Dagur - 19.03.1955, Qupperneq 7
Laugardagimi 19. marz 1955
DAGUR
7
- Dagskrármál
landbúnaðarins
(Framhald af 2. síðu).
heyhlöðum yrðu styrkhæf og
greiddist á gólfmetra í hlöðu kr.
5.00 auk verðlagsuppbótar.
Að afnumið yrði hámark á
grjótnámi, en það er 50 m3 á ári
hjá hverjum jarðabótamanni. —
Að hækka úr 1/3 kostnaðar í %
við byggingu flóðgátta og vatns-
brúa á áveitulöndum.
Þá var einnig í frumv'arpi milli-
þinganefndarinnar lagt til að bú-
vélageymslur yrðu styrkhæfar og
yrði framlag til steyptra
geymslna með járnþaki kr. 22.00
á gólfmetra auk verðlagsuppbót-
ar.
Nokkur ágreinirígur varð á
Búnaðarþingi um þau 5% af
framlagi til vélgrafinna skurða,
er runnið hafa til viðkomandi
búnaðarfélags. Töldu sumir rétt-
ara að þau rynnu til ræktunar-
sambandanna og aðrir vildu fella
þau niður. Niðurstaðan varð að
3% skildu renna til hlutaðeigandi
búnaðarfélags.
Eftir er svo að vita hvernig fer
um frumvarp þetta á Alþingi og
gildir það raunar ein’-’íg um önn-
ur þau mál er Búríaðarþing fjall-
aði um og miklu skipta fyrir ís-
lenzka bændur. Flest þurfa þau
að fá samþykki þar áður en þau
koma til framkvæmda.
6. Frunivarp til lagn um breyt-
ing á lögum um ræktunar- og
húsagerðarsamþykktir í sveitimi.
Fyrir'Alþirígrliggur nú frum-
ERLEND TÍÐINDI
(Framhald af 4. síðu).
stendur meirihluti verkalýðs-
hreyfingarinnar. En forustulið
stærstu verkalýðssambandanna
er Bevan mjög andsnúið, þar á
meðal forusta námumannasam-
bandsins og það jafnt þótt Bevan
sé fyrrverandi námumaður.
Mál þessi styrkja aðstöðu
íhaldsmanna og stjórnar þeirra.
Hvernig sem fer um átök þeirra
Bevans og Attlees, veikja þau
Verkamannaflokkinn og hann
mun trauðla geta vænst sigurs í
kosningum fyrst um sinn.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju er á sunnudaginn kemur
kl. 10.30 f. h. 5 og 6 ára börn í
kapellunni og 7—13 ára börn í
kirkjunni. Mætið ekki of seint í
sunnudagaskólann. — Æskulýðs-
blaðið kemur út.
- Opinber rannsókn
(Framhald af 1. síðu).
þess vegna hef eg í dag ritað
dómsmálaráðuneytinu eftirfar-
andi bréf:
„í flugriti, sem Jónas Jónsson,
fyrrverandi ráðherra, Hávalla-
götu 24, Reykjavík, hefur gefið út
og ber fyrirsögnina „Átján mill-
jónir í Austurstræti11, er því
haldið fram, — að eg hafi verið
meðeigandi í verzlunarfyrirtæk-
inu Ragnar Blöndal h.f., að eg
hafi verið lögfræðingur þessa
fyrirtækis og tekið greiðslur fyr-
ir, að eg hafi misnotað aðstöðu
mína sem stjórnskipaður formað-
ur bankaráðs Búnaðarbanka ís-
lands til þess að hafa áhrif í þá
átt, að útvega fyrrnefndu verzl-
unarfyrirtæki lán úr bankanum.
Eg óska eftir, að dómsmála-
ráðuneytið láti fara fram réttar-
rannsókn út af þessum aðdrótt-
unum.
Sendi ég hér með eitt eintak af
framangreindu flugriti. Oska eg
þess; að ráðuneytið hlutist til um
opinbera málshöfðun gegn Jónasi
Jónssyni eins og lög standa til, að
lokinni rannsókninni. Vænti eg,
að máli þessu verði hraðað.
Virðingarfyllst.
Reykjavík, 14. 3. 1955.
Hermann Jónasson.
varp þetta og var það sent Bún-
aðarþingl' tftrfmsagriár.
Aðalefni þess er: Að á næstu
fiffim árum skuli verja úr fram
kyæmdasjóði ríkisins allt að
núlljónum króna til greiðslu. á
helmingi kostnaðar ,yéla, 'vérk-J
færa og hagkvfbmra véla-
geymslna er vélanefnd telur rækt
unarsamböqdíinfltn.l'nauðsyn að
kóma upp.-~l.. - -' .
Þá er stjétgt.-sélagjóðs nú ætlað
að ákveði'laí’Tega-,-h’vaða gjald
ræktunars£mbön<ftn taka fyrir
rýrnun vélánna.
Ástæðan til þess að þetta frum-
Varp er flutt er það, að áður
ákveðið framlag til vélakaupa er
þrotið, en enn hafa ýmis ræktun-
arsambönd ekki fengið fullnægj-
andi vélakost, og 20 hreppar víðs
vegar um landið eru utan við
starfandi ræktunarsambönd. —
Ennfi-emur er sýnt að ræktunar-
samböndunum verður fjárhags-
lega ofviða að endurnýja vélakost
sinn, þegar að því kemur, jafnvel
þótt þau hafi lagt í fyrningarsjóði
samkvæmt lögum, en á því hefur
verið misbrestur sums staðar. —-
Mun því ekki verða hjá því kom-
ist að hjálpa þeim til að endur-
nýja vélarnar. vegna þeiri’ar þró-
unar sem orðið hefur hér á landi
í verðlagsmálunum síðan sam-
böndin voru stofnuð. Það er þýð-
ingarmikið nýmæli í frumvarp-
inu að ræktunarsamböndin fái
styrk til þess að koma upp hús-
um yfir vélarnar.
Bragðgott!
Eftirtaldar tegundir af þessum ágætu súp-
um fyrirliggjandi:
Búnaðarþing lagði til lítilshátt-
ar breytingar á frumvarpinu, til
hagræðis fyrir ræktunarsam-
böndin og mælti eindi’egið með
því að frumvarpið yrði lögfest á
Alþingi.
Enda þótt enn séu ótalin ýms
stórmál, sem fyrir Búnaðarþingi
lágu, svo sem: Um landgræðslu
ríkisins þ. e. um græðslu sanda
og annars eyðilands og tilraunir
og rannsóknir í þágu landbúnað-
arins þá eru þau lengra fram-
undan og e. t. v. gefst síðar betra
tækifæri til að segja frá þeim,
þ^ mun ég nú láta þessu spjalli
lokið. v .> 's
GRÆNMETISSÚPA
ASPARGU SSÚPA
GRÆN-BAUNASÚPA
HÆNSNA-KJÖTSSÚPA
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvönideild og útibú.
Messað í Akureyrarkirkju n. k.
sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 40,
52, 223, 454 og 219. — K. R.
Drengjafundur í
kapellunni næstk.
sunnudag kl. 5 e. h.
Frá starfinu í kristniboðshúsinu
Zíon. Félagskonur sjá sjálfar um
samkomu í kristniboðshúsinu Zí-
on á sunnudagskvöldið, 20. marz,
kl. 8.30. Allir velkomnir-
Hjúskapur. I kvöld verða gefin
saman í hjónaband í Reykjahlíð-
arkirkju, Guðrún Jakobsdóttir
frá Reykjarfirði á Hornströndum
og Valgeir Illugason, Reykjahlíð.
Skógræktarfélag Eyfirðinga
heldur aðalfund sinn i Iþrótta-
húsi Akureyrar á morgun og
hefst fundurinn kl. 2 e. h.
Næsti Bændaklúbbsfundur
verður þriðjudaginn 22. þ. m. —
Leiðrétting. f þætti frá Bún-
aðarþingi í síðasta tölublaði mis-
ritaðist í gréin um innflutning
og ræktun nautgripa . af holda-
kyni undir 2. lið .... „frá Bún-
aðarsambandi Suðurlands um
verndun og rekstur á þeim
stofni á að vera — um
verndun og ræktun á þeim stofni
o. s. frv.
FOKDREIFAR
(Framhald af 4. síðu).
nú háttar, hljóta að leggja mun
liærri útsvör á einstaklinga, en gerL
er í höíuðborg landsins." J
Stórfellt þjóðfélagslegt vandamál.
í framþaldi af ályktun sinni
benda Isfirðingar á, að útgjöld bæj-
arfélaganna til ntargra mála eru
bundin nteð lögum og sýnir reynsl-
an, að þau lagaákvæði eru mörg-
um þeirra um megn.
„Hirí lögákveðnu útgjiild til lýð-
hjáípar, menningarntála, Jieilbirgð-
ismála, legreglukostnaðar o. s. frv.
\crða að sjálfsögðu ekki umflúin.
, Ep uppgjöf illa stæðra bæjapfélaga
! kéniuí Iram . í bví, áð Irau skortir
;le trl að liáfda 'til jafns við betur
’setta staði’um fjárframlög til efl-
ingar atvinnulífinu og til annarra
framkvæmda, sem gera fólki lífvæn-
legt að eiga þar heima áfram eða
sctjast þar að. ,Með öðrum orðum:
Fjárhagsörðugleikar, annars vegar
vegna þungra lögskipaðra byrða og
hins vegar vegna skorts á nayðsyn
legum tekjustofnum, valda því, að
sum bæjarfélögin verða að láta þá
hluti mæta afgangi, sem mestu máli
skipta um að viðhalda jafnvægi í
byggð landsins.
Með ofangreindri samþykkt vill
bæjarstjórn ísafjarðar vekja athygli
Alþingis og ríkisstjórnar á nauðsyn
þess, að stórkostlegt þjóðfélagslegt
vandamál verði tekið (il gaumgæfi-
legrar athugunar og skjótrar úr-
lausnar, — jafnframt því að benda
á þau atriði, sem líklegust hafa Jxitt
til úrlausnar, [tegar um þetta vanda-
mál hefur verið fjallað á opinbcr-
um vettvangi."
Dagur vill fyrir sitt leyti taka
undir þessar skoðanir. Þær eru les-
endum blaðsins engin nýjung. A
undanförnum árum hefur þráfald-
lega verið bent á þessa þróun hér í
blaðinu og rætt um nauðsyn þess
að endtirskoða tekjuskipting í milli
ríkis og bæja. Hvert árið, sem líð-
ur, staðfestir, að aðgerðarleysi í
þessurn efnum, stefnir til óheilla.
Kirkjutröppurnar hafa fari'ð
illa í vetur. Hefur víða molnað
úr þeim og sum þrepin cru nú
orðin þannig, að ekki verður
lijá því komist að' gera við þau.
Stundum er sagt, að menn
venjist svo því, sem er ófagurt
og kauðalegt, að þeir hætti að
taka eftir þessum eiginleikum.
Einhver slík tilfinning hlýtur
að ráða því, að bæjarmenn
skuli una því, að önnur eins
herfileg ómynd og handriðið á
kirkjutröppunum er, skuli fá
að’ standa. Handrið þarf a'ð
vera þarna, cn það er ekki
nauðsynlegt að það sé bæði
ljótt og óhentugt. Þarna hæfði
mjög smekklegt handrið, sem
væri í senn stuðningur við
vcgfarendur og hluti af heild-
arniynd kirkjunnar og trapp-
anna.
Áheit á Strandarkirkju. Mót-
tekið á afgreiðslu Dags: Rúna kr.
30. — N. N. N. kr. 200. — R. H. kr.
30. — A. J. kr. 50. - S. S. kr. 50.
— N. N. kr. 100. — A. H. kr. 50.
— H. G. kr. 50. — Ónefndur kr.
20. — A. F. kr. 30. — M. H , Dal-
vík, kr. 20. —- B„ Svarfdælingur,
;kr. 15Q, ^ N..N. kr. 50. — Dreng-
ur Íir. 25. — A, J. kr, 100. — N. N.
kr. 200.M. kr. 50. — S. J. kr.
100.
I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon-
an nr. 1 heldur fund í Varðborg
mánudaginn 21. marz kl. 8.30 e. h.
Fundarefni: Vígsla nýliða, emb-
ættismannakosning, hagnefndar-
atriði, kvikmynd. Félagar, fjöl-
mennið. Æðstitemplar.
Stúlka
eða eldri kona óskast í létta
vist um miðjan apríl um
tveggja mánaða skeið.
A. v. á.
EIN ÞYKKT,
ER KEMUR í STAÐ
SAE 10-30
OLÍUFÉLAGIÐ H.F.
Söhmmboð í
Olíusöludeild KEA
Sími 1S60 og 1100.
Garðar Halldórsson.