Dagur - 07.12.1955, Síða 3
MiSvikudaginn 7. desember 1955
D A G U R
3
Það tilkynnist hdr með, að jarðarför
SIGURBJARGAR ÁGÚSTSDÓTTUR,
Norðurgötu 36, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju laug-
aidaginn 10. b. m. kl. 1 e. h.
Börn liinnar látnu.
Þeim mörgu, nær og fjær, sem mcð samúðarskcytum, bréf-
um, minningargjöfum og á annan hátt, sýndu okkur hlut-
tekningu og lieiðruðu minningu
HELGA SIGVALDA ÁRNASONAR,
Sem fórst af togaranum Norðlendingi 17. október sl., sendum
við innilegustu þakkir. Sérstaklega þökkum við litgerðar-
stjóm togarafélagsins, sem lét gera mjög virðulega minning-
arathöfn um hinn látna.
Öllum þessum kærleiksríku vinum biðjum við allrar bless-
unar um ókomna tíð.
Unnusta hins látna, foreldrar bræður og aðrir vandamenn.
© vu.,„ a-j;........ -„•„..„.w.J A S/1 A,-n <?
Ykkur öllum, sem sýnduð mér vinsemd d 50 ára y
^ afmœlinu 15. nóv. sl., fœri cg alúðar þakkir. —
£ Lijið heil! f
| INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR,
.t Engihlíð.
t
?
f
w /
■»'*^'<5')-{H'<jW-SW'<5')-3Í(^-!íl'1-?“r^<5'í-íiW'®^-í\:->)-l3Vi-4?r4-<5'1-S5S'®'i-5iW'<ÍW-íiW'®^-SW'®'
é . ?
| Innilegar þakkir til allra, sem heiðrnðu mig með ®
heimsóknum,. gjöfum, skeytum og simtölum á sextugs f
| afmœli mínu 25. nóv. sl. — Lifið heil og sœl. ?
| ’ MARÍA STEFÁNSDÓTTIR, |
4 Þverá. ^
4 «
*.'« !• *! ?''! * ’! ’!: f
| Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig f
-I með heimsóknum, gjöfum og 'skeytum á \sjötugsafmœli f
«■> mínu 25. nóvember sl. ‘ ?
I |
| BENEDIKT KRISTJÁNSSON, f
£ -5 V, , ■ Hólmavaði. ^
t 8S
«©-fsS-ea'^'4^-«.'te&-fe«-'Wí)'<s&>wS)'Si&'S^)'f^:--(^)'fs!:-'S^)'fs!:-'MS)'fSS'WÍ)'f^'Wi)'f^4
v; j &
é Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig á 4
Í 70 ára afmæli minu, 2. desember s. L, með heirhsókn, t
<| heillaskeylurn og gjöfum. t
* Guð blessi ykkur!
? Sveinn Friðriksson. X
I J
-&-<>*-^ö'fsi;-M3-f>»'M')'fs'if'MS'f-;i:-!'a'fs;í4'a'f'vi:-eð'fs',';-4'C)-fsií-MS)-fs^-MS)'fs!;--M')-<s^i-
Ý . f
® Innilegar þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig %
V með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskum,
4 á sjötugsafmœli minu 1. desember s. I. %
j| Guð blcssi ykkur öll.
£ ísgerður Pálsdóttir. ®
? «-
{i{-{''i','{i{'>0'',-{i{,{-{ÍT>'í-{ií-> ©'{{'.{'{'©'''{'.{-.'''{''-{i:-)-©'
'Ö-f'v;':-4'®'f'{\';-('í)'f'v\f'Mj) •<'{!: 4'Ö'f'*4'Ö'f'-»-(''S'^{if4'©'f'vS'^'S)'f'vi:-4'ð 4'S)'f'{!f-('fi)-fS!f4
é j
t Hugheilar þakkir til allra, bæði nær 0.4 /jær, sem heiðruðu f
g m/'4 á fimmtuésafmælinu 5. desember, með heimsóknum, skeyt- ?
um cg gjöfum. Gengi og gæfa fyléi ykkur öllum.
I ’ I
Í GUÐLAUGUR KETILSSON, Mið-Samtúni. |
I ©
TILKYNNING
um ÖSKUHAUG bæjarins
Samkvæmt tilmælum frá heilbrigðisnefndinni liefur
verið girt utan úm öskuhaug bæjarins dg verðnr opið
inn á hauginn alla virka daga, kl. 12—17, nema laugar-
daga kl. 9.30—12. Jafnframt er minnt á, að algerlega er
óheimilt að setja sorp eða annan úrgang á landareign
bæjarins, nerna í öskuhauginn, samanber 10. gr. heil-
brigðissamþykktarinnar.
Bœjarverkfrœðingur.
«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII|I>*
! NÝJA-BlÓ |
= Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. i
; Sími 1285. i
j 1 kvöld og neestu kvöld: \
| Þau hittust í
I Trinidad \
iMjög spennandi amerísk |
i kvikmynd, sem hvarvetna i
í hefur hlotið mikið lof i
i þeirra, er séð hafa. Sagan i
| birtist sem framhaldssaga i
i í vikublaðinn Fálkanum. i
Aðalhlutverk:
f RITA HAYWORTH I
\ og GLENN FORD.
i Bönnuð innan 16 ára. i
i Nœsta mynd: í
; / :
| Astmær svikarans j
i Spennandi ensk sakamála- i
j kvikmynd.
i Aðalhlutverk: i
j GINGER ROGERS j
I og HERBERT LORN. !
i Bönnuð innan 14 ára. |
i Um helgina: \
í „Lífið við norður- j
i lieiniskautið44
j Frábærlega vel tekin og j
i gerð rússnesk kvikmynd i
i tekin við norðurheimskaut- ]
Í ið og lýsir dýralífinu þar i
j neðan sjávar og ofan. j
Í Myndin hefur hvarvetna j
j fengið frábæra dóma í j
| blöðum t. d. í Bretlandi. j
MIMMIMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIIMMMiniT
•IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIin
I SKJALDBORGARBÍÓ |
í Sími 1124. i
/ kvöld kl. 9: j
j Óveðursflóinn i
i (Thunder Bay) i
Í Afbragðs spennandi og efn- j
j ismikil, ný, amerísk stór- j
Í rnynd í litum, um' mikil j
j átök, heitar ástir og óblíð j
Í náttúruöfl.
i Aðalhlutverk:
i JAMES STEWART
JOANNE DRU
Í GILBERT ROLAND í
DAN DUREYA
1 Bönnuð yngri en 12 ára. i
«M||IIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIMI»
Til leigu:
Lítil íbúð, 2 herbergi og
o O
eldlnis í Aðalstræti 4.
Til sölu
nýtízku úlpuföt og barna-
gallar. — Uppl. í Hafnar-
stræti 29 (niðri).
; Björn Hermannsson
Lögfræðiskrifstofa
;Hafnarstr. 95. Sími 1443.
Skagfirðingafélagið
heldur síðasta spilakvöld sitt fyrir jól föstudaginn 9.
þ. m. kl. 8.30 e. h. í Lóni. Yeitt verða verðlaun fyrir
flesta slagi eftir tímann, auk venjulegra verðlauna. —•
Miðasala við innganginn.
Skemmtinefndin.
Til jólagjafa:
Kertastjakar Hitakönnur
Blómavasar • • Olkönnur
Tertuspaðar Hraðsuðukatlar
Ostaheflar Vöfflujárn
Barnasett Brauðristar
Brauðföt Hrærivélar
Könnusett Kaffistell
Reyksett Matarstell
Véla- og búsáhaldadeild.
Nýkomið!
TELPUÚLPUR
BARNASKRIÐBUXUR, lækkað verð
FLAUEL, rifflað
FLAUEL, slétt
★
PILS, mikið úrval
SÍÐDEGISKJÓLAR, ný sending
HATTAR væntanlegir á morgun
MARKAÐURINN
Akureyri — Sími 1261
Jólakörf ur
Furu- og grenigreinar, jólahrís, jólatúlípanar
o. m. fl. til jólaskreytinga verður selt frá 12.
þ, m. til jóla í húsakynnum Húsgagnaverzlun-
ar Kristjáns Aðalsteinssonar, Hafnarstræti 96.
Á sarna stað verður tekið á móti körfum og
skálum til skreytingar.
Panta má í síma í Laugarbrekku (02).
GARÐYRKJAN LAUGARBREKKU.