Dagur - 06.07.1955, Blaðsíða 2

Dagur - 06.07.1955, Blaðsíða 2
D A G U R Miðvikudaginn 6. júlí 1955 - Frá landsmófj ungmennafélaganna (Framhald af 1. síðu'). þátttakenda, að hlýta í hvívetna ruglýstri dagskrá, kappkosta stund- /isi og góða hegðun. Kvað Þor- iteinn þessa móts mundi lengi ■p-nnst. ■itlhdíþiótt. 'Jm árangur í íþróttum, sagði hánri m. a., að ijóst væri áð ágæt iþróttamannsefni væru að vaxa jpp víða í byggðum landsins. I sundi vasri til dæmis að koma fram árangur af margra ára þjálfun í sundiaugunum víðs vegar um land- ið. Unga fólkið vaeri vel þjálfað og Kefði góða kunnáttu. Áraugurinn ungmennafélögum mikið til þess koma, að þjóðskáldið skyldi ávarpa þá með slíkum hætti, og setti það sérstakan glæsibrag á þessa samkomu. Þá söng Guð- mundur Jónsson óperusöngvari, og flokkur Þingeyinga sýndi glímu undir stjórn Harálds Jónssóriar á Einarsstöðum. Eirinig flutti Valdi- rriar Oskarssön, form. UMSE, skörulega raéðu. Senn eru 50 ár Íiðin frá stofnun fyrsta ungmeririafélagsins, en það var U. M. F. Akureyrar. Voru þeir stofnendur; sem á lífi eru, heiðurs- gestir mótsiris, og tóku þótt í því með unga fóikinu, eftir því sem Starfs þróttir ryðja sér til rúms. Hér ekur eiiin keppandi á landsmuti Ungmennafélags íslands í gcgnum þröngt hlið. varð líka góður. Þremur gömlum "andsmótsmetum var hrundið með glæsileik, og 8 menn syntu undir ';andsm.ótsmeti Sigurðar Þingey- íngs, er hann setti á landsmóti á Laugum. Frjálsíþróttir. i frjálsiþróttum hefði r.áðst eft- rtektarverður árangur í mörgum 'reinum. Nú kom fram hér mjöp ítniiegur þolhlaupaK,-’ upjui- piitur jr Borgarfirði, Haukur Engilberts- >on að nafni. Setti hann íslandsmet irengja í 5000 m hlaupi. Sex andsmótsmetum í frjálsíþrótta- (reinum var hrundið á þessu móti. ^orsteinn kvað aðstöðuna til rjálsíþróttakeppni hér vera góða, pótt völlurinn væri ekki fullbúinn, jg anægjulegt að vera hér með lokka til keppni. itarfs þróttir. átarfsíþróttir eiga vaxandi vin- ,æ!dum að fagna, og aukrium skiln- ngi á gagnsemi þeirra. Það kom íu í ijós, að þeir sem sköruðu fram ir í starfsíþróttum á síðasta lands- noti, hafa haldið kunnáttu sinni /íð, og sótt fram til betri árangurs. Jngmennafélögin eru einu æsku- ýðsfélögin, sem halda uppi strirfs- þióttákeppni og er áhugi fyrir jeim að eflast viða um land. Jliiria. ?á halda ungmennafélögin uppi glimu, þar sem unnt reynist, og hér 'ar glimt, en hin forna iþrótt á í /ök að verjast fyrir öðrum riýtí.rku- egri íþróttagreinum, sem keppa /ið hána um hylli unga fólksins. Er það áhyggjuefni, sem ekki Ivínaði á þessu landsmóti, þótt nargir vaskir glímumenn kætriu iar frarn. denriingarleg iitisamkoma. L.oks er þess að geta, að það ,etti s?rstakan menningárlirag á íátifiahöld ungmennafélaganna, rve su vei tókst til með dagskrá á itifundi þeim, sem haidinn var á .uniiúdáginn. Þár flútti sérá Sig- jrðui Stefánssori prófastur á ví. • ruvöllum messu, Þorsteinn ví. j msson skólastj. og Þórarihn 3j russon skólameistari fluttu .njaíiar • ræður, (ræða Þórarins er jiri. a bls. 7), og Davíð skáid Stef- insson flutti nýtt kvæði, sem er ; v-jeaö' æskufólki landsins. Þótti við var komið. En heiðursgestirnir voru: Jóhannes Jósefsson, Þórhall- ur Bjarnarson, Gísli R. Magnússon, Eggert Melstað, Jakob Kristjáns- son, Jón Steingrímsson, Jóhannes Jónasson, Pétur V. Snæland og Davíð Tómasspn,.......... Mótið fór fram samkvæmt dag- skránni, er birt var fyrirfram, og m. a. í síðasta Degi. Verður hún ekki rákði nánár.T lok Sambands- þirígs, sem háð yar um sama levti, voru kjörnir í stjórn: Eiríkur J Ei- ríksson, form., Daníel Ágústínus- son, ritari, Gísli Andrésson, vara- form., Stefán O. Jónsson, gjaldkeri, Axel Jónsson, meðstj. Varamenn: Hrönn Hilmarsdóttir og Stefán Jasonarson. Úrslitin. Hér fara á eftir úrslit í íþrótta- greinum landsmótsisn. Sligtílaflii jclnga: TIs. Skafphéðihn 2.34.0 stig U. í. Austurlands 10.0 — UrigiTi.sanjIj. Eyjafjarðar 57.5 - risl). S.-Þingevirigá 57.0 — tish. Stiæf. og Hriaþpad. 55.0 — Usb. I\jalarnessþings 55.2 - Umf. Kellavíkur 45.0 — Usí). Borgarfjarðar 28.0 — IJsh. A.-TIúnvctningá 21.0 — Usb. N.-Þingeyinga 18.0 — Ilsb. Slrandamanna 9.0 — Usb. Skagafjarðar 8.0 — Unif. Reykjavíkur 7.0 - Stig cinslahlinna Þessir einstakliflgar urðu stiga- hæstir á mótinu: frjálsar ihról 1 ir: Stefán Árnason, UMSE 17.0 stig Hildur Björnsson, UNÞ 10.0 — SiiihI: I.ilja fóhannesd. UÍA 11.0 — Eiríkur Karlsson, UIA Slarfsi Jról 1 ir: 9.5 — ■Sigr. Vigiúsdóttir. HSK 13.0 — Jón Geir I.útherssori, HSÞ 11.0 — Héraðssámhandið Skarphéðinn varð stigahæst í frjálsum íþróttum og snndi, hlaut í þeim 234 stig. greinuin Bczta afrck mótsins yar í i).í- stiikki, 14.21 m. Vann það Villij. Einarásbn UIA.. Frjcfsor íþróífir: 100 m. hlaup: Yaxandi áhugi fyrir búfjárrækt meðaf húnvetnskra bænda Hörður Lárusson AH 11.4 sek. Guttormur Þormar A 11.5 — Olafur Ingvarsson K 11.8 — 400 m. hlaup: Rafn Sigtirðssón A 53.2 Sek. (nýtt landsmótsmet) Skúli Skarphéðinsson K 53.8 — 3. Guðmundiir Hallgrímss. A 54.3 — 1500 m. hlaup: 1. Stefán Arnason E 4.15.8 mín. (nýtt laridsmótstnet) 2. Háfsteinn Sveinsson SK 4.17.8 — 3. Pálmi Jónrson All 4.18.3 — 5000 tn. hlaap: 1. Stefán Árnasori E 15.46.9 mín. 2. Haukur Engilberlss. B 15.49.3 •— (nýlt íslandsrnet drengja) 3. Kristíeifúr Ciiðbj.ss. SK 16.08.0 — Víðavangshlaúp (um 1550 m.): 1. Iíaukur Engilbértsson B 4.45.2 mín. 2. Stefán Árriason E 4.45.6 — 3. Svéinn jór.SSon E 4.52.0 — (Hlaupa álti 3000 m., en fyrir einhver mislök var aðeins lilaup- ið röskur helmingur fyrirhugaðr- ar hlauplengtlar.) 80 m. hlaup kvenna: 1. Margrét Árnadóttir SK 10.9 sek. 2. Salvör Hannésdóttir SK 11.1 — 3. Hildur Björnsdóttir NÞ 11.3 — Aðalfundur Búnaðarsambands Austur-Húnavatnssýslu var hald- inn á Blönduósi 12. og 13. júní sl. Á árinu sem leið var stofnuð bú- fjárræktardeild og ráðinn nýr ráðunautur, Sigfús Þorsteinsson frá Sandbrekku, sem leiðbeinir bæði í jarðrækt og búfjárrækt. Fram að þessu hefur naumast verið um að ræða nokkra skipu- lega búfjárræktartsarfsemi í hér- aðinu. Nautgriparæktunarfélög hafa þó verið starfandi í einstaka hreppum, en starf þeirra verið í molum og þátttakan lítil. Vaxandi áhugi er nú á búfjárrækt í sýsl- unni, og styðja framleiðslufélögin sláturfélagið og mjólkursamlagið, Búnaðarsambandið til þeirra starfa með 20 þús. kr. framíagi á þessu ári. Nú eru sauðfjárræktarfélög starfandi í öllum hreppum sýsl- unnar, og hefur ráðunauturinn unn- ið mikið starf á síðastliðnum vetri í leiðbeiningarstarfi sínu í búfjár- rækt (nautgripir og sauðfé) og undirbúningi búfjárræktarfélaga, Funduirnn heimilaði stjórninni að stofna til sæðingarstöðvar, ef hún teldi það fært fjárhagslega. Ennfremur var stjórninni heimilað að kaupa nokkra úrvals lambhrúta til eldis, með það fyrir augum að selja sýslungunum veturgamla. — Gert var ráð fyrir að hrútarnir væru seldir á uppboði. Starfssamþykkt fyrir búfjár- ræktardeildina hefur verið sam- þykkt nær einróma í öllum búnað- arfélögum sýslunnar, og var hún samþykkt á aðalfundinum með öllum atkvæðum. Sambandið keypti eina nýja dráttarvél á árinu, Td—0. — Vélakostur sambandsins er nú: 2 litlar skurðgröfur, 6 beltísdrúttar- vélar og 1 moksturskófla, Þá veitir Búnaðarsambandið bændunum mikilsverða aðstoð við byggingarframkvæmdir, þó að færri njóti þeirrar aðstoðar en þyrfti. Á árinu, sem leið var með aðstoð sambandsins steypt upp peningshús á 9 bæjum og íbúðar- hús á einum. Tún eru yfirleitt að verða vel sprottin og sláttur væri almennt byrjaður, ef ekki hefði brugðið til votviðra. -— B. J. 4x100 m. hoðlilaup Icarla: 1. Sveit Ungm. og íþr.sam. A 46.6 sek. (nýtt landsmólsmet) 2. Sveit Ungm.samb. Kjal. 47.3 — 3. Sveit Ungm.samb. Skag. 47.5 — 4x80 m. boðhlaup kvenna: l. Sveit Hér.s. Skarphéðinn 45.6 sek. 2. Sveit Ungm.s. Eyjafjarðar 48.0 — 3. Sveit Hér.s. Snæf. og Hn. 48.4 — Langstökk: 1. Vilhjalmur Einarsson A 6.50 m. 2. Kristófer Jónasson SII 6.20 — 3. Ilörður Lárusson AH 6.02 — Þrístökk: 1. Villijálmur Einarsson A 14.21 m. 2. Kristófer Jónasson SIÍ 13.76 — 3. Guðlaugur Einarsson KV 13.20 — llástökk: 1. Jón Ólafssón A 1.80 m. (nýtt landsmótsmet) 2. Jón Péiiirsson SII 1.75 — 3. Jngólfnr Bárðarson SK 1.75 — Stangarstökk: 1. Brynjar Jensson SH 3.25 m. 2. Ásgeir Guðimmdsson B 3.25 — 3. Jóhannes Slgmundsson SK 3.25 — Langstökk kvenna 1. Ilildur Björnsson NÞ 4,30 m. 2. Inga Valtýsdóttir SK 4.28 — 3. Margrét Hallgrímsdóttir R 4.25 — Hásiökk kv'enna: 1. Ghðrún Signrðardóttir SK 1.25 m. 2. Lovísa Sigtirðardóltir SH 1.25 — 3. Inga Váltýsdóttir SK 1.25 — Krihglukást: 1. Gesiur Gnðiniindssoh E 40.75 m. 2. Sveinn Sveihssbn SK 37.45 — 3. Jón Olafsson A 36.78 m. Kúluvarp:. 1. Ágúst Ásgrírhssoh SII 14.13 m. 2. Oestnr GiiðnmndsSon E 14.12 — 3. Olafnr Þórðarson A 13.22 — Spjólkást: I. Ingvi Rr. JákobSSóh KV 54.45 m. (riýlt landsmótsmet) (Framhald á 11. síðu). Það er fyrst nú á þessu vori, að hinn íslenzki áburður. sem fram- leiddur er í Gufunesi, og hlotið hefur nafnið ..Kjarna áburður", er að fullu notaður út um lands- býggðina sem köfnunaréfnisgjafi í stað hins erlenda-áburðár, sem inn hefur verið fluttur um áratuga skeið. Yfirleitt munu bændur hafa fagnað því, að þessi stóri hluti af þeim tilbúna áburði, sem þeir nota, skuli nú vera framleiddur í þeirra eigin landi sem íslenzkt fyrÞtæki, og þeir munu einnig fagna því, að nú skuli uppi ráðagerðir um að framleiða aðra tegund tilbúna áburðarins á sama stað, og verða þá tvö efni af þessari mjög svo nauðsynlegu vöru framleidd í land- inu sjálfu. En fögnuðurinn yfir því að fá nú áburð á ræktarlönd sín framleiddan i nánd við höfuð- stað landsins, hefur nokkuð rýrnað við þá kynningu, sem bændur hafa fengið í sambandi við dreifingu áburðarins. Á fundi, sem Búnaðarfélag Saur- bæjarhrepps hélt hinn 5. júní sl., kom áburðurinn nokkuð til um- ræðu. Frummælandi, Daníel Pálmason, bóndi í Gnúpufelli, gerði þar grein fyrir sinni reynzlu varðandi ásigkomulag og dreifingu áburðarins. Hann taldi, að dreif- ingin væri svo miklum erfiðleikum bundin, að varla yrði við unað, einkum vegna þess, hvað áburður- inn væri duftkenndur. Dreifingin þyrfti helzt að fara fram í sérstöku veðurlagi, logrii bg þurrviðri en ísland væri einmitt fremur fátrekt af þannig veðúrfari. Áð vísu gæti þetta þó gengið sáemiiegt, ef bónd- irin ætti ábufðardreifararin einn og gæti gripið ákjósarilegyistu stundirnar til dreifiugarinnar. Hitt væri verra viðureigr.ar, ef áburð- ardreifarinn væri félágseign og hverjum bónda úthlutáður ákveð- inn tími til dreifingár. Áburðar- dreifarann yrði þá að vera svo að segja stöðugt í gang: og msetti þá í viridatíð sjá hvár ábitrðurinn legði léið sína éftii túninip út af því yfir mela og rrióri og jafrivöl inn á Iand nágrannans, auk þess súrnaði þá dreifingarmanni sjáld- ur í augum, því að einnig hann kæmist þá í náin kyr.ni við hina ís- lenzku duftframleiðslu. Einnig sagði harrn; áð sér virtist að breyta þyrfti stillingu dreifar- ans eftir því, hvernig veðri væri háttað þegar dreifirig færi frnm, í hita og sólskini rynni óburðurinn örar niður en í kulda og súld og þyrfti við þetta mestu aðgsezlu, ef vel ætti að fara. Þó að dreifing með dreifara væri þessum vandkvæðum bund- in taldi hann þó handdreifingu hálfu verri í framkvæmd. Jafnvel þó að maður legði alla orku í arm- sveifluna, hnigi áburðurinn niður við fætur manns, það er að segja það litla, sem tylldi í lófanum og væri þetta verk bæði seinlegt og illt og árangurinn eftir því. Allmikið sagði hann, að áburð- urinn væri runninn saman í köggla og suma illharða. Kostaði þetta töluverðan tíma að royljri það smátt, að niður gengi um dreif- arann, en tíminn væri sama og pen- ingar og mætti í raun og veru bæta þessu við áburðarverðið. Alla þessa ókosti sagði hai.n að hinn stórkornótti, erlendi áburðut hefið að mestu verið laus við og mundi hann hiklaust kjósa hann heldur við sama vérði miðað við köfnunarefnismagn, og jafnvel þó að verðið væri ofurlítið hærra. Að lokum sagði hann, að fengizt ekki framleiðsían bætt, fyndist sér að gefa ætti bændum kost á erlend- um köfnunarefriisáburði. Undir þetta tóku allir bri?ndur, sem mættir voru á fundinurn, með því að sarnþykkja éftirfarand: til- lögu frá frummælanda: „Fundur Búnaðarfélags Saur- bæjárhrepps, haldirin að Sól- garði 5. júrií 1955, Íýsir óánægju sinni yfir íslenzka áburðinúm, einkum vegna þess hve hann er duftkenndur ög þar af leiðandi erfiður í dfeifingit og einriig því, Hve harin rénnur sarrian í pokun- um. Ef ekki reynist unnt að fá framléiðsluria bættn, telur fund- urinn rétt, að bændum sé gefinn (Framhald á 11. síðu). i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.