Dagur - 15.12.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 15.12.1954, Blaðsíða 8
8 Bagijb Miðvikudaginn 15. desember 1954 anmrnar Vér minnum yður á, að á jóla borðið bjóðum vér yður: SVINA Steik Kótelettur Karbonade Hamborgarhrygg Bacon Jólamaturinn NAUTA- Steik Buff Gullasli jólalegastur frá okkur. DILKA Hryggsteik Lærstéik Karbonade Kótelettur Saltkjöt Súpukjöt KJÚKLINGA, GÆSIR RJÚPUR og svo okkar óviðjafnanlega HANGIKJÖT Nýtt lwitkál og Rauðkál. Rauðrófur og gulrœtur og ótal margt fleira. EÐA nytsamar vörur til jólagjafa FYRIR HERRA: „6666“-JAKKAR. KULDA-ÚLPUR, „Zabu“ með grárri gæru. POLAR-FRAKKAR. GABERDINE-FRAKKAR. HERRA-FÖT, einlmeppt og tvíhneppt. „ESTRELLA“-manchet-skyrtur, hvítar og mislitar, nýjustu flibbasnið. N YLON-GABERDIN ESKY RTU R, einlitar og tvílitar. HERRA-TREFLAR í sérstaklega miklu úrvali, ull og silki. HERRA-BINDI og SLAUFUR. HERRA-SOKKAR. ull, crépe-nylon, nylon og baðmull. HERRA-HANZKAR og BELTI. HERRA-HATTAR. HERRA-NÁTTFÖT, settið kr. 135.00. HERRA-NÆRFATNAÐUR, allskonar. FYRIR DOMUR: KULDAÚLPUR, gæru- og flókafóðraðar VETRAR-KÁPUR. MORGUN-SLOPPAR, kínverskir, gull-broderaðir, mjög fallegir, verð frá kr. 105.00. H ERÐA-SJ ÖL. „STERNIN‘‘-Nylon-sokkar kr. 33.70. CRÉPE-NYLONSOKKAR. Saumlausir NYI.ON-SOKKAR. ljósir litir. VASAK LÚT A-KASSAR. UNDIRFÖT. NÁTTKJÓLAR og alisk. nærfatnaður. Samkvæmis- og Síðdegis-KJOLAEFNI. PÚÐABORÐ m. frotté-silki í gjafaköss- um kr. 77.00. FYRIR B0RN: KULDA-ÚI.PLIR, m. stærðir og gerðir. SAÚMA-KÖRFUR, margar tegundir. BARNA-LEISTAR. BARNA-SOKKAR. BARNA-PEYSUR, pils og buxtir. BARNA-NÁTTFÖT. BARN A-VASAKLÚTAR. BARN A-NÆRFATN AÐUR. DRF.NGJ A-SKYRTU R. DRENGJA-BINDI. DRENGJ A-BELTI. ★ ★ -X JOLA-DÚKAR, sérstaklega fallegir, hvítir með jóla-myndum, aðeins krónur 35.00. SILKI-DAMASK-DÚKAR, með 6, 8 og 12 serviettum í gjafakössum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.