Dagur - 06.07.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 6. júlí 1955
D A G U E
11
- Landsmótið
(Framhald á 2. síðu).
2. Signrkail Magnússon HS 52.Ö8 —
3. Ingimar Skjóldal E 48.20 —
Kúluvarp hvenna:
1. Ragna Linbcrg K 8.33 m.
2. Jngibjörg ho'rgilsdóttir SK 7.39 —
3. Matta Gestsdóttir SK 6.23 —
Sursd:
100 m. bringusund karla:
3. Ágúst Signrðsson SK 1.23.1 mín.
2. Þórir Signrðsson SK 1.23.1 —
3. Sigtirðnr Ilelgason SII 1.24.6 —
100 777. frjálst sund karla:
1. Eiríknr Katlsson A 1.09.0 sek.
2. Steinar Lúðvíksson A 1.09.0 —
(nýtt landsmótsmet, jaínir)
3. Sverrir Þorsteinsson SK 1.10.4 ■—
1000 777. jrjálst sund lcarla:
L rétnr Hans-on KV 15.33.5 mín.
(nýtt landsmótsmet)
2. Bjarni Sigttrðsson SK 15.55.5 —
3. Eiriknr Karlsson A 16.21.8 —
100 777. bringusundi kvenna:
1. Hjördís Vigfúldóttir SK 1.38.5 mín.
2. Áslang Bergsteinsd. KV 1.40.9 -—
3. Svala HáSldórsdóttir A 1.42.9 •—
50 777. jrjálst sund lcvenna:
1. Sjöfn Signrbjörnsdóttir SK 36.2 sek.
’ (nýtt landsmótsmet)
2. Lilja Jóhannsdóttir A 38.5 —
3. Svala Ilalldórrdóltir A 39.5 -—
500 777. jrjálst sund kvcnna:
1. Lilja Jóhannsdóttir A 9.13.5 mín.
2. Helga Magnúsdóttir SK 9.29.3 ■—
3. Jóhanna Óskarsdóttir A 9.30.7 ■—
Boðsuncl karlh 4x50 m.:
í. Sveit SkárphéSins 2.06.8 mín.
2. Sveit Anstfirðinga 2.09.2 —
3. Sveit Súður-Þingeýihga 2.23.4 —
Boðsund kvenna 4x25 m.:
1. Sveit Anstfirðinga 1.11.5 mín.
2. Sveit Suðnr-Þingeyinga 1.12.9 —
3. Sveit Skarph'éðins 1.17.8 -—
Sigurvegari í íslenzkri glímu
varð Einar Ingimundarson, Keíla-
vík; handknattleik kvenna vann
sveit Kjalnesinga.
StarfsíþróM-ir karla:
Búj járdómar:
1. Brynjólfiir Gnðm.ss. SK 95 stig
2. Jón Geir Lúthersson SÞ 94% —
3. Gísli Ellertsson K 94 —
Slarfshlaup:
1. Eiríkur Þorgeirsson SK 12.2 mín.
2. Sveinn Jónsson E 12.14 —
3. Tryggvi Slefánsson SÞ 13.19 —
Dráltarvélaakstur:
1. Stefán Kristjánssön SÞ 101 stig
2. Krislján Jónsson SÞ 96 —
3. Guðmundur Guðnason SK 94 —
Starfsíþróttir kvenna:
Þríjrraut:
1. Guðrún Finnsdóttir B 134.5 stig
2. Ragnhildur Ingvarsd. SK 131.5 -—
3. Sigríður Vigfúsdóttir SK 129.5 —
Lagt á borð:
1. Ragnheiður Jónasdóttir K 99 stig
2. Arndís Erlingsdótlir SK 95.5 —
3. Sigríður Vigfúsdóttir SK 86 —
Línstrok:
1. Þúrey Pálédóttir SK 87 stig
2. Sigríður Vigfúsdóttir SIC 86 —
3. Arndís L'rlingsdóltir SK 85 -—
- Ræða..Þórarins
(Framhald af 5. síðu).
ségja, séð sjálfn oss eins og aðrrt
veru. orðið algerlega óliáðir, eins
og almætlið sjálft. Hafið það til
marks, nð ef þér getið þetta, erúð
þér amllega- frjáls.
Þetta voru mín orð til stúdent-
aniia ungu,,-og tjg óskaði þeim þess
að síðustu, að þeir mættu verða
jjjónustuincnn "cinhvers, sem væri
mcira cn jieir sjálfir, en jafnframt
andlega frjálsir,- Og hina söihu ósk
levfi ég mér að flytja yður öllurii,
Sem nú hlýðið á mál milt.
En mig langaði til að bæta
nokkru við.
Þörf þjóðarinnar og þægindi
einstaklingaiíná.
Eg licfi vgr© að velta því fyrir
mér undaij^pya daga, hverju ég
myndi sva.r^ygf ég væri um það
sþurður, hyáp .|aér fyndist varhuga-
verðast í fij^iiívlslendinga nú ttm
sinn. Ég skaQtéka það fram, að ég
er hvergi triýífff (iruggur um svarið.
Ég. hafði þiiÍVf lyrir satt. að hver
Jrjóð, einsy-y,ð--.]lver einstaklingur,
skyldi dreií>n|^gftir jrví, sem hún
leitar að. X-Jjijkjjá varð niðurstaðan
helzt jjessf^^fcf
Mcnn lcítiijjejiki nógu mikið að
þörf jijöftari'ifttfí'r, cn of mikið að
þœgindum sjalfra sin. Slíkt er
mannlegt, ckki sízt fyrir ])jóð, scm
svo lítilla Jræginda hefir notið til
skamms tíma. En stórmannlegt cr
j)að ekki, svo að ég óttast, að jafn-
stórbrotnu landi' og Islandi og' um
leið jafn-crfiðu sé slíkt hugarfar
ekki samboðið til lengdar. Tign
landsins og mikilfengleiki úthafs-
ins, Sem hér Irrotnar við strendur,
glímnn, sem liér er háð við hamröm
náttúruölT. heirittar stórt gcð. Og
það skyldu menn vita. að þægindin
ein gera engan nfann sælan. heldur
lfitt áð iífff mariri'dómslífi, áo vinria
þarft verk.
Þar sem mest ’var ])örf á þér,
þar var bc/.t áð.vera,
segir hinrt vitri ' maður og holli
þcgn, Stcp'han G-.- Stephansson.
Ég hygg', að íslendihgum væri
hollt að hirifleiða sárihindi þessara
orða nú á jjessrfm umrót.stímum,
þegar svo niargir' vita ógerla, Iivar
þeir ciga að stamla, og vcrðttr j)á
helzt fyrir'að leita til ])ess, sem rriest
veitir stundargæðin, ]). e. til fljót-
tekinna pcnittgár og cr ]>á síður
hngsað urn. hitt, hvort þarft er
unnið eða,hvað farsælast verður ti!
langframa,
Hróður ungmennalelaganna.
Eg ætla. að það sé hróður ring-
mennaféláganna fslenzku, að þau
leiti að þörf þjóðarinnar og hali
haslað sér 'þar völl, sem þfirfin er
mest. Og-'slíkt er ékki lítill hróður
á þessari öld flótfans Irá erfiðinu.
Unghionnafélögin reyna, eflaust
með mis'jöfnum jhangri, að rækta
fornár dyggðir, eins og fórhfýsi í
starfi og hófsemi IJíferni. Og starfs-
svið þeirra munu einkum vera hin-
ar dreiíðu byggðir- landsins, cn þar
sverfur nú víða -fastast að sakir
bindandi starfa og fámennis, svo
sem kunnugt er. En ég fullyrði, að
það sé lífsjifluðsyii íslenzkri menn-
ingu og íslenzkum manndómi, að
bvggðir lautlsins yarðvcitist. Þó að
oss sé gjörla ljóst, að Reykjavík
hcfir miklu Jdutverki að gcgna, scm
hér vcrður ckki skilgrcint, og vér
unnum licnnj góðs í hvívettna, vit-
um vér cigi að síðnr, að það verður
Islcndingum óbætanlegt sálartjón,
ef landsbyggðin íer í auðn. Þar á
íslenzk mciuiitig rætur sínar, og el
moldartaugarnar slitna. mun krón-
an öll lála á.$-já. Vel sé því hverjum
þeim, scm-styður útbyggðir þessa
lands. -
I>ýggð og menning.
En byggð-.mttu liv.ergi lengi hald-
ast, þar sepjgekki. getur jafnframt
Björnssonar ...
þrifizt eitthvert menningarlíf. Svo
ríka ætla ég menningarþrá Islend-
inga. Því er það hlutverk ung-
mennafélaganna að styðja ménn-
ingarlegan þroska hvers byggðar-
lags með eins fjölbreytilegri félags-
starlsemi og kostur er. Sakar jafn-
vel ekki, þótt nokkurt kapp verði
milli byggða um starf og árangtir.
Slíkur metnaður er heilbrigðttr og
knýr á kraftana. Montnir Þingey-
ingar, laundrjúgir Eyfirðingar og
umsláttarmiklir Skagfirðingar mega
gjarna leiða hér saman hesta sína.
Einn er sá kostur nútímatækni,
sem auðveldlega getur snúizt í galla,
ef ekki er vel að gætt. 1 útvarpi
getur cinn maður skemmt allri
þjóðinni, einn talað og allir hinir
hlustað. Slíkt er gott og blessað að
vissu marki, einkum ef vitur maður
talar, og það cr gáfaðs manns auð-
kenni aö' kunna vel að hlusta, ef
eitthvað cr að hcyra. En ef utvarp-
ið, með tímanum, gcrir oss að eins
konar dauðum móttökuvélum, ó-
virkum og hálf-sljóum áheyrendum,
sem alltaf láta aðra skemmta sér og
skammta sér andlcgt fæði í stað þcss
að skapa sér sjálfir skemmtan s'ína
og sálarfæðu, fcr ávinningurinn að
verða hæpinn. Það cr citt hlutverk
ungmennafélaganna að varna því,
að svo fari. Þau eiga að sj;i svo úm
rrieð félagsstarfi sínu, að fólkið
sjálft fullnægi, að einhverju leyti
að minnsta kosti, andlegttm þörf-
um sínum. A þann hátt gétur helzt
varðvcitzt sá ilmgróður alþýðu-
menningar, sem vera mun dýrastur
hróður þessarar fámennu þjóðar.
Ræktun útthagatrýggðar.
Og að lokum þetta. Ungmenna-
félögin ciga umfram allt að rækta
átthagatryggð. Tryggðin, þctta auð-
kenni djúprar lundar, er jafnframt
einn niégiriþáítur hvcrrar djúp-
Stæðrar menningar. Hún er bandið,
sem bindur við fortíðina, varðveitir
samhengið. Og áttliagatryggðin cr
undirrót ættjarðarástarinnar. Mér
hugnar ekki, hversu auðveldlega,
að því cr virðist, og jafnvel gálaus-
íega Islendingar spretta á áttliaga-
böndin. IJngtriennafélögin þurfa
beint og öbeint að stuðla að þvt,
að hér sé farið varlegar að. Bczta
leiðin til að treysta böndin er ef
til vill sú, að venja menn við það
unga að vinria fyrir byggðina sina,
láta þá gcfa licnni eitthvað af sjálf-
um sér. Hér cr mikið og eflaust
erfitt verk að vinria. En djörfung
og eirilægni gcta jafnan nokkru á-
orkað.
Á þessari hátíðarstund óska ég
ungmennafélögunum þess, að þati
riiegi jafnan leita að þörf þjóðar-
innar og ski])a sér þar undir mcrki,
sem rnest reynir á. Þá er vel stefnt.
Blessun fylgi starfi íslenzkra urig-
mennfélaga!
- Frá Glcrárdal
(Framhald af 9. síðu).
fjöldans á Torginu, stóðst eg ekki
mátið, og gekk þangað. Og ein-
hvern veginn fór þáð svo, að eg var
farinn að dansa áðut en eg vissi af.
Og það' sem meira var, eg gerðist
svo lausmáll við eina stúlkuna, að
eg sagði henni, að eg hefði gengið
á Glerárdal þá um daginn, og kom-
ist í kast við 2 stúlkur langt fram
á dal. Stúlkan hló, og líklega hlær
hún enn. En eg er viss um að þetta
hefur verið önnur þeirrri.
Akureyringur.
Bifreiðastjóra
vanta'r, til að leysa aE í
smnarfríi.
BrauðgSrð Kr. Jónssonar.
Simi 1071.
Messað í Akurey rarkirkju n.k.
sunnudag kl. 10.30 f. h. — P. S.
Messað í Lögmannshlíð næstk.
sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 573,
287, 111, 226 og 219. — K. R.
Hjúskafwr. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband i Kiel, ungfrú
Erika Andresen og stud. jur.
Gústaf Kuhn, sonur hinna kunnu
hjóna Elsu og próf, Hans Khun í
Kiel. Heimilisfang ungu hjón-
anna er Feldstrasse 108 Kiel.
Lesstofa fsl.-amer.'ska félagsins
er opin fyrst um sinn á þriðjudög-
um kl. 4—7 og á föstudögum kl.
7.30—10. Öllum er heimilt að nota
bókasáfnið og lésstofuna.
Leiðrétting. í síðasta blaði féll
niður lína í grein um afbrot og
ölvun. Rétt er setningin þannig: Á
Akureyri voru 16 menn sviftir
.kuleyfi vegna ölvunar við akstur
árið 1953, en árið 1954 voru 12
sviftir ökuleyfi vegna ölvunar við
akstur.
Tryggvi Jónsson á Svertings-
stöðum í Öngulsstaðahreppi varð
sjötugur 25. júní sl. — Heimsóttu
hann rnargir sveitungar hans af
þessu tilefni og áttu góða stund
með afmælisbarninu og hinni
ágætu konu hans, Ágústínu Gunn-
arsdóttur ljósmóður. — Þau hjón-
in bjuggu lengi að Svertingsstöð-
um, en hafa nú fyrir skömmu skil-
að jörðinni í’hendur sona sinna. —
Tryggvi er maður vinsæll og að
góðu kunnur í sveit sinni og hefur
reynzt farsæll bóndi. Hann var
hinn vaskasti maður til allra verka
og hrókur alls fagnaðar í kunn-
ingjahópi. Enn hefur hann yndi af
félagsskap og enn grípur hann
vaskri hendi ;til verka, þótt heilsan
sé farin að bila. Dagur sendir af-
mælisbarninu betzu hamingjuóskir
í tilefni af afmælinu.
JEPPI
Tilboð óskast í herjeppa, vel
með farinn. — Til sýnis á
ÞÓRSHAMRI.
Atvinna
Tvær stúlkur geta fengið at-
vinnu í Bifröst í Borgarfirði
nú þegar. Hátt kaup. — Frítt
fæði og húsnæði. Upplýsingar
í síma 1204.
4. manna bifreið
til sölu. — Hagstœtt verð.
Til sýnis að Hrafnagilsstr.
28, eftir kl. 8 í kvöld og
annað kvöld.
NÝKOMIÐ:
Nautabönd
Heykvíslar
Stunguskóflur
Hvíslar
Flórsköfur
Ljábrýni
Véla- og búsálöáidadéild.
Dýralæknirinn, Sverrir Mark-
ússon, óskar þess getið að sírriar
hans séu 1188 og 1180.
Kvöldferð fer Húnvetningafé-
lagið að Reykjum í Fnjóskadal n.
k. fimmtudag, 7. þ. rn. — Mætið
við Ferðaskrifstofuna kl. 8 e. h.
Kvöldferð frá Ferðaskrifstof-
unni kl. 8 í kvöld til Svalbarðs-
eyrar og Grenivíkur. Þátttaka til-
kynnist fyrir kl. 6. S.rni 1475.
Hjúskapur. Laugard. 2. júlí
voru gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Ingunn
Arnórsdóttir Sigurjónssonár,
kennslukona, Eyrabakka, og Jón
Forni Sigurðsson lögregluþjónn
frá Fornhólum í Fnjóskadal. —
Heimili þeirra verður að Vestur-
braut 6, Keflavík. —Sunnudaginn
3. júlí voru gefin saman í hjóna-
band Jóhannes Helgi Gífllason,
Grímsgerði, Fnjóskardal, og ung-
frú Ásgerður Lilja Sigurlína
Fanney Hólm frá Svanavatni í
Skagafirði. — Heimili þerra verð-
ur í Grímsgerði. — 17.
júní voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Anelise Helga Holm
frá Kaupmannahöfn og Stefán
Sigurðsson iðnverkamaður. —
Heimili þeirra verður að Aðal-
stræti 17, Akureyri. — Nýlega
voru gefin saman í hjónaband í
Reykjavík ungfrú Ásta Karls-
dóttir hjúkrunarkona frá Húsa-
vík og stud. med. Rögnvaldur
Þorleifsson frá Hofsá í Svarfað-
ardal. Sóknarpresturinn á Rauf-
arhöfn, sér/i Ingimar Ingimarsson,
gaf brúðhjónin saman.
• Ðagskrármál
landbímaðarins
(Framhald af 2. síðu).
kostur á erlendum köfnunarefn-
isáburði.“
Samkvæmt minni reynzlu varð-
andi íslenzka áburðinn tel eg að
framanskráð ummæli Daníels
Pálmasonar séu mjög á rökum
reist. Varan er ómótmælanlega
gölluð og verðið mun vera svipað
og á erlendum áburði, miðað við
notagildi. Við erum því neyddir til
þess að kaupa lakari vöru á sama
verði og hægt er að fá betri vöru
fyrir, er þvi ekki nema eðlilegt að
óánægja komi fram, einkum vegna
þess, að látið var í veðri vaka, að
islenzki áburðurinn kynni að geta
orðið ódýrari en sá innflutti. —
Bændur dreymdi um góða vöru og
ódýra vöru, en sá drcumur er ekki
enn orðinn að veruleika og vérður
senriilega aldrei, því að stjórn
Gufunessverksmiðjunnar hefur
lýst því yfir, að verksmiðjan skili
nú orðið meiri afköstum en búist
hafi verið við, og að búið sé að ná
þeirri kjarnastærð, sem framvegis
muni verða á áburðinum. Þó kann
að vera, að eitthvað sé nú á mark-
aðinum af áburði, sem framleidd-
ur var á tilraunastiginu og verði
því áburðurinn heldur betri i með-
förum framvegis. En eg óttast eitt
og það er, að þessi íslenzka fram-
leiðsla muni i frariitíðinni verða
dýrari en sambærileg vara frá öðr-
um löndum og er þá íslenzkum
bændum, með þessu stórframtaki
í íslenzkum iðnaði, bundinn baggi,
sem þeir seint munu losna við. En
hvernig sem þetta kann að fara, er
þó vonandi, að hin nýja verk-
smiðja, sem fyrirhugað er að ieisa
i Gufunesi, verði bannig úr garði
gerð, að framleiðsla hennar verði
jafngóð því bezta, sem við hcfum
rkynnzt af þess háttar áburði.
Jón Hjálmarsson.
í