Dagur - 19.10.1955, Blaðsíða 8
8
D A G U R
Miðvikudaginn 19. októbcr 1955
BANN
Þar sem ég hef tekið Öxnadalsheiðarafrétt á leigu í vet-
ur, er allt rjúpnadráp stranglega bannað á nefndri af-
rétt svo og í Bakkaselslandi.
Bakkaseli, 12. október 1955.
AÐALSTEINN TÓMASSON.
HRAFNAGILSHREPPUR
Tillögur frá Landsnefnd um breytingar á mati fast-
eigna í hreppnum liggja frammi hlutaðeigendum til
athugunar að Grund og Reyklnisum næstu 3 vikur frá
birtingu þessarar auglýsingar.
HREPPSTJÓRI.
REYNBÐ
AÐ SIÍIÁ
DAÐ
GRILON gerir
fötin sterk,
ULLIN gerir
þau hlý —
*Jí
. GEFJUNARGARN
Áuglýsing um sótun
Hausthreinsun reykháfa í Akureyrarkaupstað er nú
hafin oa,' eru húseigendur hér með áminntir um að
hafa stiga og kaðla í lagi, svo að greiðan aðgang að
sótopum.
Sé um vanrækslu á ofannefndu að ræða, mun hreins-
un skorsteins ekki verða framkvæmd fyrr en lagfæring
hefur farið fram.
SLÖKKVILIÐSSTJÓRI.
Hrossasmölun
er ákveðin í Öngulsstaðahreppi þriðjudaginn 25. þ. m.
Ber bændum öllum að smala heimalönd sín og koma
ókunnugum hrossum í Þverárrétt fyrir kl. 1 e. h.
Utansveitarmenn, sem kynnu að eiga liross í hreppn-
um eru áminntir um að vitja þeirra samdægurs, annars
verður farið með þau sem óskilafénað.
17. október 1955.
ODDVITI ÖNGULSSTAÐAHREPPS.
PIANO
óskast til leigu. Upplýsing-
ar í síma 1612, kl. 5—8 e. h.
Daníel Jónasson.
Herbergi
með eldhúsi, hentugt fyrir
2 — helzt einhleypt fólk,
til leigu. Uppl. í Hríseyjar-
götu 1 eftir kl. 6.
Halldór Árnason.
Plast-lyklaveski
tapaðist í sl. viku. Finn-
andi skili því á afgr. Dags.
Fundarlaun.
Til sölu
8 manna farþegaskýli með
fjaðrasætum.
Benedikt Júlíusson,
Hvassafelli.
Kynbótanaut
er til sölu. Um tvö er að
velja.
Afgr. visar á.
Ráðunautur Búnaðar-
sambands Eyjafjarðar
aefur viðtalstíma fyrst um
sinn í Hafnarstræti 95 (Goða-
foss) herbergi nr. 2 (II. liæð)
mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12 og kl. 1-4.
Sími 1700 (KEA 37).
STJÓRN B. S. E.
Eldridansa - klúbburinn
byrjar starfsemi sína í
Skjaldborg fyrsta vetrardag
(laugardaginn 22. október)
kl. 9 eftir hádegi.
FÉLAGAR. Aðgöngumið-
ar verða seldir á sarna stað,
fimmtudaginn 20. október
kl. 8—10 fyrir hádegi.
STJÓRNIN.
Píanóharinoníka
(ÍTÖLSK) er TIL SÖLU,
Upplýsingar eftir kl. 6 e. h,
Sími 1173.
Tapað
Gamalt Raleigh-reiðhjól
livarf frá Skjaldborgarbíó
um miðjan september.
Finnandi geri vinsamlegast
aðvart á Lögreglustöðina.
Þú, sem tókst
kuldaúlpuna mína síðastl.
föstudag í fatageymslunni á
Gefjunarafgi'eiðslu, gjörðu
svo vel að skila henni aftur
strax, á sama stað, svo ekki
þurfi að sækja hana til þín.
Ég veit hver þú ert.
BRÉFASKÓLI SÍS
Námsgreinar bréfaskólans eru:
Bókfærsla I — Bókfærsla II
Búreikningar — Reikningur
Algebra
Mótorfræði I — Mótorfræði II
Siglingafræði — Eðlisfræði
Sálarfræði — Franska
Esperantó — Enska fyrir byrjendur
Enska framhaldsflokkur
Danska fyrir byrjendur
Danska framhaldsflokkur
Þýzka fyrtr byrjendur
íslenzk réttritun — íslenzk bragfræði
Skák fyrir byrjendur
Skák framhaldsflokkur
Fundarstjórn og fundarreglur
Landbúnaðarvélar og verkfæri
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga
Bréfaskóli SfS veitir yður tækifæri til sjálfs-
menntunar á ódýran og þægilegan hátt.
BRÉFASKÓLI SÍS
Ullarverksmiðjan Gefjun
Akureyri
ÖNGULSSTADAHREPPUR.
Útsvarsgreiðendur
munið að síðari gjalddagi útsvara var 15. þessa mán.
Vinsamlegast greiðið því útsvör ykkar að fullu, næstu
daga, eða semjið um greiðslu á þeim.
Þeir, sem hafa reikninga á hreppinn framvísi þeim
l’yrir lok þessa mánaðar.
17. október 1955.
’ODDVITI QNGULSSTAÐAHREPPS.