Dagur - 24.08.1955, Qupperneq 2
D AGUR
Miðvikudaginn 24. ágúst 1955
£IN AFLEIÐING hins nýja og
irosandi andlits á rússneskum
'aldhöíum, er stóraukin ferðalög
eriendra blaðamanna til Rúss-
ands. Margir kunnir blaðamenn
rafa farið austur nú í sumar og
íaia átt greiðan aðgang að vald-
löfunum og ýmsum stofnunum,
iem vestræn augu máttu aldrei
augum líta í tið Stalíns. Meðal
pessara blaðamanna er annar
ainna kunnu Alsop-bræðra, Ste-
vart. Hefur hann ferðast víðs veg-
jr um Rússaveldi að undanförnu,
Jg birt greinar í blaði sínu. Meðal
peirra er grein, er hann ritar í
<harkov, og fjallar um verksmiðj-
jr, íðnaðarverkamenn og lífskjör
jimennings. Er það fróðlegur pist-
11 og harla lærdómsrikur, og fer
iðaiefni hans hér á eftir:
pAÐ VÆRI ekki amalegt að eiga
'erksmiðju, sem hefði á að skipa
:tarf smönnum, sem aldrei gætu
arið í verkfall, kepptust við starf-
ð 8 klst. á dag, mættu aldiei yfir-
•efa vinnustaðinn nema vinnukort
teirra væri fyrst áritað af um-
roðsmanni verksmiðjustjórnarinn-
ir. og yrðu að auki að vinna sér
nn lágmarkskaupið með ákvæðis-
/innu, þar sem afköst og vinnu-
traðí réðu upphæðinni.
Þessar forhertu kapítalísku hugs-
mir sóttu ákaft á mig, er eg skoð-
jði tvær verksmiðjur hér nú á dög-
mum, stálverksmiðju í Dnieprope-
rovsk og dráttarvélaverksmiðju
íér í Kharkov. Stálverksmiðjan
•av eins og hugmynd frá Víti,
egilegur hiti frá opnum brenrslu-
jfnum og sífelldur hljómur frá
ams.lætti málma. Dráttarvéla-
.miðjan var þrifalegur staður og
•ei ur garði gerður. En fleira var
.amt iíkt með þessum tveimur
roðum en ólíkt.
—o—
: FYRSTA LAGI átti allt það,
.ern upp er talið i upphafi þessar-
iv irásagnar jafnvel við báðar
•erksmiðjurnar, og það á við allar
•e.ksmiðjur í Sovét-Rússlandi. Eg
eyíði mér að spyrja verksmiðju-
.tjorann 5 dráttarvélasmiðjunni,
ivort starfsmenn hans hefðu ekki
huga að gera verkfall til að knýja
ram 40-klst. vinnuviku til dæmis.
.vlaöurinn virtist í raun og sann-
eika hissa. „Hvers vegna í ósköp-
jnuin skyldu þeir fara að gera
/erkiall?“ spurði hann. „Ef þeir
.iara yiir. einhverju að kvarta, geta
jeir ævinlega rætt málið við
'erksmiðjustjórnina.“
—o—
*. >ÐRU LAGI var mikill og
mgsyniiegur munur á hinni til-
ölulega nýju stétt verksmiðju-
stjóra og verkstjóra og hinum
•enjulegu iðnaðarverkamönnum.
iffirmennirnir voru vel og snyrti-
egá klæddir, og munurinn var
neii í en þetta. Þeir voru nær allir
/erkfræðingar og flokksfélagar, og
ramkoma þeirra og talsmáti var
illur annar en hinna óbreyttu.
„Parna geturðu sér,“ sagði einn
íl yfirmönnunum, „hér ganga
/erkamennirnir ekki bukkandi og
jeygjandi, þó þeir sjái yfirmann,“
eti ems og slikt væri nýstárleg
,jon tynr mann frá landi kapítal-
: srnans.
Meöalkaupgjald í báðum þessum
erksmiðjum var 800 til 900 rúbl-
u. a manuði, að því verksmiðju-
stjórnin upplýsti, og þetta mun
vera meðal-kaup iðnaðarverka-
manna í Rússlandi. Ef maður
breytir þessu kaupi í dollara, koma
í ljós undarlegir hlutir. Hið opin-
bera gengi er 4 rúblur í dollarn-
um. Þetta er að vísu tilbúið gengi,
en látum okkur samt taka það sem
giída vöru í þessari röksemda-
færzlu: Með þeim reikningi er
meðalkaup 225 dollarar á mánuði
(3690 kr.). Þetta er ekki hátt
kaup, miðað við kaup amerískra
verkamanna, en þó engan veginn
fráleitt. En lítum svo á verðlagið,
sem rússneski verkamaðurinn
verður að búa við.
Hugsum okkur þá, að amerískur
verkamaður, með 225 dollara
mánaðarkaup yrði að greiða 250
dali fyrir léleg föt, 60 dollara fyr-
ir verkamannaskó, 214 dollara
fyrir 450 grömm af kjöti, (þegar
hægt er að fá það), og 114 dal fyr-
ir eina gúrku.
ÞEGAR MAÐUR því lítur á
kaupmátt launanna, má kalla það
furðuefni í sjálfu sér, að sovét-
verkamaðurinn skuli yfirleitt
draga fram lífið. Satt er að vísu,
að hann býr við lága húsaleigu og
greiðir enga sjúkrahjálp. Satt er
líka, að ekki er gert ráð fyrir að
hann haldi uppi fjölskyldunni
nema að nokkru leyti, því að kon-
an vinnur oftast úti og er að kalla
jafngildur kaupþegi og maðurinn.
En enda þótt allt þetta sé tekið
með í reikninginn, blasir sú stað-
reynd eigi að síður við, að rúss-
neski verkamaðurinn lifir við kjör,
sem í Bandaríkjunum eru talin
neðan við mannsæmandi líf. Þrátt
fyrir þetta væri heimskulegt að
draga þá élyktun af þessum stað-
reyndum, að verkamaðurinn þar
ej'stra sé líklegur til að gera upp-
reist gegn ástandinu, eða að fram-
leiðslukerfi Rússa sé að falli
komið.
Það er sennilegt, að þær verk-
smiðjur, er mér var leyft að skoða,
séu þær beztu á þessu svæði. En
þær voru engan veginn byggðar til
þess eins að vekja aðdáun útlend-
inga. Og þær framleiddu augsýni-
lega mikið af stáli og dráttarvél-
um.
Verkamennirnir voru kraftalegir
karlar og hraustlegir, og þeir virt-
ust leggja hart að sér. Þeir, sem eg
átti tal við, virtust alveg eins ákaf-
ir og aðrir Sovét-borgarar að reka
áróður fyrir hinni torskildu dýrð.
Sovét-skipulagsins. Aróður er í
raun og sannleika ekki ómerkur
þáttur í framleiðslukerfi Sovét-
ríkjanna.
—o—
í BÁÐUM þessum verksmiðjum
voru uppi stórir borðar með
áletrunum, sem teknar voru úr
bókum spámanns Marxismans, og
slagorðum sem þessu: „Ef þú hefur
lofað að auka afköst þín, verðurðu
að standa við það!“
Umsjónarmaður útskýrði, hvað
lægi að baki þessum særingum um
að leggja harðar að sér. Hann ját-
aði þvi, að verkamennirnir hunds-
uðu oftast tilmælin, en hins vegar
væru áskoranirnar jafnan í huga
þeirra, jafnvel þótt þeir geri sér
ekki fulla grein fyrir því. Og um
það verður ekki deilt, að rússneski
verkamaðurinn færist sífellt í auk-
ana á framleiðslusviiðinu.
Framleiðslumagnið á verka-
mann er að vísu langtum minna en
í Bandaríkjunum, og einnig stend-
ur það að baki því, sem gerizt í
löndum Vestur-Evrópu. En það er
rétt, sem hagskýrslur sýna, að
framleiðslumagnið í Ráðstjórnar-
ríkjunum hefur stóraukizt eftir
stríðið, og heldur áfram að aukast.
Heimsóknin í þessar verksmiðjur,
og tækifærið að sjá þar hina dug-
legu, illa launuðu, áróðursmettuðu
og stranglega öguðu verkamenn,
varð til þess að gera þessar hag-
skýrslur lifandi fyrir sjónum
blaðamannsins.11
Gaslampar
Járn og glervönideild
Járn og glervörudeild
Járn og glervörudeild
Járn og glervörudeild
Járn og glervörudeild
Járn og glervörudeild
Ung kýr
er ber í september, til sölu.
Ennfremur kvíga, burðar-
tírni í febrúar.
Afgr. vísnr á.
Gott einbýlishús
óskast í skiptum fyrir nýlegt
og vandað hús — compl. 2
íbúðir með öllum þægind-
um. Ajgr.visará.
fbúð til sölu
í Lækjargötu 18, ásamt eign-
arlóð. Góðir kartöflugarðar.
Tilboðum í eignina sé skil-
að fyrir 20. september n. k.
Jóhanna Benediktsdóttir