Dagur - 07.12.1955, Page 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 7. desember 1955
Ísraelsríki í mnk sfatt
Vopnasala Tékka til Egypta,
sem áreiðanlega fer fram að undir-
lagi Sovétrikjanna, litur þannig út
í augum vestrænu stórveldanna,
að nú séu kommúnistar að seilast
til áhrifa og jafnvel yfirráða í
löndunum fyrir botni Miðjarðar-
hafs. Þau líta á þetta sem alvöru-
mál að vísu, en þó ekki sömu aug-
um og Israelsmenn. Fyrir þá og
hið unga ríki þeirra er hér um líf
og dauða að tefla.
Séð frá Washington, London og
París eru kommúnistar nú að
veikja og grafa stoðirnar und'SíT
Bagdadbandaiaginú, en í því eru
Pakistan, íran, Irak og Tyrkland,
auk Breta, og einnig vaxa mjög
líkur fyrir, að þeir geti aukið
verulega áhrif sín á Súezsvæðinu,
en það kæmi Vesturveldunum
illa.
Séð frá Jerúsalem er voðinn á
næsta leiti. Voldugasti óvinur rik-
isins er að verða grár fyrir járnum.
Hann kaupir hundruð af skriö-
drekum ,orrustu- og sperngiflug-
vélum — og jafnvel kafbáta. Hvað
kafbátunum viðvíkur, þá dettur
Israelsmönnum í hug, að ef til
vill ætli Egyptar sér að setja hafn-
bann á Haifa. Þeir hafa þegar sett
bann á öll skip til og frá Israel,
þar sem þeir hafa aðstöðu til, þ. e.
í Súezskurðinum og á Akabaflóa.
Varnarstríð?
Ottinn við strið og afleiðingar
þess læsir sig nú ógnþrunginn um
Isralel ,en hitt, þótt kommúnista-
ríkin auki áhrif sin hjá nágrönn-
unum, hirða Gyðingar minna um.
Stjórnmálaforingjar Israelsríkis
þurfa að vega og meta mörg rök,
en þeir ákveða nú, hvernig haga
skuli siglingum þessarar litlu þjóð-
arskútu um hættusvaeðið austur
þar. Það hefur ekki farið dult, að
á Israelscþingi hefur undanfarnar
vikur verið allstór og sterkur
flokliur manna, sem heimtað hefur
varnarstríð. Þjóð, sem á beinlínis
tilveru sína að þakka einbeittum
baráttuvilja, mætir gjarnan ógnun
við tilvist sína og framtið með því
að vilja láta hart mæta hörðu,
berjast strax og af öllu afli, reyna
að ná sem beztum friðarsamning-
um að lokum, en vera svo ætíð
viðbúin að verja það, sem áunnizt
hefur. Þannig hefur ýmsum ísra-
elsmönnum verið innanbrjósts til
að byrja með og er ekki óskiljan-
legt.
„Ef Egyptar verða búnir að
bæta við sig 200 MIG flugvélum,
1004 skriðdrekum, miklu af fall-
byssum og svo kafbátum eftir svo
sem eitt ár eða minna, eftir hverju
erum við þá að bíða, hví ekki taka
í lurginn á þeim nú meðan tími
er til?“ Þannig tala þeir, hér um
bil, hinir æstustu og öfgafyllstu á
Israelsþingi, en það eru helzt
gamlir bardagamenn úr Stern-
flokknum og hinir heittrúuðu Zí-
onistar, sem ekki mega heyra
nefndar nokkrar tilfærslur á nú-
verandi landamærum Israels,
hversu smávægilegar, sem þær
væru.
Ahnenningsálitið er yfirleitt á
bandi þessara manna, því að til of
imkils væri mælzt, ef krafist væri
af almenningi nokkurrar heildar-
sýnar. Hann sér aðeins og finnur
hina daglegu hættu, hann finnur
eyðilagt vatnsból eftir skemmdar-
verkamenn óvinanna og héyrir
iðulega skothvelli að nóttu til úti
í eyðimörkinni.
En viðhorf stjórnarinnar er ann-
að og erfiðara. Hún verður að
horfa lengra fram.
Stjórnin verður aö hyggja að
fleiru en vopnasölu til Egypta og
hættum dagsins í dag. Hún verður
að hugsa um tilveru ríkisins í
framtíðir.ni, hún verður að reyna
ao tryggja framtíðaröryggið og
leita að styrkum bándariiönnum,
en má ekki einblína á skemmdar-
verk og landamæraskærur.
En hugir manna eru svo mjög
komnir úr jafnvægi út af vopna-
sölu Tékka til Egypta, er engan
veginn létt fyrir stjórnina að hugsa
rólega og fara að öllu með gát. En
það er þó víst, að mennirnir, sem
vilja fara í varnarstríðið, hafa ver-
ið ofurefli bornir til þessa, og
stjórnin er ákveðin í því að bíða
heldur og sjá hvað setur.
Þegar Moshe Sharett kom frá
París og Genf, eftir að hafa rætt
við utanrikisráðherra fjórveld-
anna, lét hann þá eindregnu skoð-
un í ljós, að „varnarstríð" nú
myndi aoeins verða kommúnistum
til þægðar en skaða vináttu hugs-
anlegra bandamanna, Bandaríkja-
manna, Breta og Frakka.
En utanríkisráðherrann gat þó
ekki fært þjóð sinni nein ákveðin
loforð um stuðning til þess að
halda því styrkleikajafnvægi, sem
verið hefur undanfarið í löndunum
fyrir botni Miðjarðarhafs og nú
hefur verið raskað svo mjög með
vopnasölunni til Tékka, en hann
fékk vilyrði fyrir vernd og aðstoð
í framtíðinni, og þá aðstoð myndu
öll ríki austur þar hljóta, ef þau
bægðu kommúnismanum eindreg-
ið frá dyrum sínum.
Með þessum rökum voru „varn-
arstríðs“-mennirnir kveðnir í kút-
inn, í bráð a. m. k. Þeir voru full-
vissaðir um, að hverri árás á land-
ið yrði mætt með gagnárás, en
þeim var sagt, að Israel geti vel
beðið í nokkra mánuði, ef vera
kynni, að hið grugguga vatn stjórn-
málanna yrði eitthvað tærara og
gegnsærra með tímanum, svo að
sjá mætti botninn, og þar að auki
væri herinn enn nægilega sterkur
til þess að verja landið og fram-
kvæma hverja þá refsiaðgerð, sem
nauðsynleg þætti. Eftir nokkra
mánuði mætti svo taka allt þetta
mál til rækilegrar endurskoðunar.
Fyrir skömmu fékk Ben-Gurioin
forsætisróðherra ísraels bréf frá
vini sínum í vestrænni höfuðborg,
og í því var skýrt frá áhrifum
þejm,,r.em atburðirnir í löndunum
fyrir botni Miðjarðarhafs hefðu á
almenningsálitið í landi bréfritar-
Nú höfum við
meira og betra úrval en
nokk.ru sinni áður af alls
konar vörum, sem góðar
eru til jólagjafa.
IJtiÖ inn,
mcðan úrvalið er mesl!
Blómabúð KEA
Sá er glaðastur,
sem jœr jólagjöfina,
sem keypt cr i
Blómabúð KEA
Píanóstillingar
og viðgerðir. — Verð aðeins
í bænum fram að nýjári.
Otlo Ryel.
Sími 1162.
Gott orgel
til sölu. Nýupptekið. Hag-
stætt verð. A fgr. visar á.
Skemmtildúbbur
Hestamannafélagsins Léttis
hefur sitt síðasta spilakvökl á
árinu í Alþýðuhúsinu föstu-
daginn 9. des. n.k. kl. 8.30 e.
. — \7erðlaun veitt fyrir þetta
kviild og einnig góð aðalverð-
laun fyrir öll kvöldin*DANS.
— Dægurlagasöngvari með
hljómsveitinni. — Miðirs'alan
opnuð kl. 7,30.
Skemmtinefndin.
Jólaskraut
Jólaseríur
(bjöllur)
Véla- og biisáhaldadeild
Orðsending frá
Iðjuklúbbnum!
Iðju-klúbburinn verðnr n. k.
sunnudagskvöld, kl. 8.30.
Spiluð verður félagsvist,
Góð verðlaun. Dansað á eftir.
Ný félagsskírteini verða
sekl í Alþýðulnisinu kl. 5—6
á föstudag, og á vinnustöðum
Iðju, og kosta kr. 35.00, og
gilda fyrir þrjú skemmtikvöld.
Er öllum heimilt að gerast
meðlimir klúbbsins.
Komið og skennntið. ykkur
— hvergi ineira fjör.
STJÓRNIN.
ans, og í lok bréfsins koma íáein
orð ,sem því nær ná yfir stjórn-
málastefr.u Israels í dag: „Þið get-
i0, annaö hvort farið í stríð eða
•llcjrnið í veg fynf stríð’i'eff ðf þið
farið í „varnarstríð"', þá hafið þið
] ekki komið í veg fyrir stríð.“
J ólasendingin
af sænska borðbúnaðinum er nýkomin!
Súpuausur, Kökugafflar, Teskeiðar,
Tertusett, Brauðtengur, Sykurtengur,
Sykurskeiðar, Sultuskeiðar, Áleggs-
r r
gafflar, Avaxtaskeiðar, Avaxtahnífar
Birgðir takmarkaðar!
VERZLUNIN SKEIFAN
Strandgötu 19 — Simi 1366 — Altureyri
Falleg nælonefni ■ í smábamakjóla. — Verð frá kr. 42.50 m. Anna & Freyja Sokkabandabelti verð frá kr. 30.00. SJankbelti, kr. 135.00. Lífstykki, frá kr. 145.00. Anna & Freyja
Taft með ílauelsrósum, kr. 42.00 m Nælonsokkar frá kr. 27.90, afar sterkir. Crepc-sokkar, frá 55.00.
Anna & Freyja Anna&Freyja
Vönduð efni í jakkakjóla, kr. 92.75 mtr. Anna & Freyja Saumaðir jólareflar verð frá kr. 21.00. Rósóttir kaffidúkar, verð frá kr. 33.50. Anna & Freyja
Nælonnáttkjólar verð frá kr. 132.50. Prjónasilki-náttkjólar verð frá kr. 40.00 nt
Herðasjöl hvít og sviirt, frá kr. 70.00.
Anna & Freyja Anna & Freyja
Gólfteppafilt
Gólfdreglar
V efnaðarvörudeild