Dagur - 08.12.1954, Síða 4

Dagur - 08.12.1954, Síða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 8. desember 1954 DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88. — Sími 1166. Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi. Árgangurinn kostar kr. 60.00. Gjalddagi er 1. júlí. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Roðar fyrir nýjum degi? 1 ÁGÆTRI RÆÐU, er Eysteinn-Jónsson fjár- málaráðherra flutti hér á Akureyri sl. sunnudag — og rakin er annars staðar í þessu blaði — drap hann á ýmis þau verkefni, er hér bíða úrlausnar, svo sem byggingd*hraðfrystihúss, aukningu vél- bátaútgerðar og rafvæðingu sveitanna. Hvatti hann til sem víðtækastra samtaka til þess að leysa málin. Má og segja, að hér á Akureyri hafi verið stofnað til slíkra samtaka um hraðfrystihússmálið, og samvinnusamtökin leggja þegar fram skerf til þess að auðvelda bændum að fá rafmagnið heim sem fyrst. Eins og hann benti réttilega á, er mikill áhugi hér í þessari byggð, og raunar hvar sem er á landinu, fyrir framkvæmdum og aukinni fram- leiðslu á ýmsum sviðum. En hér sem annars stað- ar skortir fé. íslenzka þjóðfélagið skortir fé til þess að framkvæma öll þau verkefni, sem við aug- um blasa. Fjárfesting er hér gífurlega mikil og víst stundum meiri en fjárhagskerfi okkar leyfir. En þótt sú sé heildarmyndin, er nokkurn veginn víst, að hún tekur ekki til alls landsins jafnt. Úti um landsbyggðina er víða kyrrstaða af því að fjármagn skortir til áframhaldandi uppbyggingar. Mörgu er misskipt í landi okkar, en líklegu engu eins stórkostlega og fjármagninu. Faxaflóabyggð- irnar hafa þar nær allt vald og stundum skortir þar skilning á nauðsyn jafnvægis í þeim málum. Réttlát dreifing fjármagnsins er undirstaða þess, að unnt verði að skapa jafnvægi í byggð landsins. RÉTT ER AÐ viðurkenna, að nú á síðustu árum er hafin viðleitni til þess af hálfu ríkisvaldsins að jafna þessi met, þótt þar sé raunar aðeins um byrjunai'framkvæmdir að ræða. Að undanförnu hefur verið ætlað fé á fjárlögum til atvinnuaukn- ingar úti á landi og er svo enn, og mun stærsta upphæðin á fjárlögum þeim; sem nú eru til af- greiðslu á Alþingi. Þetta hefur reynzt mögulegt vegna þeirrar fjármálastefnu, sem hér hefur verið rekin undir forustu Eysteins Jónssonar. Áður var ríkissjóður í skuldafeni og haldið var uppi halla- rekstri á ríkisbúinu. Nú er allt öðruvísi umhorfs í fjármálum ríkisins. Þar sem áður var vantrú ríkir nú traust. Þar sem áður var halli er nú af- gangur, sem m. a. er notaður til viðreisnar úti á landi. Það er því með réttu hægt að segja, að fjár- málaráðherra hafi gert meira en að tala um end- urreisn úti á landsbyggðinni. Hann hefur lagt fram drjúgan skerf til þess að unnt sé að hefja það starf og auka það, er tímar líða. EN HÉR ÞARF vissulega meira til en nokkrar milljónir á fjárlögum, þótt góðar séu. Hér þarf breytta stefnu bankanna í landinu. Hér þarf frá hvarf frá þeirri stefnu sumra bankastofnana, að nota útibú sín úti á landi sem dælur til þess að soga sparifé landsmanna til Reykjavíkur, en þess eru því miður dæmi. Skilningsleysi sumra ráða- manna í bankamálum á ekki lítinn þátt í þeirri þróun, sem orðið hefur á seinni árum. Það hefur þurft mikinn kjark til þess að reyna að stofna ný atvinnufyrirtæki úti á landi. Ymsir, sem þar voru áður máttarstólpar, hafa flutt sig að strönd Faxa- flóa með útgerð sína og önnur atvinnutæki og hafa notið þar betri fyrirgreiðslu. Þjóðhagslega skoðað NYTT! NYTT! Silfur-postulínsvasi er bezta jólagjöfin handa eig- inkonunni. Verð frá kr. 59,00. Takmarkaðar binrðir. O Fást aðeins hjá okkur. BRYNJ. SVEINSSON H.F. væri réttmætt að láta atvinnu- reksturinn úti um landið njóta sérlegrar fyrirgreiðslu lánsstofn- ana. Yfirleitt hefur sú samt ekki orðið reyndin. FYRR Á ÁRUM naut lands- byggðin nokkurs af því fjármagni sem innflutningsverzlunin hefur yfir að ráða. Nú er sá tími liðinn. Siglingar, bankamálastefna og beinar og óbeinar aðgerðir ríkis- valdsins hafa að kalla má afnum- ið þessa verzlun og í sumum greinum er skattur til Reykja- víkurhafnar og heildsala þar kominn í stað beinna samskipta við erlend framleiðslufyrirtæki. Er þetta mikil öfugþróun fyrir landsbyggðina. Misskipting að- stöðu og fjármagns er meiri af þessum ástæðum en ella. En nokkur merki sjást nú þess, að ráðamenn þjóðfélagsins séu ugg- andi um stefnuna að þessu leyti. Um það vitna tillögur þær um að- stoð við atvinnurekstur úti á landi, er Álþingi hefur nú til meðferðar, auk beinna fjárfram- laga á fjárlögum. En slíkum ráð- stöfunum þarf að fylgja breytt stefna bankanna. Oðruvísi verður ekki rétt við. En um þau mál en enn þögn á þingi. En kannske roðar hér samt fyrir nýjum degi fyrir landsbyggðina. Ibrynj. SVEINSSON H.F. í-vm Gagnlegasta jólagjöfin handa eiginkonunni er: KNITTAX-prjónavél frá okkur. Verð aðeins 950,00. Gerið pöntun strax. Næsta sending kemur einhvern næstu daga. BRYNJ. SVEINSSON H.F. Jólatrésskraut Eins og undanfarin jól erum \ ið vel birgir af alls konar jólatrésskrauti. Verðið stór- lækkað frá í fyrra. — Einnig: Jólatréssamstæður kr. 92,00. Kertaklemmur kr. 1,50. FLUCMODEL er langbezta jólagjöfin fyrir drengi á öllum aldri. Höfum töluvert úrval bæði fyrir börn og unglinga. Einnig mikið úrval af öðrum leikföngum — útlend- um og innlendum. Einkum vekja mikla athygli hin sterku og haglega gerðu — en ódýru — leikföng frá FLUGMÓ. Málning & járnvörur. AXEL KRISTJÁNSSON H.F. Brekkugötu 1. — Sími 1356. Til sölu Verzlunarhúsið Helgamagrastræti 10 er til sölu. Matariðnaðarvélar fyrir kjöt og fisk geta fylgt. Upplýsingar veitir BJÖRN HALLDÓRSSON, simi 1312. VALD. V. SNÆVARR: Þegar þysiiin hljóðnar. „Eru eigi Iveir spörvar seldir fyrir einn smaþening? Og ehki fellur einn þeirra til jarðar án vilja föður yðar; já, jafnvel hár- in á höfði yðar eru öll talin. Verið þvi óhrceddir; þér erutí meira verðir en marg- ir spörvar.“ — Matth. 0, 29.-30. Vér erum ehki látin afskiptalaus. „Þ a ð er yfir oss vakað.“ Það er Guð, vor himn- eslii faðir, sem vakir og lcclur vaka yfir oss, f t f <■ <3 a -> I t © Ý liér sem annars slaðar kallar Guð mennina til V © samvinnu við sig. Um þeirra liendiir eiga fram■ kvcemdir forsjónarinnar að berast. Hann kallar <3 börnum moldarinnar. Svo hárnákvcem er föður- f gcezla hans, að Jesús segir, að ,,h á r i n á li ö f ð- 4- u m v o r u m s é u ö 11 t al i n.“ Umhyggja sé t borin fyrir öllu, smáu sem stóru. Forsjón Guðs nái lil srnámunajina i Ufi einstaklinganna hér i heimi engu síður en til sólkerfanna og heild- arinn'ar. Þessu gengur mörgum illa að trúa. Margir geta þó talið liklegt, að Guð „s t ý r i s t j a r n a h e r o g s t j ó r n i v e r ö l d i n n i" í heild sitini, en að hann beri umhyggju fyrir sérhverjum einstaliling, sem liér í heimi lifir á hverjum tíma og láti vandamál þeirra sig nolikru skipta, — það virðist ofar shilningi og trú margra. Hins vegar tnunu flestir óska sér, að geta trúað heítt og einlœglega á forsjón Guðs. Þcir vilja svo fegnir rnega trúa þvi, að FI a n n, sem „t e l u r á r o g al d i r h e i m s“ telji einnig „œ ð ar s I ö g“ hvers hjarta. Þeir ganga þess svo <3 se.m ekki duldir, að það var hin sterka og heita ?. f o r s j ó n a r t r ú f e ð r a n n a, er hélt þjóð vorri uppi á hörmungaöldunum. En nútiminn t. á bágt. Hann setur svo oft slúlninginn að skil- v § yrði fyrir trúnni. Forsjón Guðs fyrir einstak- f .t lingnum — fyrir mér og þér — er trúargrein, sem $ ^ hann telur sig ekki geta aðhyllzt eins og stend- % £ ur. En er ásteeða til að hafna henni af þessum ‘Jj. ? ástaðum? Gcetum nú vel að! Ef gengið er út frá <3 ® þvi, að Guð beri urnhyggju fyrir heildinni, þá -:S- ¥ hlýtur hann einnigað bera umhyggju <3 ® f y r i r einstaklinsnu m. — H e i l d i n & kr e f s t þ e s s. Hvcrnig er heildin mynduð? X © Er hún ekki samsafn éinstaklinga? Ef einstak- f lingarnir eru sterkir, er heildin traust. Ef ein- % hver einstaklingurinn er ótrauslur; getur það t ,t orðið heildinni að tjóni. Sérhver festi, hvort ’j 1- heldur sem hún á að halda skipiA óveðrum eða t húsi á grunni, er mynduð af fletri eða farri ein- ^ £ stöhum hlekkjum. Þólt eltki s é ,n e m a ^ ? e i n 11 hle kkur i n 11 l éle gu r, þá er fest- * in ekki örugg. Það er þvi sannarlega ekki nóg © að lita á festina í heild sinni, þ'ðgdf éhairaéá öð taka i notkun. Þ a ð þ ar f a ð l í t a e f t ir © hverj u m e i n s t ö k u m h l e k k h e n n a r. . jt Með hliðsjón af þessu dcemi um festina, er óhcett t að álykta, að umhy ggj an f y r i r heild- ® i n n i k r e f s t forsjónar G u ð s f y r i r T e i 11 s t akl i n g 11 u rn. Annað er ekki tilgangs- ? liœft. Heildin á að þroskast, en til þess verða * r t... h © ð I einstaklingamir, sem hana mynda, a ð n ; o t a f o r s j ó n ar o g u m h y g g j u G u ð s. En : f heimilin, skólana og kirkjuna. Þau eiga að hafa samvinnu um að gjöra hvern einstakling sterli- an og traustan hlekk i heildinni. Uppeldi þjóð- arinnar verður pvi scrn bezt að vanda, og for- sjón Guðs sér oss fyrir nœgiun máttugleikurn til þess. Hann gefur oss vit og skilning og sœmi- leg lifsskilyrði til þess. Hlulverk vort er það, að vinna úr þvi, scm oss er i hcndur fengið. Forsjón Guðs bregzt aldrei. „Hann er trúr, þólt vér séum ótrúir." Vér viljum byggja á þvi,- cins og feður vorir, þó að nú sé dimmt og lialt á norðurslóðum. — Til cr p cr s ó n u l e g f o r- sjóti. Vér erum ekki látin afskiptalaus. „Það e r y f i r o s s v aka ð.“ f <3 t t f <£) "'Sí' '»S;> "»■**/>' -4*1 JÓLA-SKÓR Barnaskór, kvenskór karlmannaskór £1. teg. Inniskór á börn og fullorðna, ýmist komið eða kemur næstu daga, úr skinni og flóka. Bomsur og skóhlífar á börn og fullorðna. Gúmmístígvél. Svampsólar, áburður. VERZLUN PJETURS H. JÓLA-SOKKAR Kven-sokkar NYLON CREPE-NYLON ÍSGARN ULL BÓMULL Karlmanna-sokkar Karlmanna-nærföt karlmanna-skyrtur LÁRUSSONAR <c>

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.