Dagur - 04.05.1955, Side 1

Dagur - 04.05.1955, Side 1
Fylgist með því, sem gerizt Iiér í kringum okkur. — Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kcmur nœst \ít laugardag- inn 7. maí. XXXVUI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 4. maí 1955 25. tbl. Sjúkrahúsið í Klakksvík Myndin cr af sjúkrahúsinu í Klakksvík, þar sem danski læknirinn Halvorscn situr, er mest hcfur komið við sögu í læknisdeilunni svonefndu, sem mjög hcfur komið róti á hugi Færeyinga og Dana að undanförnu. Kampmann fjármálaráðherra Dana mun hafa tekizt að lægja öldurnar, er hann heimsótti Færeyinga á dögunum. Er allsherjarverkfallinu aflétt, og horfur taldar líklegar, að samið vcrði um málið með friðsamlegu móti einhvern næstu daga. reijasi veronæ landbúnaððrvörum Eftir að kunngerðir hafa verið binir nýju samningar um kaup og kjör að afloknu verkfalli, eru uppi háværar raddir meðal bænda, að krefjast þegar í stað verðhækkunar á landbúnaðar- vörum svo að bændum verði tryggð sama haekkun á kaup- gjaldsliðum vísitölubúsins og samið hefur verið um til verka- Ályktun Búnaðarsambands Þingeyinga. Stjórn Búnaðarsambands Þing- eyinga kom saman á fund um s. 1. helgi og samþykkti að senda Stéttarsambandi bænda eftirfar- andi skeyti: „í tilefni af verkfallssamning- unum gerum við kröfu til þess, að Stéttarsamband bænda beiti sér fyrir því, að landbúnaðar- vörur hækki þegar í stað svo að bændum verði tryggð sama launa hækkun á kaupgjaldsliðum vísi- tölubúsins og samið hefur verið um til verkamanna. Þurfi laga- breytingu sé stuðlað að því, að hún verði borin fram á Alþingi til til fullnaðarafgreiðslu nú þegar.1. ■ ■ ins 1 ræktun Kristján Geirmuiidssoii Græiiiandsleiðangri Á morgun fer héðan til Reykjavikur Kristján Geir- mundsson, hinn kunni fugla- skoðari og taxidermist, og vcrður hann þátttakandi í Grænlandslciðangri, sem fyr- irhugaður er á vegum Náttúru- gripasafns íslands. Dr. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur verður fararstjóri rannsóknar- leiðangursins. Farið verður til Meistaravíkur og dvalist þar og á nálægum landssvæðum á Austur-Grænlandi og gerðar ýmsar náttúrufræðilegar at- huganir, einkum hvað við kem- ur fuglalífi. Með dr. Finni verður, auk Kristjáns, Hálfdán í Kvískerjum í Skaftafells sýslu, en hann er kunnur áhuga- og athugunarmaður um fuglalíf. Þeir félagar hyggjast dvclja um tveggja mánaða skeið á Grænlandi. Samræming á fasteigna- mat fer fram í ár Afgreitt var í fyrradag sem lög írá Alþingi frumvarp til laga um samræmingu á fasteignamati. Skal endurskoðun þessi fara fram á ár- inu 1955. Sameinað Alþingi kýs tvo menn hlutfallskosningu, en fjármálaráðherra tilnefnir þriðja manninn og verður hann formaður nefndarinnar. Gildandi fasteigna- mat er frá 1942. Verðsveiflur og stórbreyttar atvinnuaðstæður hafa mjög raskað verðmæti fasteigna á þessum tíma. 8. bindi if secfu Ssiendinga eftir Jónas Jónsson kom úf 1. maí Menningarsjóður hefur gefið út fyri hlutann af áttunda bindi Sögu Islendinga, en það er S3mið af Jónasi Jónssyni frá Hriflu og fjall- ar urn tímabilið 1830—1874 eða áratugina, sem Jón Sigurðsson var forustumaðurinn í stjórnmálum Is- lendinga. Er þessi fyrri hluti bind- isins 464 biaðsíður að stærð og prýddur 84 myndum. Aður haía fjögur bindi komið út af sögu Is- lendinga, 4., 5., 6. og 7. bindi, en þau nú yfir tímabilið 1500—1830. Fyrri hluti áttunda bindisins hefst á frásögn af dönskum stjórn málum á þessu tímabili, einkum að því leyti, sem þau varða málefni Islands. — Síðan eru þættir um kirkju- og skólamál, skáld og rit- höfunda, vísindi, listir og blöð og tímarit, einkum Fjölni og Ný fé- lagsrit. Tímabilið, sem hér er um fjallað, er mesta vakningaröld ís lenzku þjóðarinnar, en á fyrri hluta þess drottnaði rómantíska stefnan í andlegu lífi Evrópu og vakti frels- isöldu víða um lönd. — Boðberar (Framhald á 8. síðu). Meginálierzla íögS á að styrkja írum- þætti ræktmiariiiiiar -- frumvarpið fííítt að tilmælum Steiiifflríms Stein- o þórssonar landbúnaðarráðlierra Um miðja s. I. viku samþykkti Alþingi frumvarp um breytingar á jarðræktarlögunum frá 1950. Frumvarpið var flutt af tilmælum Steingríms Stcinþórssonar landbúnaðarráðherra. Milliþinganefnd, er Búnaðarþing kaus í fyrra vetur, samdi frumvarpið. Lögin fylgja sömu stefnu og mörkuð var með lögunum 1950, hún er að styrkja fyrst og fremst frumþæíti ræktunarinnar og eink um framræzlu. Lögin ákveða verulega hækkun á hluttöku rík- isins í ræktunarkostnaði, enda var svo komið, sökum hækkunar verðlagsins í landinu, að hLut- deild ríkisins var orðin miklu minni en upphaflega var til ætl- azt. Munu nýju lögin bæta að- stöðu bænda til ræktunar og ým- issa framkvæmda. Breylingatillaga Bernharðs. í frumvarpinu hafði verið gert ráð fyrir, að styrkur til að slétta túnþýfi skyldi felldur niður með öllu, enda væri slíkt þýfi nú hvar vetna úr sögunni. Bernharð Stef- ánsson flutti breytingartillögu um að styrkir til þessarar slétt- unar skyldi greiðast til ársloka í ár, en þá felldir niður. Var tillaga hans samþykkt. Hafa þeir fáu bændur, sem ekki hafa fullokið túnsléttun, því frest til næstu áramóta til að Ijúka því og fá styrk til fram- kvæmdanna. Helztu ákvæði laganna. í áliti, er landbúnaðarnefnd Skij )in raælast í Iiöín að loknu verkfalli - . ■ ./'■.• Efrideildar lét fylgja frumvarp- inu er gerð grein fyrir helztu breytingunum sem verða í nýju lögunum, og fer sá kafli nefndar- álitsins hér á eftir í aðalatriðum: Styrkur til framræzlu. Héraðsráðunautum í jarðrækt er fjölgað úr 12 í 15 og laun þeirra greidd að helmingi úr ríkissjóði í stað 2/5 nú. Ríkissjóður hefur greitt 50% kostnaðar við rekstur skurðgraf- anna, þegar þær vinna að skurða- gerð til uppþurrkunar túna, engja eða haglendis, en nú ef lagt til að ríkissjóður greiði 65%. Vinnsla og jöfnun Iands. Vinnsla og jöfnun lands vegna túnræktar var áður styrkt með 200 kr. grunnstyrk á hvern hekt- ara og jafnt á alla nýrækt. Nú er ræktunarlandinu skipt í tvennt: sandlendi, og þar er grunnfram- lagið lækkað úr 200 kr. í 150 kr. á hektara en á öðru ræktunar- landi er framlagið óbreytt, 200 kr. á hektara. Áður gat enginn fengið fram- lag úr ríkissjóði á meira grjót- nám úr ræktunarlandi en 50 rúm metra á ári, og þá 2 kr. á rúm- metrann. Nú er lagt til að breyta þessu, taka 50 rúmmetra hámark ið úr lögunum og hækka ríkis- framlagið í 4 kr. á rúmmetra grjóts. . Þetta ákvæði gildir þó ekki þar, sem grjótið er seljanlegt Framhald á 7. síðu. Undir eins og verkfalli lauk, hófst vinna við losun skipa. Dísaneu iiafði leg'ið liér við bryggju allan tírnann sem verldallið stóð hér, cn nú var það skjótlega Iosað og sigldi á brott um leið og Svalbakur kom af veiðnm mikið hlaðinn. Annríki hefur þó ekki verið hér í höfninni og verður ekki fyrr en skipin taka að streyma með umhleðsluvörumar að sunnan. Július Bogason skák- meistari Akureyrar Skákþingi Akureyrar er nýlokið. Júlíus Bogason varð skákmeistari Akureyrar með 5 vinninga. Annar varð Jón Ingimarsson og þriðji Randver Karlesson. A annan í páskum komu slcák- menn úr Hörgárdal og íefldu á 14 borðum við Taflfélag Akureyrar. Leikar fóru þannig, að Akureyring- ar unnu með 9i/2 vinning móti 4]/2. Meistaraflokksmenn úr Taflfé- lagi Akureyrar voru meðal kepp- endanna.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.