Dagur - 18.05.1955, Blaðsíða 6

Dagur - 18.05.1955, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 18. maí 195S Góð kaup Dömur atlmgið! Meðan birgðir endast, seljum við enskar kápur og dragtir verð aðeins kr. 380.00 Verzlunin L0ND0N Eldri gerðin af opnum sumarskóm (Sandalar) á börn og unglinga, nr. 28—36, á aðeins kr. 28,00. Skódeild Rauðmaganet nýkomin. Járn- og glervörudeitd. Búrvogir teknar upp í dag. Véla- og búsáhaldadeild Gólfteppafilt V efnaðarvörudeild. SUMARJAKKAR BUXUR HATTAR (Battersby) BINDI SLAUFUR NÆRFÖT PIAN0 Notað píanó til sölu. — Ennfremur braggi á Gler- áreyrum. A. v. á. Kaupum flöskur Efnagerð Akureyrar Hafnarstrœti 19 Sími 1485 Fjármark mitt er: Hvatt hægra. Heilrifað vinstra. Einar S. Óskarsson Kálfagerði Saurbœjarhreppi Eyjafirði. Fjármark mitt er: Hvatt biti aftan hægra. Biti framan vinstra: Brennimark. Stebbi. Stefán A. Magnússon Argcrði, Sau rb œjarhreppi. IBUÐ mín í Hafnarstræti 18 B er til sölu nú þegar og laus til íbúðar. Kristbjörg Kristjánsdóttir Simi 2096 Unglingsstúlku 13—15 ára vantar á gott sveitaheimili. — Uppl, gefur. Guðrún Jónsdóttir Helgamagrastr. 43. Ráðskona Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT Dansleikur í Alþýðuhúsinu föstudaginn 20 þ. m. kl. 9 e.h. Fastir meðlimir fá ókeypis að- gang gegn framvísun félags- skírteina. Gamla stjórnin. Stúlka með barn’ óskar eft- ir ráðskonustöðu. Afgr. vísar á. Til sölu barnavagn á háum hjólum. Selst ódýrt. Afgr. vísar á. GÆSADÚNN 1. fl. yfirsængurdúnn HÁLFDÚNN DÚNHELT léreft FIÐURHELT léreft Verzl. Eyjafjörður h.f. Fjölbreyf! úrval nýkomið af þýz.kum: LJÓSAKRÓNUM BORÐLÖMPUM VEGGLÖMPUM LOFTSKÁLUM Á næstunni: Gangaljós Gólflampar Saumavélamótorar og hin ágæta Rabald ryksuga Komið meðan úrvalið er mest. Raf tæk j a verzlun Viktors Kristjánss. h.f. Brekkugötu 3. V efnaðarvörudeild. AÐALFUNDUR Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Nýja-Bíó á Akureyri, þriðjudaginn 7. júní og miðvikudaginn 8. júní n.k. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 7. júni. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar fé- lagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra vörureikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. •• >- 7. Onnurmál. 8. Kosningar. Akureyri, 16. maí 1955. Félagsstjórnin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.