Dagur - 07.12.1955, Side 9
Miðvikudaginn 7. desember 1955
D A G U R
9
jólasveinninn er lagður af stað.
Á sunnudaginn, 11. des., kl 4 síð-
degis kemur hann til byggða.
Ef veður leyfir, getið þið heyrt hann og
séð á svölunum í nýja verzlunarhúsinu,
Hafnarstræti 93.
Þá verður hann kominn í jólaskap og raul-
ar fyrir ykkur nokkrar vísur.
SENN KOMA JÓLIN.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
mjTTjmjTrmjTTJTTTJTTJTrmjTTJirmjTTJiTJTJTrmjTjTjiJTTjmjTTjmjTjTTJTTTmjiJTrmjmjrLrmriJ
JÓLASALAN
er þegar byrjuð.
Höfum mikið og fjölbreytt
úrval af:
KJÓLEENUM
GLUGGAT } ALD AEFNUM
PILSEFNUM
BLÚSSUEFNUM
PLASTEFNUM
PLA8TDÚKUM
SILKIDÚKUM
JÓLAPLASTDÚKUM
JÓLAPLASTREFLUM
ENNFREMUR:
Undirföt
Náttkjólar
Nærföt
Sokkabandabelti
Slankbelti
Sokkar, allar teg.
Hanzkar
Herrarykfrakkar
Herraföt
Herrasloppar
Buxur
Skyrtur
Nærföt
Bindi
GJÖRIÐ JÓLAINN KAUPIN TÍMANLEGA.
Vcrzlið þar sem úrvalið er mest og
verðið hagslœðast.
í VEFNAÐARVOUDEILD