Dagur - 04.05.1955, Page 6

Dagur - 04.05.1955, Page 6
6 DAGURs Miðvikudaginn 4. maí 1955 M:--»-©'^*^©'^*^©'K:--)-©'>-**©'>-*-)-©'Mfc--»-©'S-**©.H^©'V*-)-©')-*».©'V***- Dráttervéldtryggingar Margvísleg slys og óhöpp hafa komið fyrir á dráttarvélum og í sambandi við þær, og hafa eigendur vélanna oft orðið fyrir mjög miklu tjóni, sem hinar ódýru dráttarvéla- tryggingar hjá SAMVINNUTRYGG- INGUM hefðu bætt þeim að fullu. Bændur! Tryggið dráttarvélina strax! Allar nánari upplýsingar um þessar trygg- ingar gefa umboðsmenn okkar í öllum kaupfélögum landsins og aðalskrifstofan í Reykjavík. SAMVINNUTRYGGINCAR Umboð á Akureyri: Vátryggingardeild KEA. Kaupakonur vantar á ágæt heimili í sveit í sumar. Uppl. gefur Hallgrímur Jónsson járnsmiður. Reidhjól Fimm manna fólksbifreið til sölu í góðu lagi. Afgr. vísar á. karla og kvenna, þýzk, ný- komin. — Verð kr. 900.00 Kaupfélag Verkamanna búsáhaldadeild. Dansleikur verður í þinghúsi Glæsi- bæjarhrepps laugardag- inn 7. þ. m og hefst kl. 10 e.h. — Góð músik. Veit- ingar. U ngmennafélagið 4 kýr til sölu allar vorbærar. Gúðrríuhdur Hciðmann Auðnum. ÓDÝR HÚSGÖGN Höfum oftast fyrirliggjandi: 3 teg. borðstofuborða 4 teg. borðstofustóla Skrifborð Skrifsofustóla Bókahillur Fataskápa Kommóður, 2 tegundir Svefnlierbergissett Útvarpsborð Smáborð m. teg. Blaðagrindur Afgreitt beint frá verksmiðj- unni, sími: 1797. 5 teg. stoppaðir stólar Verð frá kr. 700,00 - 1150,00 3 teg. svefnsófa Verð frá kr. 2150,00 - 2600,00 Skrifstofusófa Ruggustóla Afgreitt frá Bólsturgerð Kalla og Valda, Hafnarstræti 96, Sími: 1658. Valbjörk h.f. Til sölu: dráttarhestur, 3 kýr og 20— 30 kindur. Afgr. vísar á. Til sölu fullsmíðaðir gluggar með tvöföldu gleri í einbýlishús. Jón Sigurgeirssoti Aðalstræti 50 Loftp ressa til leigu. Sel sprengt grjót. Sanngjarnt verð. Zophonias M. Jónasson Eiðsvallagötu 9 Ak. Simi1517 íbúð til leigu 2 herbergi.og eldhús. Uppl. í sima 1256 Nýkomið: Drengjaskyrtur einlitar á 3—7 ára. Drengjapeysur þunnar á 2—6 ára. Margef t irspurð ti drengja- peysurnar dönsku komnar aftur i öllum stœrðum. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstr. 96 — Sími 1423 Stórar reyniviðar- plöntur eru til sölu á Stokkahlöðum. Unglingsstúlka óskast til að líta eftir börn- um. Gtiðbjörg Sigurgeirsdóttir Strandgötu 51. 6 manna Dodgebifreið smíðaár 1942 til sölu Sími 1470 og 2193 Eldri dansa klúbburinn heldur sinn síðasta dansleik á laugardagskvöldið kemur 7. þ. m. kl. 9 í Skjaldborg. Stjórnin. Skemmlun heldur Ungmennafélag Skriðu- hrepþs í félagsheimilinu Melum, Hörgárdal. Til skemmtunar verður: Kvikmyndasýning, Edvard Sigurgeirsson sýnir nýjar myndir. Dans, góð músili. Veit- ingar á staðnum. Skemmtinefndin. Braggi óskast til kaups. Uppl. í sima 1371 Jeppaslátturvél TIL SÖLU. Simi 1163 VÍRNET 1”, 2” og 3“ möskva. Ennfremur lóðarnet með 2” möskva. Verzl. Eyjafjörður h.f. UNIFL0. MOTOR Oil ’ EIN ÞYKKT, ER KEMUR í STAÐ SAE 10-30 OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Söluumboð t Olíusöludeild KEA Sími 1860 og 1100.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.