Dagur - 27.11.1954, Blaðsíða 3
Laugardaginn 27. nóvember 1954
DAGUE
3
* Hugheilar þakkir til allra þeirra er heimsóttu mig <■
með gjöfum og sendu mér skeyti á 60 ára afmœli minu *
31. oklóber siðastliðinn, g
Guð blessi ykkur öll. X
JÓHANN FRÍMANNSSON, Garðsá. |
Cjr
NÝEPLI - NÝVÍNBER
UM HELGINA
Delicious-epli
Kössllier-epíi
OG
nýja uppskeru.
HAFNARBÚÐIN H.F.
OG IÍTIBÚ.
Glerskurður 09 glerslípun
Höfum jafnan fyrirliggjandi 2, 3, 4, 5 og 6 mm. gler.
Hamrað gler af ýnrsum stærðum.
Öryggisgler fyrir bifreiðar.
Spegilgler af ýmsum þykktum, nýkomið.
Tökum að okkur slípun á alls konar bílrúðum,
lrurðum og borðplötum.
Búiun til spegla af öllum stærðum eftir pöntun.
Borum gler og margt fleira.
Reynið táðskiptin við einustu glerslípun norðanlands
Sendunr út á land gegn póstkröfu.
GLERSLÍPUNIN H.F.
Gcislagötu 12. — Sími 1538.
JÓLÁSALAN er byrjuð
Frá deginum í dag og til jóla seljunr við allar nretra-
vörur á lækkuðu verði.
AFSLÁTTUR 5-50%
Hér skulu aðeins nefncl nokkur dcemi:
HVÍT LÉREFT frá kr. 6.95, EINLIT LÉREFT kr.
7.95, SIRZ frá kr. 9.20, FLÓNEL, lrvítt kr. 10.45, nrisl.
kr. 12.65, NÁTTFATAFFNI röndótt frá kr. 11.20,
TVISTTAU kr. 12.30, MÚSSELIN frá kr. 13.00,
TAFT skozkt kr. 15.00, GREFÐSLUSLOPPAEFNI kr.
12.00, GERFIULLAREFNI kr. 24.00, GLUGGA-
TJALDAEFNI nreð 5-25% afsl., KJÓLAEFNI nreð
allt að 50% afslætti — og nrargt fleira af GÓÐUM:
VARNINGI.
BRAUNSVERZLUN
D A N S K T
HVÍTKÁL og RAUÐKÁL
VÆNTANLEGT EFTIR MÁNAÐAMÓTIN.
TÖKUM Á MÓTI PÖNTUNUM.
KJÖTBÚÐIR KEA ? Ití K&
í Skjaldborgarbíó i
| N.ý ABBOTT og COST- |
ELLO-nrynd:
| GEIMFARARNIR |
(Go to Marz)
\ Ein allra skemnrtilegasta I
i nrynd hinna dáðu skop- i
| leikara: f
| BUD ABBOTT og
1 LO COSTELLO
j ásamt Mari Blanchard
f.og hópi af fegurstu stúlkum f
i heinrs. \
\ Sýnd í dag kl. 5 og 9. i
'ki iimimmiiiiiiimiiiiiimiimmmiimiiiiiiimiii,iiiii~
VörubíII
5 tonna Chevrolet vörubiL
reið nreð tvískiftu drifi og
íinrnr gíra kassa, á nýlegum
gúmnríum, til sölu.
1 n driði Sigm un dsson
Stefnir s.f.
DANSLEIK
lreldur kvenfélagið ,,Hjálpin“
í Saurbæjarhr. að Sólgarði 1.
desenrber n. k. kl. 10 e. h.
GÓÐ MUSIK.
Veitingar á staðnum.
Skemmtinefndin.
Hin margeftirspurðu
drengjanærföt
Einnig:
falíeg miiliríöt
á telpur.
Hálsfestar armbönd
og eyrnalokkar
í lallegu úrvali.
VERZLUN
ÞÓRU EGGERTSDÓTTUR
Strandgötu 21. Sími 1030. Akureyri.
Skeinmtiklíibbur Iðju
verður 30. nóvenrber í Al-
þýðhúsinu kl. 8.30 e. h. —
Spiluð félagsvist, verðlaun
veitt. Þorleifur Þorleiísson
stjórnar. Dans á eftir. — Þeir
senr gerast vilja nreðlinrir í
klúbbnunr tali við stjórnina
senr fyrst.
STJÓRNIN.
Rjúpur
Tökum rjúpur liæsta verði
úttekt cða inn i reikning.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Vírnet
NÝKOMIN.
Hentug til lóðagirðinga.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
OLÍ UKYNDITÆKI
Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð
með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga.
JÓN GUÐMUNDSSON,
Símar 1246 og 1336.
PIANOEIGENDUR
í Akureyri og nágrenni. Notið nú tækifærið og látið
stilla hljóðfæri ykkar fyrir jólin. Annast allar viðgerðir
á píanóum.
OTTO RYEL, piananósmiður.
Sími 1162.
Gólf dúkur
ÞYZKUR, NÝKOMINN.
Byggingavörudeild KEA.
Söluskattur
Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu
frá þessu ári eða viðbótarskatt fyrir s.l. ár, aðvarast hér
með um, að verði skatturinn ekki greiddur nú þegar,
verður lokunarákvæði 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 1950,
beitt þar til gerð hafa verið full skil.
Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar,
24. nóvember 1954.
Happdrætti Háskóla íslands
Endurnýjun til 12. flokks er hafin.
Verður að vera lokið fyrir 10. des.
Endurnýið í tíma.
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f.
Happdrætti Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna
Endurnýjun er hafin fyrir 6. flokk. — Dregið verður
3. desember n. k. um Chevrolet bifreið model 1954.
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA.
U MBOÐSMAÐUR.
og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir-
liggjandi. — Útvegum plíukynta katla, elda-
vélar og hvers konar önnur olíukynditæki
með stuttum fyrirvara.
Olíusöludeild KEA.
Símar 1860 og 1700.