Dagur - 19.10.1955, Blaðsíða 2

Dagur - 19.10.1955, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 19. október 1955 Mýbýlaiögin verði endurskoðuð cg efnt fil búsfofnsiéna Nefnd geri tillögur, er miði að fjtilgmi nýbýla og geri efnalitlum bændum mögulegt að koma upp viðunandi bústofni Borin liefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til þess að endurskoða á- kvæði laga um nýbýli og bústofns- lán. Flutningsmenn tillögunnar eru eftirtaldir þingmenn Frnmsóknar flokksins: BernharS Stefánsson Ás- geir Biarnason, Jörundtir Brynjólfs- son og Eiríkur Þorsteinsson. I til- lögunni er gert ráð fvrir, að nefnd- in geri rillögur um breytingar í því skyni að greiða fvrir fjölgun nýbýia og gera efnalitlum bændum k'cifi að koma sér upp hæfilcgum bú- stofni. Er bér um að ræða mikil hagsmuna og fratnfaramál fytir bændastétt landsins. Tiilagan er á þessa leið: „Aljiingi ályktnr nð fela rikis- stjórninni nð shijm fimm mnnna tiefnd til þess nð endurskoða Akvieði laga um nýbýli og bústofnslán og gera lillögur um breytingar í }>vi skyni að greiða fyrir fjölgun ný- býla og gcra efnalitlum bændum kl'eift að koma sér uj>j> heefilegum bústofni. Tveir nefndarmenn skulu skijmðir samkv. tillögu Búnaðarfél- ags íslands og tveir samkvœmt. lil- nefuingu Stétiasambands beenda. Rihisstjórnin shipar formann ncfnd- arinnar." í greinnrgerð er fyrst rakin saga og framkvæmd nýbýlalöggjafarinn- ar. Lög um nýbýli og samvinnu- byggðir voru fyrst sett 1935. A næstu 5 árum voru reist 380 nýbýli skv. þessum lögum. 1941 voru lög þessi fejld inn í ný lög tim byggingar — og landnámssjóð. Vegná styrjaldar- innar varð lítið úr framkvæmdum -á grundvelli jtessara laga. Ný liig um nýbýli voru sett 1916 og þeiin enn breytt 1952. Skv. þessum lögum hafa vcrið veitt leyfi til stofnunar um 350 nýbýla. Alls 900 nýbýli. Frá setningu laga um stofnun ný- býla fyrir 20 árum bafa jiví vcrið reist um 900 nýbýli. Eru hér með taldar eySijarðir, sem hafa verið endurbyggðar. Til mikils hbita n\- býlanna cr stofnað með skiplingii jarða. I>eir, scm fengið hafa til unt- ráða hluta af jörð, fá þá nvljvlnstyrk nú um 25 þús krónur, og auk jtess venjuleg lán úr byggingnrsjóði og ræktunarsjóði. Nýbýlingar tái meiri stuðning. Fhttningsmenn telja, scgir í grcin argcrð, að tímabær sé cndnrskoSun á nýbýlalöggjöfinni. NauSsyniegt sc að liækka hið árlcga framlag ríkisins til nýbýlastarfseminnar, cu jtað er nú 2,5 millj. kr. Yfirleitt inuni nýbýlingar þurfa á rqeiri stuSningi ao hálda cn nú sé í té látin. Um lciS og áætlun sé gcrS um stofnuu nýbýla á komandi ár- um, þurfi að alhuga gaumgæfilega mögtifeika til nýbýlastofnunar í öllum héruStim landsins og j>á mögulcika, scm landnám ríkisins hefir til frumkvæðis í þessu cfni. Bústofnlém. Þá segir í greinargerðinni, að ekki verði nú lengur hjá því komi/t að koma á íót einhvers konar bú- stofnslánastarfsemi í landinu. Sé sú starlsemi ekki aðeins nauðsynleg nýbýlingum liéldur og mörgum öðrum bændum og bændaefnum. Alþingi hafi áður fjallað um slíka lánastarfsemi, en aldrei liafi þé> af jjví orðið að sctt væru liig um skipulagða bústofnslánastarfsenTi; Nú sé í gildi tvenn lagaákvæði um bústofnslán, lög um bústofrlslána- féliig og heimild ræktunarsjóðslag- anna um lán til bústofnskaupa. há hcimild hefir ræktunarsjóður ahlreí séð sér fært að nota sökum fjár- skorts. Verður úr að berta. I greinargerðinni er á ]>að bent að tæplega sé við því að búast að unnt sé að fá fjármagn sem um munnr til bústofnslána mcð sömu kjörum og nýbýlalán. I.íklcgt sé, að bændur myndu telja sér hag að bústofnslánúm, þótt þau væru *il skemmri tíma og eitthvað vaxra- liærri en byggin-gar- og ræktunar- lán. Hitt sé óviðunandi til lengdar að menn, scm vilja eignast bústofn eða þurfa natiðsynlega að auka bú- stofn sinn til j>e'Ss að geta lifað á honum skuli ekki eiga aðgang að neinni lánsstofnnn í ]>ví skyni. Gömlu húsin hverfa Cömlu húsin á Akureyri hverfa smátt og smátt at sjónarsviðinu. Nú í haust vat þetta hús riíið, það stendur rétt sunnan við hlómagarð Schiöthshjónatma við Hafnarstræti og snýr staíni að götu. Húsið mun bygf-t árið 1H71 aí E. E. Möller taktor hjá Höepfnersverzlun og Mar- Éréti Jónsdóttur frá Crenjaðarstað, konu kans. Það v'ar byggt sem íjós og hlaða, o£ lengi notað þannig, en síðar.sem geymsluhús. Saga þess er ekki mikil né merkileg, en þárriai helur það slaðið í meira en 80 ér, en nú er það horfið. Þannig fara þau fleiti gömlu húsin, fyrr_ en seinna. r Ymislegi úr norskum hlöðum Góðar liorfur um vetrarsíld- veiðar Norðmanna. hrúfar á sýningum í Þing- Vaxandi áhugi fyrir sauðfjárrækt Finnur Devold er fyrir skömmu kominn heim frá síldarrannsókn- um sinum á „G. O. Sars“ í norður- hluta Atlantshafsins, og telur hann horfurnar um vetrarsífdveiðar vera með bezta móti. Segir hann að síldin sé nú að flytja sig frá hafsvæðinu fvrir sunnan Jan Mayen og suður und- ir Færeyjar, og þar muni hún síð- an halda sig í köldum sjó, unz hún býr sig tif ferða austur á bóginn til Noregsstranda. Devold heldur að engin skip muni stunda herpinótaveiðar á hafinu í haust, en á heimleiðinni mætti hann einu skipi á vestur- leið, og ætluðu skipverjat að reyna reknetaveiðar. Rússar, Jan Maycn og Gandvík. Jan Mayen telzt norskt land, og þar hafa Norðmenn rekið veðurat- hugunarstöð árum saman um langa hríð. Gilda þar því auðvitað sömu reglur um land og landhelgi sem um aðrar norskar eyjar í norðurhöfum. Þrjú undanfarin ár hefur kunnur norskur skipstjóri á heimleið frá Austur-Grænlandi á haustum séð heilan flota Sovét- rússneskra síldveiðiskipa umhverf- is Jan Mayen. Vakti það sterkan grun um, að Rússar myndu stunda síldveiðar í landhelgi umhverfis eyna. I haust urðu skipverjar á sel- veiðiskipinu „Polarbjörn“ þess varir, að Rússar veiða ekki aðeins í landhelgi við Jan Mayen, heldur nota þeir þar einnig landstöðvar til umhleðslu úr veiðiskipunum yfir í flutningaskipin. Hefur þessi frétt vakið allmikla athygli í Nor- egi, og bent hefur verið á, að hér ætti að verða tækifæri til „hrossa- kaupa“ milli beggja ríkjanna. Nú um alllanga hríð hefur Gand- vík (,,Hvítahafið“) verið lokað norskum selveiðimönnum, þar sern þeir áður höfðu stundað selveiðar um langan aldur. Hafa norsk stjórnarvöld gert margar ár- angurslausar tilraunir til að fá breytingu á þessu, en Rússar farið undan í flæmir.gi og beitt alls kon- ar fyrirbárum, m. a. tundurdufla- hættu o. s. frv. Veiðiréttur þessi er samkvæmt gömlum samningi milli ríkjanna, en var árlega háður vegabréfi frá Rússum. En eftir síð- ari heimsstyrjöld hafa þessi vega- bréf ekki fengizt, og þar með var loku skotið fyrir selveiðar Norð- manna á Gandvíkurhafi, þótt nú séu Rússar hættir að ota tundur- dufla-grýlunni. Nú hefur því verið stungið upp á, að norska rikisstjórnin taki mál- ið upp á ný með framangreindum forsendum og reyni nú hin „nýju þolrif“ Rússa í friðsamlegri lausn málsins, er Gerhardsen forsætis- ráðherra Norðmanna fer í heim- sókn íil Moskva um þessar mund- ir. Fíúor-eifrun í heyi. I Noregi hefur á seinni árum verið allmikið rætt um flúor-eitr- un frá alúm-verksmiðjum, sem valdið hafa skemmdum á skógi og öðrum jarðargróðri, og einnig sjúk- dómum í búpeningi og jafnvel vatnafiski (laxi). Nú hefut frétzt, að hin mik-la alúm-verksmiðja í j Sunnudal á Norðurmæri mun ef ! til vill þiirfa að k-auþa allan hey- j fcyg bærida þar í dalnum í sumar, ! Htc eS hánn muni talir.n hættuleg- ) f * - ' - • - c (Framhald á 11. síðu). HRUTA- og afkvæmasýningum í Þingeyjarsýslum er nýlokið. — Sýningarnar voru mjög vol sóttar. -Alls voru sýndir 963 hrútar, af þeim hlutu 347 I. verðlaun. Þrett- án hrútar voru afkvæmasýndir og 10 asr. Hinn 27. sept. var haldin hrúta- sýning og afkvæmasýning í Fjár- ræktarfélaginu „Þistill" að Holti í Þistilfirði. Þar voru sýndir 60 hrútar og hlutu 45 I. verðlaun. A þessari sýningu hlutu 2 hrútar fyrstu heiðursverðlaun fyrir af- kvæmi. Eru það fyrstu hrútarnir á landinu er þau hljóta. Hrútarnir voru: Pjakkur, eign Arna Krist- jánssonar, Holti, og Roði, eign Gríms Guðbjörnssonar, Syðra- Álandi. Pjakk fylgdu 11 vetur- gamlir hrútar og eldri, synir hans, og fengu þeir allir I. verðlaun, sem einstaklingar. Roða fylgdu 8, sem einnig hlutu fyrstu verðlaun. AIls voru skoðaðar og vegnar 243 kindur. A þessari sýningu mœtti dr. Halldór Pálsson, nokkrir héraðs- ráðunautar og fjölmargir bændur. Vaxandi áhugi er fyrir sauðijár- ræktinni í Þingeyjarsýslu frá því um fjárskipti. Sést það meðal ann- ars á því að 46% fleiri hrútar voru nú sýndir en haustið 1953, og að nú voru 23 afkvæmasýning- ar, en aðeins þrjár hafa áé'ur ýerið haldnar á þessu svæði. Nokkur munur er á því, hvernig hrútarnir flokkuðust í hreppunum eins og meðfylgjandi tafla sýriir. Sýndir Verðlaun: Engin Hreppar: hrúiar I. II. III. verÖI. Svalbarðsst . 48 9 19 13 7 Grýtubakka 55 20 27 5 3 Hálshr. 76 34 20 12 4 Ljósavatns 79 37 29 8 5 Bárðdala 74 30 22 11 5 Skútustaða 101 44 40 14 3 Reykdala 05 22 22 13 8 Aðaldæla 70 25 25 15 8 Rcykjalir. 24 7 4 0 7 Húsavík 27 3 9 10 5 Tjörncs 21 8 3 0 4 Kcldunes 05 32 28 1 4 öxarfj. 04 27 30 7 0 Presthóla 94 94 35 11 5 Alls 903 347 319 132 05 Viðurkenningu fyrir afkvæmi fá aðeins þeir einstaklingar, sem eru allkynfastir á æskilega eiginleika og hafa ekki sýnilega erfðagalla. Þriðju verðlaun fyrir afkvæmi eru mun hærri viðurkenning en I. ein- staklingsverðlaun. Fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi hlaut einn hrútur og 4 ær. Hrútur- inn var Brósi Jóhanns og Jóns Helgasona, Leirhöfn, Presthólahr. Ærnar voru: Gullhúfa Jóns H. Þorbergssonar, Laxamýri, Gul Guðrúnar Sigurgeirsdóttur Hellu- vaði, Kista Ketils Þórissonar, Baldursheimi, Baka Jóhannesar Jónssonar, Hóli, Grýtubakkahr. Onnur verðlaun hlutu 6 hrútar og 2 ær. Hrútarnir voru: Skjöldur Jóhanns og Jóns Helgasonar, Leir- höfn, Spakur Guðmundar Krist- jánssonar, Núpi, Oxarfirði, Prúður Jóns Sigurðssonar, Sandfellshaga, Oxarfirði, Funi Ingólfs Jónssonar, Ingveldarstöðum, " Kelduhverfi. Fífill Sigurðar Jónssonar, Hóli, IGnn, Gulur Sæmundár Guðmunds Sjóriar, Fagrabse, Grýtúbakkahr. — Ærnar voru: Dyngja Þorgils Jóns- sonar, Daðastöðum, Reykiadal, og Drottning Arna Péturs Lund, Miðtúni, Presthólahr. Þriðju verölaun hlutu 4 hrútar og 4 ær. Hrútarnir voru: Fífill Kjartans Sigtryggssonar, Hrauni, Aðaldal, Spakur Sigurðar Pálsson- ar, Skógahlíð, Reykjahverfi, Hörð- ur Jóns G. Lútherssonar, Sólvangi, Hálshr., og Dagur Jóns Bjarnason- ar, Garðsvík, Svalbarðsströnd. SAUÐFJÁRRÆKTARFÉLÖG eru starfandi í öllum hreppunum, þar sem sýningar voru haldnar. — Flest þeirra eru ung og því ekki hægt að vænta mikils af þeim ennþá. Þó hafa flest þeirra náð sýnilegum árangri og sum rnjög góðum. Dómarar á sýningunum voru héraðsráðunautarnir Grímur Jóns- son og Skafti Benediktsson. Og Ingi G. Sigurðsson á sýningunum í Grýtubakkahr. og Svalbarðs- strönd. Þriðji maður í dómnefnd var einn njaðþr úr viðkomandi ■ hrepp. • • « j Afmælislióf Gagnfræða- skóla Akureyrar 1. nóvémber Eins og getið var um hér í blað- inu fyrir skömmu verður Gagn- fræðaskóli Akureyrar 25 ára 1. nóvember n.k. Afmælisins verður minnzt með hófi að Hótel KEA þá um kvöldið. Undirbúnings- nefnd hátiðahaldanna hefur beðið blaðið að hvetja gamla nemendur skólans, sem ætla sér að sitja hóf- ið, að skrá sig hið allra fyrsta á lista þá, sem liggja frammi í Bóka- verzlun POB og Bókabúð Rikku. Nefndin veit, að fjölmargir gagn- fræðingar frá skólanum hafa í hyggju að gerast þátttakendur, en það er henni talsvert bagalegt, ef þeir draga fram á síðustu stundu að láta skrá sig. Hófið, sem verður matarveizla, hefst með sameiginlegu borðhaldi á hótelinu kl. 7 síðdegis, þriðju- daginn 1. nóvember. Undir borð- um verða songur og ræðuhöld, en á eftir verður stiginn dans, og er þess vænst, að þar verði menn ungir öðru sinni og sveifli sér eins og á gömlu skólaballi. Aðgöngumiðar kosta kr. 65 00 fyrir manninn. Ekki er óskað eftir, að menn verði samkvæmisklædd- ir. Ef gamlir nemendur óska eftir frekari upplýsingum um bófið, eru þeir beðnir að snúa sér til Haralds Sigurðssonar, íþróttakennara, Byggðav. 91, en hann er formað- ur undirbúningsnefndar. Gott orgel til söln í Brekkugötu 29 (að norðan). Sími 1092. BANN Banna stranglega rjúpna- dráp í laridi Einarsstaða í Reykjadal. Jón Haraldsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.