Dagur - 07.12.1955, Qupperneq 10
10
D A G U R
Miðvikudaginn 7. desember 1955
Hjartans þakkir til þeirra ,sem sýndu samúð og vinarhug
við útför
HELGA VALDIMARSSONAR,
fyrrum bónda á Kjarna.
Vandamenn.
Til jólagjafa!
Snyrtikassar
Burstasett, fyrir full-
orðna og börn
Nýjar vörnr:
Kvenkápur (enskar og íslenzkar)
Kvenkjólar (síðdegis og samkvæmis)
Kvenhattar (glæsilegt úrval)
Kvenhanzkar (allir litir)
Kventöskur (úr leðri, rifsi og lakki)
Samkvæmisslæður (mjög fallegar)
Treflar (gerfisilki og nylon)
Náttföt (mjög sterk)
Greiðslusloppar (frotte og gerfisilki)
Kvensokkar (margar tegundir)
Skrautvörur (gjafasett og einstætt skraut)
Samkvæmiskjólaefni (eitt af hverri tegund)
Karlmannasloppar
Karlmannanáttföt
Karlmannaskyrtur
Karlmannatreflar
Hálsbindi
Ath. Afsláttur af öllum'karlmannaskyftum og
sokkum og hálsbindum.
Kaupið meðan úrvalið er mest.
VERZL. B. LAXDAL
Nœlon-undirkjólar, hvít-
ir, margar gerðir, verð
frá kr. 93.00
Ncelon-slijört og buxur,
margar gerðir og litir
Kvenndttföt og
Náttkjólar
Nœlon-sokkar í mjög
fjölbreyttu úrvali
Verzlmiin DRÍFA
Sími 1521
Nýkomið!
llmvötn, í fjölbreyttu
úrvali
Varalitir, ljósir
Naglalakk, Ijóst
Day Dew (Make Up)
(fjórir litir)
Rcvlon (Make Up)
(fjórir litir)
Hárbylgjuklemmur
Hárnet
H árlagn ingarvökvi
Hárlakk
Verzlunin DRÍFA
Shni 1521.
Barna-
Glæsilegra úrval
eti nokkru sinni
fyrr. Verðið mjög
sanngjarnt: T. d.
Bílar frá kr. 4.00, Karl á mótorhjóli frá kr.
4.00, Brúður frá kr. 33.00, 12 teg., Brúðu-
vagnar frá kr. 25.00. Einnig: Bátar, Skip, Upp-
trekkt Hænsni, Kanínur, Apar, Hun.dar,
Traktorar, Járnbrautir, Trommur, Brunabíl-
ar, Kafbátar, Dráttarbátar, Fiskibátar, Hrað-
bátar, Flugvélar, Kúluspil, Helikopterar,
Flugturnar, Hringekjur, að ógleymdum
Giimmídýrunum sem tala og litlu hreif-
anlegu gúmmíleikföngunum, sem við
eigum til í yfir 20 tegundum, og fást aðeins
hjá okkur. — Þeir sem þurfa að gefa margar
jólagjafir, ættu að koma fyrst til okkar. Hvergi
eins f jölbreitt úrval af smáleikföngum.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.
Tek að mér
jólahreingerningar
Sauma allan
sniðinn fatnað
Einnig vélprjóna
sokka leista o. fl.
Afgr. visar á.
Takið eftir!
Ungt fólk, sem áhuga hefir
fyrir að reyna dægurlaga-
söng, er vinsamlega beðið
að koma til viðtals í Al-
þýðuhiisinu finnntudaginn
8. þ. m., kl. 6 e. h.
Til sölu
lítill trillubátur og hagla-
byssa.
Upplýsingar gefur
Þorsteinn Þorleifsson,
Ægisgötu 20.
Herbergi
lielzt í innbænum eða mið-
bænum, óskast til leigu.
Afgr. visar á.
Hárgreiðslusfofa og verzlun
Sími 2397
Hef opnað hárgreiðslustofu ásamt verzlun í Gránu-
félagsgötu 18 undir nafninu Snót. — Verður þar á boð-
stólum ýmiss konar smávara og nauðsynjar, svo sem:
Undirfcit, Sokkar, Leistar, o. m. fl. Einnig ýmsar nauð-
synjavörur fyrir heimilin, svo sem Kaffi, Sykur, Smjör-
líki og allt í Jólabaksturinn, ásamt mörgu heppilegu til
jólagjafa. — Komið og reynið viðsliiptin.
Virðingarfyllst,
Borghildur Eggertsdóttir
KAUPTAXTI
Trésmiðafélags Akureyrar
frá 1. desember 1955 — Visitala 171 stig
Fyrir lnisa- og húsgagnasmiði (grunnk. kr. 12.58):
Dagvinna ................... kr. 21.77 á klst.
Eftirvinna ................... — 34.G7 - —
Nætur- og helgidagavinna ... — 43.28 - —
Verkfærapeningar eru innifaldir í kaupinu.
Kaup skipasmiða:
Vikukaup (600.27 í gr) kr. 102G.4G, 107o ál. kr. 1129.10
Dagvinria, pr. klst. kr. 21.38 10% álag kr. 23.51
Eftirvinna - - - 32.07 10% —- - - 35.27
N. oghdv. - - - 42.76 10% - - 47.03
Verkfærapeningar (15.61 í gr.), pr. viku .... — 26.69
Verkfærapeningar (0.33 í gr.), pr. klst... — 0.56
Á allt kaup greiði atvinnurekandi 1% í sjúkrasjóð
Trésmiðafélagsins, sundurliðað á nafn hvers félags-
manns, og afhendi gjaldkera félagsins ársfjórðutlgsléga.
Orlof er 6% af kaupi.
Trésmiðafélag Akureyrar.
BRAUN
RAFMAGNSRAKVÉLIN
góð og gagnleg jólagjöf.
Konia einhvern næstu daga.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F.
Skófatnaður!
SKÓFATNAÐUR NÝKOMINN!
FLÓKASKÓR í miklu úrvali
á börn og fullorðna.
BARNAGÚMMÍSTÍGVÉL mjög falleg
nr. 21-33.
BARNASKÓR, margar gerðir.
Skódeild <^f^>