Dagur - 19.03.1955, Page 8
Baguk
LaugardEginn 19. mavz 1955
Nýbyggingin við sláturhúsið. Norðurendinn er ætlaður fyrir ketilhús oiíustöðvarinnar, en einn af
olíugeymum hennar er í baksýn á myndinni.
KEA endurbæfir sláturhúsið
og
oliusföovannnar
Hægt verður að selja skipimi og verksmiðjum [iimgaolíu úr olíustöðinni
/
í síoasta hefti Félagstíðinda
KEA er skýrt frá byggingarfram-
kvæmdum Kaupfélags Eyfirð-
inga á Oddeyri, þar sem verið er
að endur'oæta aðstöðuna við slát-
urhús félagsins, og jaínframt að
koma upp ketilhúsi fyrir olíu-
stöðina til þess að hún geti tekið
á rnóti þungaolíu fyrir skip og
verksmiðjur. Segir svo m. a. um
þetía í Félagstíðindum:
„í haust lióf fé’agið nýbyggingu
á Oddeyrartanga, sem ætluð er
tii afnota fyrir sláturhús félagsins
þar, og fyrir olíustöðina, sem
Oliufélagið hefur komið upp en
clíusöludeild KEA starfrækir.
Gamla fjárskýlið norðan slát-
urhússins var rifið, og grafið fyr-
ir nýrri byggingu, sem er mun
stærri, eða röskir 40 metrar á
lengd og 10,5 metrar á breidd,
tvær hæðir með lágu risi. Húsið
er byggt úr járnbentri stein-
steypu.
Endurbætt aðstaða til slátrunar.
Efri hæð hússins er ætluð fyrir
fjárrétt. Verður sláturfé rekið
þangað beint af bílunum, og síð-
an fer það af þessari hæð inn í
sláturhúsið sjálft. Gamla fjár-
skýlið var ófullkomið og of lítið,
og er þetta veruleg endurbót á
aðstöðunni við sláturhúsið. Þessi
Frjósemistilraunir á
100 ám á Hólum
í vetur er framkvæmd á skóla-
búinu, frjósemistilraun með líku
sniði og gerð var á Hesti í Borgar-
iirði í fyrravetur, en þó umfangs-
meiri. í tilraun þessari cru 100 ær.
Þær eru tveggja og þriggja vetra og
hefur engin jteirra verið' tvílembd
áður. Þeim er skipt í 5 flokka og
eru 20 í hverjum. 4 flokkarnir fá
frjósemishormóna i misstórum
skömmtum, en fimmti flokkurinn
enga. Tilraun þessi á að leiða í
ijós hversu mikið magn af frjó-
semisskömmtum sé hæfilegt til þess
að fá ærnar tvílembdar. Of mikið
magn af þeim virðist leiða til of-
frjósemi, er ekki ertaliðæskilegt.
Þessar merku nýjungar á sviði fjár-
ræktarinnar eru hinar athyglisverð-
ustu og mun væntanlega hægt að
segja frá árangrinum síðar.
haust. í vetur hefur verið slegið
upp fyrir húsinu, en steypuvinna
hsfst þegar tíð leyfir. Húsið á að
verða fulibyggt cg tilbúið til
notkunar fyrir sláturtíð næsía
haust... . “
efri hæð verður svo notuð fyrir
geymslu fyrir tilbúinn áburð og
e. t. v. fleiri vörur á vetrum og
leysir því um ieið nokkuð aí
geymsluhúsavandamálum félags-
ins.
Á neðri hæð hússins mun fara
xram stórgripaslátrun og var orð-
in brýn þörf að bæta aðstöðuna á
því sviði Ennfremur verða þar
geymslur fyrir gærur og fleiri
sláturafurðir. Loks mun þar fara
fram slátursala og afhending í
slóturtíð, en sú sala hefur áður
að nokkru leyti farið fram í port-
inu við sláturhúsið, ýmist undir
beru lofti eða í skýli.
Ketilhús fyrir olíustöðina.
Nyrðri hluti neðri hæðar þessa
húss verður ketilhús, fyrir olíu-
stöðina aðallega, en mun að auki
framleiða gufu fyrir sláturhúsið
og heitt vatn til þvotta þar. En
aðaltilgangurinn með ketilhús-
inu er að skapa hér aðstöðu til
þess að taka á móti og selja
þungaolíu til skipa og verk-
smiðja. Þungaolían er ódýrari en
þær olíutegundir, sem hingað til
hefur verið hægt að taka á móti
hér ,en til þess að hægt sé að af-
greiða hana frá olíustöðinni þarf
ketilstöð og mikið magn af gufu
íil upphitunar. Olían rennur
ekki nema hún hafi nóð vissu
hitastigi, og er því hvorki hægt , , , . ... -
upp ur helgmni til að semia um
að dæla henni i tanka ne ur þeixn,^ vandamál við stjórn útgerð-
Þegar óknyttastrákar eru staðnir að verki, grípa þeir til fót-
anna, en senda um leið tóninn þeim. sem vildu liafa hendur í'
hári þeirra. Þannig fer fréttaritara Mhl. hér á staðnum. f ákafri
löngun til að þjóna undir herra sinn, alþingismann kaupstaðar-
ins, var honum svo brátt að hann grcip grein bingmannsins orð-
rétta úr fsl., sendi Morgunblaðinu til birtingar og kallaði „eftir“-
sig. En þegar Ijóstað er upp um vinnubrögðin og flumbruhátt-
inn, verður piííur ókvæða við, cg skrifar dórr.adags þvætting í
Morgunblaðið í gær. Fær alþingismaður kaupstaðarins nú ekki
lengur ráðrúm til að svara fyrir sig, heldur híejrpur piitur þessi
fram fyrir skjöídu til svara fyrir hann, og þykist auðvitað gera
það miklu betur Enda fullyrðir hann. að í síðustu ritsmíð „eft-
ir“ sig haíi alþm. ekki átt nema 1/3, hitt er „eftir mig“, segir
hann, en bætir svo við, ofurlítið skömmustulegur: „... . að und-
antekniun 9 Iínum“!!
Hms vegar þarf ekki um að deila, „eftir hvem þessi
síðasta ritsnúð er. Alþingismaðurinn mun þar hvergi hafa komið
nærri. Hefði rifsmíðin þó vel þolað að hann heíði yfirfarið hana.
Mætti ætla, að honum hefði dugað svo sem 1/3 af þeim orðum,
sem fréttaritarinn hrúgar saman, kannske þó að viðhættum
eimun 9 línum eða svo. En af því að kalla má sannað, að þetta
síðasta „Akureyrarbréf“ Mbl., sé i rauninni „eftir Vigni Guð-
mundsson“, er óþaríi að svara því frekar.
Börgarafmidur á Sauð-
árkróki einhuga í tog-
aramálinu
Sl. þriðjudagskvöld var haldinn
almennur borgarafundur í Sauð-
árkróki og var togaramálið til
umræðu. Kom fram mikill áhugi
fyrir því að stofna til togaraút-
gerðar og ríkti ein-hugur um að
íaka því boði, sem íyrir liggur,
um þátttöku í útgerð togara með
Húsvíkingum og Ólafsfirðingum.
Var þegar hafizt handa um hluta-
fjórsöfnun. Gert er ráð fyrir að
þrír aðilar leggi aðallega íram fé,
en það eru Kaupfélag Skagfirð-
inga, Hraðfrystistöðin hf. og
Sauðárkróksbær. En auk þess er
leitað til almennings um smærri
hlutafjárkaup.
Á fundinum kom í liós, að
heppilegast er talið að semja við
Útgerðaríélag Akureyringa h.f.
um að annast rekstur togarans og
munu Sauðárkróksbúar leggja til
mann í nefnd þá, sem kaupstað-
irnir þrír senda til Akureyrar nú
nema með sérstökum hitunarút-
búnaði.
Mcð þessum framkvæmdum á
Oddeyri eru olíustöðinni því
skapaðir möguleikar til bættrar
þjónustu. Stöðin var fyrir bezt
búna olíustöðin hér norðanlands,
og hafa samvinnuíélögin á fáum
árum komið hér upp aðstöðu til
oiíuflutninga beint frá útlöndum,
og ágætu kerfi til innanlands-
dreifingar. En möguleikarnir til
að fá olíuna beint hafa ekki not-
ast enn sem komið er vegna þess
fyrirkomulags, sem nú er á olíu-
kaupum til landsins.
Tilbúið í haust.
Undirbúningur að þessari
byggingu á Oddeyri var gerður í
arfélagsins
þess.
og framkvæmdastj.
Skagfirðingar hafa stofnað
bændafélag og er ætlunin að
halda mánaðarlega fundi um ým-
is hagsmunamál og áhugamál
bænda. Hinn 11. þ. m. var í félagi
þessu rætt um byggingamál og
hafði framsögu Hróbjartur Jón-
asson bóndi og múrarameistari á
Hamri í Hegranesi. Voru miklar
umræður um byggingamál sveit-
anna.
jónas á Grænavatei
æíði kirkjukór Sval-
karðsstrandar
Jónas Helgason söngstjóri á
Grænavatni í Mývatnssveit
þjálfaði kirkjukórinn á Sval-
þarðsströnd í febrúar sl. Dvaldi
hann þar í hálfa þriðju viku og
æfði kórinn af kappi og var al-
menn ánægja af komu hans og
starfi. Marga kirkjukóra vantar
tilfinnanlega vana og vel raennta
söngstjóra til að fylgja eftir þeim
vaxandi áhuga, sem nú er fyrir
bættum lrirkjusöng og við önnur
hátíðleg tækifæri innan íslenzku
þjóðkirkjunnar.
Kirkjukórinn á Svalbarðsströnd
varð 10 ára um þetta leyti og
minntist þess á aðalfundi simrm
með nokkurri viðhöfn.
„Fall er fararhelll".
„Fall er fararheill, þegar af
stað er farið,“ segir máltækið —
Þegar Jónas var að leggja af stað
í Svalbarðsstrandarför síria, lá
mikill snjór á jörðu og gekk hann
á skíðum fyrsta áíangann og
fylgdi nýlegri slóð. En allt í einu
brast snjórinn undan fótum hans
og hann stóð á samri stundu í
mittisdjúpu vatni. Jónas eat los-
að sig við skíðin og vegið sig upp
úr. Gekk hann svo til næsta bæj-
ar og hafði fataskinti, en hélt svo
áfram ferðinni, þótt kaldsamt
væri. Þennan dag var 20 giáðu
frost.
Þar sem snjórinn brast var
skurður undir, sem ekki hafði
náð að frjósa, svo að mannhelt
væri. Ekki varð hinum aldna
söngstjóra meint af volkinu og
Svalbarðsströndungar fengu
kennara sinn á tilsettum tíma og
geta tekið undir hinn gamla
málshátt, eftir ánægjulegt starf.
s-
öngmót fýrirkigað í
Þingeyjarsýsln
Laugar.
Snjór er fremur lítill í dalnum
og góð beitarjörð. Heilsufar er batn
andi í skólunum en hettusóttin er
þar þó enn. Skemmtisamkomur og
aðrir mannfundir liggja að mestu
niðri. Er það meðfram fyrir ótta
við útbreiðslu á innflúensu.
Kirkjukórarnír undirbúa þó söng-.
mótið, sem á að verða í vor í pró-
fastsdæmi S.-Þingeyjarsýslu. Ekki er
enn fullráðið hvar það fer frani.
Láta .margir sér detta í hug hið
nýja félagsheimili að Skútustöðum
í Mývatnssveit sem ákjósanlegan
mótsstáð.
Góður raeðmagaafli
í ffásavík
Húsavík.
Mikill rauðmagaafli er á Húsavík
og tekur K. Þ. á móti aflanum til
reykingar. Úliit er fvrir góSan
markað fyrir hann þannig verkað-
an, cins og var síðastliðið ár.
Samgöngur eru víða sæmilegar í
héraðinu. Mývatnsheiði er fær öll-
um bil'reiðum og ilestir vegir góðir
innanhéraðs. Þó er Bárðardalur
ófær öllum bílum, nerna ltelzt
jeppum.
Emi þykkur ís á Mý-
vatni - minnkaveiði
hefst er hlánar
Rcynihlíð.
Kuldatíð og fremur leiðinleg
veður hafa verið í Mývatnssveit
þessa viku og frostið farið upp í
17 gráður. Netaveiði er alltaf nokk-
ur í vatninu en engin dorgveiði
og ekki búizt við henni íyrr eu
hlánar. ísinn á vatninu er þykkur.
Unnið er sleituiaust við nýja íélags-
heimilið.
Refaskyttur cru enn að verki og
skutu þeir 2 reíi í þessari viku.
Náðist þé> ekki nema annar þeirra.
Hinn f'éll í gjá og var ófundinn en
talinn dauðskotinn.
Ekki hefur ennþá verið farin her-
i'erð gegn minkunum við Laxá.
Telur Carlsen minka eyðir ekki
ráðlegt að leggja til atlögu við þá
fyrr en skarir eru komnar af ánni.
Mun hann þá koma norður með
hunda sína.