Dagur - 08.12.1954, Síða 3

Dagur - 08.12.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 8. desember 1954 DAGUR 3 JÓN STEFÁNSSON lézt að heimiil sínu, Gefjunarhúsi, Akureyri, þann 6. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin frá SjónarhœS íaugardaginn 11. þ. m. kl. 1.30 eftir hádegi. V andamenn. «-j- Vlí. t . . . $ ^ Innlegt þakklæú til al-lra, sem hciðruðu okkur á 25 úra © f hjúskapar-ajmælinu þami 30. nóroemher síðastliðinn, | * © meö heimsóknum, góðum gjöfum, blómmn, heillaskeyt- ± & um og hlýjum kveðjum. *(• % Guð blessi ykkur öíl. £ d> I björg jóhannesdóttir: ÞÓR ÞORSTEINSSON. i f w © 4 S Mínar innilegustu þakkir til allra, sem sýndu mér ^ ® vinarhug á 60 ára afmæli mínu, 26. nóvember s. I. með # *................... "* f f t I , blómum og skeytum. ^ heimsóknum, gj> Guð blessi ykkur öll. f GUNNLAUG GESTSDÓTTIR. % $ •»-#-)'®^-*^-®^'*-S-©'i'Sí'í-©'!-5&S-<sW-fiW-®^-^<sW-ÍW-©^-*-^-<sW-^<s>^-»^-©'»-»+*- KVOLDSKEMMTUN Kirkjukór Lögmannshlíðar efnir til kvöldskemmtunar í, þinghúsi Glæsibæjarhrepps, laugardaginn 11. des. kl. 9 e. h. — Skemmtiatriði: 1. Kórsöngur (söngstjóri Áskell Jónss.). — 2. Gamanþáttur. — 3. Bögglauppboð og dans. NEFNDIN. Ódýrt - Ódýrt Nú er tækifæri til að gera góð kaup á mörgum nyt- sömum vörum, því að allt á að seljast fyrir áramót. Komið og athugið hvað er á boðstólum. — Margt er nú til. Virðingarfyllst. VERZLUNIN ESJA Oskar Sæmundsson. Sími 1238. aivor TIL JÓLALÝSINGARINNAR F A L I R (Perustæði) K L Æ R FJÖLTENGI SNÚRA LITAÐAR PERUR SNÚRULÁSAR Véla- og búsáhaldadeild ■lllltllllllltlllllllllllllllllllllltlllllllllllllllltllllllllllll««> . Skjaldborgarbíó j / kvöld kl. 9: } | Á REFILSTIGUM | (The Intruder) \ Frábærlega spennandi og § j vel gerð ensk kvikmynd. i | (Bönnuð yngri en 16 ára) [ ! Næsta mynd: \ María frá höfninni { ! Frönsk kvikmynd gerð eft- i \ ir sögu Georges Simenon. I § (Bönnuð yngri en 14 ára) [ í Sýnd fimmtudagskvöld í i Samkomuhúsinu. íi> iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT Til sölu Föt úr vönduðu efni, á 12— 14 ára dreng. Tækifærisverð Uppl. í Gránfélagsgötu 6. Sími 1233. Skemmtiklúbburiim „ALLIR EITT“ Dansleikur í Alþýðuhúsinu laugardaginn 11. þ. m. kl. 9 eftir hádegi. STJÓRNIN. UPPBOÐ Að Hvammi í Arnarneshr. er grár hestur í óskilum. Mark: Sýlt, biti fr. vinstra. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 22. des. n. k. verður hann seldur á uppboði til lúkningar áfölln- um kostnaði og fer uppboðið þá fram að Hvammi kl. 2 e. h. 22. desember. Hreppstjóri Arnarneshrepps NIÐURSUÐU VÖRUR KJÖT & FISKUR Faco-pilsin, svört. Kr. 180.00 D. Hanzkar, gráir, svartir, rauð- ir, grænir brúnir. Kr." 22.50 D. Ullar- fingravettlingar gráir, brúnir rauðir, grænir. Verzlimin DRÍFA Sími 1521. Nr. 4/1954. TILKYNNING TIL INNFLYTJENDA. Frá og með 1. desember bcr öllum innflytjendunr vefnaðarvöru og fatnaðar, að skila verðútreikningi til skrifstofunnar, eða trúnaðarmanna hennar utan Reykja- víkur, áður en sala hefst. Reykjavík, 30. nóvember 1954. Verðgæzlustjórinn. Heimilisvélamar f r á o k k u r eru húsmóðurinni kærkomnasta JÓLAGJÖFIN Véla- og búsáhaldadeild Vdrðveitið barnshúðina NOTIÐ HINA VIÐURKENNDU HANDSÁPU frá SJÖFN Jólaliangikjöt Um miðjan mánuðinn, kemur okkar ilmandi LÝNGREYKTA jólahangikjöt, beint iir þing- eyzku sveitaeldlnisi. Kjötið er allt af völdum dilkum og sauðum. Þeir, sem vildu tryggja sér þetta óviðjafnan- lega hangikjöt í jólamatinn, ættu að gera pöntun hjá okkur nú þegar. KJÖT & FISKUR Sími 1473.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.