Dagur - 02.06.1954, Síða 2

Dagur - 02.06.1954, Síða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 2. júní 1954 Eftirminnilegir liljómleikar franskra snillinga Hingað komu góðir gestir í fyrri viku á vegum Tónlistarfélags Ak- ureyrar. Voru það franski fiðlu- snillingurinn Christian Ferras og píanóleikarinn Pierre Barbizet, er að undanförnu hafa haldið hljóm- leika í Reykjavík og grennd við mikla aðsókn og hrifningu. Ferras er kornungur maður, rösklega tvítugur, en er þegar kunnur fiðluleikari. Fer það að vonum því að hann hefur ekki aðeins mjög fullkomið tæknilegt vald á hljóðfærinu heldur er og gæddur ríkum hæfileikum til tónlistartúlkunar. Á hljómleikunum hér var boð- ið upp á skemmtilega efnisskrá. Hljómleikarnir hófust með són- ötu í G-moll eftir Tartini-Kreisl- er, og kom þar glöggt í ljós, að Ferras er hinn mesti „virtous“ á fiðluna, en í næstu tveimur verk- um, Chaconne eftir Bach og són- ötu í c-moll ópus 30 nr. 2 eftir Beethoven, sýndi listamaðurinn að meira er til en fimi í fingrum. Þessi stórbrotnu verk voru mátt- ug í flutningi listamannsins. Fiðlan er voldugt hljóðfæri í höndum slíks listamanns, sem á eld í hjarta til þess að blása lífi í tóninn og hæfni til þess að túlka anda verksins og gleyma engu, ekki minnsta atriði. Þannig lék 1. Dráttarvél 42006 2. Uppþvottavél 757 3. Þvottavél 24256 4. Ferð með skipi SÍS 30751 5. Málverk eítir M. Þ. 24196 6. Ferð með Gullfossi 22606 7. Alfatnaður frá Gefjun 22509 8. Hrærivél 6141 9. Flugferð til Hafnar 19967 10. Karlmannaföt f. Últíma 34130 11. Hringferð um landið 11583 12. Alftn. drengja f. Nonna 27 13. Borðlampi 19734 14. Perlufesti 28298 15.—24. Straujárn: 641 2060 5950 10706 16556 21509 24539 29469 32627 46960 25.—34. Bækur: 14 1066 10994 16449 21806 20082 30950 37133 42231 44279 35.—16. Ilmvatnsglös: 5100 6607 8629 9727 13156 19638 24165 24961 28199 33059 36858 37928 47.—50. Vöruávísanir, 200 kr.: 5428 25287 36058 44372 51.—75. Vöruávísanir, 100 kr. 3693 5759 5956 8732 8808 8859 10821 13759 15948 20971 24646 24757 30153 30430 31893 36143 36201 36352 41864 44458 45494 45677 45871 48604 49823 Christian Ferras og var eftir- minnilegt á að hlýða. Að loknum þessum stórverkum komu ýmis glansnúmer, fiðlu-virtousanna, þar á meðal Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint- Saens, en á því undur-skemmti- lega verki spreyta meistarar fiðl- unnar sig þegar þeir vilja gjarna fá stemminguna upp meðal á- heyrenda. Og það tókst líka í þetta sinn. í því verki — eins og í Beethovens-sónötunni — reynir mjög á píanóið. Þar kom í Ijós, að píanóleikarinn Barbizet var eng- inn meðalmaður. Lá við borð að hann drægi athyglina frá fiðlunni með myndugum leik og hárná- kvæmum. Að lokum varð Ferras að leika aukalag, og var annað rúmenskt þjóðlag, sem Heifets hirti upp af götu sinni þar í landi og gerði að meistaralegri æfingu fyrir fiðlusnillinga. Lék Ferras það eins og sá sem valdið hefur. Lauk þessum hljómleikum með því að listamennirnir voru báðir kallaðir fram hvað eftir annað og báðum bárust blóm. Langt er nú síðan hljómleikar á borð við þessa hafa verið haldnir hér. Á Tónlistarfélagið þakkir skildar fyrir að fá svo ágæta listamenn til þess að koma hingað norður. A. 76.—100. Vöruávísanir, 50 kr.: 258 1371 2002 2683 3249 5638 5775 9594 10169 10434 11642 15288 18462 18537 21088 "23491 23796 31155 31673 35636 37796 38823 39639 47129 47587 49328 (Birt án ábyrgðar). Vinninga sé vitjað á skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindargötu 9, Reykjavík. VEGGTEPPIN eru komin. Paiitanir afgreiddar strax. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstr. 88. Sími 1491. DÚKUR í garðstóla og sóltjöld. Sterkur og fallegur. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstr. 88. Sími 1491. GÓLFTEPPIN (REMO-EXTRA) Stærð 3\4 metrar. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstr. 88. Sími 1491. Pelikan Lindarpennar Járn- og glervörudeild. Ferðatöskur \ Vindsængur Svefnpokar Bakpokar Tjöld 2ja manna Reiðhjól Járn og glervörudeild Kaffistell 12 manna. Matarstell 12 manna. Glervara ýmiskonar. Diskar Steikar-föt Kartöflu-föt Bollapör margar gerðir. Véla- og búsálialdadeild Rafmagnsbrauðristar MORPY RICHARDS Strokjárn MORPY RICEIARDS Háfjallasólir Hárþurrkur Véla- og búsáhaldadeild. Loftdælur 3 tegundir. Bifreiðaáklæði 2 tegundir. Margir litir. margar gerðir. Afturljós margar gerðir. Hliðarljós Véla- og búsáhaldadeild. ðrslifin í happdræffi húsbygg- ingarsjóðs Framsóknarfél. ÍBÍJÐ 3 herbergi og eldhús óskast á leigu, sem fyrst. Ársleigan fyrirfram. Áðeins þrennt fullorðið í heimili. S'rmi 1680. 11-12 ára telpu vantar á gott sveitaheimili. Afgr. vísar á. Frínierki kaupir hæsta verði William F. Pálsson, Halldórsstöðum, Laxárdal. Reynið viðskiptin. Kaupakona ÓSKAST. JJppl. í sima 1503 og 1516. Trillubátur til sölu T.b. Haraldur Óf. 10 er til sölu, ásamt veiðarfærum. — Báturinn er 33 fet á lengd og um 51/9 tonn, með 16 hestafla Liester-diesel, nið- urfærðri. Upplýsingar veita Marteinn Friðriksson, síma 1495, Ak- ureyri, og Kristján Gíslason, Ólafsfirði. í dósum og pökkum. Nýlenduvörudeildin og útibú. C1 o r o x er komið aftur. Kr. 7.50 flaskan. Nýlenduvörudeildin og útibúin. Philips Rafmagnsrakvélar tveggja hnífa. Véla- og búsáhaldadeild Fjármark mitt er: Sneitt og biti fr. hægra. Stúfrifað 0g biti fr. vinstra. Þórður Pálmason, Oddagötu 7. Ak. Fimmlembd ær Á fjárræktarbúinu á Hesti í Borgarfirði fæddi ein ærin 5 lömb nú fyrir nokkrum dögum síðan. Lömbin fæddust öll lifandi og voru frísk síðast þegar fréttist. Það þykir alltaf nokkur viðburð- ur á sauðfjárbúi þegar ær verður Drílembd. Mynd var birt í sunn- anblöðunum í vor af fjórlembu, með lömbin sín 4 á eftir sér. Þessi frjósama ær á Hesti skákar hér, með þessari nýafstöðnu fimm- burafæðingu, kynsystrum sínum svo að ekki verður um villzt. En aðgætandi er, að á fjárræktarbú- inu á Hesti var í vetur notað hormónlyf um fengitímann. 20 ær alls voru í þessum til- raunaflokki, er hormónarnir voru reyndir við. 12 af þessum ám eru bornar og áttu þær sam- tals 29 lömb. Má það heita góður árangur. Hormónalyfið er unnið úr blóði sem, tekið er úr fylfull- um hryssum. Skinfaxi, 1. hefti þessa árs, flytur tilhögun- arskrá norræns æskulýðsmóts, er halda á að Laugarvatni í byrjun júlí í sumar, viðtal við Helga Guðmundsson um hópferð UMFÍ til Norðurlanda á sl sumri, tvö kvæði eftir Guðmund Inga, söng- lag eftir Eyþór Stefánsson, grein um Tækni og sjálfstæði e. Friðjón Guðmundsson, Bréf Indverjans (af erlendum vettvangi), Tó- baksnautn og heilsa e. Níels Dungal próf., lýsingu á verkefn- um í starfsíþróttakeppni o. m. fl. — Margar myndir prýða heftið. Ritstjóri er Stefán Júlíusson. Barnavagn til sölu í Þórunnarstræti 128. Tún til leigu Uppl. á afgr. Dags. VEGGFÓÐUR og MÁLNINGAVÖRUR selst með 10% afslætti í Verzlun Hallgríms Kristjánssonar. ÍBÚÐ 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi, baði og síma er til leigu nú þegar. Er heima eftir kl. 5 e. h. Aðalbjörn Kristjánsson, Aðalstræti 28. S túlka, óskast í vist nú þegar. Afgr. vísar á.- Stúlku vantar mig til heimilisstarfa 1—2 mánuði. Jón Sigurgeirsson. Sími 1274.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.