Dagur - 09.11.1955, Blaðsíða 3

Dagur - 09.11.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagiinn 9. nóvember 1955 D A G U R 3 Faðir okkar og tengdafaðir, HELGI VALDEMARSSON frá Kjarna, lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar 6 .nóv. sl. Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdal þriðjudaginn 15. nóvem- ber kl. 2 síðdegis. Börn og tengdabörn. Móðir okkar, SVANBORG GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist í Fjórðungssjúkraluisinu á Akureyri 4. þ. m. Minn- ingaratliöfn fer fram í Akureyrarkirkju laugardaginn 12. nóv. og hefst kl. 2 e. h. Börn og tengdabörn. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR JÓNASDÓTTUR, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 4. nóvember, fer fram að Möðruvöllum í Eyjafirði föstudaginn 11. nóvember kl. 1 e. h. — Minningarathöfn verður í Akureyrarkirkju sama dag kl. 10 f. h. Valdemar Pálsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur vinarhug og liluttekningu við andlát og jarðarför KRISTJÁNS JÓNSSONAR, Uppsölum í Svaríaðardal. Börn og barnaböm. Þakka auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför VILHJÁLMS JÓNASSONAR, Hesjuvöllum. Sigríður ísleifsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför AGNARS MAGNÚSSONAR. Vilhjálmur Rafn Agnarsson, Helga Magnúsdóttir, Ólafur Magnússon, Guðmundur Magnússon. Hjartanlega þakka eg auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát cg jarðarför konunnar minnar, FRIÐRIKKU GfSLADÓTTUR. Sérstaklega þakka eg læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri svo og hinum mörgu sem hehnsóttu hana og glöddu í langvarandi veildndum hennar. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Steinsson, Ránargötu 3, Ólafsfirði. «iiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiaiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiniiiliiiiil|ii^ SKJALDBORGARBÍÓ [ Sími 1124. \ Hrakfallabálkarnir f NÝ ABOTT OG í COSTELLO-MYND. | Afbragðs skemmtileg, ný [ amerísk gamanmynd, með í uppáhalds-gamanleikur- \ um allra, og hefur þeim \ sjaldan tekizt betur upp en I í þessari mynd. i Enginn sleppir tækifærinu [ að sjá nýja gamanmynd i nteð: BUD ABOTT f og LOU COSTELLO f i Bönnuð yngri en 12 ára. i é © "í' © Öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug og glöddu mig & t 7 *-----------í 7.... ......... -7- —. j 1 JL -7/1 „j:---1: 1111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllllllllll NÝJA-BlÖ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. i í kvöld kl. 9 (í síðasta sinn) i | Synir skyttuliðanna f [ Hin frábæra ameríska kvik- i 1 mynd samkvæmt skáldsögu í Í Alexander Dumas. i Í Nœsta. mynd: \ Cruising Down the f River í Amerísk söngva- og dans- Í mynd í litum. | Aðalhlutverk: DICK HAYMES | AUDREY TOTTER '••111111111111111111111111111111111111111111111,umi, Úthey TIL SÖLU. Afgr. visar á. f með' heimsoknum, gjofum eða skeytum a 70 ara afmœli ~ • - _ _ . 1 . .... .... * & ^ mínu þann 31. okt. sl., votta ég innilegustu þakkir. % f <3 KRIS TJA NA JÓHA NNESA RD Ö T TIR, $ Álftagerði, Mývatnssveit. S i .... I | Beztu þakkir sendi ég öllum þeim, sem minntust mín t | á fimmtugsafmœlinu rneð heimsóknum, gjöfum og árn- | e aðaróskum. Lifið heil! | | RÚTUR ÞORSTEINSSON, I | Engimýri. ^ I * Nýkomið: Erlendir barnaskór, ýmsir litir, lakkskinn og skinn. Stærðir nr. 22—37. ENNFREMUR fallegir kvenskór svartir, rúskinn og lakkskinn Svartir og hrúnir karlmannaskór Verð frá kr. 103.50. og margt fleira. Hvannbergsbræður Stór brún umslög Skrifblokkir JZókaverjþlwt Su/iiiláitgó Irugqva RAtHVÍTORi ) . 'SIMÍ IIOÓ'- Björn Hermannsson Lögfrœðiskrifstofa iHafnarstr. 95. Sími 1443. ÚRVALS UNGUNGÁBÓK frá BÓKAFORLAGI ODDS BJÖRNSSONAR IVIK BJARNDÝRSBANI Ungíingasaga frá Grænlandi eftir dóttur Peters Freuchen, hins frægá landkönnuðar og rithöfundar, er komin í bókaverzlanir. Bókin hefur komið út í tíu löndum og alls staðar hlotið miklar vinsældir hjá yngri kynslóðinni. Hún er þýdd af Sigurði Gunnars- synli, skólastjóra í Húsavík. Skreytt fjölda ágætra teiknimynda. Verð kr. 38.00 í bandi. 9 Það er gaman að gleðja börnin. Gerið þeim dagamun og færið þeim úrvalsbók frá BÓKAFORLAGI ODDS BJÖRNSSONAR TILKYNNING frá Húsnæðismálastjórn Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að úthluta ekki lánum frá veðdeild Landsbankans, nema fyrir liggi vottorð byggingarfulltrúa blutaðeigandi staða um, að íbúð lánsumsækjanda sé orðin fokheld. Með tilliti til Jæssa er mönnum bent á að senda Húsnæðismálastjórn vottorð um, að lnis þeirra sé fokhelt, strax og byggingu er það langt kornið. Enn fremur vill Húsnæðismálastjórn taka það fram að viðtálstími þeirra, er fara með lánsúthlutun fyrir hönd Húsnæðismálastjórnar verður framvegis sem hér Mánudaga kl. 5—7 síðdegis (Ragnar Lárusson). Miðvikudaga kl. 9—11 síðdegis (Hannes Pálsson). Almennur skrifstofutími er sem hér segir: Mánudaga og föstudaga kl. 5.30—7.30 e. h. HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN. Laugavegi 24 Sími 82807.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.