Dagur - 30.03.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 30.03.1955, Blaðsíða 1
FyJgist með því, sem gerizt hér í kringum okkur. — Kaupið Dag. — Simi 1166. DAGUR kcmur næst út laugardag- inn 2. apríl. XXXVni. árg. Akureyri, miðvikudaginn 30. marz 1955 18. tbl. Fruswarp m nfíf veðiánakerfi, im veifir tÖÖ miiij. lil íbúðafána Sett verður upp Iiúsoæðisstjórn - gefin út vísitölutryggð verðbréf í gær Iag'ði félagsmálaráðherra fram á Alþingi frumvarp um mikia aðstoð ríkirins við íbúðarbyggingar og nýtt fyrirkomulag þeirra máfa. Er ætlunin að veita 100 millj. krónur til íbúðarlána á þessu ári og jafnbáa upphæð á næsta ári. Er frv. þetta í samræmi við stjó.rnarsamninginn um aukna að stoð almannavaldsins til lausnar hú.snæðisvandamála í sveitum og bæjum. Af þeirri heildarupphæð, sem varið verður til lána, mun byggingasjóður sveiíanna fá 12 millj. hvort árið. Húsnæðisstjórn. Frumvarp þetta er mikill bálkur, og verður hér á eftir aðeins stikl- að á aðalatriðunum Sett verður á stom sérstök húsnæðisstjórn, er heyrir undir félagsmálaráðuneyt- ið. Á hún að beita sér fyrir um- hótum í húsnæðismálum, hafa yfirumsjón með lánsfjáröflun og lánveitingum til íbúðabygginga í landinu. í stjórn þessari sitja 3 menn, sem ríkisstjó.rnin skipar til sex ára. Nýtt veðlánakerfi, Komið verður á stofn nýju veð- lánakerfi til íbúðabygginga, und- ir stjórn húsnæðisstjórnar og Landsbanka íslands. í því skyni gefur Landsbankinn út banka- vaxtabréf fyrir 200 millj. króna á árunum 1955 og 1956. Er fénu skipt í A-lán, er verða 60% láns- fjárins, og B-Ián, er verða 40%. A-lánin eru með föstum vöxtum cg aíborgunum ,en B-lánin verða veitt með vísitölukjörum og af- borganir og vextir bundið fram- færsluvísitölunni. Er þetta algert nýmæli. Fé til veðlánastarfsemi Verzlunum hér lokað á hádegi á föstudaginn Vegna hátíðahalda í tilefni af aldaraímæli frjálsrar verzl- unar á íslandi, sem fram fara hér í bænum á föstudaginn kemur, verður verzlunum bæj- arins lokað þann dag frá há- degi. Dagsins verður minnzt með samkomu á Ráðhústorgi, er hefst kl. 1. l»ar leikur Lúðrasveit bæjarins, og Frið- jón Skarphéðinsson bæjarfó- geti flytur ræðu. Síðegis er boð inni hjá Verzl- unarmannafélagi Akureyrar og Kaupfélagi Eyfirðinga fyrir verzlunarmenn og ýms-a aðra gesti. Verða þar fiuttar ræður í tilefni þessa afmælis. þessarar verður aflað þarmig: Veðdeild Landsbankans selur bankavaxtabréf, til hennar falla og afborganir og vextir af smá- íbúðarlánum, en þau falla nú undir þetta kerfi, þá verður aflað fjár með lánum hjá bönkum og sparisjóðum, þá er og varasjóður þessarar deildar og að lokum er- lend lán, sem Landsbankinn tek- ur til íbúðabygginga. Útlán til einstaklinga og byggingarfélaga. Lán verða aðeins • veitt til íbúðabygginga, til meiriháttar viðbygginga og til kaupa á nýjum íbúðum. Þau veitast enstaklng- um og byggngafélögum. Láns- upphæðin má vera allt að 2/3 kostnaðarverðs íbúðar, þó ekki yfir 100 þús. kr. á íbúð. Lánin verða bæði A-lán og B-lán til sömu íbúðar, þannig að A-lánið verður ekki lægra en 50 þúsund kr., og B-Iánið ekki lægra en 20 þúsund kr. Lágmarkslánsupphæð er því 70 þús. kr., og hámarks- upphæð 100 þús. A-lán skulu tryggð með 1. veðrétti í íbúðum, en B-lán með samhliða veðrétti, eða 2. veðrétti. Af Alánum verða 7 % vextir og þau til 25 ára, en af BMnum verða hliðstæð kjör og af vísitölutryggðum verðbréfum, en vextir mega þó vera 1/4% hærri en af bankavaxtabréfum. Samkvæmt greinargerðinni hef- ur Landsbanki íslands fallist á að annast fjárútvegunina og aðra starfsemi, sem þessu nýja kerfi er samfara. Merkilegt mál. Frumvarp þetta er hið merkatsa nýmæli. Er svo til ætlast að með því verði heilsuspillandi húsnæði brátt útrýmt og húsnæðismál al- mennings öll færð til betri vegar. Óskar Eiríksson verður garðyrkju- ráðunautur hæjarins Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt að ráða Óskar Eiríks- son, búfræðikandídat, garðyrkju- ráðunaut í stað Finns Ámasonar. Líkan af skálabyggingu í Hlíðarfjalli, sem gerð væri upp úr gamla sjúkrahúsitiu. Byggingalagið er látið halda sér að rnestu ncma ris er hækkað til að fá svef iloft. Skáli þessi mundi fullnægja þeim kröfum seni eru gcrðar til fyrsta flokks skíðaskála. — Bæjarstpra lætor af fiendi hlota gainla sjákraliássins - ýmis félags- samtök styðja málið Verkfaíl Iiefst hér á föstodag - Áður boðað verkfall hjá Verkamannafélagi bæjarins og Verkakvennafél. mun hefjast á föstudag. Er talið ólíklegt að samið verði fyrir þann tíma. Fátt nýtt hefur gerzt í verk- fallsmálunum syðra síðustu daga og Iiggja samningafundir niðri að sinni. Það bar þó til tíðinda að fyrirtæki Hafnar- fjarðarbæjar sömdu við verka- lýðsfélögin á staðnum og gengu að öllum kröfum þcirra, en þeir samningar breytast í samræmi við heildarsamninga þá, sem væntanlega verða gerðir. í bæjarstjóm Hafnaríjarðar ráða jafnaðarmenn og kommúnistar. Nokkrir aðrir atvinnurekendur í Hafnarfirði hafa samið á þess- um grundvelli. „Mýs og menn“ á laugardaginn Frumsýning á sjónleiknum „Mýs og menn“ eftir Steinbeck, verður að öllu forfallalausu n. k. laugardag, 2. opríl kl. 8 s. d., en næstu sýningar á sunnudag og miðvikudag fyrir páska. Fastir frumsýningagestir þurfa að vitja aðgöngumiða sinna í dag i og á morgun, og verða þeir til. afhendingar í verzl. London. Að öðru leyti verður tekið á móti aðgöngumiðapöntunum í símá 1639 milli kl. 1 og 2 daglega, *:n aðgöngumiðasala verður opin í afgreiðslu Morgunblaðsins Jeik- dagana frá kl. 4.30 til 6, og í leik- húsinu kl. 7 til 8. Athygli fastra frumsýningar- gesta skal vakin á því, að vegna mikilla eftirsþurna eftir fj um- sýningasætum, veroa þeir miðar sem ekki eru só-ttir á tilsettum tíma, seldir öðrum án frekari fyr- irvara. Þau munu nú vcrða örlög sjúkrahússins hér á Akureyri, að elzti bluti þess verður fluttur upp í lliíðarfjall og endurbyggður þar sem almenningsskíðaskáli. Verður þessi bygging því enn um ókomin ár til þess að bæta heilsu manna og örva heilbrigt líf. Ei-u þetta góð endalok á löngu þjónustuhlutverki þessa aldna húss. Bæjarstjórn samþykkir að láta búsið. Bæjarstjórn staðfesti á fundi sínutn í gær samþykkt bæjarráðs 10. marz, um að láta Fei'ðamála- félag Akureyrar fá gamla spítal- ann, að undanskildum ganginum að sunnan og steinhúsinu að norðan, til þess að endurreisa hann sem almenningsskíðaskála á Selhæð í Hlíðarfjalli. Er þetta raunar ekki anikil fórn fyrir bæ- inn. Á sínum tíma fékk bærinn 80 þús. kr. tilboð í allan spítalann, en hefur nú selt steinhúsið fyrir 70 þúsund kr. Hins vegar er þetta framlag líklegt til þess að hrinda áleiðis því nauðsynjamáli, að koma upp almenningsskíðaskála í Hlðarfjalli, bæta aðstöðu til að jhalda hér skíðamót og fá bæjar- mönnum aðstöðu til að notíæra sér hið ágæta skíðaland hér í ná- grenni bæjarins. Eftir norskri fyrirmynd. Ferðamálafélagið hefur að undanförnu unnið að því að und- irbúa skálagerð í Hlíðarfja'Ii og hefur m. a. aflað upplýsinga fi'á Noregi um skálagei'ð. Hefur fé- lagið nú bráðabirgðateikningu af skála, sem byggja mætti úr gamla spítalanum án þess að raska húsaskipan miög mikið. Er þetta myndarlegt hús, röskl. 280 fer- metrar, ein hæð með risi. Er ætl- ast til að á neðri hæð verði veit- inga- og samkomusalur og leik- stofur, skíðageymsM, snyrtildefar o. fl., en á í'ishæð svefnloft, er einkum mundi hentugt fyrir skólafólk í útilegum, auk þess sem þar er aðstaða fyrir húsvörð. Skáli þessi mundi vei'ða hin. myndarlegasta bygging, en mikið verk og kostnaðarsamt er að koma honum upp Hyggst Ferða- málafélagið leita samvinnu við íþróttafélögin, skólana og ýmis önnur félög og stofnanir um mál- ið, og er líklegt að almenn sam- staða fáist um þessa framkvæmd. Vegurinn, sem er lykill að fjallinu. S.l. sumar lét Ferðamálafélag- ið hefja vegargerð í Hlíðarfjalli, en sá vegur er lykill að því, að hægt sé að njóta aðstöðunnar til skíðaíþróttar. Er vegagerðin all- mikið vei'k og kostnaðai'samt og verður henni haldið áfram í sum- ar. Þykir reynslan sína, að þarna megi koma upp akvegi, sem fær sé bílum í öllum venjulegum vetrum. Hefur vegarpartur sá, sem gei'ður var í sumai', verið upp úr snjó í allan vetur. Aðalíundur Ferðamálafélagsins. Aðalfimdur Ferðamálafélagsins var haldinn s.l. mánudagskvöld. Var þar rætt um þessi mál og stjórninni heimilað að halda áfram undirbúningsstarfi sínu við vegagerð og skálabyggingu. Ur stjórn áttu að ganga Kristján Kristjánsson, Jakob Frímanns- son, Karl Friðriksson og Einar Kristjánsson og voru þeir allir endurkjörnir, en fyrir í stjórn- inni eru Hermann Stefánsson, Kristinn Jónsson og Haukur Snoi-rason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.