Dagur - 08.12.1954, Page 1
HAPPDRÆTTISMIÐAR
Styrktaifél. lamaðra og
og fatlaðra fást í Bóka-
búð Rikku.
DAGUR
kemur tvisvar í viku til
jóla, á miðvikudögum og
laugardögum.
XXXVH. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 8. desember 1954
55. tbl.
Umræðufundur Frantsóknar-
Annað kvöld hefur Fram-j ki. 8 33. Bæjariulílrúar floklts-
sóknarfélag Akureyrar almenn ir.s mæta og takn. til máls. —
Ummæli Eysteins Jónssonar í hófi bæjarstjórnar:
an umræðufund uni bœjarmál
að Hótel KEA. Hcfst fundurim
Um síðustu helgi má segja að
biríi bér yfir miðbænum. Árieg
ljósaskreyting KEA — jólastjarna
og jólabjalla — var*komin á sinn
staö, auk þess haföi verið komið
fyrir sérstakri útilýsingu við
kjötbúð og blómabúð félagsins.
Er að þessu uppörvun og skemmt
un, ekki sízt fyrir ungu kynslóð-
ina. Á laugardagskvöld og fram á
nótt var víða unnið að glugga-
skreytingum og á sunnudags-
morgun voru börn og fullorðnir
snemma á ferli að sjá dvrðina.
Var líka margt skemmtilegt að
sjá og margir gluggar betur úr
garði gerðir en áður Voru ýms-
ar útstillingar KEA skemmtilegar
og vd gerðar og þar boðið upp á
nýjungar svo sem fallega og
marglita gosbrunna, rafskinnu í
Skorað á fé’agjmenn ao fjöl-
menna á iundinn.
kjötbiiðarglugganum og sitt hvað
fleira. Hjá öðrum verzlunum var
einnig að.sjá fallega glugga, t. d.
glugga Amarobúðarinnar, verzl-
un Axels Kristjánssonar h.f.,
Braunverzlun eg víðar. Pá var
búið að kveikja á ..jólatrénu" á
Ráðhústorgi, og væntanlega
verður. kveikt á fleiri jólatrjám
síðar.
Heiðursfélagakjör
Stúdentaféálagið á Akureyri
hefur kjörið þá Brynleif Tobias-
son áfengisvarnaráðunaut og dr.
Kristinn Guðmundsson utanrík-
isráðherra heiðursfélaga, auk Da-
víðs skálds frá Fagraskógi, er
fyrr var frá skýrt.
-------------------—----------— ffi
I Linditréð fræga á 1
| Garði í Höfn Iiorfið |
= Um miðjan nóvcmbcr fór i
\ fram oí’urlííil atliöín í Kaup- i
i mannahörn, sem vel má þykja \
I nokkrum tíðindum sæta hér á \
: landi. Linditróð við Garð — I
l stiidentaheimilið, sem hýsti \
I svo marga fslendigna á fyrri l
\ tíð — var fært á brott :
í og nýtt 8 metra hátt I
1 tré gróðursett í þess stað. — i
I Gamla tréð liafði dáið af gas- \
\ eitrun. Gaslciðsla í götunni i
1 hafði lekið og gasið náð að \
\ eitra rætur trésins áður en að 1
É var gert. Linditréð varð 169 i
Í ára. Gæti það talað, liefði það i
i margt að segja frá íslcnzkum i
Í námsmönnum í Kaupmanna- I
: höfn, en hér heima hafa skáld \
\ þjóðarinnar sungið því lof. Það =
i á sinn sess í íslenzkri sögu og i
Í íslenzkum bókmenntum.
Rafvæðing eyfirzku sveitamia og
aukiiiiig útgerðar stærstu verk-
efnin áti í iiéracSinn
I hádegisverðar hoði því, er bæjarstjórn Akureyrar liélt gestum,
cr sóttu okkur heim í tiíefni af vígslu flugvallarins, sl. sunnudag,
flutti Eysteinn Jóns;on fjármálaráðherra ræðu og drap á ýmis þau
verkefni, sem nú bíða framkvæmda í bæ og svcit, svo sem byggingu
liraðfrystihúss hér á Akureyri, rafvæðingu sveitanna og aukningu
útgerðar við Eyjafjörð.
Ummæli ráðherrans
sýndu hvort tveggja, að
hann hefur fylgst vel
með því, sem hér hefur
verið að gerast og hann
telur brýna þörf að hér
verði nú hafin ný sókn í
atvinnumálum. Var orð-
urn hans ágætlega fagn-
að.
Eyfirzkt framtalc eflii
bjartsýni.
Ráðherrann hóf mál
sitt með því að segja, að
það yki sér jafnan bjart-
sýni að koma til Eyja-
fjai'ðar, aka hér um
sveitir, sjá ræktun og
byggingar, og ky.nnast
þeim framkvæmdum,
sem búið væri að gera
eða til stæði að gera í
bæ og sveit. Ýmsir létu
sér mjög annt um að
Eysteinn Jónsson.
Næsta verkefni að lengja flugbraut-
ina um 500-880 metra og byggja flug-
stöð og flugvélaskýli
Klukkan 11,40 síðastliðinn sunnudagsmorgun lenti Douglas-flug-
vélin Snæfaxi á nýja flugvellinuin í Eyjafjarðarárhólmum, og fáum
■- mínútum síðar Guuufaxi, flugvél af sömu gerð, og var þar með orð-
inn að veruleika sá draumur Eyfirðinga og áhugamanna í flugmál-
um, að gera nothæfan flugvöll miklu nær bænum en gamli flugvölt-
urinn við Melgerði er.
Tveir Akureyi'ingar stýrðu
fyrri flugvélinni, og fór vel á því:
Jóhannes R. Snorrason, yfirflug-
stjóri hjá Flugfélagi íslands
stjórnaði Snæfaxa, en Aðalbjörn
Kristbjarnarson, flugstjóri, var
aðstoðaiflugmaður. — Gunnfaxa
stýrði Björn Guðmundsson. frá
Grjótnesi, en aðstoðarflugmaður
hans var Olafur Indriðason,
Helgasonar rafvirkjameistara.
Góðir gestir að sunnan.
Með ílugvélunum komu flug-
mólaráðherra Ingólfur Jónsson,
fjármálaráðherra Eysteinn Jóns-
son, og utanríkisráðherra dr.
Kristinn Guðmundsson, flug-
málastjóri Agnar Kofoed-Han-
sen, framkvæmdastjóri Flugfél.
íslands, Örn O. Johnson ,enn-
fremur meðlimir Flugráðs, og
Ingólfur Jónsson, flugmálaráðh.
nokkrir aðrir embættismenn
flugmálastjórnarinnar og fleiri
gestir. Hér tóku á móti gestunum
bæjarstjórn Akureyrar og bæjar-
stjóri: Umhverfi bráðabirgðaaf-
greiðslunnar á flugvellinum var
fánum prýtt. Þar hafði og verið
komið fyrir ræðustól og gjallar-
hornum. Fjöldi Akureyringa og
annarra Eyfirðinga var kominn á
flugvöllinn til þess að sjá fyrstu
lendinguna og vera viðstaddir
vígsluna.
Flugvöllurinn opinherlega vígður.
Ingólfur Jónsson, flugmálaráð-
herra, steig fyrstur í ræðustólinn.
Ilann rakti í ræðu sinni nokkuð
þróun flugmálanna og sögu flug-
vallarbyggingarinnar. Enn er
langt í land að flugvallargerðinni
sé lokið, þótt brautin sé orðin
nothæf. Á eftir að lengja hana- um
allt að 800 metrum til norðurs,
reisa flugstöð og flugskýli, og
gera sitthvað fleira. Flugvöllur-
inn hefur þegar kostað 3Vz millj.
króna, og mun ekki of áætlað, að
eftir sé að verja 4—6 milljónum
til þess að ljúka honum til fulls.
Ráoherrann gat þess, að völlur-
inn yrði búinn öllum nýtízku ör-
yggistækjum, og þar á meðal rat-
sjártækjum og væri fyrsti ís-
lenzki flugvöllurinn. sem þau
tæki hefð* til afnota. Ráðherrann
fagnaði mjög þeirri þróun, sem
hér á landi er orðin í flugmálum
og hyllti íslenzka flugmannastétt
(Framhald á 8. síðu).
kenna hann við svart-
sýni af því að þeir teldu
sig ekki ævinlega geta
heimt allt fé ,er þeir óskuðu, úr
ríkissjóði ,en slíkt væri í raun og
veru misskilningur. Hófieg bjart-
sýni væri sér eiginle]f, og hún
styrktist jafnan við að koma
hingað norður. Enda mætti með
sanni segja, að hér hefðu orðið
stórkostlegar framfarir á tiltölu-
lega skömmu tímabili, er vottuðu
mikið framtak og trú á landið.
Dæmi um það væri orkuverið
við Laxá, er miklai vonir væru
tengdai' við. Þá hefði hér verið
efld togaraútgerð á fáum árum,
og rekin þannig, að til fyrir-
myndar væri enda þótt hér sé
nýjung í eyfirzku atvinnulífi.
Hér ríkti fyrr ó árum sú trú, að
togaraútgerð gæti hvergi þrifist
nema við Faxaflóa, en hér hefur
nú annað sannast og á þessum
vettvangi geta aðrrir landsmenn
nokkuð lært af því, sem hér hef-
ur gerzt.
„Nýsköpun“ í iðnaði.
Þá drap ráðherrann á þá miklu
„nýsköpun“, scm hér er orðin í
iðnaði, einkum iðnaði samvinnu-
félaganna. Hér eru nú starfrækt
iðnaðarfyrirtæki, sem eru vissu-
lega stórfyrirtæki á íslenzkan
mælikvarða. Gefjun til dæmis, er
ekki aðeins stærsta vefnaðar-
verksmiðja landsins, heldur oitt-
hvert fullkomnasta iðjuver þjóð-
arinnar. Fleiri nýjungar í iðnaði
fjármálaráðherra.
væru athyglisverðar. Þá væri
bygging sjúkrahússins stórt átak
í menningarmálum, og hefði
starfræksla þess stórmikið gildi
fyrir þessa byggð og allar nær-
liggjandi byggðir og þar með
þjóðina í heild.
Mörg óleyst verkefni.
Allar þessar framkvæmdit' bæri
að viðurkcnna, en hitt eigi síður,
að óleyst verkefni eru mörg.
Þar er mest áberandi nú, að
liöfuðstaður Norðurlands á
(Framhald á 8. síðu).
Sex umsækjciKlur um
Siglufjörð
Sex prestar og kandídatar
sækja um Siglufjarðarprestakall,
sem losnaði er Kristjáni Róberts-
syni var veitt prestsembætti hér.
Umsækjendur eru: Séra Árni
Sigurðsson fra Sauðárkrók, áður
aðstooarprestur á Hvanneyri,
séra Ingimar Ingimarsson, Rauf-
arhöfn, séra Ragnar Fjalar Lár-
usson, Hofsós, og svo kandídat-
arnir Árni Pálsson, Rvík, Rögn-
valdur Jónsson, Rvík, og Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson frá Gufu-
dal i Ölfusi. Líklegt er að prests-
kosning fari fram 12 des. næstk.