Dagur - 26.10.1955, Page 11

Dagur - 26.10.1955, Page 11
Miðvikudaginn 2ö. októbcr 1955 D A G U R 11 Ævisaga Tryggva Goimarssonar (Framhald af 1. síðu). beggja. — Þrátt fyrir firna mikinn fróðleik um hagi lands og þjóðar og þurrar upptalningar á stundum, verður bókin, fyrir þetta lcrydd, einnig skemmtileg aflestrar. Heim af þingi. Þetta 1. bindi ber undirtitilinn Bóndi og timburmaður. Lýkur því, er Tryggvi og forustumenn Þing- eyinga koma heim af þingi harð- indaárið 1869, og leiðir skiljast í Ljósavatnsskarði „undir frostbitr- um himni haustdagsins," segir dr. Þórkell og heldur svo áfram: „Tryggva Gunnarssyni er þungt í skapi. Ef til vill hafði hann aldrei daprari verið en nú. Hvar var ann- ars karlmennskuhugurinn harði, sem aldrei lét sér bregða og sá leið úr hverjum vanda? Hvar var bjartsýnin, sem eygði gull og grsena skóga bak við hrjóstur hins næsta leitis? Við hverju hafði hann búizt öðru en því, sem á dag- inn var komið? Fyrr hafði köldu andað hér um Ljósavatnsskarð en Snyrtivörur: Tokalon púður og krem. Day-Dezu (make up) 4 litir. Naglalak'k Naglalakkseyðir, ...\ökvi og krem. Svit'ameðal 3 teg. Veet hárcyðingat- kreni. . V .#? Shampðd (> teg. Dieclo; lítfriilur (ekta) koniiim- aftur. IIárliðunarvökvi og ■hártakk. ~ Verzlunin DRÍFA Shm 1521. nú í dag Framundan beið vetur — en líka nýtt vor. Og bóndinn á Hallgilsstöðum gæðir reiðina gegnum hrímgaðan skóginn. Margt kallar að þeim, sem lengi hefur dvalizt frá búi sínu. Sex ströngum vikum síðar setzt hann niður og skrifar Jóni Sig- urðssyni bréf, eftirmæli sumarsins. Hann veit ekki af því, að þegar hann skrifar bréfið, er hann kom- inn þar sinnar ævi, sem vegir greinast við næsta leiti, og enn síð- ur órar hann fyrir því, sem bíður þar fyrir handan. . . . “ Að öðrum þræði okkar saga. Með frásögn af þessu bréfi til Jóns Sigurðssonar lýkur þessu 1. bindi, og er þá mikil ævisaga eftir. En þótt vænta megi, að þau bindi verði verðugt framhald upphafs- ins, mun mega fullyrða, að þetta bindi mun þykja girnilegast til fróðleiks hér um byggðir. Þetta er að öðrum þræði okkar saga, ekki öllum mikið kunn, en merkileg og lærdómsrík og líkleg til skilnings- auka á viðfangsefnum þessarar aldar og allrar framtíðar. — Bókaúgáfa Menningarsjóðs gefur verkið út af smekkvísi og myndar- skap, en sagan er rituð að tilhlut- un Landsbanka ísl'ands. ERLEND TÍÐINDI (Framhald af 7. síðu). Rússar halda á seinni Genfar- fundinn af scimu ástæðum og þeir fóru á þann fyrri, — vegna þcss að þeir geta grætl meira á því cn tap- að. Menn hafa nú séð það, að hug- myndir, sem ýmsir höfðu um þátt- töku Rússa í fyrri Genfarfundinum, vcgna innri vciklcika ríkisins og ó- samþykkis, liafa ekki við ncitt að styðjast. Rússar fóru aðeins vegna þess, að þeir gátu haft gagn af því. I-Ilákan, sem nú um sinn hefur ríkt í kalda stríðinu, hefur dregið stórlega úr ótta Evrópumanna við stríð og hættuna að austan. En af þessu leiðir líka, að áhyggjur Vest,- urlandabúa af yfirráðum Rússa vestur eftir allri álfu cða að Sax- clfi, cru líka minni en áður. Nú cr ekki uppi mcð sama krafti og fyrr krafan um að Rússar færi sig aftui: ;á fyrri slóðir við landamæri í. Jafnframt 'vcldur og hið aukna traúst á friðsamlcgum tímum Örvun viðskipta í austurveg og hraðar ó- hjákvæmilega uppbyggingu Sovét- þjóðanna til þcss að verða eitthvert mesta iðnaðarvcldi veraldar. En þegar þangað er komið, cr lilut- verkum aftur skipt. Þá verða Rúss- ar enn færari um það cn allar þjé>ð- ir aðrar, að vígbúast hratt og í stór- um stíl. - Art Buchwald Framhald á 7. sxðu). „Nú, hvað er hún að giftast út- lendingi? Eg á ekki afturkvæmt vestur, en mig langar alltaf.“ „En ættu þau að giftast?" „Nei, heyrðu nú. Lögreglan er á hælunum á mér. Eg er blankur. Eg er að reyná að slá -mér smálán. Eg á blinda móður heima, er sjálfur hjartveikur. Hvurn fjand- ann varðar mig um þessa prins- essu. En ef hún á hann, ætti hún ekki að fara brúðkaupsferðina. til Ítalíu.“ Og þar með var hann allur á bak og burt. (Einkar. NY Herald Tribune). Falleg og ódýr margar gerðir 1 , . ' Vr1, ít't . 4 ..., Sjötugur varð Jón Jónsson bóndi a Skjaldarstöðum í Öxnadal s. 1. mántidag. Lesendur þekkja hann af sagnapi^lum þejm!,'íiCjnj hann hefúx: sent blaðinu á undanförnum árum. Vitna þeir um haglciksmann á mál óg stíl og góðan fræðaþul. Jé>n hefur búið langa hríð á Skjaldar- stöðum. Er orðlagt hraustmenni og drengur góður. Afmælisvisur eftir Örn á Stcðja eru birtar annars staðar í þessu blaði. Ræktunarfélag Norðurlands heldur fund fyrir ráðunauta bún- aðarsambandanna í Norðlendinga- fjórðungi og mæta þar einnig full- trúar frá búnaðarsamböndunum, 1 frá hverju. Viðfangsefni fundarins eru störf ráðunautanna og búnað- arsambandanna. Fundurinn hefst kl. 10 f. h. í Rotarysal KEA og stendur í tvo daga. Dánardægur. Vilhjálmur Jónas- son bóndi á Hesjuvöllum í Glæsi- bæjarhreppi andaðist að heimili sínu 24. þ. m. Vilhjálmur vat 86 ára og hafði átt við vanheilsu að stríða síðastliðið ár. Hann var bóndi að Hesjuvöllum frá því um aldamót. Hann verður jarðsunginn frá Lögmannshlíðarkirkju 31. okt. næstkomandi. Til nýja spítalans. Áheit frá Ingibjörgu Sveinsdóttur kr. 200. — Gamalt áheit frá S. A. kr. 500. — Aheit frá gömlum manni kr. 50. — Aheit frá N. N. kr. 50. — Áheit frá Frímanni Þorvaldssyni kr. 100. — Áheit frá N. N. kr. 100. -- Áheit frá N. N. kr. 20. — Áheit frá R. H. kr. 30. — Áheit frá S. S. kr. 500. — Áheit frá ónefndum kr. 120. — Áheit frá B. A. S. kr. 100. Með þökkum móttekið. G. Ka.rl Pétursson. I. O. O. F. 2 — 13710288Va I. O. O. F. Rb. 2 — 105102681/2 — II □ Rún 595510267 — Frl.: Atg.: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 10.30 n.k. sunnudag. — Sálmar: 304, 279, 111, 346, 584. Takið mikinn þátt í sálmasöngn- um. P. S. — Fólk er beðið að at- huga að messan er fyrir hódegi vegna 50 ára afmælis Grundar- kirkju. Messan í Lögmannshlíðarkirkju n.k. sunnudag fellur niður vegna afmælis Grundarkirkju, og er frestað til sunnudagsins 6. nóvem- ber. — Sóknarprestar. Æskulýðsfélagar! Fundur í stúlkna- deild á sunnudaginn kemur í kirkjunni kl. 5 e. h. — Fundur í drengjadeild í kapellunni á sama tíma. Allir ungfingár á aldrinum 14 og 15 ára eru velkomnir. Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon. Sunnudaginn 30. þ. m. kl. 10.30 f. h. sunnudagaskóli og kl. 8.30 e. h. fórnarsamkoma. — Ræðumaður Olafur Olafsson kristniboði. Allir velkomnir. Frá Skákfélagi Akureyrar. — Argentíski skákmeistarinn H. Pil- nik teflir fjöltefli á sunnudaginn kl. 1.30 e. h. í Landsbankahúsinu uppi. Óllum heimilt að tefla við hann. En menn þurfa að hafa með sér töfl og mæta hálfri klukkust. fyrr. Gera má ráð fyrir að Pilnik mæti á fundi í Skákfélaginu á föstudaginn og ennfremur er gert ráð fyrir að hann tefli klukkuskák vjð 1.0 skákmenn á mánudaginn á f 4 i" r * f * 4 i v sama stað. 20 ára .afmælsfagnaður Golf- klúbbs Akureyrar, verður að Hó- tel KEA laugardaginn 5. nóvem- ber, og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7 e. h. Félágar óg aðrir þeir, sem taka ætla þátt í fagnaði þessum,1 eru beðnir að rita nöfn sín og gesta á lista er liggur frammi á Ferðaskrifstoíunni og Blaða- og sælgætissölnunni á Ráðhústorgi 3, og eigi síðar en 3. nóvember næstk. Frá Karlaltór Akureyrar. Fund- ur verður í Verkalýðshúsinu fimmtudaginn 27. okt. n.k. kl. 20.30. Áríðandi mál til umræðu. Verkakvennafélagið Eining heldur hlutaveltu í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag kl. 4. Nefndin. Skemmtiklúbbur íemplara byrj- ar sín vinsælu skemmtikvöld í Skjaldborg föstudaginn 28. okt. kl. 8.30, eins og auglýst er annars staðar í blaðinu í dag. — SKT. Dánarfregn. Aðfaranótt 24. þ. m. andaðist Hálfdán Jakobsson, Mýrarkoti á Tjörnesi. Hann var á níræðisaldri, sonur Jakobs Hálf- dánarsonar, hins kunna forystu- manns samvinnufélagsskaparins. Akureyri LítiII tiíiíburskúr til kaups. Má vera óskast léle ur. Afgr. visar á. Vcrkstjóranámskeið. Eins og auglýst er á öðrum stað i blaðinu í dag, hefst verkstjóranámskeið á Akureyri 3. nóv. n.k. Forstöðu- maður þess er Jóhann Hjörleifsson verkstjóri frá Reykjavík. Má það vera Norðlendingum gleðiefni að slíkt námskeið er haldið hér nyrðra og verður það að sjálfsögðu til að auka aðsóknina. Aðeins eitt verkstjóranámskeið hefur verið haldið á Alcureyri áður. Frá Leikskólanum. Foreldrar sem eiga börn í Leikskóla barna- verndarfélagsins, ,gyy,i(.be^nir að greiöa mánaðargjalíljiyxþr.b.Qrn sín í skrifstofu Barnaskólans næstu daga. I fyrravetur hófust aðéeröir til endurbóía á veginutn í Grófargili, á alferaleið barna- skóla- og gaénfræðaskólanem- enda. Var unnið þar nokkuð, meðan frost og snjóar entust, og umferð unglinga var mikil. Með þíðviðrinu — o£ sumatleyfi skólanna — lagðist sú vinna niður. Nú er vetur kominn á ný, með frosti og snjó, oé, skóla- starfi og umferð á þessum gatnamótum. En þá er líka haí- in um leið vinna þarna á ný. — Vegir verkvísindanna eru und- arle£ir og bugðast einkennilega um svið framkvæmdanna á stundum í augum leikmanna. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Skarp- héðinsdóttir frá Syðri-Tungu í Staðarsveit, Snæfellsnesi, og Ivar Júlíusson, sjómaður, Húsavík. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Alcur- eyrarkirkju ungfrú Anna Hjalta- dóttir Sigurðssonar húsgagnasmiðs og Sverrir Valdemarsson, stýri- maður, Spítalaveg 9. Heimili ungu hjónanna verður að Hafnarstræti 85, Akureyri. — Séra Birgir Snæ- björnsson gaf brúðhjónin saman. Hjúskapur. Þann 19. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þorbjörg Jónína Friðriksdóttir hjúkrunar- kona og Sigurður Kristófex Árna- son stýrimaður. Heimili þeirra er að Sniðgötu 3, Akureyri. Rakarastofa Sigtryggs og 'Jóns verður lokuð í dag og á morgun vegna flutninga. Opnar aftui að Ráðhústorgi 3 á föstudaginn, sam- kvæmt auglýsingu annai's staðar í blaðinu. Vetrarstarfsemi Stúdentafél. að hefjast. Stúdentafélagið á Akur- eyri heldur aðalfund sinn næstk. fimmtudag, 27. þ. m., kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frá Bridgefélaginu. Þriðjudag- inn 8. þ. m. hófst hin árlega tvi- menningskeppni, 16 pör taka þátt í keppninni. Eftir fyrstu umferð er röð efstu paranna þessi: 1. Ár- mann Helgason og Halldór Helga- son 36 stig. 2. Mikael Jónsson og Þórir Leifss. 129 stig 3. Haraldur Halldórsson og Sveinn Þorsteins- son 125 stig. 2. Sigurbjörn Bjarna- son og Svavar Zópnoníasson 122V2 stig. 5. Alfreð Pálsson og Þórður Björnsson 117(4 stig. 6. Björn Ein- arsson og Jónas Stefánsson /17 stig. Onnur umferð var spiluð í gærkvöldi, en þriðja ug síðasta umferðin verður að öllum líkind- um á föstudag. Aðalfundiir Bridgefélags Ak- ureyrar var nýlega haldinn. — I stjórn vcru kosnir: Karl Friðriks- son, formaður, Sigurbjörn Bjarna- son, ritari, Mikael Jónsson, gjald- keri, Alfreð Pálsson og Björn Ein- arsson meðstjórnendur. Starfsemi félagsins hefur nú verið flutt að Hótel KEA og eru spilafundir eins og áður á þriðjudögum. St. Isafold-Fjallkonan nr. 1 hefur vetrarstarfið með fundi í Skjaldborg mánudaginn 31. okt. n.k. Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga. — Embættismannakosning. — Vetrarstarfið. — Félagar, fjöl- mennið á fundinn og takið með ykkur nýja félaga. Æðstitemplar. Drætti í happdrætti Land- græðslusjóðs hefur verið frestað til 5. nóv. Miðasalan heldur því áfrarn til mánaðamóta. ílaus.thing Uracjlæm,iss.tjíku Norðu(;lpndg,,„.yesðuf;„ h'ildiþ> í Skjaldborg á Akureyri, laugardag- inn 29. okt. n.k. og heíst kl. 5 síðd.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.