Dagur - 26.10.1955, Side 10

Dagur - 26.10.1955, Side 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 26. október 1955 Ananas Appelsínur Vínþrúgur Gráfíkjur (ný uppskera.) VÖRUHÚSIÐ H.F. HUNANG Ekta BÝFLUGNA HUNANG nýkomið. VÖRUHÚSIÐ H.F. Bollapör kr. 5.95 Diskar dj. gr. kr. 5.95 Mjólkurkönnur aðeins kr 10.00 Glös óbrothætt VÖRUHÚSIÐ H.F. Óbrennt KAFFI gamla góða TEGUNDIN. Nýkomið. VÖRUHÚSIÐ H. F. KAFFISTELL Nokkur sett MJÖG VÖNDUÐ Nýkomin. VÖRUHÚSIÐ H.F. Barnavagn til sölu með tækifærisverði. Uppl. í sínta 1472. Hjá mér er lamb, með mínu marki: Sneitt fr. biti fr. vinstra. Lamb þetta á ég ekki, og getur réttur eigandi vitjað þess, gegn áföllnum kostnaði. Friðrik Á. Sveinsson, Uppsölum, Glerárþorpi. Atvinna Góðan mann vantar til að- stoðar á sveitaheimili í ná- grenni Akureyrar. Eg hef að undanförnu haft und- ir höndum og athugað árferðis- skýrslur Þorv. Thoroddsen. I þeim styðst hann við ýmsa gamla ann- ála, Arbsekur Espólíns, ritgerðir Hannesar biskups Finnssonar um mannfækkun á Islandi o. fl. — Er hryllilegt að lesa um þann óskapa fjárfelli, sem oft átti sér stað á þeim árum. Ef til vill finnst mönnum ekki þörf að skrifa uu slíkt, vegna þess að svo langt er liðið síðan, en ekki eru þó nema rúm 70 ár síðan. gengið hafa yfir landið ein þau mestu harðindi, sem sögur herma, og á eg þar við harðindakaflann á nítunda tug s.l. aldar. Eftir þeim heimildum, sem Þor- valdur hefur, telur hann 17. öld- ina illviðrasamasta og harðasta síðan sögur hófust. Honum telzt svo til, að 33 harðindaár hafi ver- ið á þeirri öld — eða sem svarar 3ja hvert ár. Næst kemur svo 18. öldin með 29 harðindaár. Eru svo sem kunnugt er Móðruharðindin á þeirri öld stórkostlegust. Þá kem- ur síðastliðin öld með 17 harð- indaárin, um 20 öldina vitum við ekki enn sem komið er. Að visu voru fyrstu ár aldar þessarar nokkuð hörð og frostmikil. Sérstaklegða var mikill ís við Norðurland vorið 1902. Þá fylltist Eyjafjörður af hafís og munu hafa teppst siglingar til Ak- ureyrar, og því orðið tilfinnanleg- ur vöruskortur. Og fleiri ár kom nokkur hafis að landinu, t. d. 1915 var mikill ís fyrir Vesturlandi. Þá strandaði fiskiskipið Oli, en mann- björg varð. — Þá er hinn mikli frosta- og ísavetur 1918, sem Iðjuklúbburinn verður næstk. föstudagskvöld kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu. SPILUÐ FÉLAGSVIST. (Góð verðlaun) SKEMMTIATRIÐI DANS. Félagskort á kr. 35.00, sem gilda fyrir þrjú skemmti- kvöld, verða seld á vinnu- stöðum Iðju og í Alþýðulnts- inu frá kl. 5—7 á finnntudag. Öllum er heimilt að gerast þátttakendur í klúbbnum. STJÓRNIN. Rafsuðuplata tveggja hólfa, til sölu. mörgum er minnisstæður. Síðan hefur hafís ekki sést við strendur íslands, og engar frosthörkur ver- ið, þar til síðastliðinn vetur að nokkuð mikicT frost gerði og ein- hver íshroði sást úti fyrir Vest- fjörðum. Nokkur atriði vil eg geta um í sambandi við þennan -riikla frosta- vetur 1918. Tíðarfar sumarib 1917 var frek- ar gott fram um höfuðdag. Þá brá til ótíðar. Hey hröktust og urðu úti í sumum sveitum. Mikil frost komu eftir miðjan október, svo að sláturfé var rekið á ísi yfir Eyja- fjarðará, og þar farið með hesta og vagna, því að áin var þá hvergi brúuð. Um sama leyti komum við Oxndælingar úr slátrunarferð frá Akureyri með hesta og vagna. Þá var akvegurinn ekki kominn nema að Laugalandi á Þelgamörk. Voru þá Krossastaðaá og Fossá óbrúað- ar. Hin fyrrnefnda var orðin bólg- in og hálfill yfirferðar með vagn- ana. En Steðjakýl og Fossá fórum við á ísi. Svo var Oxnadalsá orðin uppbólgin og skaramikil, að eg varð að skilja ækið eftir austan árinnar og fara heim og ná í járn- karl og brjóta niður skarirnar, svo að eg kæmist yfir ána með ækið. Um veturnætur voru Hörgá og Oxnadalsá komnar á hestheldan ís og haggaðist hann ekki fyrr en litlu fyrir sumarmálin, að ár ruddu sig. Varð mér þá gengið með- fram jakaruðningi við Öxnadalsá til athugunar um þykkt íssins Voru þá þykkustu jakarnir um 1 % alin. Er það sá þykkasti lagis, sem eg hef augum litið, og víða voru skarirnar frosnar við landið og ör- Auglýsið í Degi $ts<BSíB3<B3<BS»i*<B3»íB3<BS<B3<ttH mjó rás, þar sem áin hafði verið ófrosin um veturinn. Feikna svellalög voru komin um áramótin, því að smáblota gerði á jólaföst- unni og hver spræna bólgnaði upp og víða á heimilum urðu mestu vandræði að ná í neyzluvatn. Ur áramótunum gekk í stórhríðar og ógnar-frosthörkur. Þá rak hafís að öllu Vestur- og Norðurlandi, fyllti alla firði og víkur, og lá hann á innfjörðum fram um sumarmál. Svo sem kunnugt er, var þá ekið miklum útflutningsvörum, bæði kjöti og gærum, til Hjalteyrar, og hafði slíkt aldrei komið fyrir áð- ur, og mun að öllum líkindum aldrei koma fyrir síðar, vegna þess, að ef svo mikinn ís ræki inn á Eyjafjörð, að ekki gengju skip til Akureyrar, mundu vörur verða fluttar á bílum. Til sönnunar þeim miklu frost- um, sem voru þenna umrædda vet- ur, set eg hér meðalhita fyrstu 3 mánuði vetrarins, sem Sigurður ráðunautur Sigurðsson birti í Bún- aðarsögu Islands, og er skýrslan þannig: I nóvember og desember er hit- inn 2—3 gr. neðan við meðallag, en í janúar 10 gr. neðan við með- allag, og er janúarmánuður það ár sá frosetamesti janúarmánuður, sem til eru heimilidir um. Þessar feikna-frosthörkur höfðu þær afleiðingar, að stórkostlegar kalskemmdir komu fram í túnum og engjum næsta sumar, svo að tún urðu varla slegin sums staðar á landinu. Svo lítill varð töðufeng- urinn á öllu landinu samtals, að- eins 330000 — þrjú hundruð og þrjátíu þúsund hestburðir. Féll úr sex hundruð og sjö þúsund hest- burðum, sem það var sumarið áð- Skemmtiklúbbur Templara heldur SKEMMTIKVÖLD í Skjaldborg, föstudaginn 28. okótber kl. 8.30 e. h. TIL SKEMMTUNAR: Félagsvist Dans. Áskrifendalisti liggur frammi lijú frú Sigurlaugu Ingólfs- dóttur, sírni 1459. SKT. Strigaskór MEÐ SVAMPSÓLA. Skódeild KEA. ur. — En það sumar var töðufall með meira móti yfirleitt. — Og aldrei hefur töðufengur lands- manna verið eins litill sem þetta frá 1882. Þá varð töðufall á öllu landinu aðeins eitt hundrað átta- tíu og eitt þúsund hestburðir. En það sumar var sem kunnugt er eitt kaldasta og illviðrasamasta, sem komið hefur yfir Island. En næstu mánuðirnir: febrúar i meðallagi, en marz hlýr, apríl lít- ið eitt yfir meðallag að kulda. Til að gefa mönnum dálitla hug- mynd um veðráttuna yfir janúar- mánuðinn set eg hér nokkur smá- atriði. Síðari hluta janúar þennan vet- ur fór eg með hest og sleða til Ak- ureyrar. Þá höfðu verið mikil frost undanfarið, en eitthvað var farið að draga úr þeim. Nokkra kunningja hitti eg á leiðinni, og urðum við samferða í kaupstaðinn. Þá var aðalnáttstaður okkar sveitamanna á Caroline Rest. Þar var hestahús fyrir um 20 hesta og var gott pláss á þeim og skemmti- legt að hirða þá. Yfir hesthúsinu var stór svefnskáli með mörgum rúmum fyrir gesti. Venja okkar karlanna var að verzla að kvöldinu og jafnvel búa á sleðana, til að geta lagt árla af stað daginn eftir. — Þegar við vorum búnir að at- hafna okkur um kvöldið og kom- um upp í svefnskálann, brá okkur heldur í brún, því að skálagólfið var allt í svelli. Vatnsleiðslan upp í þvottaskálina hafði sprungið og vatnið flætt um gólfið og fros- ið jafnharðan. Var okkur sagt, að frostið myndi hafa verið um 12 stig í herberginu. Heldur þótti fé- lögum mínum kalt að leggja sig fyrir þarna. En sú bót var í máli, Óskilaær I haust var mér dregin full- orðin ær með mínu marki. Stúfrifað biti aftan hægra alheilt vinstra. Ána tel ég mig ekki eiga, og getur réttur eigandi vitjað and- virðis hennar til mín. Staðarhóli 24. okt. 1955. Garðar Sigurgeirsson. Barnavagn PEDIGREE-vagn til sölu. Einnig Silver-Cross barna- kerra. Uppl. í síma 2043. að menn gátu tekið rúmföt úr auð- um rekkjum, og flestir munu hafa lagt sig út af í öllum fötum og með niðurbrettar vetrarhúfur. Eg mun hafa gert hálfgert skop að félögum mínum fyrir hvað þeir báru sig kuldalega, því að sjálfur fór eg úr sokkum og öllum fötum, nema nærklæðunum, eins og eg væri heima hjá mér, því að í þann tíma var eg ekki kulsæll, þótt nú þoli eg engan kulda. A þeim árum var eg aldrei nema í einum sokkum og aldrei notaði eg net — eða trefil — um háls, og aldrei hef eg sett upp tvenna vettlinga, né látið þurrka þá, þótt þeir vöknuðu á ferðalagi, og fannst notalegt að setja þá upp frosna. Svo búinn hef eg gengið tvisvar sinnum yfir Vaðlaheiði, 8 sinnum yfir Hjalta- dalsheiði og 12 sinnum yfir Oxna- dalsheiði. En hún er lág, saman- borið við Hjaltadalsheiði, — stutt milli byggða og snjólétt vestan til. (Framhald). Afa;r. vísar á Afgr. vísar á. Eftir JÓN JÓNSSON á Skjaldarstöðum Nokkur orð um frosthörkur og liarðindi á liðnum öldum Skrifað í kuldakastinu sl. maí 1955.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.