Dagur - 23.03.1955, Side 3

Dagur - 23.03.1955, Side 3
Miðvikudaginn 23. marz 1955 DAGUR 3 Á stefnumót við vorið... Viðkomustaðir: Kaupmannahöfn Hamborg Frankfurt Basel Stresa Milano Feneyjar Róm Napoli Pompei Sorrento Capri Nizza París Þessi glæsilega hópferð leggur af stað frá Reykjavík 12. apríl. Farpantanir og upp- lýsingar hjá: ORLOF H.F. Alþjóðleg ferðaskrifstofa Reykjavík SOKKAR PERLON, þykkir og þunnir NYLON, m. tegundir CREPE-NYLON ÍSGARNSSOKKAR BÓMULLARSOKKAR BARNASOKKAR KARLMANNASOKKAR mjög sterkir, m. teg. V efnaðarvörudeild. Gólfteppafilt nýkomið V efnaðarvörudeild. Húseign fil sölu Húséignin Norðurveg 14. í Hrísey, hús Baldvins V. Jóhannssonar er til sölu og laust til íbúðar 14. maí n. k. Tilboðum sé skilað fyrir 10. apríl n. k. til undirritaðs, er veitir allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Hrísey, 13. marz 1955. Stefán Stefánsson. •itMiiiiiaimiiimiiiiiiniiiMMiiMiiiiniiiitmtiiiiiiimn i« | SKJALDBORGARBÍÓ | Sími 1073 / kvöld kl. 9: \ r z Ognir næturinnar | Óvenju spennandi og við-I burðarík, ný amerísk mynd [ er fjallar um hinn illræmda 1 félagsskap Ku Klux Klan. í Aðalhhitverk: GINGER ROGERS I RONALD REAGAN i DORIS DAY i | STEVE COCHRAN | i Bönnuð yngri en 16 ára. í | Sýningin er í Skjaldborg i sími 1124. i NÝJA-BÍÓ I § Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. í Sími 1285. ' í / kvöld kl. 9: i i Fjórir grímumenn | í Afarspennandi ný amerísk i ; sakamálamynd, byggð á i í sönnum viðburði og fjallar j ; um eitt stærsta rán er fram- i j ið hefur verið í Bandaríkj- [ ; unum á þessari öld. Óhætt i I er að fullyrða að þessi í ; mynd er einhver allra bezta i i sakamálamynd er nokkru í [ sinni hefur verið sýnd hér i [ á landi. — Leikstjóri: i PHIL KARLSON | Aðalhlutverk: i | JOHN PAYNE og I PRESTON FOSTER. j Í Ncestu myndir: | Of ung fyrir kossa j í Bráðskemmtileg ný amerísk | i kvikmynd með hinum ó- f f viðjafnanlegu | JUNE ALLYSON og VAN JOHNSON Drottning j ræningjanna \ Spennandi og vel gerð I amerísk kvikmynd með í hinni frægu leikkonu I MARLENE DIETRICH M U N I Ð Eldri dansa klúbbinn í Skjaldborg á laugardags- kvöldið kemur kl. 10 e. h. STJÓRNIN. Vantar ráðskonu Iiátt kaup, sér herbergi. Júlíus Guðmundsson Ráðhússtíg 8, Ak. Gott ORGEL óskast til kaups. A. v. á. Bifreiðastjórar! NEOFLEX-GLERAUGUN komin aftur. Auka stórlega sýnið í þoku, regni og snjófjúki. Véla- og búsáhaldadeild Ullarverksmiðjan Gefjun Akureyri

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.