Dagur - 02.06.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 02.06.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. júní 1954 D A G U R 3 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför MARÍU SOFFÍU ÁRNADÓTTUR. Kári Johansen, Sigríður Árnadóttir, Árni Kárason, Gunnar Kárason, Margrét Árnadóttir. 17. júni 1944 17. júní 1954 ÁSKORUN í tilefni af 10 ára fullveldisafmæli íslands, 17. júní næstkomandi, hefir Þjóðhátíðarnefnd Akureyrarbæjar reynt að undirbúa cins virðuleg og vegleg hátíðahöld og unnt er. Þjóðhátíðarnefndin treystir á hjálp allra bæjarbúa í þessu efni, og skorar hér með á alla húsráðendur og aðra, sem hlut eiga að máli, að: 1. Sjá um að allar fánastengur séu i lagi og fámnn prýddar þennan dag. 2. Hreinsa vel og ganga snyrtilega frá öllum lóðum í bænum. Þvo utan hús, sem eru orðin áberandi óhrein, jog mála þau sem ómáluð eru. Þegar þér hafið gert þetta mun ánægja yðar sjálfra atikast. Þá skorar Þjóðhátíðarnefndin á bæjarbúa, að: A. Taka almennan þátt í, og hvetja alla til að vera með í skrúðgöngu dagsins frá Ráðhústorgi. Sér- staklega er óskað eftir að börnin mæti með litla íslenzka fána í hönd. B. SýwLÍandinu okkar þann sóma, að þennan dag sjáist' eigi merki um vínneyzlu á nokkrum manni. 1. júní 1954. Þjóðhátíðarnefnd Ákureyrarbæjar. Skjaldborgarbíó — Sími 1073. — Alynd vikunnar: Syngjandi stjörnur [ I Framúrskarandi skemmtileg j j amerísk söngva- og músik- I i mynd í eðlilegum litum. i Fyrsta mynd með I ROSEMARY CLOONEY, { i sem syngur m. a. „Come on-a I i my house“. { LAURITZ MELCHIOR | I danski óperusöngvarinn j frægi, syngur m. a. „Vesti La Giubba“. j Anna Maria Alberghetti i i ein yngsta og efnilegasta j i sönglcona Bandaríkjanna i kemur þarna fram. i Hvítasunnumynd vor verður: \ | HEIMSINS MESTA j j GLEÐI OG GAMAN | HIIIIIIIIIIIUimHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIH JEEP! Varahlutir - Viðgerðir Umbjóðendur á Akureyri: ÞÓRSHAMAR H.F. Simi 1353. *’**$m{ ý :V-y NOTIÐ SÁPUSPÆNl í allan viðkvæman þvott. Sápuspænir eru svar vísindanna við þeim vanda, hvernig þvo megi viðkvæmar flikur án þess að skemma þær. Fyrsta flokks sápa er spænd niður, og reynsla hús- mæðra í mörgum löndum er sú, að þannig leysist sápan betur upp ag þvær betur allan viðkvæman þvott. — Sápuspænir eru einnig mjög hentugir í þvottavélar. Farið vel með viðkvæmar flík- ur. Þvoið ávallt með sápu- spónum. Það borgar sig. Reynið SÓLAR-sápu- spæni Sépuverksmiðjan SJÖFN •IHIIUUUIIIIIIIIIIIIHIIUIIIIIIIIUIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIUIHIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIii | LÉTT-BLENDI í steinsteypu og múrhúðun LÉTT-BLENDI eykur þjála, þéttleika og veðr- unarþol steypunnar, tryggir | gæði hennar og fallega áferð, j fyrirbyggir aðgreiningu steypu- 1 efnanna. LÉTT-BLENDI er efni, sem ver steypuna fyrir | frostskemmdum, bæði fullharða steypu og ferslta. LÉTT-BLENDI sparar auðveldlega 10-falt verð | sitt í minnkuðum efniskaupum. LÉTT-BLENDI léttir erfiði múrvinnunnar, | eyltur afköstin, dregur úr | , sprungumyndunum, og bætir i yfirborðsáferðina. LÉTT-BLENDI inniheldur „Vinsol Resin,“ i sem er heimsfrægt loftblendis- 1 efni. LÉTT-BLENDI hefir verið þrautreynt hér á j landi og sannað áþreifanlega Í kosti sína. Samband ísl. samvinnufélaga. ....................Illllll.IIIIIIIIIIIIII.HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.. •tmiiiimiiimmiiiiimimmiimmiimiiimimimiiiiimmmiiiiimimiimiimmmmiimmimiiiimiimiiimiimmiiiiiiiiimmiiiiiiimmiiiii iiiiimmmmimiiiimiimimiimmiiiiiii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.