Dagur


Dagur - 23.06.1954, Qupperneq 8

Dagur - 23.06.1954, Qupperneq 8
8 Baguk Miðvikudaginn 23. júní 1954 Farið að nota nýja gerð af ís í fiskiskipum Dreifing áburðarins og slátfur náði saman 120 sýnisreitir þeir, er ráðu- nautar Búnaðarfélags Islands hafa undir höndum og dreifðu áburði á í vor, eru á svæðinu frá Austur-Skaftafellss. að Stranda- sýslu, að báðum meðtöldum. Sláttur þessara sýningarreita hófst 10. júní eða aðeins nokkrum dögum eftir að dreifingu var lok- ið á þeim síðustu. Veðráttan var óhagstæð um tíma og tafðist dreifingin af þeim sökum. Sprettan varð aftur á móti mjög ör, svo sem kunnugt er, svo að sláttur reitanna hófst þetta fyrr en áætlað hafði verið. Svo sem ráðgert var upphaf- lega, halda ráðunautarnir fundi í hverjum hreppi á þessu svæði um leið og þeir koma til að rannsaka reitina og slá. Mun mörgum þykja fróðlegt að fylgjást með uppsker- unni og sjá með eigin augum þessa fábrotnu tilraun, sem þarna er gerð með mismunandi áburð- armagn og mismunandi áburðar- tegundir. Hinar umfangsmiklu og marg- brotnu tilraunir tilraunastöðv- anna hér á landi hafa ekki verið í nægilegum tengslum við bænd- ur, sennilega að nokkru leyti fyr- ir þá sök, að bændum hefur fund- izt tilraunirnar of vísindalegar og margbrotnar til þess að auðvelt væri að tileinka sér þær á stuttri stund. Er þetta að vissu leyti rétt, það sem það nær, og þarf ekki að kasta rýrð á störf stöðvanna nema síður væri. Hitt er augljóst, að eiiifaldar og fábrotnar áburðartilraunir, sem gerðar eru heima í sveitun- um, geta leitt hið ólíklegasta í Ijós, og á þann hátt að hverjum er auðskilið. Það er staðreynd, að næstum enginn bóndi veit ná- kvæmlega hvað hann á að bera á af tilbúnum áburði ár hvert og Mikill námsmaður Eins og getið er um á öðrum stað hér í blaðinu, tók Sveinn Jónsson, héðan úr bænum, lang- hæsta stúdentspróf landsins á þessu ári. Dagur bix-tir hér próf- einkunnir hans. Það skal tekið fram, að tvær þær lægstu voru gefnar á fjórðabekkjarprófi. ísleixzkt munnleg 9,6 íslenzka skrifleg 9,4 Danska 8,2 Enska 9,0 Þýzka 9,8 Fi-anska 10 Latína 9,8 Saga 10 Náttúrufræði 10 Stærðfræði munnleg 10 Stærðfræði skrifleg 10 Eðlisfræði munnleg 10 Eðlisfræði veikleg 9,6 Stjörnufræði 10 Erfitt mun áreiðanlega reynast að gera betur. Vetrareinkunnir Sveins voru eitthvað lægri, en þær ei’u reiknaðar með í aðal- einkunn. enginn veit hvað óhagstæð áburðai-notkun veldur miklu fjárhagslegu tjóni, bæði beint og óbeint. Kemur þar til greina, bæði uppskerumagn og gæði. Þessi nýja búnaðarfræðsla get- ur því haft mikla þýðingu og það því fi-emur að bændur veita henni allan stuðning. Fyrstu stúdentarnir brautskráðir frá Laugarvatni Frá nýja Menntaskólanum að Laugai-vatni brautskráðust 15. þ. m. 10 stúdentar, þeir fyi-stu á þessum stað. í Menntaskólanum að Laugar- vatni voru s.l. vetur 90 nemendur. Skólameistai-inn Dr. Sveinn Þói-ðarson flutti merka ræðu við skólaslitin. Hæstu einkunn við stúdents- próf hlaut Árni J. Bergmann, Keflavík, úr máladeild, 1. ág. eink. 9.36. Var það hæsta eink- unn skólans á þessu fyrsta skóla- ári. Ágætiseinkunn 9.00 hlutu einnig Höx'ður J. Bergmann úr máladeild og Tryggvi Sigui-bjarn- ai-son Innri-Njarðvík, úr stærð- fræðideild. Einkunnarorð hins nýja menntaskóla er: Manngildi, þekking, atorka. Vel valin afmælisgjöf Lárus J. Rist íþróttakennari varð 75 ára 19. þ. m. Hann tók þátt í norrænu sundkeppninni á afmælisdaginn. Syntu þá 200 m. í Sundlaug Ak. og virtist það engin ofraun fyrir hann. Lárus er ennþá léttuií á fæti og gengur teinréttur. Er hann hafði lokið sundinu á afmælisdaginn var honum til- kynnt að nokkrir kunningjar hans gæfu 300 trjáplöntur í skóg- ax-reitinn að Botni í Hrafnagils- hreppi, og að ÍBA annaðist gx-óð- ursetningu þeirra. Verða plönt- ui-nar gróðursettar annað kvöld meðfram læknum, sem Lárus lék sér hjá, þegar hann var barn að aldri. Þeir, sem vilja taka þátt í gi-óðui-setningai-fei-ðinni, eru beðn ir að mæta við Hótel KEA kl. 7,20 annað kvöld. Lárus lét sjálfur girða reit til skóggi-æðslu meðfram læknum fyrir nokkrum árum og voru fyi-stu plöntui-nar gi-óðui-settar þar 1951. Lái-us hefur brennandi áhuga fyrir því, að Botn — æsku- heimili hans — verði komandi kynslóðum til fax-sældar og áminningar um að græða landið og ala upp hi-austa og þjóðholla æsku, sem vinni að i-æktun lands og lýðs. Hann hefur gefið Akur- eyrarbæ jörðina í þeim tilgangi að þar verði unglingum bæjarins gefinn kostur á að dvelja að sumi-inu og þi-oskast við leiki og störf undir handleiðslu góðra kennara. Hugsjónaheimur Lárus- ar vii-ðist jafn víður og bjartur og verið hefur, þrátt fyrir háan aldui-. Iðnþing íslendinga verður á Akureyri Iðnþing íslendinga, hið 16. í röðinni, verður sett hér á Akur- eyri næstkomandi laugardag, 26. þ. m., kl. 2 síðd. Fer setningarat- höfnin fram í Varðborg, en að öðru leyti fara þingstöríin fram í Gagnfræðaskóla Akureyrar. — Gert er í-áð fyrir, að þingið standi í 4—5 daga. Þingfulltrúar eru milli 50 og 60, víðs vegar að af landinu. Iðnþingið mun fjalla um ýmis vandamál iðnaðarins, svo sem tollamál og útvegun lánsfjár til iðnaðarþarfa. Þetta mun vera í annað sinn, sem iðnþing er háð hér á Akureyri. Menntaskólmn í Rvík útskrifaði 117 stúdenta Menntaskólanum í Reykjavík var sagt upp með viðhöfn í há- tíðasal skólans 16. þ. m. Hæstu einkunn hlaut Þorsteinn Sæmundsson, Bólstaðarhlíð 16, Reykjavík. En þar að auki fékk hann 8 önnur verðlaun skólans — þar á meðal fyrir námsafrek í öllum tungumálum, og einnig fyrir prúðmennsku, stundvísi og hegðun. Slík verðlaun hlaut einnig Gerður Figved. Pálmi Hannesson, rektor, flutti nokkur ávai-psorð og kvaddinem- endur með stuttri ræðu. Hann hefur, sem kunnugt er, verið heilsulítill að undanförnu eða lengst af á þessu skólaári. Fárið er að reyna hér á landi nýja tegund af ís til geymslu á fiski í skipum. Eru nokkur veiði- skip búin að reyna þennan ís og gefur hann góða raun, að því er Ólafur Þórðarson, fyrrverandi fulltrúi hjá Lýsi h.f., hefur tjáð sunnanblöðumun, en liann ér upphagsmaður þessarar nýjungar hér á landi. ís þessi er að sjá alveg eins og venjulegur ís, en í honum ei-u efni, sem verja fiskinn fyrir gerlamyndunum, þegar ísinn Máládeild: Ágúst N. Júnsson, ísaf. 8.10 Áslaug Eiriksdóttir, Mvr. 8.27 Bergþóra Sigfúsdóttir, S.-Múl. 7.75 Edda Kristjánsdóttir, Ak. 8.57 Haukur Bððvarsson, Borg. ág. 9.1S Jóhanna Skaftadóttir, Sigluf. 7.(50 Jón Bjarman, Ak. 5.35 Kristfn Pétursdóttir, Sigluf. 7.22 Kristín Tryggvadóttir, Ef. 7.70 Lárus Guðmundsson, ísaf. 7.34 Loftur Magnússon, Strand. 7.75 Jfargrét Guttormsdóttir, S.-Múl. 8.15 Sigríður Érlingsdóttir, Rvík 7.05 Skúli Steinþórsson, Ak. 7.54 Svanhildur Hermannsd., S.-Þing. 7.5!) Svava Stefánsdóttir, Ak. 8.50 Þröstur Laxdal, Ak. 8.81 Utatiskóla (eftir einkunnastiga Örsteds): Óttar Eggert Pálsson, Rvík 4.20 Steerðf rceðideild: Edda Thorjacius, Sigluf. 8.02 Friðleifur Stefánsson, Sigluf. 7.29 Guðmundur Guðmundsson, Skag. 8.(58 bráðnar. Efni þetta er sett í vatnið, sem ísinn er framleiddur úr og er hægt að koma því fyrir í öllum frystihúsum, sem fram- leiða ís. Óhjákvæmilega verður ísinn með þessu móti nokkru dýrarí en venjuiegur ís. Togarinn Geir er kominn til Reykjavíkur úr sinni fyrstu veiðiferð með þennan ís. Skipið var 8 daga á veiðum og kemur með kai-faafla, sem geymist held- ur betur en þorskur. En geymslan Guðmundur Halldórsson, ísaf. 7.96 Hclgi Sigvaldason, Barð. ág. 9.04 Hjörtur Jónasson, N.-Þing. 7.34 Ingvar Níelsson, Neskaupst. 7.81 Jón ölver Pétursson, Snæf. 7.39 Kristján Gissurarson, S.-Múl. 7.09 Lárus Jónsson, Barð. 8.54 Sigurður G. Sigurðsson, ísaf. 8.01 Sigurpáll Vilhjálmsson, N.-Þing. 7.48 Sveirtn Jónsson, Ak. ág. 9.54 Sverrir Géorgsson, Rvík 7.64 Valdimar Jónsson, Rvík 7.44 Vilhjálmur Einarsson, S.-Múl. 7.94 Örn Baldvinsson, Ef. 7.80 Frá Ferðafélagi Ak. Næstu kvöldfei-ðir félagsins verða á miðvikudag, 23. júní, (í kvöld) að Dalvík og Karlsá og miðvikud. 30. júní í Fnjóskárdal og Svalbarðsströnd (hringferð). Fai-ið verður frá Stefni kl. 8 um kvöldið. Farmiða verður að taka fyrir kl. 5 e. h. Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1954 « Aft. röð: Sverrir Georgsson, Sigurpáll Vilhjá'.mssoii, Sigurður G. Sigurðsson, Áslaug Eiríksdóttir, Frið- leifur Stefánsson, Sigríður Erlingsdóttir, Helgi Sigvaldason, Edda Thorlacius, Valdimar Jónsson, Bcrgþóra Sigfúsdóttir, Hjörtur Jónsson, Margrét Gultormsdóttir, Jón Öiver Péíursson, Lárus Jóns- son, Óttar Eggert Pálsson. — Miðröð: Svava Stefánsdcttir, Jón Biarman, Kristín Tryggvadóttir, Örn Baldvinsson, Kristín Pétursdóttir, Haukur Böóvars ;on, Svanhildur Hermannsdáttir, Þröstur Laxdal, Edda KrÍE-tjánsdóttir, Guðinúndur Halldórsson, Jóhanna Sltaítadóttir, Lofíur Magnússon. — Fremsta röð: Kristján Gissurai-son, Skúli Steinþórsson, Sveiníj Jónssoxi, Guðmundur Guðmundsson, Vilhjálmur Einarsson, Ingvar Níelsson, Ágúst Jónsson, Lárus Gu&nundsson. (Framhald á 7. síðu). Stúdentar frá M. A. 1954

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.