Dagur - 07.12.1955, Page 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 7. desember 1955
DAGUR
Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON.
AfgreiSsIa, auglýsingar, innheimta:
Erlingur Davíðsson.
Skrifstofa í Hafnarstræti 90. — Sími 1166.
Argangurinn kostar kr. 75.00.
Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi
og á laugardögum þegar ástæða þykir til.
Gjalddagi er 1. júlí.
PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F.
Uppbygging atvinnulífs í
dreifbýlinu
að benda, ekki sizt vegna stöðugrar
lólksfjölgunar í landinú og einnig
vegna þess fólks, sent nú vinnur að
framkvæmdum í þágu varnarliðsins,
en þeirri vinnu gæti að sjálfsögðu
lokið fyrirvara lítið.
LANDIÐ býr yfir mörgum lítt
eða ónýttum auðlyndum. Stór land-
svæði eru enn óræktuð og ónytjúð
með öllu. En það kostar mikið fé
að brjóta þetta land, og þeir sem
aað vilja gera verða að fá til þess
tækifæri með því að eiga greiðan að-
gang að banka og lánastofnunum.
Það er talað um að takmarka og
'skera niður lánastarfsemina, en á-
standið í atvinnu og elnahagsiftál-
um verður ekki bætt með því, held-
nr. þyrfti að stórauka liana út um
allt land, svo að liið margumtalaða
jafnvægi haldist. Öllum er ljóst, að
geysilegt fjármagn er bundið í liöf-
uðborginni í verzluninni til þess
cins, að nokkrir hagsmunahópar
geti haldið aðstöðu sinni til auðsöfn
unar. Það er þar, sem takmarka þarf
útlánin og veita því fjármagni, sem
þar er bundið til framleiðslunnar.
Við höfum ekki efni á því að binda
fjármuni og vinnuafl þannig í þágu
ólífrænnar milliliðastarfsemi. Fram-
leiðsluna og útflutninginn þarf að
auka, en á því grundvallast lífsaf-
korna þjóðarinnar í heild. Þetta
gengur forsjármönnum stærsta
stjórnmálaflokksins illa að skilja.
En augu fólksins eru að opnast
fyrir þessum sannindum, og ef svo
heldur áfram er fyrst grundvöllur
íyrir stórfelldari uppbyggingu at
vinnulífsins í dreyfbýlinu.
Það er sagt, að þau gæði sem við daglega njótum
og liöfum alla jafnan fyrir augunum séu oft ekki
metin sem skyldi, mönnum hætti við að taka þau
sem sjálfsagða og áumbreytilega staðreynd. Dýrmæt-
asta og mikilvægasta eign hverrar þjóðar er landið
sem hún byggir. Það veltur því á miklu að þessum
grundvallargæðum sé sómi sýndur og þau séu nytj-
uð og nýtt eins og frekast verður á kosið. Mörgum
mun nú finnast, að óþarli sé um þetta að ræða, allir
séu þar á einu máli. En þó undarlegt megi virðast,
cr þessu þó ekki þannig farið. Til eru þeir menn
og jafnvel lieilir stjórnmálaflokkar, sem hirða ekki
um þó að mikill meirihluti þessa lands sé lítt eða ekki
nytjaður. Þeir fást ekki um né sjá neitt atliugavert
við það, þó að fólkið yfirgæfi jarðir og jafnvcl heil
byggðarlög og þjappi sér saman á litlum bletti suður
á landi.
STEFNA FRAMSÓKNARFLOKKSINS og margra
ára starf hans hefur mótast af trúnni á landið og þau
gæði, sem það hefur upp á að bjóða. Hann liefur
alla jafnan beitt sér fyrir því, að það fólk, sem vill
leggja á sig það eríiði að byggja hin afskekktari hér-
uð og byggðarlög þessa lands, fái notið sambærilegra
lífskjara við þá, sem í þéttbýlinu búa. Framsóknar-
flokkurinn hefur helgað þessari stefnu starfskrafta
sína, ekki af þröngsýnni eiginhagsmunastefnu lieldur
af því, að hann álítur að það sé þjóðinni allri fyrir
beztu, að landið allt sé byggt og nytjað. Hann álítur
að hér sé ekki einungis verið að hugsa um hag fólks-
ins í dreyfbýlinu, heldur einnig liina, sem i þéttbýl-
inu búa. Það er lítt hugsanlegt,að blómlegt athafnalíf
og velmegun geti þróazt í borgum hér á landi, ef
dreifbýlið legðist í auðn. Þess venga er það einnig
liagsmunamál þeirra, sem í þéttbýli búa, að í sveit-
um landsins búi duglegt fólk, sem vill yrkja jörðina
og auka gæði hennar.
i
j
! ENN HEFUR EKKI tekist að lækna hina gömlu
1 meinsemd, sem þjáð hefur þessa þjóð, að stöðva
flótta fólksins úr dreyfbýlinu. Enn eru því mörg
viðfangsefni óleyst í því sviði. Framsóknarflokkurinn
hefur alla jafnan bent á þær hættur, sem slíku róti
! eru samfara og með markvissri baráttu hefur lionum
1 tekist að forða vandræðum, sem af stórfelldum fólks-
flótta myndi stafa. En reynslan sýnir að betur má ef
duga skal.
! Því er lialdið fram, að unga fólkið yfirgefi sveit-
irnar og hina smærri kaupstaði vegna þess að það
þrái meiri glaum og skemmtanir. Skoðun þessi er þó
að meira eða minna leyti á misskilningi byggð. Eins
og málum liefur veri háttað undahfarin ár, er orsak-
arinnar vafalaust að leita í þeirri staðreynd, að pen-
ingar eru fljótteknari við ýmisskonar störf við sjávar-
síðuna og þá einkum í kring um Faxaflóa. Á mörg-
um öðrum stöðum á landinu liefur ríkt atvinnuleysi
1 ntikinn hluta árs. Menn fara þá af lieiman í leit að
atvinnu um stundarsakir, en svo vill verða dráttur á
því að aftur sé horfið á fornar slóðir. Því verður ekki
á móti mælt, að þarna er orsakarinnar að leita. Þess-
vegiía er eina læknisráðið við þessari gömlu mein-
semd, að auka og efla atliafnalíf út um byggðir og
kaupstaði landsins, þannig að fóllk, sem þar vill vera
beri ekki skarðan hlut frá borði. Á þetta er verið
Haustganga.
„Eg hef alið aldur minn í sveit,
og á margar endurminningar frá
henni. En nú upp á síðkastið hef
eg borizt með straumnum. Það er
nokkurs konar „upplausn“ ungra
og gamalla að sækja í glauminn og
gleðina og rallið, sem stund-
um verður spjilling, það er
kannske ofsagt. En eitt er víst, eg
hef flúið sveitina eins og fleiri, en
ekki fundið fullsælu. En það er
sérstök orsök. Sú staðreynd verð-
ur ekki gerð að umræðuefni hér.
Oft hef eg á vorin gengið um
grænar hlíðar og grundir, séð sól-
setur og sólarupprás í glóandi
gylltu hafinu. Þá hefur verið
lengstur dagu.r á lofti, um sól-
stöðuleytið. Bæina speglast í stóru
stöðuvatni, gufu leggja upp úr
hverri tjörn, dáðst að þessari fögru
mynd.
Og þá er sumri hallar, sér mað-
ur litbrigði náttúrunnar, sem er
fögur sjón líka, en hnignun í að-
sigi, sem líkist dauða, lyng og lauf
nábleikt, tún og akrar farið að
sölna, blórft og annar gróður, en
samt er það fögur sjón.
Að vetri til er stjörnudýrðin
með norðurljósum og leiftrandi
stjörnudýrð. — En um haustið
kveður skáldið. — Fagra haust þá
fold eg kveð, faðmi vef mig þín-
um, blqikra laufa láttu beð, að leg-
stað verða mínum. — Einn októ-
bermorgun í góðu veðri gekk eg
að gömlu beitarhúsaeyðibýli inn
og upp af Hömrum, að háum
hjalla, upp af tóftum. Eg hafði í
huga nokkru áður að líta
þenna fagra stað, sem sér út allan
Eyjafjörð. Byggðir fagrar sitt
hvorum megin fjarðar, fögur fjöll
bæði norðan og sunnan. Eg lagði
af stað, þurfti að fara fremst við
giiriðingu, fé var úti í girðingunni,
en eg fór svo innarlega, að engin
skepna styggðist. Mér sóttist gang-
an vel í blíðunni upp brekkurnar,
mér fannst eg finna unun í sál
minni. Eg kemst alla leið upp, var
ánægður að líta yfir héraðið. — I
botn upp af tóftum voru fjórar
ær á beit, þrjár af þeim svartkoll-
óttar og ein hvítkollótt, eg gekk
stutt ,frá þeim, eg styggði þær
ekki, þær litu upp á mig eins og
þær væru að bjóða mig velkom-
inn, svo fóru þær að bíta, og
færðu sig ekkert, kom eg þó nærr
þeim. Eg kastaði vel mæðinni,
svo að eftir góða hvíld, legg eg af
stað til baka, fór aftur hægt ofan.
Þegar eg kom í miðjar brekkur, sé
eg hvar maður kemur að utan,
hann greiðir gönguna, eins og hann
viilji hafa tal af mér. Þetta átti sér
stað áður , að kunnugir smalar
hittust, spurðu um kindur, fögnuðu
hver öðrum, gáfu tóbak, ef þeir
notuðu það, spurðu almæltra tíð-
inda. Eg stanzaði við. Hann
ávarpar mig: „Á hvaða ferðalagi
ert þú?“ Eg segi honum af mestu
kurteisi, að eg hafi verið að ganga
mér skemmtitúr, hérna upp á
hjallann. „Það hefur enginn leyfi
að ganga hér um, það er bannað,
það er fé hér úti í girðingunni, og
má ekki ónáða nokkra skepnu.“ Eg
segist ekki, eins og hann hljóti að
hafa séð, hafa ónáðað nokkra
skepnu. Auðvitað hafi mér yfir-
sést, að sækja ekki um leyfi, en
eg hafi ekki búizt við að eg þyrfti
að gera það. Og búizt við að verða
kærður, fyrir gönguna. „Ætli
það,“ segir hann.
Næst er eg tek mér skemmti-
gnögu upp í þetta fjall eða fjalla-
brekkur verð eg aflaust að sækja
um leyfi. Alltaf er maður að læra.
Veéiarandi
Enn um símanotkun.
MÖRG SKOPLEG atvik urðu í
sambandi við símanotkun, fyrst
eftir að hann kom. Nærtæk er
sagan um manninn, sem kallað var
til og sagt að kunningi hans vildi
tala við í símann. Ekki hafði
hann símann séð, innanhúss, og
greip þess vegna blöndunartæki í
baðhúsinu, tortryggnislaust. En
þar var þá einhver nærstaddur til
að skrúfa frá vatninu. En hve lítið
höfum við ekki lært síðan.
Utlend kona skrifar blaðinu og
þakkar fyrir ábendingu til síma-
notenda er birtist í Degi fyrir
nokkru. Þar var á það bent, hve
almennri kurteisi væri ábótavant í
sambandi við símanotkun. Til
dæmis nefndu menn ekki nafn
sitt, er þeir hringdu í eitthvert
símanúmer, en bæru í þess stað
fyrst upp erindið. Flestir munu
hafa vei££ þessu eftirtekt. Einnig
því að kurteisir menn. og vel
mennntaðir, sem oftast fer saman,
segja jafnan til nafns síns, þegar
er þeir hafa fengið símasamband.
Auðvitað er það engin umtals-
verð kurteisi, heldur svo sjálf-
sagður hlutur, sem hverjum ber
skylda til. — Enn er fitjað upp á
þessu máli, ekki eingöngu fyrir
útlenda konu, sem ekki getur orða
bundist um þetta, heldur til um-
hugsunar fyrir þá, sem enn hafa
ekkert lært. Einn kennarinn í
Barnaskólanum og kannski fleiri,
tók þetta til meðferðar í sínum
bekk. Vel er þeim tíma varið og
þyrfti sannarlega að leggja meiri
áherzlu á, en verið hefur, að kenna
almennar umgengnisvenjur eða
undirstöðuatriðin í þeirri miklu
námsgrein, sem kalla má almenna
kurteisi eða siðfágun.
■r:-' ©'t iíw- c''--
©
t
VAI.D. V. SNÆVARli:
f
•3
-V
| Þegar þysinn hljóðnar |
1
4'
I
„Hann mií'n verða mikill Og verða' Jiall- <3
aður sonur hins liæsta, og Drottinn Guð -;£
mun gefa honum hássœti Davíðs, föður
sins.“ - (Lúk. 1, 32).
t
^ Engill boðar ungri konu, að hún muni son ®
fæða, sem mikill muni verða og kallast sonur
hins hœsta. Allt fer þetta eftir orðum engilsins, ©
a eins og vccnta mátti, en ýmislegt varð þó á ann- ijs
f an veg en m ö n n u m fa77nst eðlilegast og bezt <a
© ef i rrn ín’A nr h rtrttin ctmy fsvrlsltvt /ÍA’ cniH/r /iinc X
I
eiga við, er konungur feeddist. Að' som/r hins
heesta skyldi freðast i gripahúsi, vakti undrun
77ia7i7ia og jafnvel tortryggni. Gat þessi sveinn ý
verið konungurmn, sern koma átti? Mönnum j-
farrnst það vafasarnt. Umkornuleysið, fjárbyrgið f
og fátcektin hccfði svo illa hugmyrrdurn rnanna
um rnikilleika honungdœmisins, — og sannast f
-t að segja var öll jarðvist og allt lif þessa sveins
j. rnönnum œrið undrunarefni og er það.að visu -3 .
5 enn. — Að konungurinn, sem Gyðingaþjóðin -;jí
t tengdi svo dýrar vonir við urn heimsvöld sér til ,3
e> handa, gceti byrjað jarðvist sirra i jötu og enclað £
cevina cí krossi, var herini óskiljanlegt. Hver v'ar
jf> þá mikilleikinn og Itin konunglega tign, og hvar 'f
£ var alveldið og háscctið? Nei, hér var eitthvað íj-
^ málutn blandað. — Þessi fátcelii, umkomulausi f
ð sveinn gat ekki verið hirrn fyrirheitni Messias, f
+ sem spámennirnir höfðu boðað. — Þessi afstaða ©
->■ Gyðingaþjóðarinnar kann að virðast eðlileg, f
~'£ þegar þess er gcclt, hvaða lilutverk hún cetlaði
® Messiasi og hverhig hún skildi hina fornu sþá- «
f dóma urn hanrr. En hið tnikla „þrautarmein" %
© Gyðinga var það, að þeir skyldu ekki gefa gaurn £
% að þvi, li v e r n i g þ e s s i svei n n — J e s ú s %
K r i s t u r, f r e l s ar i v o r — s n e r i s t v i ð f
(£ l í f s k j ö r u rn s i n u rn. Þá hefði þeirn ekki %
getað dulizt mikilleikinn og tign hans. Llairn f
L gjörði þjáningabrautina að konungsvegi. ILvi- f
f likur mikilleiki og hvilík tign hvílir yfir öllu ^
lífi hans, þrátt fyrir allan litilmótleikann og ^
jf hiðúrlceginguna! Hann, sem var „Íjorríi Guðs <a
j? dýrðar og imynd hans veru“ dfld'cCtldisl ' tlýrð £
* sinni og lét fœðast i fátcckt inn i þennan heim £
6 lil þess að gjörast frelsari og leiðtogi vor, synd- L.
% ugra mantra, utn tirna og eilifð! Ei\nú annað 'j
^ hcegt en að falla frarn og laka unclir rneð Hall- f
£ 'gritni og segja: „V í s t c r l u, J 'e ‘i*újnólÚgu'r f'
jt klár“? — Mcð þessa játningu í huga skulum f
L yér hugsa til komandi claga. Til .háljðariiinar, f
T sern haldin er heilög lil rninningar um fceðingu <j3
® Jesú, sonar liins hccsta. Til jólanna, sernj nú *
f nálgast óðfluga. Þá ris ósjálfrátt 'SÚ sþiú'hih'g
© uþþ i hugutn vorurn, hvernig oss beci öð'úhd'ir- X
t búa kornu jólanna. Oss skilst þá ■brátl, að -eigi' £•' '
ij, sé nóg að undirbúa þau aðeins, Júð ,yt.r;q, L íL -V. ,
,t rneð skreytingu heimila vorra, jólagjöfum og t
rnunaði í rnat og drykk. — Að gjöra heimllin f
ý; hrein og vistleg eftir föngum, er ■sjálfsagt, enda ;Sj
? kosta flestir kapps urn það. Að gefa vinúrn sín- ©
^ urn gjafir á jólunum er lika fagur siður, og eins
~T er það görnul venja að gjöra sér þá einhvern <3
® dagarnun i rnat og clrykh. Þelta á og má allt ©
-4 gjöra, e n þ a ð er c kki s á u n cl i r b ú n- ^
& i n g ur i n n, s e m m e s t r i ð ur á. Mest rið- <3
t ur á hinum a n d l e ga v i ð b ú n að i h á-
tiðarinnar. — Líkt og vér hreinsum til á
t heimilum vorurn fyrir jólin, cellurn vér að rýrna £
? öllu Ijótu og lágu úr hugum vorum, err greiða ^
ý- kœrleiksrikum hugsunum veg inn þangað. f
t Gleyrnum jrví ekki, að á jólunum eigurn vér 'X
® von á tignurh gesti, er taka vill sér bústað i f
ji; hjörturn voruhi. — Búum þau sern bezt undir
© gestkomuna. Oþnum þau fúslega fyrir jólagest-
4 inum, sem knýr á dyrnar, svo að harin verði ei
að hverfa hryggur þaðan l i l a ð f ce ðas t i
ýj li e 11 i s s k ú t a.
jt Hugfestum þetta gamla vers og gjörurn það
j; að jólaföstubcen vorri:
f
Þólt sé eg aurnur, samt eg vil,
þin seka skeþna reyna til
að hreinsa’ og þrýða hjarta rnitt,
svo herbergi það verði þitt.
O, lát það hreysi þóknast þér,
og þar tninn jólagestur ver.
Gef blessuð jól, ó Jesú, rnér!
t
f
t
t
t
t
©
’sf <£j '■s* ® ® e '4' *£? "í'* V,' -4* 0 'Í'V.' '4'<£? 'í' 71,' ^ ^
UMFERÐABÆKLINGUR FYRIR
SKÓLABÖRN.
Foreldrar ættu að veita athygli nýútkomnum
bæklingi um umferðamál, er Jón Oddgeir Jónsson
tók saman. Þessi bæklingur hefur verið sendur skól-
unum og munu mörg börn þegar hafa fengið hann í
hendurnar. Er hann hinn fróðlegasti og er þeim tíma
vel varið, er fer til lestursins.