Dagur - 08.12.1954, Síða 8
Bagxjm
Miðvikudagihn 8. desember 1954
sunnudag „Mejfjaskenman" hefur nú verið
(Framhald af 1. síðu).
og forráðamenn flugmála. Hann
taldi og að ríkisvaldið hefði sýnt
flugmálunum skilning og velvilja,
enda væri miklu fé af sameigin-
legum sjóði þjóðarbúsins varið til
kvað hafa unnið málinu manna
mest af dugnaði og ósérhlífni.
Loks þakkaði hann öllum. er á
einn eða annan hátt hefðu lagt
hönd á plóginn, og nefndi bar til
sérstaklega fon'áðamenn KEA og
grennd Akureyrar fyrir kaup-
staðinn, héraðið allt. og raunar
mikinn hluta Norðuiiands. Bæj-
arfógeti, Friðjón Skarphéðinsson,
flutti þakkir og árnaðai'óskir frá
sýslunefnd Eyjafjárðár, og loks
talaði Hjörtur Gíslason áf hálfu
vei’kamanna, er unnið hafa við
mannvirkið.
Fagnaður á Akureyri.
Síðan var ekið til Akureyrar og ;
setzt að snæðingi á Hótel KEA.
— Þar flutti Eysteinn Jónsson
merka ræðu og drap á ýmis hags-
munamál bæjar og héraðs.Er hún
rakin annars staðar í blaðinu. Þá
talaði dr. Kristinn Guðmundsson
utanríkisráðherra, bar fram ham-
ingjuóskir til bæjarins í tilefni
flugvallarvígslunnar og minnti á
þann stuðning, sem flugvellirnir |
úti um land hljóta af starfrækslu
alþjóðaflugvallarins í Keflayík,
' sem skilar ríkinu árlega veruleg-
um tekjum, er síðan ganga til
,. & r c , n n- ' Þess að endurbæta fiugskilyrðin
Ahafnir tlugvelanna Snælaxa og Gunnfaxa a Akureyrartlugvelli a
uti um iand. Raðherrann taidx
sunnudaginn. Frá vinstri: Aðalbjörn Kristbjarnarson flugstjóri, (flugmálastjóra og starfsmenn
Kristín Snæhólm flugþerna, Jóh. R. Snorrasan yfirflugstjóri, Laufeyhans hafa unnið mikið afrek, að
Guðleifsdóttir flugþerna, Kristín Sveinbjörnsdóttir flugþerna, Ólafur koma flugvallarmáli Akureyrar
Indriðason aðstoðarflugmaður og Björn Guðmundsson flugstjóri.
þess að stuðla að framgangi
þeirra. Píðan lýsti ráðherrann því
yfir, að hinn nýji flugvöllur við
Akureyri væri tekin í notkun.
Flugmálastóri þakkaði
fyrirgreiðslu nyrðra.
Flugmálastjóri, Agnar Kofoed-
Hansen, talaði næstur. Hann
minhti á, að þótt merkum áfanga
væri náð, væri mikiö verk að
vinna að fullgera þennan flugvöll.
Flugmálastjóri bar fram sérstak-
ar þakkir til fyrrv. og núverandi
flugmálaráðherra fyrir stuðning
við málið og til Eysteins Jónsson-
ar fjármálaráðherra er hefði auk
þess að styðja að framgangi
málsins, sýnt þolinmæði þótt
flugmálastjórnin hefði á stund-
um reist sér fjái'hagslegan hurð-
arás um öxl með framkvæmdun-
um hér. Flugmálastjóri sagði, að
síðustu árin hefði gengið til flug-
vallai'gei'ðarinnar bróðurpartur-
inn af því fé, sem fjárlög veita
til flugmála. Hann taldi verkið
hafa sótzt vel og hafa verið unnið
af hagsýni. Væri teningsmetrinn
í þessum flugvelli ódýrari en í
nokki'u öðru sambærilegu mann-
virki. Bar hann lof á starfsmenn
þá, er unnið hefðu verkið, verk-
fræðingana Martein Björnsson og
Ólaf Pálsson, verkstjórana Júlíus
Þóraiinsson og Guðna Jónsson
og Kristinn Jónsson umboðsmann
Flugmálastjói-nar hér, er hann
Vélsmiðjunnar Odda, er hefðu
verið mildir lánardrottnar.
Öryggið evkst.
Örn O. Johnson framkvæmda-
stjóri Flugfálags íslands fagnaði
þessum framkvæmdum. Hann
minnti á að nri er komið á 17. ár
síðan hafizt var handa hér á Ak-
ureyri um að endurvekja islenzkt
faiþegarflug. Var Flugfélag Ak-
svo fljótt og vel áleiðis. Til rnáls
tóku, auk ráðherrans, Jónas
Rafnar alþm., Steinn Steinsen
bæjarstjóri, Helgi Pálsson bæjar-
fulltrúi og Steindór Steindórsson
bæjarfulltrúi og Guðm. Hlíðdal
póst- og símamálastj. Síðan óku
gestirnir til flugvallai-ins og hófu
vélamar sig upp af vellinum í
rökkui’byrjun. Lauk þar með
þessari heimsókn. Þetta var merk
isdagur í sög ueyfirzkra sam-
göngumála og í sögu flugmálanna
á íslandi.
Góð bráðabirgðalausn.
Innréttaður hefur verið á flug-
vellinum stór hermannaskáli fyrir
, farþega og er hann hinn vistleg-
; asti og mun betri vistarvera en
I i afgreiðslan á Melgei’ðisflugvelli.
|En þetta er aðeins bráðbirgða-
lausn, sem áður er sagt. Mikill
sandstormur er aftur undan flug-
vélunum í lendingu og flugtaki,
vegna þess hve laus sandur er of-
an á vellinum; er í ráði að binda
hann með því að bera kemísk efni
ofan á flötinn. Nýi völlurinn hef-
j ur verið í notkun síðan og reynist
vel.
Ný barnabók frá for-
lagi Odds Björnssonar
Týnda flugvéiin heitir ný
barnabók eftir Ármann Kr. Ein-
arsson. Þessi höfundur hefur víst
áður skrifað nokkrar skáldsögur
og margar barna- og unglinga-
bækur, en þetta er fyrsta bókin,
sem eg' hef lesið eftir hann. — Ál’-
mann Kr. Einarsson virðist hafa
létta og lipra frásagnargáfu og
fara nærri um, hvaða efni er
hæfilega ævintýrakennt íyrir
hörn og unglinga. Málfar' hans er
yfirleitt hreint og gott, og hsið-
ríkur og hlýr blær yfir allri sög-
unni. Fx-á henni andar ást á
sveitalífi og heilbrigðu starfi. Það
er óhætt að mæla með þessari
sögu sem góðri barnabók. Húti er j þakkaði fyrir hönd bæjarins það
prýdd snoturlega gei’ðum teikn- verk, sem nú væri gert og benti á
ingum eftir Odd Björnsson. B. K. I mikilvægi slíks flugvaliar í
Agnar Koíoed-Hansen, flugm.stj.
ureyrar fyrrennari Flugfélags ís-
lands, og alla tíð síðan hefur
flugleiðin Akureyri—Reykjavík
vetrið helzta innanlandsflugleið-
in. Framkvæmdastjórinn fagnaði
þeim öryggisráðstöfunum, sem
gerðar hafa verið hér nyrðra af
hálfu fiugmáiastjórnai'innar. með
byggingu radíóv.ta cg nú síðast
staifrækslu ratsjár. Hann upp-
lýsti, að notkun radíóvita iengdi
flugtírnann Reykjavík—Akureyri
um 12 mínú.tur nxiðað við það sem
áður var. en á leiðinni Akurcyi'i
—Revköavík i:m 10 mínútm'. En
vitarnir væru stórmikið öi-vggis-
tæki, enda væri fiugdagar á þess-
ori leið nú miklu fleiri en áður.
Hann upplýsti, að alls hcfðu
82000 faröeger farið í milli
Reykjavíkur og Akureyrar síðan
áætlunprfiug hófst og ferðirnar
væru orðnar 10000 talsins.
Ræður heimamnnna.
Af heimamönnum talaði fyrst
Steinn Steinsen bæjarstjóri og
Grísí og greifinn.
Leikfélag Akureyrar hefur nú
sýna „Meyjaskemmuna11 10 sinn-
um og jafnan við húsfylli ogmikla
hi-ifningu áhorfenda. Fer mikið
orð af því, hversu sýningin sé
skemmtileg og vel á svið sett. —
Tjöld og búningar óvenjulega
fallegir og útbúnaður allur mjög
smekklegur. Söngurinn þykir
með afbrigðum góður, enda er
hór að verki mai'gt af bezta söng-
fólki bæjarins. — Leikhússgestir
hafa komið víðs vegar af Norður-
landi, svo sem Húsavík, Sauðár-
króki og Dalvík, og einnig úr
sveitum norðanlands. — Vegna
jólaanna fer nú sýningum að
fækka í bili, en að foi'fallalausu
verður sýningum haldið áfram
milli jóla og nýárs og á nýja ár-
inu, eftir því sem efni standa til.
Þó verða enn nokkrar sýningar
fyrir jól og ættu bæjarbúar og
aðrir, sem geta því við komið, að
nota tækifærið sem fyrst. Næsta
sýning verður í kvöld (miðviku-
dag) og næstk. laugardag og
sunnudag.
Lýðveldiskvikmyndin
sýnd fyrir almenning
Eins og áður er getið hér, ferð-
ast Olafur Olafsson kristniboði í
milli skóla hér nyi'ðra, flytur er-
indi og sýnir kvikmyndii'. Meðal
kvikmynda, er hann sýnir nem-
endum, er Lýðveldiskvikmyndin
frá 1944. Myndin er mjög merki-
leg, söguleg heimild, auk þess
hrífandi þjóðernisprédikun og
yfir henni andi lýðveldisdagsins.
Kvikmyndin verður sýnd hér
fyi'ir almenning í Zíon næstk.
föstudagskvöld kl. 8.30. Er öllum
heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir. Aðgangseyrir er ekki tek-
inn, en samskota lcitað fyrir
kostnaði.
AÆTLli N ARBILL VALT.
Það óhapp vai’ð á vestanverðri
Fljótsheiði sl. laugardag, að áætl-
unai'bifreiðin frá Húsavík á leið
hingað valt á hliðina. Var hálku
um að kenna. Farþega í bifreið-
inni sakaði ekki og bifi'eiðin
skemmdist furðu lítið.
(Framhald af 1. síðu).
ekkert hraðfxystihús, cnda þótt
hér hafi á skönnuum tíma verið
byggð upp stórútgerð af mikl-
um myndarskap. Mætti það
vera augijóst mál, að hér þyrfti
nú að sameina atla krafta til
þess að koma upp myndarlegu
fiskiðjuveri hið alira fyrsta —
Bygging hraðfrystistöðvar á Ak-
ui'eyri væri orðin undii-staða þess,
að togaraútgerðin gæti dafnað í
framtíðinni, en hvort tveggja
væri beinlínis lífsskilyrði fyrir
bæinn. Hvatti ráðhei-rann ein-
di'egið til þess að stofnað yi'ði til
sem víðtækastra samtaka til þess
að leysa hraðfi-ystihússmálið.
Rafvreðing sveitanna —
aukning útgerðar,
Annað stórmál hér um byggðir
er rafvæðing sveitanna. Eygja má
lausn þeirra mála. Þau eru hluti
áætlunar, sem nú cr verið að
framkvæma. Þá drap í'áðherraixn
á nauðsyn þess að efla véibáta-
útveg hér við Eyjafjöi-ð. Aflavon-
irir hafa efizt við stækkxm land-
heiginnar og það er ljóst, sagði
hann. að engin áhætta er í því
fólgin fyrir íslendinga að stór-
auka framleiðslu sína við sjávar-
síðuna. Sú skoðun, að með auk-
inni vísindatækni muni minnka
markaður fyrir venjulegar mat-
vörur, hefðu í'eynzt alröng Utlit
ei' nú fyrir vaxándi markaði fvrir
matvælaframleiðsluna og þar
með sjávarafui'ðir okkai'.
Þéttbýli og strjálbýli.
Að lokum í-æddi í'áðherrann
um þéttbýli og strjáibýli. Stund-
um væiú þetta nefrxt sem and-
stæður, en það væri öfugmæli.
Til þess að íslendingar geti notið
allra gæða lands síns og hafsins
í kringum það, þurfa þeir að hafa
bæði þéttbýli og strjálbýli. Hér
þai'f nokkrar boi'gir við strönd
landsins, og hér þarf byggð í
hverri sveit og við hvern fjöx'ð til
þess að efla sjálfstæði landsins og
til þess að nýta gæði þess. Eyja-
fjörður vekti vissulega bjartsýni
að þessu leyti. Hér er allt í senn,
stór bær, þorp við sjóinn og
blómiegar sveitir á strönd og í
dal. Allt helzt í hendur og er ein
atvinnuleg heild, þar sem hver
styður aixnan í raun og sannleika.
Þannig þyrfti að byggja allt ís-
land sagði x'áðherrann að lokum.
Margir tóku í sama streng.
Mjcg góður í'ómur var gei'ður
að þessum oi'ðum Eysteins Jóns-
sonar og tóku mai’gir heimamenn,
er á eftir töluðu, í sama streng.
Sjötugur vei'ður 10. þ. nx. Val-
geir Árnason, Auðbrekku, Hörg-
árdal.