríkið beri allan slíkan kostnað, t. d. þegar um fisk og síld er að ræða.“------ Ýmsar fleiri athugasemdir ger- ir deildin við ráðstafanir og ákvæði ríkisstjórnarinnar á þess- um vettvangi. Má hér segja, að „margt er líkt með skyldum“, og minnir sumt af þessu eigi all- lítið á „handæði“ vorra eigin stjói-narvalda í atvinnuvegi og einkamál einstaklinga og al- mennings. Helgi Valtýsson. Frá Tónlistarfélagi Akureyrar Hinn góðkunni píanóleikari Rögnvaldur Sigurjónsson kemur hingað í þessari viku á vegum T. A. og hefur tónleika fyrir styrkt- arfélaga og gesti í Nýja-Bíó kl. 3 e. h. næstk. sunnudag, 14. febr. Mun hann leika verk eftir Bach, Mozart, Schuman, Chopin, Lizt og e. t. v. fl. Þessir tónleikar áttu að verða IV. tónleikar ársins 1953, en af þeim gat ekki orðið fyrr. Tónlistarfélagið mun nú standa í samningum um meiriháttar tónleika í vor, en ekki er hægt að skýra frá því að svo stöddu, hvað um er að ræða. Samvinna Framsóknar- flokksins og Alþýðu- flokksins á ísafirði Þessir tveir flokkar hafa gert með sér samning um stjórn bæj- arfélagsins næsta kjörtímabil. — Kjósa þessir flokkar saman í all- ar nefndir og einnig bæjarstjóra. Á bæjarstjórnarfundi sl. mánu- dag var Birgir Finnsson kosinn forseti bæjarstjómar, en bæjar- stjórakjöri frestað. í bæjarráð voru kosnir: Birgir Finnsson, Guttormur Sigurbjörnsson og Matthías Bjarnason. Vöruskiptajöínuðurinn óhag- stæður um 405 millj. kr. 1953 Verðmæti útfiutnings nam alls 706 millj. kr. en innflutningsins 1.111 millj. kr. - 1. fundur nýju bæjarstjórnarinnar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.