Dagur - 19.10.1955, Blaðsíða 6

Dagur - 19.10.1955, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 19. október 1955 DAGUR I Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. | Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: « Erlingur Davíðsson. z« Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166. « Árgangurinn kostar kr. 75.00. » Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi « og á laugardögum þegar ástæða þykir til. « Gjalddagi er 1. júlí. | PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. | Afmæli skólanna Á LAUGARDAGINN var minnzt 75 ára afmælis Möðruvallaskóla og hinnar merkilegu sögu sveita- skóla, sem varð að lokum menntaskóli í kaupstað. Um þessar mundir eru líka liðin 25 ár, síðan Gagn- fræðaskóli Akureyrar var stofnaður, og verður þess minnzt nú um mánaðamótin. Starfsémi skólanna er merkur þáttur í bæjarlífinu. Akureyri er stundum nefnd skólabærinn, og það er ekki að ástæðulausu. Skólahaldið setur nokkurn svip á bæinn, einkum þó starfsemi Menntaskólans. Á hverjum vetri er hér lialdiö uppi á vegum skólans einhverju fjölmennasta heimili landsins. í heima- vistinni eru ungmenni úr flestum byggðum. Gesta- koma til bæjarins hefur því ekki lagzt af með vetrar- komu. Skólastarfið hefur aukið fjölbreytni í bæjar- lífinu, eflt margs konar viðskipti, lyft öllu menning- arstarfi og ráðið nokkuð um bæjarbrag. Bæjarfélagið í heild hefur því notið margs góðs af skólastarfinu, en skólarnir geta að sínu leyti líka þakkað bænurn skjól og góða aðstöðu. Menntaskólinn nýtur þess í ríkum mæli, að bæjarfélagið liefur búið vel og rausnarlega að skólanum með landrými til starfsem- innar. ÁHRIF SKÓLASTARFSINS í bænum eru mikil, en þau ná að sjálfsögðu langt út fyrir landamerki bæjarfélagsins. Nemendur skólanna eru orðnir marg- ir, og áhrif þeirra í þjóðlífiriu mikil. Það starf, sem hér hefur verið af hendi leyst á löngu árabili, er mikið og örlagaríkt. Það verður aldrei til fullnustu metið né dæmt, en skólasagan hér nyrðra, allt frá því að Möðruvallaskóli tók til starfa og fram til þessa dags, er merkur kafli þjóðarsögunnar, þegar öll kurl eru komin til grafar. Á ÞESSUM TÍMAMÓTUM hefur verið rifjuð upp saga menntaskólamálsins. Sigurður skólameistari var mesti baráttumaður Jress máls. Átti öll Jrjóðin honum mikla skuld að gjalda fyrir stórhug hans og dug í starfi fyrir skólamálið. Á Ju'ngi voru öflugustu stuðningsmenn norðlenzka skólans þeir Þorsteinn M. Jónsson og Jónas Jónsson frá Hriflu. Þorsteinn flutti málið fyrstur manna á }>ingi. Það mætti þegar harðri andstöðu íhaldsþingmanna. Það var ekki fyrr eu fylgismenn málsins höfðu náð meirihlutaaðstöðu á Alþingi, með Jónas Jónsson í broddi fylkingar, sem málið náði fram að ganga. Þessi saga er líka lærdóms- rík í dag. Nú eru allir flokkar vinir norðlenzka skól- ans. Nú vilja margir helzt að Jrögnin geymi liðna daga. En á tímamótum stígur sagan fram, hvort sem mönnum Jrykir betur eða verr. Gamlar syndir fljóta á straumfaldi tímans og sökkva ekki í gleymskunnar haf, hversu óþægilegar sem Jrær kunna að vera. Á ÞESSUM TÍMAMÓTUM er vegur skólanna í skólabænum mikill. Þeir hafa notið forustu fárra úrvalsmanna á löngu árabili. Þeir lúta i dag stjórn verðugra arftaka ágætra uppeldis- og menningar- frömuða. Vonandi tekst skólaæskunni líka að lialda sönnu menntamerki hátt á loft. Þrátt fyrir umrót tímanna er það engin óhóflcg bjartsýni að ætla, að æskan liafi — þrátt íyrir allt — bein til að Jrola góða daga. Siræfisvagnaferðir mega ekki niður falla Um Jressar mundir er liálfnaður reynslutími sá, er bæjarstjórn ætlaði fyrir strætisvagnaferðir hér í bæn- um. Á Jsað var bent hér í blaðinu í upphafi, að tíminn væri allt of skammur til Jjess að standa undir fullnaðardómi um gagnsemi Jress- arar tilraunar. Það, sem gerzt hefur síðan, styður Jrá skoðun ótvírætt. Að minnsta kbsti væri ekki stætt á því að hætta við svo búið. Reynsla sú, sem þegar er fengin, bendir alveg ótvírætt í J)á átt, að ferð- irnar séu þjónusta við fólkið í bænum, sem samfélaginu beri að halda uppi, enda sýnist fjárhags- afkoma fyrirtækisins ekki Jturfa að vera það lakleg, að J)að sé ekki fært með sæmilegu móti. Þess er Jjví að vænta, að bæjar- stjórnin hefjist handa um að skipu- lcggja strætisvagnaferðir með J)að sjónarmið fyrir augum, að J)ar sé þjónusta, sem eigi að vera til fram- búðar, til gagns og þasginda fyrir sem flesta íbúa bæjarins. Bíóhlé. EIGENDUR kvikmyndahúsa í Reykjavík létu fara fram atlcvæða greiðslu meðal biógesta um hin ill- ræmdu hlé. Urðu að lokum að láta undan síga fyrir almenningsálit- inu og harðri gagnrýni blaðanna. Meirihluti fólks vildi afnema hlé- in, og væntanlega verður það líka gert syðra. En hvað ætla bíóin hér að gera? Hér í blaðinu hafa sæl- gætissöluhlé þeirra verið harðlega gagnrýnd hvað eftir annað Stund- um hafa forráðamenn svarað og sagt hléin gerð fyrir almenning, sem vildi ferskt loft í húsin o. s. frv. En þetta er ekkert nema hel- ber fyrirsláttur. Kvikmyndahléin eru gerð fyrir kvikmyndahúsaeig- endur fyrst og fremst. Þau trufla heildaráhrifin af góðum kvik- myndum. Þau hafa t för með sér ónæði fyrri bíógesti. Að loknu hléi er ráp og hávaði eftir að sýn- ing er hafin, oft heyrast þá ekki samtöl leikaranna. Ferska loftið er stunduð mettað reykjarsvælu, sem leggur inn í salina úr anddyr- um. Loks lengja hléin dvöl fólks í kvikmyndahúsinu, ræna af manni svefntíma að ósekiu. Hlé þessi þekkjast hvergi á byggðu bóli nema á Islandi. Þau eru ósiður, sem iber tafarlaust að leggja niður. Starf frú Guðrúnar Brunborg. FRÚ GUÐRÚN BRUNBORG er hér á ferð með kvikmyndir sín- ar. Hún sýnir kvikmyndina Ostýrilát æska, sem fjallar á at- hyglisverðan hátt um heimilis- og þjóðfélagsvandamál, og ennfrem- ur kvikmyndina Galapagoseyjar, sem tekin var í leiðangri þeirra Thor Heyerdahls og Per Höst þangað árið 1953. Þetta er fróðleg mynd, og ætti skólafólk að nota tækifærið og sjá veröldina með því að sjá hana. Frú Guðrún aug- lýsir að hún sýni myndirnar nú sem áður fyrir norsk íslenzk menningartengsl. I vor er leið gafst mér tækifæri til þess að sjá, hverju Guðrún hefur áorkað með starfi sínu. Islenzkir námsmenn við háskólann í Osló hafa nú völ á 10 herbergjum í hinum glæsi- lega stúdentagörðum í útjaðri borgarinnar. Það er algerlega verk Guðrúnar. Þar búa þeir betur og ódýrar en annars staðar í borginni. Líklegt er, að ýmsir hefðu átt erf- itt með að halda áfram námi þar ef þeir hefðu ekki notið þessa starfs Guðrúnar og komist að á stúdentagörðunum. Einn af for- ráðamönnum háskólans sagði ís- lenzkum blaðamönnum, sem þarna voru á ferð, að Guðrún Brunborg hefði sannarlega unnið þrekvirki fyrir norsk-íslenzk menningar- tengsl. Herbergin 10, sem Islend- ingar njóta, væru hennar verk. Þeir, sem ekki þekktu til, gætu varla ímyndað sér, hvert starf lægi að baki þar úti í Noregi. Og Norðmennirnir geta varla vitað, hvert starf Guðrún leggur á sig til fjársöfnunar hér heima. Það er gott að geta styrkt þetta starf með því að fara í bíó. Einkum þegar um er að velja góðar kvikmyndir, sem allir geta haft ánægju af. Góð útvarpssaga. Útvarpshlustandi skrifar blað- inu: „EG ER fremur lélegur útvarps- hlustandi og hef oft ekki tíma til að hlusta nema á hluta af dag- skránni. Þar af leiðir, að eg hlusta sjaldan á útvarpssögur í heild. En þó brá eg út af þessu í sumar og hlustaði alltaf, þegar eg gat á sög- una „Ástir piparsveinsins", sem séra Sveinn Víkingur þýddi og flutti. Það er skemmst af að, segia, að mér þótti sagan svo skemmtileg í flutningi séra Sveins Víkings, að eg gat ekki annað en hlustað. I fyrsta lagi er sagan vel samin. I henni eru ágætar lýsingar og oft er undirstraumur þeirra ofurlítil kímni, sem naut sín vel í flutningi séra Sveins. I öðru lagi er sagan þýdd á ágætt íslenzkt mál. Og í þriðja lagi var flutningur séra Sveins með þeim ágætúm, að tel hann með því bezta, sem heyrzt hefur hér í- útvarpinu, svo að Helgi Hjörvar má jafnvel vará sig! Eg þakka útvarpinu fyrir þessa bráðsnjöllu framhaldssögu og þó sérstaklega séra Sveini Víking fyrir flutning hennar.“ Fleiri vegvísar en sagt var. HÉR í BLAÐINU birtist í sl. viku skýrsla um vegvísa við ey- firzka bæi. Hafði blaðið upplýs- ingar um þetta frá aðila, sem ætla varð að hefði þær réttar. En nú hafa blaðinu borizt fregnir úr mörgum hreppum úm að miklu fleiri bæir séu merktir en hér var talið. Eru þessi mistök leið, en gott að fleiri bændur en ætlað var hafa komið merkjum upp hjá bæj- um sínum. Blaðið vill síðar reyna að fá nákvæma skýrslu um þetta mál og birta. Á meðan geta þeir, sem e. t. v. hafa í huga að koma upp merkjum, látið hendur standa fram úr ermum. Bændaklúbburinn byrjar starf Ákveðið er að Bændaklúbbur- inn hefji starf þriðjudaginn 25. október næstk. að Hótel KEA kl. 9 síðdegis. Fundarefni er ekki fyllilega ákveðið ennþá, en vænt- anlega verður þessi fyrsti fundur klúbbsins vel sóttur af bændum úr nærliggjandi sveitu mog af öðrum þeim, sem áhuga hafa á landbún- aðarmálum. Búizt er við að ráðu- nautar úr nærliggjandi sýslum mæti sem gestir á fundinum, þar sem Ræktunarfélag Norðurlands liefur boðað til tveggja daga fund- ar um landbúnaðarmál næstu 2 daga, 26. og 27. þ. m. Útför Stefáns í Fagra- skógi gerð í gær í gær fór fram útför Stefáns Stefánssonar bónda og fyrrum alþingismenns í Fagraskógi. — Hann var jarðsettur að Möðru- völlum í Hörgárdal. t 0 í © © ? VALU. V. SNÆVARR: 4 % © X ■ >' I Þegar þysinn hljóðnar „Sá sceði þínu að morgni og lát hendur þínar eigi hvílast að kveldi; þvi að þú veizt ekki, hvað muni hepþnast, þetta eða hitt, eða hvort hvorllveggja verður golt.“ Préd. 11, 6. Dagarnir styttast. Nœturnar eru teknar að lengjast og verða dimmar. Sviþur hinnar ytri náttúru minnir á hnignun og dauða. Blámin eru föhnið og fallin. Bjarkirnar híma blöðum sneyddar. Söngfuglarnir eru flognir til heitari heimkynna. V et u r k o n u n gur er setztur að völdum hér og hefur þegar sett mark sitt á land- ið. — En sagan er aðeins liálfsögð með þessu. Yfir fölar lendur vorar breiðist víða fagur bjarmi. Þar cr rnyrkrið rofið af skcerum, geislum, er boða líf og minnihgu. Rafljósin breyta útlit- inu. Viða i bœjum og sveitum má nú albjarl kallast. Það, er einn slarsli menningarsigurinn á siðustu árum. Þar er vetrarmyrkrið og ltuldinn ekki lengur þvi til fyrirstöðu, að vér getum ált u m a r i n nr a f y r i r an d a n n, þ á y, t r a herðir frost og kyngir snjó.“ Skvl- arnir eru nú vel flestir ýmist að taka tik starfa eða eru það þegar, og margir þeirra i hlýjum og björtum nútimahöllum, miðað við það, sem gekk og gjörðisl um síðustu-aldamót. Starfsár- angurinn œtti því að verða langtum betri, og Guð gefi, að svo mcgi verða! — Einu varnaðar- orði skal liomið til foreldra og vandamanna skólabarnanna, og það er svona: „L átið e i g i s k ó l a n a e i n a u m uþpeldisstarfi ð. Samvinna skóla og heimila er hið mikla lausnar- orð i uppeldismálunum. Treystið skólunum, en oftreystið þeim ekki. Vakið sjálf yfir sálarheijl- um barnanna yðar, ásamt skólunum, kirkjunni og félagsskap þeirra." — Bibliuorðið i dag segir: „,S á s œ ð i þ i n u a ð m o r g nái'ÁÞessi. orð piS einmitt til yðar, foreldrar. Þau eru áminnmg ij! um, að byrja uþþeldið strax i. fyrstu^ bernsku jjj þarna yðar. Mamma og pabbH eiga lslj.lítf'fnð undirbúa litlu, elskulegu hjörtun undir sáríingu skólanna. Þetta undirbúningsstarj gcta skólarn- ir ekki innt af herídi á sarna blessúnarrika hált- g inn og góðir foreldrar. En án góðs heimauþp- ehlis má ehki vœnla jafn góðs árangúrs af skóla- ? göngunni eins og ahnars mœtti. Þetta rpun flesl- -V um skólamönnúm koma samön' um, 'ó'g'er'þvi % )étt að minna á það í byrjun Irvérs' skól'aárs. — % Satt er það, að heimauppeldið\er m'ikið'Verk'og 'f vandasamt. Mamma þarf að ir\na .meiya starf af heridi en morgúnsá n i n gu n a e. Lha, Hún ij. má ekki einu sinni „látahenaurhvilast <p að k.veldi". Hún þarf alltaf.að v.erají.v&rðii Z. Það er svo mikið i liúfi. „Þ ú veizt ekki, v hvað mun i heppnas-t, þ e 11 a e ð a ð h i 11,“ en vonar þó, að „li v o r t l v e g g j a, ? verði gott.“ Að þeirri von vinna margar % mteður af fádrema fórnfýsi. Fyrirhöfn þeirra f hefur líha borið dásarnlega ávexti. Lifshamingj- ® an hefur borizt mörgu barninu um hendur f móðurinnar. 11 v að rn un þ á b a r n þ e t t a ð v e r ð a?“ var einu sinni. sþurt (Lúk. 1, 66). ® Svo er og enn spurt. Reynslan virðist orða <« svarið eilthvað á þessa leið: Z. „Ef ísland á i nútíð og framtið jafn góðar og fórnfúsar rnceður eins og þcer liafa beztar J verið, — ef skólarnir þroskast, eins og bezlu % menn þeirra óska og vona og ef samvinna ® heimila, skóla og kirkju blcssast fyrir náð Guðs, f þá muri hér uþp vaxa ítur ceslia, framgjörn lil dáða og langminnug hins þjóðlega arfs.“ * Ef cnginn hlekkurinn bilar, þá brýzt hið is- lenzka menningarvor fram i fylling sinni og fegurð, hvað sem á móti blces. Himneski faðir! Blessa hinn byrjaða vetur’. t t f 4- t I t I t 0 Dökkbláíf affur í tízku „í gamla daga“ var dökkblátt æruverðugur og eftir- sóttur litur, sem þótti vel hæfa kápum og kjólum, en svo urðu aðrir litir meira í tízku. Nú virðist dökkblái liturinn aftur vera að sækja sig. Nýjustu tízkukápurn- ar erlendis eru í ýmsum bláunt litbrigðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.