Dagur


Dagur - 19.03.1955, Qupperneq 3

Dagur - 19.03.1955, Qupperneq 3
Laugardaginn 19. marz 1955 DAGUR 3 25 Ferguson dráttarvélar eru væntanlegar til Akureyrar nú næstu daga, til eyfirzkra bænda. Yfir 1000 íslenzkir bændur hafa valið FERGUSON dráttarvélar á síðustu fimm árum. Reynslan er hin beztu meðmæli, sem hægt er að fá. Kynnið yður verð og aðrar upplýsingar um þessa frægu dráttarvél. Upplýsingar í Véla- og búsáhaldadeid KEA Dráttarvélar hi. Páskaeggin eru komin. Nýlenduvörudeild K E A og útibú Til sölu Húseignin Borg í Glerárþorpi, er til sölu nú þegar. Sigurbjörn Þorvaldsson Borg Glerárþorpi. Gilbarco-olíubrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir- liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Olíusöludeild KEA. Símar 1860 og 1700. 9MI«lllllllllll|IHIIIIIIIMHIIIIIIII(lll(H«NII|||||imilUail »* NÝJA-BÍÓ | Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i í Sími 1285. \ i Sýningar um helgina: l \ Á sumnidaginn kl. 3: i | Smámyndasafn | \ (ýmsar teiknimyndir o.fl.) § Kl. 5 og kl. 9: [ 1 Kyrrahafsbrautin [ iAfar spennandi, ný amer-i iísk mynd í litum, er fjallar i |um það, er Norðurríkja- i imenn voru að leggja járn- \ \ brautina frá Kansas til i | Kyrrahafsins, rétt áður en i Í Þrælastríðið braust út, og \ ískemmdarverk þau, er Suð- i iurríkjamenn unnu á járn- i í brautinni. Myndin er ó- i Ívenjulega spennandi og at- | í burðarík. i Aðalhlutverk: Sterling Hayden \ Eve Miller í Aukamynd: Nokkur at- \ \ riði úr heimssögu síðustu \ 110 ára. 7l |((MMNIIIH(IIIII((M«II(U(((IMIIH(H(((M(•((((((((•(((■((•* •MdHIHKHKIIHKHHnHIIHHHHIHIHIIIIIHHIIIIIHHII,, I SKJALDBORGARBlÓ I I Sími 1073 í Sýnir um helgina 1 (í Skjaldborg) | hina bráðskemmtilegu og i ifjörugu ensk-amerísku gam i ianmynd, í litum: 1 Frænka Charleys |Inn í hið gamalkunna efnii ler fléttað mjög fallegum j ísöngva- og dansatriðum. \ • ••uihhihihihiihhhhiihhmhhhiiimhihhiihhihhhÍ i lýkomið! ULLARGARN (4 PINGOUINS) Margir litir. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 Samkoma verður í Sólgarði í kvöld og hefst kl. 10 e. h. (ekki kl. 8 eins og auglýst var í síðasta blaði.) Haukur og Kalli spila. V eitingar. Kvenfélagið Hjálpin ——----------------------- í fjarveru minni gegnir Bjarni Rafnar lækn- ir fyrir mig til 1. júní. ÍJr því Frosti Sigurjónsson læknir til miðs júlí. Stefán Guðnason, læknir. Ný epli Jaffa-appelsínur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Linoleum RENNINGAR 50, 60, 67, 90 og 100 sra. breiðir. TEPPI 1,5 x 2 2 x 2,5 2 x 3 og 2,5 x 3,5 mtr. - Selt þessa dagana. VERZLUN EYJAFJÖRÐUR H. F. Stórbýli til sölu Jörðin Möðruvellir í Eyjafirði er til sölu ef viðunn- andi verðtilboð fæst, og er laus til ábúðar í næstu far- dögum. íbúðarhús, og öll önnur hús eru steinsteypt með járn- þökum, vel byggð. Fjós með 56 básum, hlöður með súg- þurkunarkerfi og votheysgeymslur, taka rösklega 50 kýr-fóðúr. Fjárhús fyrir 60 kindur. Stór verkfærageymsla, mjaltavélahús og fóðurgeymsla. Raflögn í íbúð og gripa- hús. Tún jarðarinnar er allt véltækt, gefur af sér nálega 60 kýrfóður. — Ræktunarskilyrði góð. Með jörðinni verða seldar 25—30 kýr, eftir samkomu- lagi. Eigninni geta fylgt jarðyrkju- og heyvinnuvélar. Semja ber við undirritaðan fyrir 15. apríl n. k. Jóhann Valdemarsson Möðruvöllum. •MW-ísW'i^J-S'i-Íl^í.GW-Í^S'i-iií^-S'i'iSW.K-i'-SSJ.O'i-asMS'i-iSW-O'í-ilC-í.S'^-X-^-CW-ilSJ-ÍS Ullarverksmiðjan Gefjun Akureyri ÍS-M(-W3-!SS-WS-WS'M3-!SO-«3-í^O-W3-fSS'M!3-íSS-t'Q-!S!t-W2-^iS-«3-fSO-W3-í'*'^fi!-íS(^

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.