Dagur - 18.05.1955, Síða 8

Dagur - 18.05.1955, Síða 8
8 Baguk Miðvikiídaginn 18. maí 1955’ Kennt á þremur stöðum í bænum vegna húsnæðisvandræða barnaskólans 885 börn stundnðu nám í Barnaskóla Akureyrar s. 1. vetur - Skólaslit fóru frams.l. laugardag ÉuféEap hafoi nær hel f á stöasf sionu ári Félagið Iiafði miklar iramkvæmdir með höndum víðs yegar mn land taka 20,600 lest.r. Loks eru benzín- Barnaskóla Akureyrar var slit- ið þann 14. maí að viðstöddum mörgum getsum. — Skólastióri, Hannes J. Magnússon, flutti skýrslu um starfið á skólaár- inu. Minntist hann þess m. a. að skólinn hefði nu starfað 25 ár í þessu skólahúsi, og þetta væri því 25. árgangurinn, sem þaðan út- skrifaðist, en alls munu hafa út- skrifast á þessu tímabili um 2200 börn. 1 vetur voru í skólanum 885 börn í 33 deildum, og varð vegna húsnæðísvandræða að kenna á þremur stöðum. Við inntökupróf 7 ára barna voru skráð um 170 börn. Fjölgar því börnum á þessu ári um 45 börn. Heilsufar, lýsi og tannskemmdir. Heilsufar í skólanum var nokk- uð neðan við meðallag og tafði það mjög fyrir námi um lengri t.'ma. Heilsufar meðal kennara var einnig óvenjulega slæmt. Berklajákvæð reyndust 44 börn, en engir virkir berklar fundust þó. Ljósbaða nutu 241 bam og er það með minnsta móti. Aðeins 155 börn hafa allar tennur heilar. Um 500—600 böm tóku að stað- aldri lýsi í skólanum og fengu með því annað hvort hráar gul- rófur eða rúgbrauð. Börnin hækkuðu að meðaltali um 3.30 sm. og þyngdust að meðaltali um 1,78 kg. Próf og verðlaun. Bamaprófi luku 118 böm. Hæstu einkunnir á bamaprófi hlutu: Anna G. Jónasdóttir 9,58, Anna Gunnarsdóttir 9,48 og Anna I. Eydal 9,39. Annars hlutu 8 börn ágætiseinkunn, 86 böm 1. eink., 26 böm 2. eink. og 5 böm 3. eink. Afhent voru verðlaun Bóka- verzlunar POB fyrir beztu stíla við barnapróf og hlutu þau: Jóna Edith Burgess, Anna G. Jónas- dóttir og Hreinn Pálsson. Margir íþróttakappleikir voru háðir á skólaárinu svo sem í sundi, skíðagöngu, svigi, skauta- hlaupi, fimleikum drengja og stúlkna, og var keppt um bikara í öllum þessum greinum, sem eru farandgripir í skólanum. Sparifjársöfnun. Sparifjársöfnun skólabarna hófst um mánaðamótin okt.—nóv. og varð eftir það fastur liður í skóla- starfinu. Var þessari starfserni vel tekið bæði af börnum og foreldr- um og þátttakan var mjög al- menn, svo að nálega hvert barn Kosningar fyrir ílyrum í þremur prestaköllum Umsóknarfrestur er nýlega út- runninn um þrjú prestaköll hér á Norðurlandi. Sækir einn maður um hvert þessara prestakalla, séra Ami Sigurðsson um Hofsóspresta- kall, Sigurður Haukur Guðjónson cand. theol. um Hálsprestakall í S.- Þing., og Stefán Lárusson um Vatnsendaprestakall, S.-Þing. var þarna með. Bömin keyptu merki samtals fyrir rúmar 75 þús. kr. á þessum 6 mánuðum, sem merki voru seld. Náms- og utanfararsjóður. í vetur stofnuðu kennarar skólans sjóð, sem nefnist Náms- og utanfararsjóður kennara. Er honum ætlað að styrkja kennara til utanfarar til námsferða og dvalar við erlenda skóla. Er þess vænst að einn kennari geti fengið styrk á ári hverju. Ætlast er til að höfuðtekjur sjóðsins fyrst um sinn fáist með þeim hætti, að hver fastur kennari við barna- skóla Akureyrar greiði 100 kr. tillag í sjóðinn á ári. Gjafir. Nokkrar giafir bárust skólan- um á árinu og meðal annars kr. 500.00 frá frú Laufeyju Pálsdótt- ur og systkinum hennar til mínn- ingar um föður þeirra, Pál J. Ár- dal skáld og kennara. Er þetta í 4 skipti, sem skólanum eða Árdals- sjóði, berst slík gjöf frá sömu að- ilum. Að lokum beindi skólastjóri máli sínu til barnanna sem kvöddu skólann að fullu, og ræddi hann einkum um trú- mennskuna. Vorskólinn hófst mánudaginn 16. maí. Islendingar 6. þjóð á alþjóðaskákmóti Á Alþjóðaskákmóti stúdenta í Lyon í Frakklandi, urðu Islending- ar 6. þjóðin í röðinni, með 26 vinn- inga, urðu Rússar fyrstir með 41 v., þá Júgóslafar, Ungverjar, Búlg- arar og Tékkar. A eftir íslending- um komu þessar þjóðir: Pólverjar, Spánverjar, Finnar, Hollendingar, Svíar, Norðmenn og Frakkar. — Er frammistaðan íslenzku skák- mönnunum til sóma. Fyrirliði þeirra var Guðmundur Pálmason, og stcð hann sig afburða vel. Sauðíé gefið iani - sanðimrður stendur sem Iiæst Víðast hvar hér norðanlands mun sauðfé gefið inni um þessar mundir, enda snjór og frost. Sauð- burður stendur nú sem hæst. Veld- ur kuldatíðin bændum hinum mestu erfiðleikum. I gærmorgun var t. d. 9 stiga frost í Mývatnsveit. Um miðbik Þingeyjarsýslu var versta veður og mikil fannkoma og er mikil fönn í giljum. Er óttast að fé hafi fennt eða hrakið í Skjálf- andafljót, en ekki eru fyrir hendi áreiðanlegar fregnir af því. Aðalriíari Hjálpræðis- Iiersins í Noregi X sambandi við 60 ára starfsaf- mæli Hjálprzeðishersins á Islsndi komu til landsms aðalritari Hjálp- ræðishersins i Noregi, 4 ibro ofursti og kcm hans. Hjáípraeðisherinn bélt fvrstu samkomu sína hér á landi 12. maí 1895, daginn eftir að fyrsiu Hjálpræðishermennirnir stigu á land í Reykjavík. Ofursti Albro hefur verið foringi i Hernum um 40 ára skeið og gegnt helztu tiúnaðarstörfum Hersins í Danmörk, Finnlandi og Noregi. Hann er mikill ræðumaður og hefur mikil blessun hlotizt af starfi hans. Kona hans, sem einnig er foringi, hefur styrkt mann sinn mæta vel í starfinu. Eftir að hafa tekið þátt í aimennum samkomum Hersins í Reykjavík og hátíðar- samkomu í Dómkirkjunni þar, koma nefndir forir.gjar til Akur- eyrar og verður fagnaðarsamkoma í kirkjunni hér föstudaginn 20. þ. m. kl. 20.30. I fagnaðarsamkom- unni taka einnig þátt deildarstjór- inn, major Gulbrandsen, og kap- teinn Guðfinna Jóhannsdóttir frá Reykjavík, ásamt foringjum á Akureyri. (Frá Hjálpræðishernum á Akureyri). Aðalíundur Olíuíélagsms h.f. var nýlega haldlnn í Rsykjavík. Helgi Þorsleinsson framkvæinda- stjóri, setti fundinn en futnfar- stjóri var kjörinn Ls.'íur Bjarna- son, útgerðarmaður. Heigi Þorsteinsson fluíti i urn- boði stjórnarinnar skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári. Samtals nam innflutningur frá Rússlandi fj'rir innlendan markað 102.315 lestum af olíum og ben- zíni, sem er um 47:45% af heildar- innflutningi til landsins af þessum vörum. Sala á olium og benzíni varð á árinu 113.616 lestir og jókst um 10.634 lest frá fyrri.ári. Hluti Olíufélagsins af heildarsölunni var 47.03%. Sala á smurningsolíu hef- ur aukizt frá sl ári um 100 lestir. Miklar framkvæmdir. Framkvæmdir Olíufélagsins á árinu voru miklar og margvíslegar. A Akranesi var settur upp 1200 smálesta benzíngeymir. I Olafs-' vik 400 lesta gasolíugeymir, lokið við vandaða birgðastöð á ísafirði, komið var upp á Blönduósi 100 smálesta gasolíugeymí tii mik.illa þæginda fyrir Húnvetninga, reist- ur var 77 lesta geymir í Borgar- firði eystra, setttur upp 1330 smá- lesta brennsluolíugeymir á Flat- eyri og bætir það úr brýnni þörf þegar togaraflotinn stundar veiðar út af Vestfjörðum. Snemma á ár- inu keypti Olíufélagið að hálfu á móti SIS olíuskipið Litlafell, sem gert hefur stórkostlegt gagn við dreifingu á olíu og benzíni með ströndum fram, en þessi dneifing var komin í hið mesta óefni, þegar skipið var keypt. Stórir birgðageymar. Aaðalbirgðageymar félagsins í Hvalfirði. Hafnarfirði og Oifirisey eru nú 46 að tölu og taka 113-100 smálestir samtals. Víðs vegar um landið á félagið birgðageyma, sem ohugeymar 91. Vegna aukinnar notkunar gasolíu á bifreiðar voru settir upp 10 gssolíusöludælur. A árinu höfðu um 100 manns fasta atvinnu hiá félaginu. Þökkuð forganga. Vilhjálmur Þór bankastjóri, sem var formaður Olíufélagsins frá stofnun þess cg hefur átt manna mestan þátt í hinum öra vexti þess, sagði af sér formennsku í janúar sl. Þakkaði fundurinn honum hin margvíslegu störf hans. í hádegis- verðarboði að loknum fundinum rakti Egill Thcrarensen kaupfélags stjóri í ræðu störf Vilhjálms og færði honum þakkir. Formaður var kjörinn Helgi Þor- steinsson, framkvæmdastjóri, en aðrir stjórnarmenn voru endur- kjörnir, þeir Skúli Thorarensen, útgerðarmaður, Jakob Frímanns- son, kaupfélagsstjóri, Ástþór Matthíasson, framkvæmdastjóri, Karvel Ogmundsson, útgerðar- maður. I vara stjórn voru endurkjörnir, þeir: Egill Thorarensen, kaupfé- lagsstjóri, Ólafur Tr. Einarsson, framkvæmdastjóri, Elías Þor- steinsson, framkvæmdastjóri. Endurskoðendur voru kjörnir: Kolbeinn Jóhannsson, löggiltur endurskoðandi. Þorgrímur St. Eyj- ólfsson, framkvæmdastjóri. Hímvetniiigaljóð koma á f östudaginn Hér er að koma út bók, sem nefnist Húnvetningaljóð. sem nokkrir Húnvetningar hér í bæ gefa út. Rósberg G. Snædal mun afgreiða bókina til áskrifenda i Ás- garði, Hafnarstræti 88; á föstu- dagskvöld frá kl. 5—7 og laugar- dag kl. 1—4. Panta má bókina í síma 2196. Glæsilegasti almenningsvagn, seni Iiingað hefnr flutzt Þetta er nýi dísilvagninn, sem útihú KEA notar á sérleyfisleið sinni Akureyri—Ðalvík, og Akurcvri— Kristnes. Er sænskur af Velvo-gerð, og að ö!lu leyti vandaður og mjög vel búinn. Vélin er 150 hestöfl, sæti eru fyrir 38 og eru þau mjög þægileg með höfuðpúðum, og sérstökum Ijósaútbúnaði I bílnum cr háíalarakerfi fyrir b Istjórann, eða íararstjóra í hópferðum, og ýmiss annarr útbúnaður til þæginda. — Mennirnir á myndinni eru Ámi Amgrímsson, er ekur hinum nýja bíl, Magnús Jónss. og Jóhann Krist- insson, eigendur bifreiðaverkstæðisins Víkings hér í bæ, er hefur söluumboð fyrsr Volvobíla hér á Akureyri. — Aðalumboðið á íslandi hafa Sveinn Bjömsson & Ásgeirsson, Hafnarstræti, Reykjavík. —

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.