Dagur - 05.01.1955, Blaðsíða 5

Dagur - 05.01.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 5. janúar 1955 ÐAGUB b (Framhald af 4. síðu). miklu hættulegri en lirein ríkisein- okun, sem er undir ríkisendurskoð- un og eftirliti. Eg hefi á það minnst að Ihalds- Jlokkurinn gainli var á ntóti afskipt- um ríkis eða bæja af íbúðarliúsa- byggingum. Þar sem þessi afskipti tíðkast erlendis og lögmæt sam- keppni ræður eru afskipti hins op- inbera víðast, að sjá um heiðarlegt samkeppnisútboð og sjá síðan um lánsfé handa þeim.sem lægst býður. Þannig byggir þýzka stjórnin upp ódýr íbúðarhús fyrir almenning. — Hér byggir Reykjavíkurbær alltaf mjiig dýrt. En það er hægt að sjá um það með þessu fyrirkomulagi, að allt efni og vinna sé keypt á rétt- um stað. Eg vil ekki lengja þessa grein með því að telja allan þann sæg af stofnunum, sent Sjálfstæðis- mertn mega ekki sjá at og sem eru þó alger andstæða írjálsrar sam- keppni. Hvers vegna við heldur Sjálfstæðisflokkurinn nú Innkaupa- stofnun ríkisins og Innkaupastofn- un bæjarins, sem hann var á móti meðan maður úr öðrum flokki stjórnaði, en snerist nteð, er Sjálf stæðisflokkurinn gat skipað frant- kvæmdastjórann? . Ef einhver skyldi nú enn efast um það, að einokun í réttum hönd- um sé Sjálfstæðisílokknum hjart- iólgnari en frjálst framtak og sam- keppni, mætti nefna útboðið á brunatryggingum í Rvík síðastliðið ár. Samvinnutryggingar buðu 47% Jægra en tryggingarnar höfðu kost- að áður og voru með lægsta boð. Hver einasti heiðarlegur sant- keppnisflokkur hefði talið þetta ráða úrslitum. Tryggingar hafa ekki eirtú sinni verið þjiVðnýttar, éða gerðar að bæjarrekstri, þar sem jaínaðarmenn hafa meirihluta. Ett Sjálfstæðisflokkurinn var ekki að hika við að nota atkvæði stjórnar- andstöðunnar — þá voru kommún- istaatkvæðin góð — til þess að ein- oka trvggingarnar fyrir flokkinn. Innflutningsverzlunin er að kom- ast á fárra hendur, því ræður meiri- lrluti bankastjórna í tveimur bönk- um. Það er ósköp léiðinlcgt að þurfa að draga fram svo augljósa hluti og þá, sem nú var lýst. En Jtetta sést þó flestum .yfir. Og ef rhenn vilja á ■annað borð hugsa um stjórnmál, sem er skylda livers manns, Jrá verða kjósendur að rcyna að sjá hlutina og skilja eins og Jteir eru. Hvers vegna? Sjálfstæðisílokkurinn telur sig vcgna sundrurtgar vinstii aflanna í landinu öruggan í því að ráða miklu uni stjórn landsins og Rvík- ur. Þess vegna telur hann miklu öruggara að hafa gegnum stjórn landsins umráð yfir hálfgerðum og algerðum einokunarstofnunum, heldur en taka Jrátt í samkeppni, Jrar sem flokksmenn hans hafa oft- ast orðið undir, samanber síðast tilboðin í brunutryggingarnar. Það er jrví I samræmi við stað- reyndir, sem eru hverjum manni augljósar, ef hann vill nota sjón og hyggjuvit, að á þennan hátt vinnur Sjálfstæðisflokkurinn í dag, að hags- munum Jreirra, er flokknum stjórna, eða Ieggja honum til það stórfé, Isem þarf til Jress að lialda uppi hinum margháttaða áróðri. Stefna flokksins og starf er fyrst og fremst í andstöðu við írelsi í verzlun, samkeppni og framtak. Meginrök sem ílialdsmenn allra Janda nota fyrir réttmæti íhalds- og samkeppnisstefnunnar, Jrau að sá dugmesti eigi að ráða og bera sem mest úr býtum, eru J>ví horfin nteð öllu. I stað Jress er komið fjármagn til að halda uppi þrotlausum á- róðri, sem tryggir pólitískt fylgi og þar með vöJdjn til að ná og halda sérhagsmunaaðstöðu í verzlun, við- skiptum og óteljandi umboðs- og milliliðastarfsemi, er veitir fá- mennri stétt aðstiiðu til að skammta sér af þjóðartekjunum svo að segja að vild. Flokkurinn er rekinn sem fyrirtæki. Það verður ekki kornizt hjá því að segja þetta. Að skilja Jressi atriði er undirstaðan. Hér er sú sýking á þjóðfélaginu, sem margur óttast að reynzt geti banvæn. Það er að minnsta kosti víst, að án lækningar sjúkdómsins verður Jjjóðfélagið ekki heilbrigt. Lífcskoðun samvinnumanna. I framaldi af Jressu verð eg að benda á eina meinloku í kolli sumra manna: Að Framsóknar- flokkurinn megi ekki deila á Sjálf- stæðisflokkinn, vegna Jress að flokk- arnir séu í stjórnarsamstarfi. I stjórnarsamstarfinu reynir Fratn- sóknarflokkurinn að sjá hag þjóð- arinnar borgið og láta ekki troða á Jjeim, sem trúðu honum fyrir um- boði. En Ilokknum er líka ljóst, að stjórnarstefnan hlýtur að mengast af þeirn sjónarmiðum Sjálfstæðis- flokksins, sem að framan er lýst. Með öðru móti gæfi sá llokkur ekki kost á samstarfi. — Samvinnumenn eru jafn andvígir sérhagsmuna- stefnunni, þótt Jreir verði að vinna nteð Sjálístæðismönnum. Samvinnu- stefnan reis í uppafi gegn arðráni og sérhyggju. Þcssar tvær stefnur, sérhyggja og félags- og samvinnu- stefna, eru andstæðar hvor annarri, geta aldrei sámrýmzt eða sameinazt. — Samvinnustefnan lítur svo á, að hver maðúr eigi að njóta verka sinna og er þar engin undantekn- ing kaupmaður, er rekur heiðarlega verzlun. Samkeppni milli kaup- félaga og kaupmanna getur verið nauðsyn. En slík samkeppni á ekkert skylt við þá firru, að sér- hyggjumaður (sjálfstæðismaður) geti verið samvinnumaður. Andstæður verða ckki sameinaðar í eitt. Hugsum okkur alþipgismann (kjósandi hans er í sömu sök), sent er Sjálfstæðismaður og telur sig um leið samvinnumann. A Alþingi hjálpar þessi maður til þess með (atkvæði sínu að ná meirihluta- valdi í tveimur aðalbönkum lands- ins, vitandi það, að Jressi meiri- hluti dregur taum stórkaupmanna í útlánum, cn sveltur samvinnufélög- in að veltufé, svo að þau geta nú ekki keypt inn nægilegar vörur. — Er Jretta samvinnumaður? Við segj- um nei. Sami þingmaður notar vald sitt til að styðja að Jrví, að valdir voru á sínum tíma nienn í inn- flutningsnefnd, sem voru á valdi heildsala, en andstæðir samvinnu- félögunum í hverju ntáli. Er Jretta samvinnumaður, er þannig starfar? Nei. Samvinnustefnan er hugsjón. Þeir, scm eru í pólitískum sérhags- munaflokki, ciga ekki að vinna i trúnaðarstöðu íyrir ]>essa hugsjón, sem Jicir eru andvígir. Það er líka mannskemmandi fyrir þá sjálfa. Og Jjeir geta þetta ckki frekar en drykkjumaður getur unnið fyrir bindindi, eða heiðingi boðað kristna trú. Viðhorf stéttanna. Bændur, samvinnumenn, allir þeir, sem fylgja Framsóknarflokkn- um að málum, hafa vegna tilvistar Framsóknarmanna í ríkisstjórninni trú á ])VÍ, að Jreir verði ekki rang- indum beittir. Veila var frá upphafi í þessu stjéunarsamstaríi og hefur ágerzt. Stjórnina skortir örugg tengsl við verkalýðssamtökin og tiltrú hjá þeim. En er hægt að stjórna fjár- málurn og atvinnumálum þjóðfé- lagsins án þess? Þú getur, lesandi gétður, tekið J)ér hnattlíkan í hönd. Eg hygg, að þú sjáir fljótt, að í öllum lýðfrjálsum löndum, ]>ar sem vel er stjórnað og jáfnvægi er í fjármálum og framleiðslu, Jxrr er stcrkur lýðræðissinnaður verka- mannaflokkur, cr mestu ræður í samtökum verkamanna og ler oft — surns staðar oftast — með ríkis- (stjénn. Þú munt sjá, að jrar sem komnninistar eru sterkir í verka- mannasamtökunum, Jrar eru sam- tökin sundruð, — framleiðsla, fjár- mál og atvinnumál öll á barnti glundroðans. I fáum lýðræðislönd- um er ástandið í Jressum elnum verra en hér, sent kæmi fyrst alvar- lega í ljós, ef við fengjum ekki doljara-vitamínsprautur lrá Kefla- víkurflugvelli. — I nálægum ]>jé>ölöndum, þar sent stjórn er iirugg, er hinum sterku verkalýðssamtökum gelinn kostur á að láta sérlræðinga sína fylgjast ná- kvæmlega með rekstri atvinnulífs- ins og afkomu. Eí atvinnugrein getur án tjóns og samdráttar veitt betri líískjör, er J>ess krafizt og þvingað lram með verkfalli, ef þarf. Ef verkföll eru gerð af einstökum I félögum án ]>ess að til þeirra liggi eðlileg riik, eiga ]>au á hættu, að samtök verkalýðsins styðji ekki verklallið. — Það er vegna Jress að kauphækkun, sem atvinnugrein getur ekki borgað af rekstrargré>ða, raskar jafnvægi fjármálanna og er til óhags fyrir alla, ]>ar á meðal verkalýðinn. Við sjáum og, að Jressa starfsreglu láta verkalýðssamtiikin gilda, hvort sem stjórnmálaflokkur j>eirfa er í ríkisstjórn eða stjörnar- andstiiðu. Þessir flokkar \ita, að næsta dag kunna J>eir að taka við stjórnartaumunum og verða þá að standa við ]>að, sem }>eir siigðu í stjórnarandstöðu. Þetta skapar festu, ábyrga stjérrnarhætti, sem hér skortir. V'egna synda, sem drýgðar voru í stjórnarháttum, einkum fyrstu árin cftir styrjiild, er nú svo komið, að iill framleiðslan er komin á meðgjiif. Hvað helði sá maður \ er- ið kallaður, sem hefði spáð ]>ví á [>eim tíma, er gullskýjadraumar manna voru glæstastir og haldið fastast að J>jóðinni, að árið 1954 yrði að gefa með hverjum nýskiip- unartogara 600 Jnisundir króna árs- meðgjöf og ]>é> hætta á stöðvun? — Við erum hállgliðsa á svellbunkan- um, rennum niður án Jress að taka eftir því. Eini atvinnurekstur- inn, scm blómgast, er milliliðastarf- serni, ákaflega margbreytileg, enda ler mikið at gjaldeyri þjóðarinnar án tafar geguum Jressa gúllkyörn. Vinnandi íé>lk horfir á þetta allt með tortryggni. Hin sundruðu vcrkalýðssamtök hafa eina sameig- inlega skoðun — sannfæringu. Það er, að gegnunt verzlun, alls konar milliliöastarfsenri, umboðslaun o. s. fne séu teknar óhóflegar fjáræðir af sameignartekjum þjóðarinnar ár hvert. Oábyrg vinnubrögð. Sú þróun, sent lýst er hér að framan, og sú sannfæring, sem þessi þróun hefur skapað í hugum vinn- andi fólks, hefur valdið alveg óábyrgum vinnubrögðum í kaup- gjaldsmálum. Út frá gróða fram- leiðslunnar getur verkalýðurinn naumast gert verkföll, J>ví að gré>ð- iitit er tiip og ríkismeðliig. Kaup kröfur og verkföll eru hér gerð alveg út í bláinn, J>. e. án tillits til alkomu lramleiðslunnar, en mcð stelnu á milliliðagré>ðann aftur og aftur. Vinnandi lólk Iiér á lgndi er J>ví ekki í verkfalli gegn framleið- endum, }>að er alh í verkfalli gegn bannsettum braskgróðanum. Atvinnurekendur, sem í hverju landi.stiiðva hækkanir, ef þær eru framleiðslunni <>g um leið fjárhag sjálfra jreirra um megn, cru ekki til sem kjölfesta í hinni íslenzku þjóðarskútu; hér er komið alveg. upp úr á atvinnurekendum; þeir hækka þegar kaupið og heimta svo enn hærri ríkismeðgjöf. Svona er stefnt að óbeinu <>g síðan beinu krémufalli <>g upplausn. En hinum stórskuldugu er vcl vært, því að hver lækkun á kaupmætti krétnunn- ar færir ]>eim nettógróða fyrirhafn- arlaust. Hjá heildsalanum hækka viirubirgðir í krónutali. Hver stenil- ur gegn? Hver befir áhuga fyrir ]>ví, að ekki fari allt J>essa leið? Areiðánlega ekki kommúnistar — ]>etta er fordyrið að þcirra paradís. Og hinn lýðræðissinnaði verkalýð- ur afsakar sig með því, að hann hafi ekki aðra vörn en kauphækk- un og verkiöll. Hann ráði ekki verð- laginu <>g viðskiptaokrinu, segja [>essir menn. Þess vegna sjá þessir menn engin ráð önnur en rífa nið- ur máttarviði }>ess húss, sem ]>eir búa í og nota sem eldsneyti, J>< >tt fyrirsjáanlegt sé, að húsið hryntir yfir okkur öll. Er ekki einnig lil ]>að ráð, að J>eir sem í húsinu búa, taki að sér stjórn hússins? Valdið er íyrir hendi — vtlja og samíök vantar. Tölur hagstolunnar um kjósenda- fylgi stjénnmálaflokkanna sýna, að valdið er til. Ef lýöræðissinnuð vinst-ri öfl sameinast, cr auðvelt að stjórna landinu. Kjósendur liafa fengið umboðsmönnum sínum meiri hlutann, en þeir hafa ekki haft vilja eða samtiik til að nota hann. Vinstri öílin voru miklu veikari meðal kjé>senda á árunum 1923—38 og unnu þó stórvirki með því að standa saman. Unibótaöflin, cins og þau cru nú, cru eitt aumkvunarverðasta fyrirbari í }>essu landi. Hvenær hefir það köinið fyrir, að fjórir menn, sem barizt haíi móti sam- eíginlegum andstæðingum, Iiafi sigr- að, ef það var aljtaf iyrsta áhuga- mál hvers uni sig að berja á félög- um sínum <>g koma þeim íyrst und- ir? Svo skrihgilegt sem það má virð- ast, er J>ó barátta umbótaflokkanna við íhaldið með þessuni liætti. Það er ekki að furða, þé>tt árangurinn sé ekki glæsilegur meðan svona er haldið á spöðunum! GrundvöIIurinn verður að vera lýoræði. Um ]>að verður ekki deilt, að Framsóknarflokkurir.n hefur verið og er nii uppistaðan í íhaldsand- stöðunni í landinu, jafníramt því sem hann verður að viðhalda lög- legri stjórn. Flokkurinn er á saina hátt og svipaðir umbótaflokkar í nálægum löndum reiðubúinn til jjess að vinna með lýðræðislegum verkamannaflokki að því að koma á og halda uppi heilbrigðri stjórn- arstefnu, eins og þeirri, er tíðkast annars staðar á Norðurlöndum, eftir Jjví sem við á. Vmsir munu tclja það eðlilegt, að jafnaðarmenn, þjé>ðvarnarmenn og ekki-kommún- istar í Sósíalistallokknum tækju ltöndum saman við Framsóknar- flokkinn <>g meiri hluti yrði unn- inn þannig. En J>að fyrirkomulag samstarfs er ekki skilyrði al hendi Framsóknarflokksins. Fjarri því. Til cr sú leið, að þeir í fyrrnelnd- um flokkum, sem ekki vilja sam- einast Fra,msé)knarflökknum, sam- einist í einn sterkan lýðræðissinn- aðan jafnaðarmanjiaílokk. I raun og sannleika hala núverandi jafn- aðarmenn, mikill liluti Sósíalista- flokksins (J>eir, sem ekki eru komm- únistar) <>g ]>jé>ðvarnarmenn alveg sömu stefiiu í þjéiðmálum í grtind- yallaratriðum. Það, sem skilur, er persónulegur metnaður, stífni og voiidur vani. — Skýrsla hagstofunn- ar sýnir, að Framsé>knarmenn -f jafnaðarmenn -f helmingur núver- andi Sé>síalistaílokks + þjóðvar^^v ínejiii' hafa meiri hluta nieð J>j<>ð- inni. Þær skoðanir, sem þingmenn Jjessára flokka telja sig umboðs menn fyrir, eru J>ví í meiri liluta landinu — og eiga að stjórna sani- kvæmt J>ví. — En stærra atriði er þé>, að þetta sýnist eina ráðið ti: J>ess að koma í veg lyrir keðjustyrj öld í landi hér niilli vinnandi féilki <>g niilliliðagröðans, J>ar sem allii tapa að lokuni nenia örfáir menn ]>ví að J>essi styrjiild stefnir að ]>\ að Iiða J>jé>ðfélagið í sundur. Þannig liorlir í dag. Nú munu menn spyíja livaða von sé til }>ess, að svona sam tök milli umbé>taaflanna takisi Þjóðvarnarmenn setji t. d. öllu <>f ar, að herinn lari úr landi í dag Slikar skoðanir eru til innan jáfn aðarmannaflokksins og Framsé>kn arfjokksins, en |>essir mcnn eru þ< kyrrir í sínuiii flokki og vinna með honum að inargháttuðum sameigin leguni umbótamálum. Þannig viuu; inenn, sem eru pólitískt Jjroskaðn bæði liér og í erlendum stjórumála ■ flokkum, sbr. t. d. brezka og fransk, jafnaðarmenn. Það getur aldre orðið um nein skynsamleg samtöl. að ræða, lieldur vaxandi eymc umbéjtaaflanna, ef menn ná ekk .]>eim lágmarksþroska pólitískt, að vera um skeið í niiuní liluta í fíokk> sínum í einu máli eða fleirum, ái ]>ess að kljúfa liokkinn út a£ hverjt ágreinings- og sérmáli, veikp þanuig umbótaöflin í umbótastarl. inu, en efla íhahlið og auka frain gang ]>ess. Sama cr með þjóðnýtingu. Jaln aöarmenn verða auðvitað að lcggj; ýmislegt af henni til hliðar ineðar. luin hefur ekki meirihlutafylgi með þjéiðinni. Annars líta mi margit scm ckki eru l>jóðnýtingarmenu svo á, að núverandi „þjóðnýting" á stórum tækjum eins <>g toguruu um, ]>ar sem tapið eitt er þjóðnýtt. sé versta tegund þjóðnýtingar og; að betra sé að stíga skrefið alveg. A1 [>essu er augljóst, að ef vinstr; stj<'>rnmála£lokkana skortir ekk Jrroska <>g vilja, ]>á er grundvölhu inn til staðar. Langvarandi ábyrgðarlítil stjórn- arandstaða verkamanna er hættu leg íslenzku }>jé>ðfélagi. Það er <>g aðkallandi nauösyi fyrir þjóðlélagið, að vinnandi stétf irnar sameiginlega taki á sig ábyrgð uiii skeið. Stórt hlutverk. Það er margt, sem gera }>an, o< verður fátt eitt talið. Fyrst a£ iillu þarf að uppiæta gróðabralls-, umboðslauna og ntilli- liðakerfið, sem lagzt hefur eius <>g tænuldi sjúkdómur á atviunuli: Jjjóðarinnar og viðskiptalíf. Sumt af }>ví, sem lagfæra J>arf, verö ur lagfært með samvinnu eða lög- Jjvingaðri samvinnu (fiskverkunai stöðvar, innkaup til framleiðsluui - ar <>. 11.), sumt með Jjjóðnýtnigi. [>ar sem <>ðru verður vart við komic, En livað scm aðferðum liðui verður }>etta að gerast þannig, a< ’ vinnandi fólk sannfærist uns, að upprætt sé J>að leynilega arðrai sem J>að trúir að lil staðar sé mörgum greinum viðskiptalifsim Þetta er fyrsta skilyrðið til þess, ;t< vinnandi lólk liætti liinuni sífelldi verkíallsstyrjöldum við þennai óvin, er leiðir til falls 'krónunnai hvað eftir annað, unz fullkominn fjármálaupplausn veldur. Stefna stjórnarinnar verður auö vitað að byggjast á velviljaðr bændapéilitík og öruggri stefnu íjármálum. Um leið og unnið e> að því að tryggja hverjum manu réttlátt endurgjald vinnu sinnai svo sem áður er lýst og bændu landsins hafa sýnt í verki að e framkvæmanlegt, þarf að leggja ; j>að n'iiklu mciri áherzlu en gertliel ur verið til J>essa að auka virðmgt. manna lyrir framleiðslunni, fyrr 'viniiunni. (Framliald á 9. siðu), j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.